Vísir - 27.01.1969, Page 13

Vísir - 27.01.1969, Page 13
VÍSIR. Mánudagur 27. janúar 1969. 13 Símaskráin 1969 Símnotendur í Reykjavík, Kópavogi, Garða- hreppi, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. Vegna útgáfu nýrrar símaskrár eru símnotend ur góðfúslega beðnir að senda breytingar skrif- lega fyrir 1. febrúar n.k. til Bæjarsímans auð- kennt símaskráin. Bæjarsíminn. Harðviðar- útihurðir Einnig jafnan fyrirliggjandi innihurðir Eik — Gullálmur Hagkvæmt verð Greiðsluskilmálar. ýtthi lr tftifturðir H. Ö. VILHJÁLMSSON RÁNARGÖTU 12- SÍMI 19669 íbúðir fil sölu Símar 20424-14120 1 ( Rabbaðum 2ja herb. nýleg jarðhæð í vesturbæ. 3ja herb. risíbúð í vesturbæn- um. 3ja herb. íbúð í gamla bænum nýstandsett. 4ra herb. íbúð á 1. hæö og 2 herb í kjallara við Heiðargerði fallegur garöur fylgir. 6 herb. hæð í Hlíðunum — tvennar svalir. Fokheld sérhæð með bílskúr í Kópavogi. Otb. kr. 200 þús. Nýleg 5 herb. sérhæð í Kópa- vogi. Skipti á 2 herb. íbúð í Reykjavík kemur til greina, gull fallegt útsýni. Hef mikið úrval af einbýlis- og raðhúsum í smíðum og fuil- gerðum sem skipti koma til greina meö. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 12 Símar 20424-14120 (heimasími 83974) j 3.:: 'fStsái'osadí & Ö* ',‘jt ; ^ ast . ..v Wírei6 í \ íeúur ér taU ^ómetragi^16 . et 500.00 t>er ÍÆ llul' 4 soiarbririg aó bringía>' og og viS afbend11111 yður Viíiinn. WflLURH/F car rental serv ice © Rauðarár'stíg 31 — Sími 22022 umferðaröryggi. Vegurinn suður I gegnum Kópavog er ein mesta umferðar- æðin á Stór-Reykjavikursvæð- inu, enda hefur byggðin, sem liggur að þessari braut, aukizt jafnt og þétt, svo að hún er nú nálega samfelld. Oft og tíðum er umferðin svo geigvænlega mikil, að bílaröð er nær óslitin. Auðvitað þarf gangandi fólk oft að fara ferða sinna yfir akbraut irnar á þessari leið bæði í dags- birtu sem og f myrkri. Þaö þótti mikið átak, þegar lýsing var sett upp við þennan veg, alla leið til Hafnarfjarðar á sfnum tfma, enda höfðu þá oröið nokkur alvarleg slys þarna á leiðinni vegna slæmrar lýsing- ar, þannig að bílamir höfðu ek- ið á gangandi fólk sem klætt var of dökkum fötum og hafði ekki neins konar endurskins- merki. En nú sýnir sig f vaxandi um ferð, að þörf er á enn betri lýsingu á nokkrum stöðum á þessari leið. í fyrsta lagi þyrfti að lýsa upp gangbrautirnar á svipaðan hátt og gert er i Reykjavík við nýju Slökkvistöð- ina, gamla Kennaraskólann og Miðbæjarskólann. Það er áreið- anlega mikið öryggi að slíkri lýsingu fyrir gangandi fólk og gerir bifreiðastjórum auðveldara fyrir að vega og meta aðstæður gagnvart þeim gangandi. Slíkri gangbrautarlýsingu þyrfti aö koma á við gangbrautirnar f Kópavogi Qg í Garðahreppi. Þó lögregluþjónar séu yfir daginn til aðstoðar þeim gangandi við Nýbýlaveg og á Digraneshálsi, þá er það ekki nóg, Því um- ferð gangandi fólks er þama nálega allan sólarhringinn. í Garðahreppi er lýsing ekki nógu mikil við gangbrautirnar á móts við helztu byggðakjamana, svo að vont er fyrir bílstjóra að átta sig á umferð hinna gangandi þegar skyggni er lélegt. Þótt slíkar lagfæringar kosti auðvitað alltaf nokkuð, þá ætti samt að gera slíka bragarbót, áður en alvarieg slys verða á þessum slóðum vegna þess, að bifreiðastjórar hafi ekki séð til gangandi vegfaranda. Það er ekki nóg að segja, að bifreiðar- stjóri hefði átt að sýna meiri aðgæzlu af því að skyggni var slæmt og svo framveeis, þegar slys er þegar orðið. Hyggilegra er að reyna að bæta aðstæðurn- ar, þar sem vart verður við að aðstæðumar iætu verið betri, ef alls öryggis á að gæta. Það sem eykur mjög slysa- hættu sérstaklega í slæmu skyggni er þaö, að gangandi fólk notar rétt sinn á akbrautunum oft án þess að líta til hægri eöa vinstri og án þess að það virðist nokkum tíma hugsa út í það, hvort bifreiðarstjórinn sjái það yfirleitt þar sem það er á ferð. Og í sambandi við þetta um- ferðarrabb er rétt að minna á glitmerkin, sem áreiðanlega eru til mikils öryggis. Slysavarna- félagiö og lögreglan dreiföu þessum merkjum í fyrra eða hittiðfyrra. Því ekki að taka þetta upp aftur og halda að nýju uppi áróðri fyrir notkun glitmerkja í myrkri og slæmu skyggni? Þrándur f Götu. SiiaE]E]i]513E]E]E]gE]gEiE]gggEiEi BI b yggingavörur h.í Verzlunin Byggingavörur er flutt af Laugavegi 176 á Laugaveg 178. ^ggíngavörur h.f. B1 E1 B1 Eöl B1 B1 E1 B1 B1 B1 B1 Ð1 B1 Ð1 B1 M LAUGAVEGI 176 - SÍMI 35697 Trésmiðian Víðir hf. auglýsir — Nú er tækifaérið Seljum næstu daga nokkurt magn af svefnherbergishúsgögnum úr tekki með miklum afslætti Verð frá kr. 9.800.------ TRÉSMÍÐJAN LAUGÁVEGI 166 SI\l7\T{: 2 22.32 OG 2 22 29 E m

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.