Vísir - 14.03.1969, Page 7
V1 S I R . Föstudagur 14. marz 1969.
7
morgun
útlöxid í morgun
útlönd í raorgún útlönd í raorgun
útlönd
BREZKA STJÓRNIN HÉLT VELLI
í NÍGERÍUMÁLINU
M Stjórnmálafréttaritari brezka
útvarpsins segir, að Wilson
forsætisráðherra fari ekki til
Lagos til þess að miðla málum
eða sérstaklega til þess að greiða
fyrir vopnahléi, heldur til þess
að kynna sér sem bezt allt varð-
andi styrjöldina, og muni hann
að líkindum fara fyrir mánaða-
mót næstu og dveljast í Lagos
nokkra daga, en ekki fara til
Bíafra eða leita neins sambands
við leiðtoga Bíafra.
Ai' stjórnarinnar hálfu var til-
kynnt í neöri málstofunni í gær,
að hergagnaútflutningurinn til sam-
bandsstjórnarinnar yröi ekki stööv-
aður meðan reynt væri aö koma á
friði hélt Stewart utanríkisráðherra
því fram, að ef hætt væri að senda
vopn til sambandsstjórnarinnar
væri þaö sama sem hjálp við upp-
reistarmenn, og stöðvunin myndi
engin áhrif hafa á útflutning her-
gagna frá Sovétríkjunum til sam-
bandsstjórnar.
Spáð að hvessa muni á
vettvangi stjórnmála
í Tékkóslóvakíu
PRAG í gær: Útlit er fyrir, aö
hvessa muni á vettvangi stjórnmál-
anna vegna þess, að engin sendi-
nefnd til kommúnistaflokknum
fór til þess að sitia landsfund
konimúnistaflokks Júgóslavíu í
Belgrad.
Nefnd var ekki send vegna þess
Boðskapur
frá Gowon
Sir Denis Greenhill, yfirmað- 1
* ur brezku utanríkisþjónustunn- j
> ar, sem fór til Lagos til við-
i ræðna við sambandsstjórnina í ]
* Nígeríu, er kominn aftur til,
> London og hefur gert Wilson (
* forsætisráðherra grein fyrir ár-
[ angri af ferð sinni.
Sir Denis hafði meðferð-1
1 ís boöskap frá Gowon of-'
‘ ursta til Wilsons um loftárásirn- <
i ar á Biafra, þar sem skýrt er frá 1
1 afstööu og stefnu stjórnarinnar'
[ vfirleitt með sérstöku tilliti til (
i'á hvern hátt styrjöldin er háö.
Brezkir þingmenn, sem hlynnt!
eru sambandsstjórninni í <
Nígeríu hafa hvatt hana til þess <
‘ að hætta loftárásunum á Biafra. [•
[ Bandarískir þingmenn, sem fyr-
i ir nokkru fóru til Nígeríu og J
1 kynntu sér ástand og horfur,
, einnig í Biafra, segjast hafa séð <
> hörmlegar afleiðingar loftárás- J
1 anna á Biafra og gagnrýna sam- <
i bandsstjórnina harðlega.
að sovétleiðtogar kröföust þess, að
tekin væri sama afstaða og Sovét-
ríkin tóku og Varsjárbandalagslönd
in, sem stóðu meö þeim að innrás-
inni. Þeir höfnuðu algerlega þeirri
hugmynd, að Alexander Dubcek
færi sjálfur. Þá var stungið upp á,
aö Stefan Sadovsky forsætisráö-
herra Slóvakiu færi og Josef
Kempny, flokksleiðtoginn. en þvi
var einnig ákveðið hafnað.
Á fundi verkamanna og stúd-
enta nú í vikunni voru bornar
fram ýmsar fyrirspurnir um þetta
og orðrómur er á kreiki að stúd-
entar undirbúi mótmælaaðgerðir.
Blaðið Prace, málgagn verkalýðs-
félaganna, skýrir frá því, að verka-
menn og menntamenn, hafi sent
landsfundinum kveðju
Lending Apollo
nítindd tókst
með ógætum
9 Lending Appollo níunda síð-
degis í gær á Atlantshafi gekk 1
samkvæmt áætlun og er lýst ^
sem „fullkominni aðalæfingu ,
undir lendingu mannaös geim-;
fars á tunglinu“.
