Vísir - 14.03.1969, Qupperneq 14
14
vrsi k . ± jstuaagur 14. marz iab'9
Barnavagn, norskur. vel meö far
inn, sjáifvirk .gaúmavél og harmon-
ika tn siShk Sími 42298.
Til sölu vel með farinn Pedigree
barnavagn stærri gerð, taska fylgir.
Einnig síður bruðarkjóll með slóða.
Uppl. í síipa 12676.
Eldhúsvaskur, tvisettur klæða-
iskápur, sófaborö ásamt fleiru til
sölu, selst ódýrt. Sími 23841.
Til sölu nýr barnavagn, göngu-
grind. vagga og þvottavél. Uppl. í
síma 37502.
Notað tinibur til sölu. Uppl. í
sírna 36115 næstu daga.
Takið eftir: 12 strengja rafmagns
gítar, 2ja pickupa til sölu. Uppl. í
síma 35381 .ftir kl. 1 í dag.
Singer verkstæðissaumavél tii
sölu, ódýrt. Uppl. í síma 20492 eftir
kl, 6,
Til sölu Vespa 150 cc í mjög
góðu ásigkomulagi. Uppl. í sima
20573 eftir kl. 7.
Til sölu Grundig TK 14 segul-
bandstæki á kr. 2.500. Uppl. í síma
34369.
Isskápur, barnavagn, barnavagga
og burðarrúm til sölu. Uppl. i síma
16127 eftir kl. 5.
Nýtt reiðhjól til sölu, einnig ný
fermingarföt. Uppl. í sima 34580.
Vestfirzkar ættir lokabindið. —
Eyrardalsætt er komin út, af-
greiðsla er i Leiftri og Miðtúni 18.
Sími 15187 og Víðimel 23. Sími
10647. Einnig fæst nafnaskráin sér
prentuð.
Gullfiskabúóin auglýsir: Nýkom-
ið gott úrval af fiskum, fuglum,
hömstrum, skjaldbökum og öllu til
heyrandi: búr, leikföng, fóður, víta
mín og sælgæti. Munið allt til
fiska- og fuglaræktar. Ath. Nanday
Parakit í búri. Gullfiskabúöin Bar-
ónsstíg 12. Heimasími 19037.
Húsmæður. Þér getiö drýgt laun
manns yðar með því aö verzla ó-
dýrt. Sápu- og matvælamarkaður,
vefnaöarvörudeild. leikfangadeild,
skðmarkaður. Allar vörur á gamla
verðinu. — Vöruskemman, Grettis-
götu 2, Klapparstígsmegin.
Húsdýraáburður til sölu. Uppl. í
síma 41649.
Húsdýraáburður á bletti og til
að skýla gróðri. Ekiö heim og bor-
ið á, ef óskað er. Sími 51004.___
Gerið góð kaup, aliar vörur á
lækkuðu verði. Barnafataverzlunin
Hverfisgötu +1. Sfmi 11322.
ÓSKAST KEYPT
Skóiaritvél óskast til kaups. —
Uppl. í síma 35784.
Skurðarhnífur fyrir bókband
(notaður) ógkast. Uppl. í síma
15250 og 36722.
Samlagningarvél. Óskum eftir aö
kaupa samlagningarvél. Uppl. í s.
23570.
Píanó óskast til kaups. Uppl. í
síma 15601.
Barnahringgrind óskast. Uppl. í
síma 22986.
Skjalaskápur meö 3—4 skúffum
óskast, staðgreiðsla. Uppl. í síma
84827.
Ljósmyndastækkari. Stækkari
óskast til kaups. Uppl. í síma
4204j.
Svalavagn óskast. Uppl. í síma
14094.
11 -----------
Barnagöngustóll óskast. Uppl. í
síma 82004.
Islenzk frímerki, ný og notuö
taupir hæsta veröi Richard Kyel
Ufhólsvegi 109. Sími 41424. Bezt
i kvöldin.
Húsmæður. Nýkomnir sloppar
úr terylene, einnig morgunkjólar
úr baðmull. Klæðagerðin Elíza,
Skipholti 5.
Til sölu hvítur, síður brúðarkjóll,
lítið nr.. Uppl. í síma 38378 eftir
kl. 6.
