Vísir


Vísir - 21.04.1969, Qupperneq 2

Vísir - 21.04.1969, Qupperneq 2
FRAMARAR HVERGI NEÐAR EN í ÖÐRU SÆTI - 5 SIGRAR Framarar þurfa sannarlega ekki að kvarta undan lélegum horfum í framtíð- inni. Lið félagsins í íslandsmótinu í handknattleik unnu frábæran árangur í gær, — unnu 5 íslandstitla, og í tveim mótum urðu flokkar Fram í öðru sæti, — neðar á stigatöflunum fóru Iið félagsins ekki, en þetta var í meist- araflokki karla og kvenna, — alla hina flokkana vann Fram! Sigurvegarar i einstökum flokkum: Mfl. karla: FH var búiö að vinna meö yfirburöum fyrir alllöngu. Fram hlaut silfurverð- launin. Mfl, kvenna: Valur haföi ein- ig unnið meö yfirburöum. Fram liðið var helzti keppinautur Vals stúlknanna, sem unnu nú ís- landsmótið í 6. sinn f röð. 1. fl. karla: Fram vann f úrslit- um við FH með 7:6. 1. fl. kvenna: Fram vann Val f úrslitaleik meö 7:6. 2. fl. karla: Fram vann Val 10:9 f úrslitum. 2. fl. kvenna: Fram vann Val í framlengdum leik með 8:5. — Eftir venjulegan leiktíma var st- aðan jöfn 5:5. 3. fl. karla: Fram vann eftir framlengingu í úrslitum við KR með 10:9. Chelsea — Q.P.R. 2—1 Coventry—Notthingh. F. 1 — 1 Leeds — Leicester 2—0 Liverpool — Ipswich 4—0 Manchester U — Bumley 2—0 Sheffield W - Everton 2-2 Southampton — Manchester C 3—0 Stoke—Arsenal 1—3 Sunderland—Wolverhampton 2—0 Tottenham — West Ham 1—0 West-Brown — Newcastle 5—1 Skozk knattspyma: Aberdeen — Kilmamock 0—1 Arbroath — Clyde 1—1 Celtic — Airdrieonians 2—2 Dundee U — Dunfermline 2—2 Hearts — St.Mirren 2—1 . Raith — Dundee 4—0 Rangers — Morton 3—0 St. Johnstone — Hibemian 2—1 • FRAM - vann 2. fl. karla. © FRAM - vann 2. fl. kvenna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.