Vísir - 14.03.1969, Page 9
VIS IR . Föstudagur 14. marz 1969.
9
Jgftir að hafa dvalizt um hálf-
an mánuö í Bretlandi og lit-
azt um í eyríki hennar há-
tignar, er ég víst skyldugur sem
nokkurs konar utanríkispólitísk
ur spesíalisti að reyna að segja
nokkur orö um ástandiö héma.
En ég veit vist lítiö meira en
það, að veðráttan hér í Lond-
on hefyr veriö heldur ömurleg,
hvorki faeitt né kalt, þurrt né
vott, htrfdur aöallega leiöinda-
þoka með brennsluefnabragði af.
Þaö hefur nú löngum veriö
sagt, undanfarin ár, aö gamla
Bretland sé sjúklingurinn i
hinu vestræna efnahagskerfi ár
eftir ár hafa menn verið meö sí
felldar áhyggjur af Bretum, sem
foröum drottnuöu yfir heimin-
um, að þar sé allt efnahagskerfið
í kaldakoli. Mér finnst nú, að
maður gestkomandi og gangandi
um göturnar veröi ekki svo mik
iö var viö þetta í daglegu lífj og
víst er að mér sem íslendingi
ber lítið að furða mig á því, þó
aö tilkynning kæmi nú um aö
bankavextir í Englandi hækkuöu
upp í 8 prósent. því aö við höf
um nú séö þaö svartara heima.
En þrátt fyrir allt virðist mér,
aö flest sé ódýrara f búðunum
hérna í London en í öömm
löndum, svo ekki virðast þeir
eins þjáðir af veröbólgu og
margar aðrar þjóöir.
En svo líður tíminn og frá því
að labba um strætin þá fer maö
ur smámsaman að komast betur
inn í hlutina viö aö rabba við
fólk og sjá ýmislegt f nýju ljósi.
'J'ökum sem dæmi, að ég hef
oft gengið að undanfömu í
Nýja Oxford stræti og um eitt
torgiö, sem heitir Tottenham
Court. Þar veitti ég athygli
splunkunýrri byggingu, sem stóö
hér ekki þegar ég var hér síö-
ast fyrir svo sem fimm árum.
Mér virtist þetta ein allra glæsi
legasta byggingin í London, hún
var verulegur skýjakljúfur upp
á einar fjörutíu hæöir og afskap
lega skemmtileg og sérkenni-
leg í sniðum. í huga mér varö
hún glæsilegasta byggingin í
London og ég fmyndaði mér,
aö hún gæti verið eins og tákn
fyrir nýja strauma og fram-
farir í þessu gamla landi.
En svo geröist þaö, að ég
var á gangi eftir götunni með
kunnugum manni, starfsmanni
í einnj ráðuneytisskrifstofanna
og vorum viö þá staddir undir
gnæfandi turni þessarar nýju
byggingar, þegar hann sagði
mér sannleikann um skýjakljúf
Westminster-bankans í Totten-
ham Court. Þetta stóra og glæsi-
lega hús hefur staðiö þama full-
byggt í nærrj tvö ár, en það
hefur ekki tekizt að leigja skrif
stofuplássið út enn. I tvö ár
hefur húsiö með milljarðakostn-
aði sínum þannig staöiö rentu-
laust. Leigan, sem heimtuð var,
þóttj svo há, aö fyrirtæki
treystu sér ekki aö taka hús-
næðið þar, þó aö þaö væri á
bezta stað í borginni. Líklega
heföi bankanum, sem stendur
á bak viö þessa fjárfestingu tek
izt aö koma skrifstofuhúsnæöinu
út ef þeir hefðu lækkað leiguna,
en þeir sáu sér þaö ekki fært svo
mikill hafði kostnaðurinn veriö
og leigukrafan var reikningslega
rétt. Og nú veit enginn hvaö
veröur um bygginguna, á hún
að standa þama ár eftir ár auö
og óleigö? Hvað segja hlutafjár-
hafár? Hvar er nú Soames
gamli eða ímynd hans til að
kippa i taumana?
Allt I einu haföi táknmynd
þessarar byggingar gerbreytzt
í huga mér, hún var ekki lengur
tákn þróttmikilla framfara, held-
ur vandræða og stöönunar og
því miöur er ég hræddur um,
að niðurstaðan verði sú sama,
þó víðar sé komið niöur í efna-
hagsmálum Breta. Kannski gæt-
ir þessa sérstaklega f London
þaö má vera að stöðnun á höf-
uðborgarsvæðinu sé meiri en
annars staðar vegna þeirra
miklu átaka, sem hafa verið
gerö til að skapa jafnvægi úti
um landiö í efnahagsmálunum
og fyrirtækjum gert sérlega
auðvelt aö koma sér fyrir í
norðurhluta landsins, meðan aö-
staðan verður æ örðugri á
Lundúnasvæðinu.