Ekta Ioðhúfur. — Treflahúfur
dúskahúfur, drengjahúfur. Póst-
sendum. Kleppsvegi 68. III t.v. —
Sími 30138.
Til sölu tvenn kjólföt, tvenn
smokingföt, hvít vesti og skyrtur.
Tækifærisverö. Á s.st. til sölu hand-
og fótfræsari fyrir snyrtistofu. —
Uppl. í síma 12016 kl. 4 til 7.
Ódýrir, fallegir kjólar nr. 38, 40,
42 og 44 til sölu á saumastofunni
Dunhaga 23. Sími 10116.
Enskar teipnabuxur. Höfum ný-
lega fengið enskar síðbuxur á telp
ur 6 — 10 ára. Ennfremur ungbama
galla og skriðbuxur. Verzlun Guö-
rúnar Bergmann við Austurbrún.
Sími 30540.
Skinnpelsar og húfur, treflar og
múffuT, skinnpúðar til sölu að
Miklubraut 15. í bílskúrnum, Rauð-
arárstígsmegin.
HÚSGÖGN
Skrifborð. Til sölu ljóst eikar-
skrifborð, plötustærð 1x1,7 m
Uppl. í síma 23570.
Til sölu 2ja manna svefnsófi. —
Verð kr. 1.200 kr. í Máfahlíð 15 I.
Sófasett og sófaborð til sölu. ■—
Verð kr. 6.000. Uppl. í síma 35861
eftir kl. 5.
Kaupi smáborð, borðstofustóla,
fataskápa, kommóður, stofuskápa
vel með fama o. fl. — Til sölu
sófasett, plötuspilarar, segulbands
tæki o. fl. Vörusalan Óðinsgötu 3.
sími 21780 eftir kl. 6.
Kaupi vel með farin húsgögn,
gólfteppi, ísskápa og margt fleira.
Sel ódýrt: sófaborð, stáleldhúskolla
o. fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562._________________________
Ódýrir skrifborðsstólar, hentugir
fyrir unglinga og skólafólk. Ath.
verð aðeins kr. 2.500. — G. Skúla-
son & Hlíðberg h.f., Þóroddsstöð-
um. Sími 19597.
HEIMILISTÆK1
Ný sjálfvirk Hoover þvottavél til
sölu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 38431
eða í Skálagerði 13.
Notuð eldavél óskast til kaups.
Uppl. í síma 83449.
Til sölu er Bosch Vestfrost frysti
kista 360 1. Uppl. í s. 11194 milli kl.
17 og 19.
BÍLAVIÐSKIPTI
Ford. árg. 1954 til sölu í gang-
færu standi, selst ódýrt. Uppl. að
Álfhólsvegi 66.
Stór sendiferðabifreið til sölu,
stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í
sfma 41408.
Bílakaup, Rauðari, Skúlagötu 55,
sími 15812. Bílar, verð og greiðslu
skilmálar viö allra hæfi. Opið til
kl. 7 alla daga. Bílakaup, Rauðará,
Skúlagötu 55, sími 15812.
Consul ’55 til niðurrifs, til sölu
m.a. nýleg vél og gxrkassi. Uppl. í
síma 31479 eftir kl. 7 á kvöldin.
FASTEIGNIR
Fasteign. Til sölu ódýr. lítil 2ja
herb. íbúð í steinhúsi við Laugaveg
inn, eignarlóð. Uppl. í síma 40197
eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
■yWflHLUilB
Til leigu. 2 herb. fbúð til leigu í Háaleitishverfi. Tilb. sendist Vísi fyrir mánudagskvöld merkt „Góð íbúö—7923.“
Forstofuherb. til leigu fyrir reglusaman kvenmann. Uppl. í síma 24118, einnig rúmgott geymsluherb við Miðbæinn til leigu. Sími 10869.
Stór stofa til leigu, aðeins róleg ur og áreiðanlegur einstaklingur kemur til greina. Hjarðarhaga 42 I. Sími 22784.
Rúmgott herb. með innbyggðum skápum til leigu f Hlíöunum. Sími 16818.
Til leigu 5 herb. íbúðarhæð á be -x.a stað í Vesturbænum, teppa- lögð, allt sér. Uppl. í síma 10600 kl. 9-5.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúö. Uppl. í síma 34769 kl. 18—19.