• Frá flugvélaskipinu U.S.
l Guadalcanal gátu menn horft á I
7 það í nokkrar mínútur, er geim-
1 t'arið seig hægt niður á yfirborð (
sjávar, en þrjár fallhlífar drógu
úr hraða þess fyrir lendinguna. I
M Geimfarið var rúma 10 sól-1
arhringa á lofti. — Strax eftir /
Iendingu tryggðu froskmenn ör-1
yggi geimfarsins á mettíma. jj
Fermingarstúlkur — dömur
athugið
Tökum fermingarlagningar á sunnudögum
einnig fyrir annan í páskum. — Permanent,
litanir, klippingar, samkvæmisgreiðslur.
lokkagreiðslur o.fl.
Hárgreiðslustofan PERLAN
Vitastíg 18a — Sími 14760
Talsverðar samúðar í garð Bíafra
gætti meöal þingmanna af öllum
flokkum, en leiðtogar íhaldsflokks-
ins Edward Heath og Sir Alec
Douglas Home, studdu þá afstööu
stjórnarinnar, aö halda vopnaút-
flutningnum áfram meðan reynt
væri að koma á friði, og stjórnin
sigraði við atkvæðagreiðslu meö 170
atkvæða meirihluta. Sextíu og tveir
þingmenn af öllum flokkum greiddu
atkvæði gegn stjórninni og talið er,
að um 40 þingmenn Verkalýös-
flokksins hafi setið hjá.
Kjcsriiorktivopnin
# Sáttmálinn til hindrunar frek-
ari útbreiðslu kjarnorkuvopna var
staðfestur í öldungadeild Banda-
ríkjaþings i gær með 83 atkvæðum
gegn 15 og bíður undirritunar Nix-
ons forseta.
Ný stór-
skotaliðs-
orrusta
9 Stórskotaliðsorrusta við Súez-
skurð var háð í gær i fulla klukku-
stund, en var hætt fyrir nvilligöngu
eftirlitsliðs Sameinuðu jsjóöanna, en
blossaði upp aftur síðar og geisaði
þá í tæpa klukkustund.
• ísraelsmenn segja, að nýir eld-
ar hafi kviknaö í olíustöðinni í
Súez.
Aukin áfengisneyzla sænsks
skólafólks veldur áhyggjum
STOKKHÓLMI: Skólayfirvöldin
í Svíþjóð ala alvarlegar áhyggjur
vegna misnotkunar nemenda á
áfengi og tóbaki — og sérstaka
athygli vekur aukin áfengisneyzla
stúlkna. Hafa menn komizt að
þeirri niðurstöðu, að ráðstafanir
til hindrunar oíneyzlunni séu ó-
fullnægjandi.
Það er.- .hlutverk- skólanna, að
þroska hæfileika og auka þrek
j nemendanna til sjálfstæðrar hugs-
| unar, og hamla gegn því sem hefir
gagnstæð áhrif á tímum áróðurs,
en þau eru geysilega sterk og þeir
sem áróðurinn stunda eru þjálfaðir
í starfinu.
I’ skýrslum fyrir árið 1967 kem-
ur fram, að 40 af hundraði nem-
enda í æðri skólum reykja, en í
skýrslum frá í ár segir að 35 af
hundraði pilta í öðrum bekk gagn
fræöastig segist „drekka brenni-
vín að staöaldri“ (11 af hundraði
1956) og það er mjög algengt, að
nemendur drekki öl af meðalstyrk-
leika og vín og greinileg aukning
er á því, að nemendur drekki sterkt
öl.
Fjöldi nemenda, sem neyta eitur-
lyfja en langtum minni, en samt
talsvert vandamál, að áliti skóla-
yfirvalda.
BORÐSTOFA
Borðstofuskúymr nr. 183, borð nr. 184,
stóll nr. 149, teak.
Teiknað af Max Jeppesen.
Latigavegi 166 Reykjavtk
Stmanúmer okkar eru: skrifstofan 2 22 22, verzlunin 2 22 29.
Trésittiðjan Víðir hf. auglýsir:
NÚ ER TÆK/FÆRiB
Seljum meðan birgðir endast, borðstofusett á gamla verðinu, verð kr.
28.280 — Greiðsluskilmálar 2000 kr. útborgun og 1000 kr. á mánuði
Gjörið svo vel og lítið inn til okkar og skoðið hið mikla húsgagnaúrval.
Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt.
Trésmiðjan VÍÐIR, Laugavegi 1'66