Vísir - 28.02.1969, Blaðsíða 10
10
V 1 S I R . Föstudaguf 28. febrúar lí»6í).
Veíka stulkan —
síðu.
littu stúlkunnar, Vilhelmínu Guö
mundsdóttur, i bréfi, sem hún
skrifaði VÍSl.
.XæknamiT skoðuó« hana
rtrax og voru ðánægölr með út-
lit hennar, jafnvel þótt tekið
væri tillit til sjúkdómsins, sem
hún gengur með. Fannst þeim
hún vera smá og töldu hana
liða efnaskort lika.
Síðustu dagana lieima á ís-
tamft höfðum við áhvggjur af
þvi, að það korraði i litla skinn-
inu, og sögöu læknar hér vestra
eftir rannsókn á henni að það
stafaði af eitrun i hálsi, sem
þeir þyrftu fyrst að vinna bug
á. Einnig hafði hún graftarbólur
i munni út frá þessari eitrun.“
Að öðru leyti gengur allt vel
hjá þeim, segir amman í bréf-
inu.
vitaö er um og var sú hæsta
að upphæð 92.000 krónur. Ávís
animar leysti hann út í bankaúti
búum.
Interpol —
> 16. síðu.
skipta bankar ekki 1000 kröna
seðlum vegna tilmæla banka
héðan.
Pilturinn hafði komizt yfir
ávísanahefti með nokkrum óút
fylltum eyðublöðum og stimpil
eins velmetins fyrirtækis. Fals
aði hann 4 ávísanir, svo að
7/7 viðskiptavina
NÓA, HREINS og SÍRÍUSAR, Barónsstíg 2.
AfgreiÖslur vorar og skrifstofur veröa lokaöar laugar-
daginn 1. marz vegna árshátíöar starfsfólks.
Innilegar kveöjur og þakklæti sendi ég öllum vinum
minuin fjær og nær, börnum mínurn, stjúpbörnum,
systkinum og fjölskyldum þeirra, svo og öðrum
sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu 22. þ.m. með
hoimsóknum, blómum, kveðjum og gjöfum.
Guð blessi ykkur öll.
Guömundur Sæmundsson
frá Hólmavík
Hofteigi 16
Föstudagsgrein -
9. síðu.
]yjér hefur oröið skrafdrýgra
um þessa mótorbátaút-
gerð Skota en ég ætlaði. Hún
er þó varla stór liður í þeirri alls
herjar upplyftingu sem mér
virðist vera hér, en hins vegar
ber fyrir augu hingað og þangað
á leiðinni urmul af nýjum
verksmiðjum, sem eru að rísa
upp hvarvetna í landinu í mjög
víðtækum og samræmdum
uppbyggingatiáætlunum, og
reyni ég e.t.v; að Iýsa því í ann-
arri grein.
Og það má líka mikiö vera,
ef sú þjóðernislega meðvitund,
sem nú fer mjög vaxandi meðal
Skotá á ekki einhvern þátt í
þessu. Þeir viröast nú vera farn-
ir að þekkja aftur sinn vitjunar-
tíma sem sjálfstæö þjóð og hef-
ur svokölluðum Þjóðernisflokki
þeirra mjög vaxiö fylgi að und-
anförnu. í aukakosningum til
Parlamentsins í London hafa
þessi skozku þjóðernissinnar
unnið þingsæti og láta æ meir
til sín taka í héraðsstjórnum og
borgarstjórnum. Kunnugir menn
telja liklegt að þessi nýja hreyf-
ing muni vinna mikla kosninga-
sigra næstir kosningum og á
þetta vafalaust sinn þátt í því,
aö Skotar sýnast vera að rísa
úr öskustónni.
Þorsteinn Thorarensen.
Philip Morris vekur athygli
á mest seldu
amerísku filtersigarettunni
í Evrópu.
Reytiið pakka af Marlboro og þérsannreynið hvað kallað er
raunverulegur tóbakskeimur.
Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro
þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni?
„FÍLTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.
IN
VEBRffl
ÍBAG
Suðvestan kaldi
með allhvössum
krapa og siðar
sbjóéljum.
Hiti 1—2 stig.
Skemmtanaiíf fyrr og m
í kvöld kl. 20.35 er þátturinn
„Syrpa" í sjónvarpinu, sem Gisli
Sigurðsson hefur umsjón með. í
þættimim er brugðið upp svip-
myndum úr skemmtanaiifi íslend-
mga nú og fyrr á öldinni.
— Það er aðeins reynt að gefa
mynd af stremmtanalifi, sem þjóö-
félagslegu fyrirbrigði, sem breyt-
ist, segir Gisli. Við fengum gaml-
an bónda úr Mývatnssveit. Jón
Sigurðsson frá Litlu-Strönd, til
að segja frá skemmtanalífi í Mý-
vatnssveit í bvrjun aldarinnar.
Þá fórum við á ball í Glaumbæ
og tók ég viðtaliö við hann
þar, um leið og brugðið er upp
mynd af dansi unga fólksins í
dag.
Þá talaði ég við Eirík frá Bóli
i Biskupstungum, hóteleiganda
og stjórnanda í Hveragerði. Á sín
um tíma hélt hann uppi skemmt-
analífi í um tvo áratugi á Suöur-
landi, aöallega í Árnes- og Rangár
vallasýslu. Eirikur lék þá á harm-
oniku víða um land, m. a. hélt
hann konsert í Nýja biói. Eiríkur
er blindur og byrjaði eig^nlega að
spila til þess að skapa sér at-
vinnu, hann spilaði hérumbil á
öllum böllum þar austan fjalls,
aleinn alveg fram á stríðsárin.