2ja herb. íbúð óskast á leigu. — Uppl. í síma 17015.
Hafnarfjörður. Einhleyp kona óskar eftir lítilli íbúð eða stóru herb. með aðgangi að eldhúsi. Góð umgengni. Hringiö í síma 50243.
Vantar sendisvein hálfan eða all an daginn. Litróf. Sími 17195.
Stúlka vön kápusaum óskast nú þegar. Uppl. í síma 19768.
Au Pairs! Viljið þér læra ensku?
Dveljið þá hjá góðum fjölskyldum,
sem ein af þeim. Skrifið til: Fenal
Agency 54 Stoneyfields Lane, Edg
ware Middx, England.
ATVINNA OSKAST
Trommu'DÍkari óskar eftir að
komast í hljómsveit. Uppl. í síma
21023.
Kona sem unnið hefur við verzl-
unarstörf, óskar eftir vinnu hálfan
daginn. Uppl. í síma 11079._____
Reglusöm kona í fastri atvinnu
óskar eftir íbúð (sér), í gamla bæn
um. Sími 20819.
TAPAЗ
Ljósbrúnn herrafrakki tapaðist
við strætisvagnaskýli á Miklubraut
sl. miðvikudagsmorgun. Skilvís
finnandi hringi í síma 35123.
Pierpont kvenarmbandsúr tapað
ist sl. mánudag á leið frá Mennta
skólanum í Lækjargötu í Hafnar-
fjarðarstrætisvagn. Finnandi vin-
saml. hringi f síma 52345.
Gullarmband hefur tapazt. senni
lega einhvers staðar í Háaleitis-
hverfi. Finnandi vinsaml. hringi í
síma 38859.
TILKYNNINGAR
Les í lófa og bolla, lítið hús á
móti biðskýlinu við Dalbraut.
ÞJÓNUSTA
Geri við Siwa þvottavélar fyrir
umboðiö. Uppl. í síma 34544.
Bíleigendur athugið! Gljáfægi og
hreinsa bifreiöir utan sem innan.
Hin ágætasta þjónusta, sem enginn
veröur svikinn af. Hringið og pant
ið tíma í s. 18710, frá kl. 18.30 til
19.30.
Bílabónun — hreinsun. Tek að
mér að vaxbóna og hreinsa bíla á
kvöldin og um helgar. Sæki og
sendi ef óskað er. Sími 33948. —
Hvassaleiti 27.
Baðemalering. Sprauta baðker og
vaska í öllum litum, svo það verði
sem nýtt. — Uppl. i síma 33895.
Tek að mér viðgerðir, breytingar
og lagfæringar á raflögnum og einn
ig viðgerðir á ýmsum raftækjum.
Uppl. f sfma 31314,
Ef stormurinn hvín um glugga og
gættir,
gallar slíkir fást oftast bættir,
ef kunnáttumanns þið kjósið að
leita,
kært veröur honum aðstoð að veita.
Uppl. í síma 36943,
Endurnýjum gamlar, daufar mynd
ir og stækkum. Barna-, fermingar-
og fjölskyldumyndatökur o. fl. —
— Ljósmyndastofa Sigurðar Guö-
mundssonar, Skólavörðustíg 30,
sfmi 11980 (heimasími 34980).
Tek að mér að slípa og lakka
parket-gólf, gömul og ný. Einnig
kork. Sfmi 36825.
Opið alla daga. Opið alla daga til
kl. 1 eftir miðnætti. Bensín og
hjólbarðaþjónusta Hreins við Vita-
torg. Sími 23530.
Málaravinna. Tökum að okkur
alls konar málaravinnu, utan- og
innanhúss. Setjum relief munstur
á stigahús og forstofur. Pantið
strax. Sími 34779.________________
. Áhaldaleigan. Framkvæmum öll
minniháttar múrbrot með rafknún-
um múrhömrum s. s. fyrir dyr,
glugga, viftur, sótlúgur, vatns og
raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr
húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús-
næöi o. fl„ t. d. þar sem hætt er
við frostskemmdum. Flytjum kæli-
skápa, píanó, o. fl. pakkað 1 pappa-
umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig-
an Nesvegi Seltjarnarnesi. Sími
13728. __________
Tökum að okkur alls konar við-
gerðir f sambandi við járniðnaö,
einnig nýsmíði, handriöasmíöi, rör
lagnir, koparsmíöi, rafsuöu og log-
suðuvinnu. Verkstæðið Grensás-
vegi-Bústaðavegi. Sími 33868 og
20971 eftir kl. 19.
