Vísir - 28.02.1969, Blaðsíða 15
V1SIR . Föstudagur 28. febrúar 1969.
75
ÞJONUSTA
SPRAUTUM VINYL
á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leður-
áferö og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum all-
ar geröir af bilum. Einnig heimilistæki o.fl., bæði í Vinyl
og lakki. Gerum fast tilboð. — Stimir s.f., bílasprautun,
Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895.
SENDIBIFREIÐ AST J ÓR AR
Aðstoða við skattframtölin og leiöbeini við uppsetningu
samkvæmt nýju bókhaldslögunum, fyrir kr. 700 til 750.
Sigurður Wiium.
SKERPINGARVERKSTÆÐIÐ
Grjótagötu 14 auglýsir: Skerpum skæri, hnífa, sagir,
skauta og alls konar bitstál. Móttaka virka daga kl. 10—
12 og 1—3. — Reynió viðskiptin.
UTFARAR-
SKREYTINGAR
Rlómahúsið Álftamýri 7,
sími 83070.
Sendum um allt land.
NÝJUNG í TEPPAHREINSUN
Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir
þvi að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari.
Einnig teppaviðgeröir. — Uppl. I verzl. Axminster simi
30676.
GERI GAMLAR
inni og útihurðir sem nýjar. — Uppl. I slma 36857,_
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót
og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5.
Símar 13492 og 15581.
INNRÉTTINGAR
Smíðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa og sól-
bekld i eldri jg nýja^ fbúöir. Fljót afgreiösla Greiðslu-
frestur. Simi 32074.
Leður og rúskinnshreinsun
og breytingar. — Leðurverkstæöið Laugavegi 20b.
Parketlagningar — Innréttingasmíði
Smíðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, leggjum
parket og setjum upp viðarþiljur. — Guðbjörn Guðbergs-
son, sími 50418.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar viögerðir á húsum úti sem inni.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum
þök og rennur. Gerum viö girðingar. Leggjum flisar og
•iðsaik. Simi 21696,_____________________
Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Töknm aö okkur smíði á eldhúsienréttingum, svefnher-
jergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. —
Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða
tímavinna. Greiðsluskilmálar. — Verkstæðið er að Súðar-
vogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heimasímum
14807, 84293 og 10014. ___________________
Hjólbarðaviðgerð — Sjálfsþjónusta.
Snjónaglar — munsturskurður — gufuþvottur — ryð-
vörn — rafg;ymar — rafgeymahleðsla. — Aðstaða til að
þvo og bóna. — Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 63,
sími 40145.
HÚSAVIÐGERÐIR
Setjum I einfalt og tvöfalt gler, setjum upp þakrennur og
plastrennur, leggjum flísar og mosaik o. fl. — Sími 21498
og 12862,
Ahaldaleigan
SlMI 13728 LEIGIK YÐUK múrhamra með borum og fleyg-
um múrhamra með múrfestiagu, til sölu múrfestingar (%
lÁ V? %)• víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri-
vélar, hitablásara, upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvél-
ar. Sent og ótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan. Skaftafelli
við Nesveg, Seltjamarnesi. Isskápaflutningar á sama staö
Sími 13728. ___ __ ___ __________
Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139
sími 41839.
Leigir hitablásara, máiningarsprautur og kíttissprautur.
TEPPALAGNIR
Geri við teppi, breyti toppum, efnisútvegun, vönduð vinna.
Sími 42044 eftir kl. 4 á daginn. ____
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stfflur með loft-og rafmagnstækjum úr vösk-
um, WC og niðurfölium. Setium upp brunna. skiptum um
biluð rör o. fl Simi 13647 — Va'ur Helgason.
ER LAUST EÐA STfFLAÐ?
Festi WC skálar, hreinsa frárennsli og hitaveitukerfi, set
niður brunna, geri við og legg ný frárennsli. Þétti krana og
WC kassa og ýmsar smáviðgerðir. — Sími 81692.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
i öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs-
son, sími 17604.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns
leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041
Hilmar J. H. Lúthersson pipulagningameistari
KAUP — SALA
ÚTSÖGUNARVÉL
með mótor óskast strax. Uppl. í síma 38400 á venjuíegum
skrifstofutíma.
Verzlun til sölu
Verzlun neðst á Laugaveginum sem selur tilbúinn yfirfatn
aö fyrir kvenfólk er til sölu, lítill lager og hagkvæmir
greiðsluskilmálar, ódýr húsaleiga. Tilboð sendist Vísi fyrir
2. marz merkt „540“.
Hin heimsþekktu Britax
öryggisbelti í flestar tegundir bifreiða voru að koma,
kostea aðeins kr. 687. Beltin eru viðurkennd af Bifreiða-
eftirliti ríkisins. Fíat umboðið Laugavegi 178. Simar 38888
og 38845,____________________________
Frímerkjasafnarar!
íslenzk og erlend frímerki (ódýrt). Fjórbl. með afbrigð-
um. Þotan og fleiri til sölu. Geðvemd, Veltusundi 3 Opið
laugardaga kl. 2—4.
Fiskverkendur — Bændur — Verktakar
ROTHO-hjólbörur fyrirliggjandi, beztar, ódýrastar. — 2
stærðir, fjórar gerðir, kúlulegur, galv. skúffa. HEYCO og
DURO bíla- og vélaverkfæri í úrvali, mm og tommumál.
Póstsendum. — Ingþór Haraldsson hJ., Grensásvegi 5,
sími 84845.
ELECTOR RAFTÆKI — KJARAKAUP
Ryksugurnar margeftirspurðu r'ftur fyrirlig''Jandi, aðeins
kr. 2.925,00. Kraftmiklar, ársábyrgð, mjög góð reynsla. —
Strokjárn m/hitastilli, kr. 592,00. — Póstsendum. — Ing-
þór Haraldsson h.f., Grensásvegi 5, simi 84845.
ÞÝZKIR RAMMALISTAR — Gamla verðið
Yfir 20 gerðir af þýzkum ramma-
listum á mjög hagkvæmu verði. —
Sporöskjulaga og hringlaga blaðgyllt
ir rammar frá Hollandi. ítalskir skraut
rammar á fæti. Rammagerðin, Hafn
arstræti 17.
MYNDIR Á GJAFVERÐI ÞESSA VIKU
®Myndir i barnaherbergi frá kr. 65. —
Myndir i stofu frá kr. 165. — íslenzk
olíumálverk frá 500—1000. — Mynda-
rammar í úrvali. — Tökum I innrömmun
— Verzlunin Blóm & Myndir, Laugavegi
130 (við Hlemmtorg).
SKYNDISALA AÐEINS
FÖSTUDAG - LAUGARDAG - MÁNUDAG
í 4 DAGA
ÞRIÐJUDAG
KARLMANNAFÖT - STÓRLÆKKAÐ VERÐ
KARLMANNAFRAKKAR
STAKIR JAKKAR
HATTAR
PEYSUR
NÁTTFÖT
NÆRFÖT
BINDI
SOKKAR
MANCHETTSKYRTUR
SPORTSKYRTUR
SMOKINGSKYRTUR
PEYSUSKYRTUR
OG FJÖLDA MARGT ANNAÐ FYRIR ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ
SKYNDISALAN ER EINUNGIS í HERRABÚÐINNI# VESTURVERI
1 1 , . 0 V \ • VESTURVERI
AÐALSTRÆTI 6 - SIMI 17575
23SaSflBBi