Vísir - 27.01.1969, Síða 10

Vísir - 27.01.1969, Síða 10
V f S IR . Mánudagur 27. janúar 1969. Þrennt slnsnst — iMarkorfljót ruddij j S'9 ^ Vejjurinii yfir Markarfljót er / nú aftur opinn og er umferð 1 ekki takmörkuö. ^ Fljótiö ruddi sig í síðustu viku 1 I) og ervatnið farið af veginum. Þó ) óttast menn har l'yrir austan, i að cnn sé einhver stífia í ánni, ^ og kynni umferð að stöðvast aft t ) ur á næstunni. Myndin var tek / ^ in nýlcga af fliótinu úr lofti. 1 Slys á Hótel Sögu í nótt • Ölvaður maður slasaðist, þegar hann féll niður úr stiga á Hótel Sögu, en hann hafði gert sér.að leik, að renna sér niður stigahand- riðið. Var komið að honum á néöstu þrepum fyrstu og annarrar hæðar, en ekki er vitað, hve hátt fallið hafðí veriö, l»ar sem hvorki hann né félagi hans gátu gert sér grein fyrir á hvaða hæð þeir höfðu verið. Sígurettur — 1. síðu. og þær frönsku á kr. 33. Eins og fyrr segir hefur verið lítil hreyfing á sölu þessara sígarettu- tegunda fyrr en .pú, Greip ÁTVR til þess, að hækka ,ékl<i verð t.d. á rússnesku tegundinnj í síðustu tveim hækkunum. Þegar þessar birgðir eru uppseldar verður næsta sending seld á svipuðu verði og gildir nú um aðrar tegundir síga- retta. Eiðaskóli gefur tiu jbtísunc/ krónur til Bíafra Atvinnumúlufusidir vi’v—y í. siðu. ins ejns og kunnugt er. Á vnorgun er gert ráð fyrir, að Atvinnunlálanefnd rfkisins haldi fund nieð hverri atvinnumálanefnd kjördæmanna út af fyrir sig og verði þá rætt nánar um vandamál hvers landshluta. Seinni hh|f"nn á miðvikudag er aftur gert ráð fvrir, að allar at- vinnumálanefndirnar korni haman tii allsherjarfundar með Atvinnu- niálanefnd rikisins, þar sem helztu niðurstööur þessara fundadaga verði ræddar. Að loknum fundin- um á miðvikudag verður væntan- lega gefin út yfirlýsing urn árangur fundahaldanna og jafnvel skýrt frá |ieim einstöku ráðstöfunum, sem v: t'egastar þykja til árangurs. Meðal margra peningagjafa, sem strifstofu biskups hafa borizt síð- ustu dagana til Bíafrasöfunuarinn- ar er 10 þúsund króna gjöf frá skólastjóra, kennurum og nemend- um Eiðaskóla. Auglýsiö i Vísi Fjárhæö þessi safnaðist viö skóla guðsþjónustu hjá sóknarprestinum á Eiðum, síra Einari Þór Þorsteins- syni. Hafa Eiðamenn meö þessu gefið eftirtektarvert fordæmi. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar Eiginmaður minn ARSÆLL MAGNÚSSON, steinsmiður Grettisgötu 29 lézt i Landspítalanum að morgni sunnudagsins 26. jan. ína Magnússon. Útför Guðbjargar Agúst Þorsteinsdóttur frá Ytri-Þorsteinsstöðum sem lézt í Landspítalanum 19. janúar s.I. fer fram frá Fossvogskirkju á morgun þriðjudaginn 28. janúar kl. 3 eftir hádegi. Systkinin. 