KENNSLA
Tek skólafólk í aukatíma í ensku
Uppl. í síma 17007 milli kl. 6 og 7.
Kenni þýzku í einkatímum. —
Uppl. í síma 30051._____________
Tek gagnfræðaskólanemendur í
einkatíma í reikningi og íslenzku.
Sími 30777.
Skákmenn. Geri skýringar við
skákir ykkar hvort sem þær eru
tefldar á opinberum mótum eða í
heimahúsum við kunningjana. —
Kenni einnig skák í einkátímum
og veiti þjálfun þeim sem þegar
eru dável á veg komnir. Pantana-
'tfmi 1 — 3 og 8—10 e.h. Sveinn
Kristinsson. Sími 42034.
Tungumál. — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, spænsku,
þýzku. Talmál, þýðingar, verzlun-
arbréf. Bý námsfólk undir próf og
dvöl erlendis. Auöskilin hraöritun
á 7 málum. Arnór E. Hinriksson,
sími 20338. -
BARNAGÆZLA
Stúlka óskast til að gæta 2ja
barna eitt til tvö kvöld í viku,
þarf að vera ábyggileg. Nánari
uppl. í síma 36729 eftir kl. 6.
OKUKENNSLA
Ökukennsla.
Kristján Guðmundsson.
Sími 35966.
Ökukennsla.
Torfi Ásgeirsson.
Sími 20037.
Ökukennsla. Kennt á Volkswag-
en. Æfingatímar. Guðm B. Lýðs-
son, Sími 18531.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen 1300. Tímai
eftir samkomulagi. Útvega öll gögn
varðandi bílprófið. Nemendur ftr'a
byrjað strax. Ólafur Hannesson
Sími 3-84-84.
Ökukennsla. Útvega öll gögn
varðandi bílpróf. Geir P. Þormar.
Símar 19896 og 21777. Árni Sigur-
geirsson, sími 35413, Ingólfur Ingv*
arsson, sími 40989,
Ökukennsla. Get enn bætt við
mig nokki-um nen.andum, kenni á
Cortínu ’68, tímar eftir samkomu-
lagi, útvega öll gögn varðandi bfl-
próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars
son, sími 35481 og 17601.
HREINGERNINGAR
Vélhreingerning. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegiliinn. Sfmi 42181.
Gluggaþvottur og hreingerningar.
Vönduö vinna. Gerum föst tilboð
ef óskað er. Kvöld- og helgidaga-
vinna á sama verði. TKT-þvottur.
Sími 36420.
• Hreingerningar — gluggahreins
un — glerísetning. Vanir menn,
fljót afgreiðsla. Bjarni í síma 12158
Tekið á móti pöntunum milli 12 og
1 og eftir 6 á kvöldin.
Hreingerningar og viðgerðir. Van
ir menn, fljót og góö vinna. Sími
35605. Alli.
Hreingerningar, Gerum hreinar í-
búðir. stigaganga, sali og stofnanir.
Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. Gerum föst til-
boð ef óskaö er. — Kvöldvinna á
sama gjaldi. — Sími 19154.
Nýjung f teppahreinsun. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla
fyrir því að teppin hlaupi ekki
eða liti frá sér. Erum enn með okk-
ar vinsælu véla- og handhreingern-
ingar, einnig gluggaþvott. — Ema
og Þorsteinn, sfmi 20888.
Hreingerningar — gluggahreins-
un. Vanir menn. Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 13549.
Hreingemingar. Gluggahreinsun,
rennuhreinsun og ýmsar viðgeröir.
Ódýr og góö vinna. Pantið í tíma
í síma 15787 og 21604.
Gluggaþvottur — gluggaþvottur.
Gerum hreina glugga, vanir ogi
vandvirkir menn, föst tilboð ef/
óskaö er. Uppl. í sfma 20597.
Hreingemingar — vönduð vinna.
Einnig teppa og húsgagnahreinsun.
Sími 22841. Magnús.