Til þess að fá samanburð á sveita
böllunum nú og áður eins og
Eiríkur lýsti þeim, brugöum við
okkur á réttaball i Rangárvalla-
sýslu og sýnd er mynd af dæmi-
gerðu sveitaballi.
BORGIN
mm
Eftirbátar annarra í að
styðja öryrkja #
f kvöld kl. 20.30 fiytur Haukur
Þórðarson, yfirlæknir erindi, sem
hann nefnir Atvinnumöguleikar
fatlaðra og lamaðra í nútímaþjóð
félagi.
— Erindið fjallar fyrst og
fremst eins og segir í heiti þess
um atvinnumöguleika þeirra, sem
ekki eru heilir heilsu, segir Hauk-
ur. Fatlaðir og lamaðir eru nefnd-
ir i þessu sambandi, en það er
margt annað fólk til, sem er illa
vinnufært. Atvinnumöguleikar
þessa fólks eru fremur slæmir
hér og er bent á það í erindimi,
sem gert er víða erlendis í þess-
um málum. Hvað það snertir er-
um við eftirbátar grannþjóðanna
og þótt víðar væri farið — jafn-
vel þó miðað væri við höfðatöhr-
regluna.
Það vantar fleiri vinnustaði hér
á landi á borð við Múlalund. Það
eru ekki nema um 40—50 manns
í vinnu á slíkum stað hér í 100
þúsund manna bæ. Það skortir
vinnu fyrir þá, sem geta unnið
þrátt fyrir örorku og einnig er
fátítt að smálagfæringum eða að-
stöðu sé komið upp hér á vinnu-
stöðum fyrir fólk, sem getur unn-
ið þrátt fyrir einhverja örorku.
Það lifir enginn á því að hafa
þrjú þúsund kr. á mánuði í ör-
orkubætur.
Haukur Þórðarson er sérfræð-
ingur í orkulækningum og yíir-
læknir á Reykjakmdi. ;
Föstudagur 28. lettrúaf.
15.00 Miðdegisútvarp. 1S.S5 Veð-
urfréttir. Klassísk tónlisL 17.00
Fréttir. íslenzk tónlist. 17.46 Út-
varpssaga barnanna: ,,PaMi og
Tryggur" eftir Emanuel Henning-
sen. Anna Snorradóttir les (3).
18.00 Tónieikar. THkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar. 19.30 Efst á baugi. Bjöm
Jóhannsson og Tómas Karisson
tala um erlend málefni. 20.00 Til-
brigði fyrir htjómsveit op. 10 eftir
Benjamin Britten um stef eftir
Frank Bridge. 20.30 Atvinmamögu
leikar fatíaðra og iamaóra í nú-
tímaþjóðfélagi. Haukur Þórðarson
yfirlæknir flytur erindi. 20.50 Úr
hljómleikasal: Bandaríski píanó-
leikarinn Lee Luvisi leifcur á
hljómleikum i Austurbæjarbíói
28. f.m. 21.30 Útvarpssagan:
„Land og synir“ eftir Indriða G.
Þorsteinsson. Höfundur Ies sögu-
lok (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veð-
urfregnir. Lestur Passíusáima (22)
22.25 Konungar Noregs og bænda
höfðingjar. Gunnar Benedifctsson
rithöfundur flytur sjöunda frá-
söguþátt sinn. 22.45 Kvöidhljóm-
leikar. 23.30 Fréttir i stuttw máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Föstudagur 28. febrúar.
20.00 Fréttir. 20.35 Syr.pa. Svip-
myndir úr skemmtanalífi Islend-
inga nú og fyrr á öidinni. Rætt
við Eirik frá Bóli í Biskupstung-
um, Jón Sigurösson frá Litlu-
Strönd í Mývatnssveit. Litið inn á
dansleik í Glaumbæ og réttaball
í Rangárvallasýslu. Umsjón Gísli
Sigurðsson. 21.05 Söngvar og
dansar frá Kúbu. 21.15 Harðjaxl-
inn. Fornir fjendur. Aðalhlutverk:
Patrick McGoohan. Þýðandi: Þórð
ur Öm Sigurðsson. Myndin er
ekki ætiuð börnum. 22.05 Erlend
málefni. 22.25 Dagskrárlo-k.
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Hallgrímskirkju held-
ur fund í félagsheimili Haligríms-
kirkju þriðjudaginn 4. marz kl.
8.30. Öldruðu fólk í söfnuðinum
er sérstaklega boðið á fundinn.
Guðrún Tómasdóttir syngur ein-
söng.
Góukaffi Kvennadeildar Slysa-
varnafélagsins í Reykjavik verður
n. k. sunnudag í Tjarnarbúð og
hefst kl. 2, þar verður hlaðborð
með alls konar kræsingum. Nefnd
in heitir á félagskonur að gefa
kökur og hjálpa til á sunnudag-
Árshátíð Sjálfsbjargar veröur
i Tjarnarbúð laugardaginn 15.
Kvenfélag Ásprestakalls.
Hinn árlegi kirkjudagur er n.k.
sunnudag 2. marz og hefet með
guðsþjónustu kl, 2 í safnaðarheim
ilinu Sólheimum 13. Á eftir guðs-
þjónustunni er kaffisala og sér-
stök dagskrá vegna 5 ára afmæl-
is félagsins.
Smurt brauð
og snittur
Pantið tímanlega fyrir ferming-
arnar.
j Kaffistofan Austurstrætl 4
Simi 10292.