Vísir - 14.03.1969, Síða 15

Vísir - 14.03.1969, Síða 15
V í S IR . Föstudagur 14. marz 1969. 15 PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns leiðslum og tritakerfum — Hitaveitutengingar Sími 1704] Hilmar J. H. Lúthersson pipulagningameistari FERMÍNGARMYNF ^TÖKUR a!la daga vikunnar, allt tilheyrandi á stofunni. — Nýja myndastofan, Skólavörðustíg 12 (áður Laugavegi) Simi 15-1-25. _ _________ HÚS A VIÐGERÐIR Tökum aö nkkur allar viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum i einfalt og tvöfalt gier. Skiptum um og i^eum þök og rennur. Gerum við girðingpr Leggjum f! t og •tósaik. Sími 21696. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum Fljót og góö þiónusta Vönduð vinna Sækjum sendum Húsgagnabólstrunin. Miöstræti 5. Simar 13492 og 15581 LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI U- - SiMI 234SO VIÐ MINNUM YKKUR Á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlands- braut 10, þar sem þið getiö sjálfir þrif- ig og gert við bíla ykkar. (Of)ið frá kl. 8—22 alla daga). Ennfremur: krana- þjónusta félagsins er á sama stað (kvöld- og helgidagaþjónusta krana í síma 33614). Símar 83330 og 31100. Félag islenzkra bifreiðaeigenda. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluö frárennslisrör með lofti og hverfilbörkum. Geri viö og legg ný rrárennsli. Set niður brunna. — Alls konar viðgerðir og breytingar. — Sími 81692. Klæðning — bólstrim — sími 10255. Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Vinsam lega pantið með fyrirvara. Svefnsófar og chaiselonger til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14. Sími — 10255. Mý pjónusta: INNRETTINGAR — SMIÐI Fökum ao okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- rergisskápum. þiljuveggjum, baðskápum o. fl tréverki. — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða címavinna Greiðsluskilmálar — Verkstæðið er aö Súðar- vogi 20. gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heimasímum 14807, 84293 og 10014. LOFTPRESSUR TIL LEIGU i öl! minni og stærri /erk. Vanir menn. son, simi 17604. Jakob Jakobs- HÚSAVIÐGERÐIR — BREYTINGAR Tökum að okkur innan- og utanhússviðgerðir, breytingar, viðhald á húseignum. Sköfum, olíuberum lökkum og lit- um harðviðarhurðir. Jámklæðum þök. — Glerjsetningar, hurðaísetningar o.fl. Gerum kostnaðaráætlanir yður að kostnaðarlausu. Húsasmiöir. Sími 37074,_ SPRAUTUM VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leður- áferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum all- ar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki o.fl. bæði í Viny! og lakki. Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bílastrautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, útihurðir og svalahuröir meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum. Nær 100% varanleg þétting. Gefum verðtilboð ef óskað er. — Ólafur Kr. Sigurðsson og Co, sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19. e.h. __________ Ahaldaleigan SlMl 13728 LF.IGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra meö inúrfestiugu, til sölu múrfestingar (% >/4 */, %), vibratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar. hitablásara, upphitunarofna, slipirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og ótt, ef óskað er — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápaflutningar á sama staö Simi 13728. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. INNRÉTTIN G AR. Smíðum eldhúsinnréttingar í nýjar og eldri íbúðir úr plasti og harðviði. Einnig skápa í svefnherbergi og bað- herbergi, sólbekki o.fl. Fljót afgreiðsla. Greiðsluskil- málar. Sími 32074. Teppalagnir — Gólfteppi. Geri við teppi, breyti teppum, strekki teppi, efnisútvegun vönduð vinna og margra ára reynsla. Sími 42044 eftir kl. 4 virka daga. KAUP — SALA BÓLSTRUN KARLS ADÓLFSSONAR Skólavörðustíg 15. Sími 10594. — Verkstæðið er að hætta. Útsala á bekkjum, hvíldarstólum, svefnsófasett og svefn- sófar, 4ra sæta sófasett o. fl. — Geriö góð kaup. LOFTSSON h/f hringbraut I2í,sími 10600 f FYRIR FERMINGUNA Hvítar slæöur kr. 59, hvítir hanzkar frá kr. 65, blúndu- vasaklútar frá kr. 32. — Doris — Lönguhlíð. INDVERSK UNDRA VERÖLD Langar yður til að eignast fá séðan hlut. — í Jasmin er alltaf eitthvað fágætt að finna. — Úrvalið er mikiö af . fallegum og sérkennilegum munum til tækifærisgjafa. — Einnig margar tegundir af reykelsum. Jasmín Snorra- _____________________braut 22. Fiskverkenf*ur — Bændur — Verktafcai ROTHO-hjólbörur fyrirliggjandi, beztar, ódýrastar. — 2 stærðir, fjórar gerðir, kúlulegur, galv. skúffa. HEYCO og DURO bíla- og vélaverkfæri í úrvali, mm og tommumál. Póstsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Grensásvegi 5, sími 84845. ELECTOR RAFTÆKI — KJARAKAUP Ryksugurnar margeftirspuröu ■'ftur fyrirlig'-Jandi, aðeins kr. 2.925,00. Kraftmiklar, ársábyrgð, mjög góð reynsla. — Strokjárn m/hitastilli, kr. 592,00. — Póstsendum. Ingþór Haraldsson h.f. Grensásvegi 5, sími 84845. ÞÝZKIR RAMMALISTAR — Gamla verðið Yfir 20 gerðir af þýzkum ramma- listum á mjög hagkvæmu verði. — Sporöskjulaga og hringlaga blaðgyllt ir rammar frá Hollandi. ítalskir skraut rammar á fæti. Rammagerðin, Hafn arstræti 17. FERMIN GARG J AFIR MYNDIR . SPEGLAR Speglar í dömuherbergi frá 158. Skartgripakistur og skrín frá 180. Eftirlíkingar málverka frá 300. Olíumálverk frá 500. Rammar — sporöskjul. — hringl. Tökum í innrömmun. Verzlunin Blóm & Myndir Laugavegi 130 (við Hlemmtorg). GOTT IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST Góðar innkeyrslur nauðsynlegar. Uppl. í síma 36656. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri viö grindur í bílum og annast alls konar jámsmíði., Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 — Sími 34816 (Var áöur á Hrísateigi 5). ATVINNA Fiskvinnslustöðin Dísaver Gelgjutanga vill ráða tvo vana flatningsmenn helzt úr Voga- eða Álfheima- hverfi. Uppl. í síma 36995. ^EGGFOÐUR '^ Gólítlísar - Veggflísar Góltdókir - FiltteiiDi Mólninoarvörur . 4 * Fagmenn fyrir hendi ef óskað er Ertu að Viltu Þarftu að KLÆÐNING HF. LAUGAVEGI 164, SlMI 21444. GRENSÁSVEGI 22-24' SÍMAR: 30280-32262 UTAVER

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.