Vísir - 28.02.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 28.02.1969, Blaðsíða 7
VlSIR . Föstudagur 28. febrúar 1969. 7 morgun útlönd f §/■ morgun útlönd í morgun útlönd í mörgun j >•••■'. ■ ' 'V'V.'-; l*':' i ’■ j -V$£.,í/-W>'.v'*-/./ TÍtlQnd/ Stórkosfleg eldflaugaárás á skotfærastöðvar Banda- ríkjamanna í Danang f) Danang ok Saí)>on í eær: Stór- kostlegar sprengingar uröu um miönæturbil (miðað vlð staöartíma) í hinni miklu fiotastöö Bandaríkj- anna viö Danang-fljót, eftir að Ví- etcong-hersveitir skutu j>angað mörgum eldflaugum, sem komu nið- ur í vopna- og skotfærabirgöir. Eld- og reyksúlur stóðu hátt í Ioft upp, en skip á fljótinu reyndu að komast á brott, í öryggi. Fyrstu eldflaugunum var skotið einni og hátfri klukkustund fyrir miðnætti og, um tíma var algert öngþveiti ríkjandi, Engar upplýsingar voru fyrir hendi um manntjón. Hinum megin fljótsins er geysimikil her- stöð, sem fær vopn, matvæli og ýmsan útbúnað frá flotastöðinni. Danang-herstöðin er mesta herstöð Bandaríkjanna í Suður-Víetnam. Fyrir fimm dögum héldu skæru- liðar uppi eldflaugaárásum á skot- fæfabirgðastöð suður-víetnamska hersins og urðu þar miklar spreng- ingar. Samkotnur Kristiiegar samkomur í félagsheimilinu á horni Hlað bæjar og Rofabæjar. — Boðun fagnaðarerindisins (Það sem var frá upphafi) I. Jóh., I. Hvem fimmtudag ld. 20.30. Allir velkomnir. Eldon Knudson. Calvin Casselman. Fró Brauðskólamim Köld borð, smur-t brauð og snit ur. S*auðskáíinn Langtecltsvegi 126. S#mi 33(Mð. Hörð átök í Róm, Mílanó og íleiri ítöiskum borgum við komu Nixons S í gær kom til haröra átaka í I að láta í ljós andúö á Bandaríkjun-, þar sem Nixon ræddi við ítalska ftómaborg og fleiri itölskum borg- um eftir komu Nixons forseta. leiðtoga, og til bandaríska sendi- jm miili lögreglu og róttækra stúd- í Rómaborg reyndu róttækir stúd ráðsins, en lögregla sérþjálfuð í að ;nt«, er söfnuðust saman til þess I entar að komast til byggingarinnar, | bæla niður uppþot, kom í veg fyr- ir, að það tækist. Hún notaði til þess táragas og vatnsfallbyssur. Stúdentar höfðu barefli að vopn- um og köstuðu grjöti og heimatil- búnum sprengjum, m. a. að skrif- stofum tveggja blaða, og i, stórri matstofu í borginni var alit brotið og bramlað. Yfir 50 manns meidd- ust, þeirra meðal lögregluþjónar. Á þriðja hundraö stúdenta voru hándteknir. Einn stúdent datt út um glugga í háskólanum og beið bana. Utan Rómaborgar voru voru hö.rð ust átök í Mílanó. Þar voru um 70 menn handteknir. Nixon ræddi ýmis vandamál við ítalska leiðtoga, m. a. stjórnmáia- lega einingu í álfunni, sem hann kvað nauðsynlegt að næðist og yrði að vinna að henní, án þess það bitn- aði á samstarfi Frakklands og hinna landanna í Efnahagsbandalaginu. Hann iýsti yfir stuðningi við Breta. Hann ræddi og fyrirhugaðar sam- komulagsumleitanir viö Sovétríkin og hét að láta bandamenn Banda- rikjamanna í Evrópu fylgjast með þeim, er þar aö kæmi. Nixon flýgur til Parisar fyrir há- degi í dag. Þar óttast menn, aö til óeirða komi, og enn frekar en ella vegna atburöar þess er gerðist þar í gær, er stúdent var særður skot- sári í viöureign viö iögregluna. SForvaxfaliækkim Guliverð hækkaði mikið í gær í London eftir að forvextir voru hækkaðir upp í 8 af hundr aöi. Komst gullverð á únsu upp í 42.80 dollara únsan. Boðskopur frá Bau Smith Ian Smith forsætisráðherra Rhodesiu hefir sent nýja orð- sendingu til London, en ekki er talið að í hennj séu neinar nýj- ar tillögur. F|órveBdafundur í næstu viku Fjórveldafundur um frið niilli ísraels og ÍArabaríkjanna hefst í næstu viku á vettvangi Sam einuðui þjóöanna í New York. Undirbúningsviðræður hafa farið fram milli tveggja veldá i senn og verður haldið áfram. Tillagan um fjórveldafund var upphaflega frá Frökkum komin. Jarðhræringar í Portúgal og Marokkó Miklar jaröhræringar hafa orö iö í Portúgal og Marokko. ' Ekki hefir frétzt um tjón af yöldum þeirra. \ Frestað til mánudags að skjóta Apolío níunda á loft Kehnedyhöföa í gær: NASA, bandaríska geimrannsóknastofnun- in tilkynnti í dag, að frestað væri að skjóta Apollo níunda á loft til mánudags, vegna þess aö geimfar- arnir þrír eru með kvef. Læknisskoóun á þeim fyrr um daginn leiddi í ljós, aö þótt um vægt kvef væri að ræða og hefði ekki versnað, væri heilsufar þeirra ekki nægilega gott til þess'að þeir legðu upp í 10 daga erfiða og á- hættusama geimferð. ES_____ 2 V/i i€i Qyt/zú el (ASeMt/Jten xut Qyc/m/m (dijkflat y&ar) vörur vöktu geysilega athvgli á Corsett-sýning- unni í Þýzkalandi, þar sem vortízkan 1969 kom fram Vér höfum nú fengið fyrstu sendinguna af þess- um glæsilegu vörum. er brjóstahaldari ungu stúlkunnar. Laugavegi 26

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.