Cíðustu fréttir um þau vand-
^ ræði og örðugleika, sem
Bretar eiga við að stríða voru
fólgnar í miklu verkfalli hjá
Ford-verksmiðjunum í Dagen-
ham, sem eru taldar eitt mikil-
vægasta gjaldeyrisframleiðslu-
fyrirtæki Énglands. Það er
varla einleikið hvemig þetta
verkfall skall á. Þannig vildi til,
að verksmiðjustjómin og verka-
lýðsfélögin höfðu nú loksins
eftir áratuga skemmdarverka og
villikattaverkföll komið sér
saman um að reyna að binda
enda á það, að örsmáir hópar
sérgreinamanna gætu stöðvað
alla verksmiðjuna og var nú náð
samkomulagi um heildarsamn-
inga fyrir allt starfsfólk Ford-
verksmiðjunnar, sem átti að
vera í þvf fólgið að skapa sam-
ræmt launakerfi fyrir allt starfs-
rusli að verðmætum, sem ösku-
karlarnir taka frá og svo seldu
þeir þaö fyrir eigin reikning og
höfðu allgóðar tékjur af. En
bæði var þarna maöur á furlu
kaupi sem ekkert gagn gerði og
þar að auki tafði þessi sífellda
leit í rusiinu mjög verkið. Svo
nú voru settar strangar reglur
um það að ekki mætti framar
leita í ruslinu, fækkað yrði
mönnum í hverju gengi um
einn, en kaupið jafnframt hækk-
aö, sem nam hagnaði ösku-
hreinsaranna af þessum verð-
mætum. Tókst loksins samkomu
lag um þetta, en ekki er það
samkomulag talið sérlega vel
haldiö frá hálfu öskukarlanna,
þeir hirða nú um 20 prósent
hærra kaup en áður, en virðast
halda áfram sinni ruslaleit, og
þannig er þetta á öllum sviðum,
að þótt Barbara Castle sé að
reyna aö koma á endurbótum í
verkalýðsfélögunum, draga úr
alls konar óheiðarlegum auka-
greiðslum fyrir óunnin verk, þá
halda gömlu siðirnir áfram
Ieynt og ljóst.
það er þó engan veginn rétt
eða auðvelt fyrir utanað-
komandi mann að gera sig að
dómara yfir Bretum í þessu.
Svona vandamál eru aldrej auð-
leyst, þvf aö þau rista alltaf
miklu dýpra en mann grunar
við fyrsta tillit og margir ólíkir
þættir eru samtengdir, svo erf-
itt verður að leysa vítahringinn.
Við sjáum það að framferði
verkalýðsfélaganna í Bretlandi
er oft neikvætt og niðurbrjót-
andi, en á hinn bóginn verður
það kannski ekki óeðlilegt, þeg-
ar maður sér að almenn laun
eru lægri f Bretlandi en í nokkru
öðru vestrænu landi, og yfirleitt
finnst mér fátækt og sú
sparsemi þar sem menn eru
neyddir til að velta hverjum
eyri margsinnis milli fingur-
gómanna vera mest áberandi
hér í London, en það verður aft-
Mannhusi skýjakljúfurinn
innj geysilegum búsifjum. Þetta
viðurkenna í rauninni allir. Nú
er við völd í landinu stjóm
Verkamannaflokksins, það er
óbeinlínis stjórn verkalýðsfélag-
anna og það er nú fyllilega viö-
urkennt af verkalýðsmálaráð-
herra ríkisstjómarinnar, kven-
manninum Barböm Castle, að
starfsemi verkalýðsfélaganna er
í mörgum tilfellum orðin hrein
skemmdastarfsemi, og stendur
í veginum fyrir verklegum og
efnalegum framfömm. Kven-
maður þessi virðist nú vinna oft
harkalega gegn verkalýðsfélög-
unum með því að banna verk-
föll og frysta allar launahækk-
anir og segja sumir, að hún sé
verri en nokkrir atvinnurekend-
ur.
