Vísir - 14.03.1969, Page 11

Vísir - 14.03.1969, Page 11
V1SIR . Fðstudagur 14. marz 1969. 11 BORGIN BORGIN \sí ÆÍXMÆJ BORGIN BELLA Forstjórinn er alltaf að skamm- ast yfir þvf, að ég geti ekki sagt, það sem ég ætla að segja skýrt og greinilega. en hann er nú líka svona pfnulítið, þú veizt... SLYS: Slysavarðstofan i Borgarspítal- anum. Opin allaD sólarhringinn Aðeins móttaka slasaöra. Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 t Reykjavík og Kópa- vogL Sfmi 51336 f Hafnarfirðl LÆKNIR: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sfma 11510 á skrifstofutíma — Læknavaktin er öll kvöld og næí ur virka daga og allan sóiarhring inn um helgar ' sima '11230 — Næturvarzla f Hafnarfirði aðfaranótt 15. marz: Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41, sími 50235. LYFJABÚÐIR: Kvöld- og heigidagavarzla er i Laugamesapóteki og Ingólfsapó- teki til kl. 21 virka daga, 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9 — 14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er f Stór- holti 1, sími 23245 TILKYNNINGAR # Kvenfélag múrara. Vinnufundur í kvöld kl. 9 að Freyjugötu 27. - Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður i st. Septímu í kvöld ki. 9 í Guöspekifélagshús- inu Ingólfsstræti 22 Óskar Hall- dórsson lektor flytur erindí eftir Jakob Kristinsson fyrrverandi fræðslumálastjóra. Gunnar Sigur- geirsson leikur á hljóðfæri. Allir eru velkomnir. Árshátíð Sjálfsbjargar verður f Tjamarbúð laugardaginn 15. marz. Kvenfélag Kópavogs heldur fræðslufund í félagsheimilinu þriðjudaginn 18. marz kl. 8.30. Fundarefni: Frú Vilborg Bjöms- dóttir húsmæðrakennari hefur sýnikennslu f gerbakstri og brauð gerð og frú Sigríður Haraldsdóttir húsmæðrakennari sýnir fræðslu- mynd. Allar konur í Kópavogi velkomnar. MiNNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Dómkirkjunnar em afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Æskunnar Kirkju- hvoli, Verzluninni Emma Skóla- vöröustíg 3, Verzluninni Reyni- melur Bræðraborgarstíg 22. Ðóru Magnúsdóttur, Sélvallagötu 36, Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42 og Elísabetu Árnadóttur, Aragötu 15. IBBSBI hlaiamaiir — Ég hef þaö um lífið að segja almennt, að helmingurinn er vani - og hinn helmingurinn venst! Miimingarspjöld Kvenfél. Ás- prestakalls fást í:Holtsapðteki, hjá Guðrúnu Valberg, Efstasundi 21, sími 33613. Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36, sími 32543. Guð- rúnu S. Jónsdóttur Hjallavegi 35. sjmj 32195 og í Verzluninni Silki- borg Dalbraut 1. Minningarkort kvenfélags Bú- staðarsóknar fást ð eftirtöldum stöðum. Ebbu Sigurðardóttur Hlíðargerði 17. Verzluninni Búð argerði 10. og Bókaverzlun Máls og menningar. SÝNINGAR • Hliðskjálf: Sýning á „sjónvarps teikningum" eftir Halldór Péturs- son. Opin daglega frá kl. 14—22. 1. marz - 14. marz. Gamla Bíó. Viðreisn vændis- konu afarfallegur og velleikinn sjónleikur í 5 þáttum leikinn af ágætum amerískum leikurum. Að- alhlutverkið leikur hin heims- fræga leikkona Olga Petrova. Hér er um mynd að ræða sem engan mun iðra að sjá. Vísir 14. marz 1919. Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. marz. Hrúturinn 21. marz til 20. apríi iLáttu ekki telja þig á neitt, sem þú hefur grun um aö ekki sé eins heppilegt og af er látið. Farðu gætilega í umferðinni, og yfirleitt skaltu beita varúð í dag. Nautið. 21. apríl til 21. mai. Það lítur út fyrir að þú fáir ýmsar hugmyndir i dag, en ekki .skaltu flana að því að hrinda þeim í framkvæmd, fyrr en þér hefur unnizt tími til að athuga þær betur. Tvíburamir. 22. mai til 21. júni. Taktu skynsamlegum ráðum og ieiðbeiningum. en treystu þó fyrst og fremst á þína eigin dðmgreind. Reyndu að einbeita þér aö einu viðfangsefni í senn, unz því er lokiö. Krabbinn, 22. júní tii 23. júlí. Það lítur út fyrir að þetta verði þér að ýmsu leyti happadagur, en farðu samt að öllu með gát, einkum fyrri hluta dagsins. — Þegar á líður verður allt örugg- ara. Ljóniö, 24. iúli tii 23. ágúst. Þú ættir að varast að tefla djarft í dag, einkum þó í pen- ingamálum. Gerðu þér sem fyllsta grein fyrir öllum aðstæð- um, áður en þú tekur ákvaröan- ir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. ,'Þetta verður að mörgu leyti góður dagur. en þó vissara fyr- ir þig að fara gætilega, sér í lagi í umferðinni. Peningamál- in kunna og að þurfa nokkurrar athugunar við. Vogin, 24. sept. tii 23. okt. Flanaðu ekki að neinu, mundu að allt bíður síns tima. Það er ekki ðiíklegt að þú megir eiga von á gesti, sem er þér annað hvort kærkominn, eða færir þér góðar fréttir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þetta lítur út fyrir að verða þér góður dagur, en hafðu samt var- ■ann á og farðu þér gætilega. einkum í öllu sem viðkemur kaupum og sölum, eða ákvörðun um, sem snerta peningamálin. Bogmaðurinn, 23. nóv til 21. des. Þetta er varla dagur til mikil- vægra ákvaröana, ef þú getur dregið þær eitthvaö. Svo er aö sjá sem óþolinmæöi annarra eöa eftirrekstur valdi þér nokkurri gremju. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. •Leggðu ekki um of trúnað á loforð og fullyrðingar, ekki heldur þótt einhverjir þér ná- komnir eigi þar hlut að máli. Veittu þvl sem nánasta athygli, sem er að gerast í kringum Þig. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. feb. Þú getur orðið margs vlsari í dag. ef þú leggur þig eftir að lesa á milli línanna, og skyggn- ast undir yfirborðið. Dagurinn verður því betri, sem á líður. Fiskarnir, 20 febr. til 20. marz. Taktu ekki mark á öllu sem þú heyrir og vertu var um þig í öllu, sem snertir peningamálin fyrst og fremst. Varastu sér í lagi að stofna til skulda. KALU FRÆNDI Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar , 82I2D a rafvélaverkstsdi s.melsteds skeifan 5 Tökuir! af ikkur: 3 Mótormælingai 3 Mótorstilhngai W Vtiðgerðit á rafkerfi dýnamöuir og störturum '' Rakrbértum raf- kerfif arahlutu ð taðnum mmwím 15-16marz 1969 Skrifstofa Hverfisgðtu é Simar 14700 og 22719

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.