Vísir - 14.03.1969, Side 16
y
Sáfta leitað í 2
tíma án árangurs
<!j> Sáttanefnd hélt tveggja tíma
fund í gærkvöldi meö fulltrú-
um ASÍ og vinnuveitenda og mun
ekkert sérstakt hafa borið til tíö-
inda á fundinum. Nefndin hélt á-
‘ram aö breifa fyrir sér með ein-
ök atriði, sem deiluaðilar gætu
ilið sig einhverju varða og gætu
verið til þess fallin að brúa bil-
io. Sáttanefndin hefur aftur boðað
til sáttafundar á morgun.
- Munið^ ^Múlakaffi
nýjo n\M ImIp^ Sími
grillið 37737
BOLHOLTI 6 SlMI 8 2143
INNRÉTTINGAR
S'lDUMÚLA 14- SJMI 35646
Gerir alla ánægða
í!5?
360 millj. til hraðbrautaframkvæmda
— vegaáætlunin lögð frarn
Tillaga til þingsályktunar um
vegaáætlun fyrir árin 1969—
1972 var lögð fram á Alþingi í
gær af ríkisstjórninni. og kemur
þar fram að framlög til hrað-
brauta eru áætluð um 360 millj-
ónir króna og verða þjóðvegir í
hraðbrautaflokki á framkvæmda
tímabilinu 344,4 km. Er það um
3,8% af öllum þjóðvegum, en
ennþá hefur aðeins verið lokið
við hraðbrautarframkvæmdir
við Keflavíkurveginn, en lagn-
ing á nokkrum öðrum hraðbraut
um er hafin, t. d. Reykjanes-
braut í Breiðholti um Blesugróf,
Suðurlandsvegi frá Svínahrauni
að Sandskeiði og Vesturlands-
vegi austan við Elliöaámar.
Stærsti útgjaldaliður vega-
áætlunarinnar er viðhald þjóð-
vega, en til þess er áætlað að
renni um 822 milli. króna. Fjár-
veiting til nýrra þjóðbrauta-
framkvæmda er áætluð 120
milljónir. en til brúargerða er
áætlað að veita 181,6 milljónir.
Loðnan herramannsmatur
— og kostar jbvi sem næst ekki neitt
„Loðnan er herramannsmat-
ur, ég gat ekki annað en
hringt til ykkar og látið ykk-
ur vita af þessu,“ sagði mað-
ur nokkur, Jón Eyjólfsson,
Skipasundi 83 í gær. Ljós-
Sigrún Jónsdóttir matreiðir góðan rétt og ódýran úr loðnunni.
VEIÐITILBOÐ
í HÍTARÁ
Átta tilboð bátust í veiöiréttindin
í Hítará, en tilboð voru opnuð um
síðustu helgi. Hæsta tilboðið mun
vera hátt á aðra milijón króna í 400
íaxa á. Agnar Kofoed Hansen, flug-
málastjóri átti það tilboð.
I ánni er 10 metra hár foss, sem
gera þarf laxgengan, Kattarfoss. 1
tilboði þessu er gert ráð fyrir stiga
gerð í fossi þessum, en áætlað er
að það muni kosta 3 milljónir króna.
Tilboðin eru í athugun hjá stjórn
Eldey KE fær síld
við Færeyjar
— Norsk skip hafa
fengið jbar góðan afla
myndari Vísis skrapp heim til
Jóns og eiginkonu hans, Sig-
rúnar Jónsdóttur, og fékk að
smakka loðnu-máltíð. Enda
þótt ljósmyndarinn sé mesti
gikkur á mat, átti hann ekki
orð til að lýsa ánægju sinni
með fiskinn. Frú Sigrún bar
fram loðnuna heilsteikta, —
steikti hana á pönnu í 10 mín.
og þá var loðnan tilbúin á
diskinn. Með hafði hún kart-
öflusalat, kokteilsósu og hrá-
salat.
Lúxusmáltíð, sem kostaði á-
kaflega lítið. Meginuppistaða
máltíöarinnar, loðnan kostaði
ekki neitt. Eiginmaðurinn Jón
Eyjólfsson, sem starfar sem kaf
ari fyrir útvegsmannaféiagið,
var á feröinni niðri á bryggju
og fékk meö sér nokkra fiska
í soðið. Upp úr bátum kostar
loðnan hins vegar 63 aura kíló-
iö.
Fisksali einn vestur á Víðimel
tók það upp í gær að gefa hverj
um viðskiptavini loðnu í soðið.
Mæltist það yfirleitt vel fyrir.