Við skulum taka dæmi um
hvemig starfsemi verkalýðsfé-
laganna er. Að undanfömu hef-
ur staðið. yfir mjög harkaleg
vinnudeila mill; borgarstjórnar
Lundúnaborgar og öskukarl-
anna í borginni. Það hafði verið
tekin ákvörðun um að gera
öskuhreinsun hraðvirkari og
fullkomnari og kom þá í ljós
við rannsókn, að hægt var með
auðveldu mótj að fækka ösku-
körlum stórkostlega. Þetta
stafaði af því, að í hverju
,,gengi“ öskukarla var einn sem
vann ekki handtak við að
hreinsa tunnur, heldur var það
hlutverk hans á fullu kaupi frá
borgarstjóminni að leita í ðllu
ur skýring á því hvers vegna
vömr og þjónusta em yfirhöfuð
ódýrari hér en í öörum vest-
rænum löndum.
jyfér virðist þannig að efna-
hagsmál Breta séu komin
f nokkurs konar óleysanlega
sjálfheldu. Það er nauðsynlegt
fyrir framleiðslufyrirtækin
að fá tækifæri til að breyta
tækni sinni, svo að þau geti
goldið þjóðinni betri kjör, en
þaö er líka orðið mjög aðkall-
andi að bæta kjör brezkrar al-
þýðu, svo þau haldi ekki áfram
að dragast aftur úr þvf sem
tíðkast á meginlandinu. Maður
veit varla hvernig á að vera
hægt að framkvæma þetta sam
tímis. Núverandi stjóm virðist
hafa litið svo á, jafnvel þó hún
sé stjóm Verkamannaflokks, að
það verði nú að ganga fyrir
öllu, að fjármagna og tækni-
væða framleiðslufyrirtækin en
það er ekki talið mögulegt, nema
með því að halda lífskjörum
þjóðarinnar niðri nú um nokk-
urra ára skeið, fyrst verði að
samna í sjóði og lækna fram-
leiðsluna.
Vandamálið liggur fjölmörg
ár aftur í tímann og það er I
því fólgið að þýzk eða hollenzk
eða 'frönsk framleiðslufyrlrtæld
framleiða vöru með sjálfvirkum
tækjum og aðeins fjóTum eða
sex mannshöndum, sem hér í
10. síða.
Þannig stendur skýjakljúfur upp á 40 hæðir auður og mannlaus
í Tottenham Court f London. Ekki hefur reynzt mögulegt að
leigja hann út.
fólkið, hvaða vinnu sem það
ynni, en Ford tók að sér að
greiða yfirhöfuð öllu starfslið-
inu um 6—7 prósent hærri Jaun
en áður, en á móti fékk verk-
smiðjan Ioforð verkalýðssam-
takanna um tveggja ára vinnu-
frið.
Þessu samkomulagi var fagn-
að sem stórtíðindum, en tekið
fram að verksmiðjan hefði þvi
aðeins séð sér fært að gefa þetta
mikla kauphækkun, þar sem á
móti kæmi loforðið um vinnu-
frið og ákvæði í samningunum
um refsiákvæði ef einhverjir
hópar ryfu þau ákvæði.
En allt þetta fallega sam-
komulag hrundi svo til grunna
fyrir það, að örfámennur flokk-
ur einhverra innréttingarmanna
neitaði að ganga að þessum
skilmálum. Þeir vildu ganga að
samningunum I heild, taka
kauphækkunina, en kröfðust
þess eins að ákvæðið um refsing-
ar við villikattaverkfalli væri
tekið út úr samningunum. Að
sumu leyti höfðu þeir samúð
með sér í þessu, þar sem slík
refsiákvæöi eru óvinsæl og
jafnvel vafasamt að þeim yrði
nokkum tíma beitt, svo sem
persónulegar sektir við menn
sem hefja ólögleg verkföll. En
þetta ákvæði var I augum verk-
smiðjueigendanna aðalatriöiö,
ekki kannski vegna þess að þeir
myndu beita þessu ákvæði,
heldur vegna þess að það væri
almennt nauðsynlegt til að bæta
vinnumóralinn og sigrast til
fulls á hinum óendanlegu
skemmdarverkastrækum, sem
hafa lagt framfarir í rúst, Og á
því einu byggðist launahækkun-
in, að vinnufriður væri tryggð-
ur. Svo fór allt samkomulagið
í mola og upp úr vonum um
heildarsamkomulag spratt að-
eins nýtt allsherjarverkfall.
/All efnahagsmál Breta koma
jafnan í einn og sama
hnútinn í verkalýðsmálunum.
Það getur enginn vafi leikið á
því, að starfsemi verkalýðsfé-
laganna er farin að valda þjóð-