1. síðu. uðhögg, skarst í andliti og fékk heiiahristing. Voru þau ö-ll flutt á slysavarð- stofuna og þaðan á Landakots- spítala. Ökumaðurinn, ungur piltur, skýrði svo frá, að þau hefðu verið á leiðinni í bæinn úr Fé- lagsgarði f Kjós, en þar höfðu þau verið á skemmtun. Á leið- inni niður Elliðaárbrekku jókst ferð bifreiðarinnar meir en hon- um þótti góðu hófi gegna, og ætlaði hann að draga úr ferð- inni, en þegar hann beitti heml- unum snerist bíllinn á götunni og hann missti allt vald á hon- um. Þessa nótt var töluverð ís- ing á götunum, og líklegt að jeppa-bifreiðin hafi snúizt á hálkubletti. Skall bíllinn á brúarstólpan- um, sem kom á hliðina við fram- hurðina og gekk inn í miðjan bfl. Við höggið duttu þrjú þeirra út úr bílnum. Það þótti ganga kraftaverki næst, að ekki varð úr árekstr- inum meira slys en raun bar vitni um, því tilviljun ein réði því, að jeppinn lenti ekki ofan i ánni. Atvinnuleysi —- BELLA Verzlun — íbúð Til sölu er verzlunarhús ásamt íbúð við Skóla- vörðustíg. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ins merkt „Verzlun — íbúð“. - ■ : •"TSJSMKIBBHJr— Framtnlsaðstoð — Bókhald BÖKHALD OG UMSÝSI H/F ÁSGEIR BJARNASON Laugavegi 178 . Sím>' 84455 Heima: Marbakka, Seltjarnarnesi, sími 11399 1 síðu landið allt liggja ekki fyrir. Jónas Haralz sagði, að þaö hefði fyrst orðið I fyrravetur, að verkalýðsfélögin hafi skorað á meðlimi að láta skrá sig atvinnu lausa, áður hefði fólk ekki skráð sig, þótt um tímabundið atvinnu leysi hefði verið að ræða, svo sem árstíðabundið atvinnuleysi í ýmsum landshlutum. Atvinnuleysi væri að jafnaði . nokkurt. í iðnþróuðu ríkjunum. Til dæmis hefði verið um 3% atvinnuleysj { Svíþjóð í fyrra, þegar það var 2% hér. ísland flokkast sem „ekki alveg iönþróað land“. I skýrslum erlendis flokkast ísland, sem „ekki alveg iðnþróað land“. Önnur ríki í þeim hópi eru meðal annars Noregur og Frakkland og Danmörk jaðrar við það. Miðað er við skiptingu fólks í starfsgreinar. frumframleiðslu ((landbúnað og fiskveiðar), úr- vinnslu (iðnaðar, byggingar, sam göngur o.fl.) og þjönustu (verzl un og þjönusta). Á íslandi voru 1966 19% í frumframleiðslu, 48% í úrvinnslu og 33% í þjón- ustu. Hinar tvær síðari eflast stöðugt á kostnað frumfram- leiðslu. í svonefndum fulliðnþróuðum löndum eru 9% í frumfram- leiðslu 52% í úrvinnslu og 39% í þjónustu. í allra háþröuðustu ríkjunum svo sem Bandaríkjunum og Kanada vinna 8% viö frum- framleiðslu, 38% í úrvinslu og 54% í þjónustu. Þannig fer hóp urinn þjónusta stækkandi hlut- fallslega, þegar mjög háu stigi iðnþróunarinnar er náð. Ég vona að það líði á löngu þar til forstjórinn finnur gleraugun sín — hann hefur alls ekki fund- ið stafavillur í bréfunum mínum í dag. VEÐRIÐ i OAG Norðaustan gola, hjartviðri. Hiti um frostmark í dag, en frost 2—4 stig í nótt. Hjólbarðaviðgerðir Gufuþvottur Ryðverjum undirvagna Bílaleiga. Bílaþjónustan i Kópavogi, Auð- brekku 63. — Sími 40145. Hafís — 16. síðu. Það hefur vakið athygli mina, hversu mik"1 áhugi virðist ríkja á þessari ráðstefnu bæði meðal sér- fræðinga og almennings. Það lítur út fyrir að atburðir síðustu ára hafi minnt okkur á, aö „landsins forni fjandi“ er enn við lýði.“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.