Vísir birti ekki alls fyrir löngu
uppskriftir af loðnuréttum á
kvennasíðu. Á næstunni birtast
fleiri slíkar, enda greinilegt að
Ooðnan á eftir að afla sér vin-
sælda hjá þeim sem vilja bragða
góðan fisk.
„Hversu langt getur konan gengiö í
aö láta „kríta“ hjá bónda sínum?“
Sifjaréttur — fyrsta
Eitt íslenzkt skip fékk síld við
Færeyjar í gær, Eldey KE um 170,..........................................
tonn. Skipið er nu a leið með afl- *
ann til Lýzkalands. þar sem hann*
verður seldur, væntanlega fyrir J
gott verð því framboð hefur ekki •
verið mikið af síld að undanförnu. *
Nokkur norsk skip fengu einnigj
dágóðan afla viö Færeyjar. ITins •
vegar munu vera síðustu forvöð J
að veiða síldina á þessum slóðum, • | i. !9 r Á
þar sem hún er nú aS hrygna. Eft-S /CenDS/UStU00111 I /\//7000/0/
ír að him hefur hrygnt dreifir hunj J7
sér. Þá er úti um veiði við Fær-» ____
FYRSTA kennslustundin í
Árnagaröi fór fram í gærmorg
un. Háskólarektor sjálfur,
próf. Ármann Snævarr,
kenndi Iaganemum á öðru og
þriðja námsári sifjarétt í einni
stærstu kennslustofu nýja
eyjar í bili.
Sákkulaðimiólk##j
í fernum •
Nýstofnað fyrirtæki, Kiörís h.f., • hússins.
hefur sent á markaðinn fyrstu fram J Enn er alllangt í land að
leiðslu sína, mjólkurdrykk með* Ámagarður sé undir það búinn
súkkulaðibragði. Drykkur þessi J að taka við mikilli kennslu, hóp
kom í verzl. Silla og Valda í gær* ur iðnaðarmanna er að störfum
og seldist mjög vel. Fleiri verzlan-# í húsinu dag hvern, á göngum
ir munu selja drykkinn, og síðarj eru steypuhrærivélar múraranna
■ er væníanlegur ís og fleiri tegundir# rafvirkjar em að tengja loftljós
; Veiðifélags Hítarár og mun ákvörð | af mjólkurdrykkjum frá fyrirtæk-J og blikksmiðir að setja upp loft-
j un tekin næstu daga um hvaða til-.j inu. Drj’kkurinn er seldur f Va, 1J ræstikerfi, svo eitthvaö sé nefnt.
\ boði verður tekið. ' fernum. sem Kassagerðin framleið-a Hins vegar er stutt I að nokkrar
| ir, en verðíð er 7 krónur. J stofur og „seminar" herbergi
verði tilbúin til notkunar. —
„Þetta hefði helzt þurft að
vera tilbúið í haust“, sagði rekt
or aö lokinni kennslustund, en
húsnæðisvandræði skólans auk-
ast nú stööugt enda stækka
stúdentaárgangar stöðugt, og
þrýstingurinn á háskólann í hlut
falli við það.
Ámagaröur er byggður að öllu
leyti fyrir fé, sem kemur frá
Happdrætti Háskóla íslands og
var reiknað með að húsið mundi
kosta fullbúið eitthvað á fimmta
tug milljónar, — en í kjallara
hússins verður þjóðarauður Is-
lendinga, handritin langþráðu,
geymdur þegar þau loks koma
heim.
Rektor kvað lögfræðideildina
raunar vera sem gest I þessu
húsi, þama mundi deild ís-
lenzkra fræða ráða í framtíðinni.
Hins vegar munu aðrar deildir
fá afnot af húsnæðinu eftir því
sem þurfa þykir. Verða a. m. k.
7 rúmgóðar kennslustofur m.a.
í húsinu og 4 „seminar" herbergi
auk lestrarsals. í vetur hefur
rektor haft kennslu í sifjarétti í
Norræna húsinu, en greinilega
em tímar í þessari grein lög-
fræði vinsælar, því aö húsnæði
reyndist of lítið.
Viðfangsefnið f fyrsta tíman
ur var þetta; Hversu langt getur
eiginkona gengið í því að láta
skrifa hjá eiginmanni sínum án
hans samþvkkis? Sem dæmi var
tekiö að eiginkonan getur farið
ti! tannlæknis og látið gera viö
tennur án sérstaks samþykkir,
— en bæta má því við að hún
getur væntanlega ekki pantað
sér chinchilla-pels eða Rolls
Royce bíl án undangengins leyfis
frá bónda sínum.
Háskólarektor ásamt laganemum í fyrstu kennslustundinni í gærmorgun. (Ljósm. Visis).