Vísir - 21.04.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 21.04.1969, Blaðsíða 14
74 TIL SÖLU> Froskbúningur með öllu tilheyr- andi til sölu, verð kr. 15.000. Uppl. að Grýtubakka 32, 3. hæð, Blómaunncndur. Nokkur sjald- gæf inniblóm til sölu mjög ódýrt í dag og næstu daga. Geymið aug- lýsinguna. Simi 41255. Til sölu sólógítar og magnari. Kvikmyndavél með myndum super 8. NSU skellinaðra. Sími 24503 eftir kl. 7. Reiknivélar sem nýjar eru tii sölu. Uppl. I síma 20390. Til sölu svefnbekkur, svampdív- an, nr~ með springdýnum og skatt- hol, ryksuga, sófaborð, stólar (bólstraðir), gítar og skrifstofurit- vél. Simi 23889 eftir ;U. 18. _ Tilboð óskast í 20 þúsund stykki af plastflotum fyrir síldarnætur. Uppl. í síma 21180 -t vinnutíma. Til sölu vegna brottflutnings allt ínrt* svo sem húsg6gn, heimilis- • tæki og margt fleira að Víðimel 43, I hæð til kl. 6 mánudag og þriðjudag. Til sölu vinnuskúr á hjólum. — Uppj. i síma 21180 á vinnutíma. Vestfirzkar ættir, Arnardalsætt I—III og Eyrardalsætt eru beztu fermingar og tækifærisgjafirnar Afgreiðsla er í Ixiftri og Miðtúni 18. Simi 15187 og Ví-ðimel 23. Sími 10647. Einnig fæst nafnaskráin sér- prentuð. ________ Tekið í umboðssölu, barnavagn- ar, kerrur o. fl. Opið á venjulegum verzlunartima að Snorrabraut 22. Simi 17811. Húsdýraáburöur til sölu. heim- keyrt ef óskað er. Uppl. i síma 34699 eftir kl. 7 Geymið auglýsing- una. ________ Til sölu píánó, orgel harmonium og rafmagnsorgel (blásin) tökum hljóðfæri l'skiptum. F. Björnsson, sími 83386 kl. 2—6, heimasími 23889. Nýtt - vei með farið — notaö. — Síminn er 17175. - Bamavagnar, bamakerrur, barna og unglinga- hjól, burðarrúm, vöggur o.m.fl. handa bömunum. Tökum I um- boðssölu alfa Jaga. Opið kl. 10—12 og 14—18, laugardaga 10—12 og 14 — 16. Vagnasalan, Skólavörðu- stig 46. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa Hoover þvottavél, með suðu og rafmagnsvinuu, í góðu lagi. ^Sfmi_5^.899 aðeins kl, 5—8. Saumavélamótor óskast keyptur. Hringið í sima 82756._____ ____ Vil kaupa bamavagn. Uppl í síma 37619. __ Vel með farin barnakerra óskast til kaups. Sími 42082. ______ Óska eftir rafmagnsorgeli t. d. Farfisa eða Yamaha. Upplýsingar í síma 17642. Gott píanó óskast. Uppl. í síma 41116 kl. 4—7. Vil kaupa vel með farið píanó. Slmi 37112 eftir kl, 6, Vil kaupa notaða dísilvél í góðu lagi í 4 tonna trillubát. Uppl. í síma 42115 eftir kl. 5 síðdegis næstu daga. Píanó óskast til kaups. Uppl. i sima 11064. FATNAÐUR Húsmæður. Höfum terylene- sioppa í stærðunum 38—4S. Klæða- gerðin Eliza Skipholti 5. Tízkubuxur fyrir dömur og telp ur, útsniðnar og beinar. Miðtúni 30 kjallara. Sfmi 11635 kl. 5-7. Kápusalan auglýsir: Allar eldri gerðir af kápum eru seldar á hag- stæðu verði terelyne svampkápur, kvenjakkar no. 36—42 og furlock lakkar. drengja- og henafrakkar ennfremur terelynebútar og eldii efni 1 metratali. Kápusaian Skúla- götu 51 Simi 12063. 1 herbergi og eldhús til leigu í nýju húsi í nágrenni Borgarsjúkra- hússins í Fossvogi. Tilboð merkt „Maí 9498“ sendist augld. Vísis. I.ítiö kjallaraherbergi til ieigu nú þegar nálægt miöbæ. Einnig gott. herbergi í risi, leigist frá 14. maí. Reglusemi áskilin. Sími 12211 frá 5 — 8 mánudag. HÚSGÖGN Sér íbúð: 2 herb., e'.dhús, bað- herb. fataherb. til leigu fvrir ein- hleypa nú þegar. Einhver húsgögn ef óskað er. Tiiboð merkt „Suð- austur 9520“ sendist Vísi. Til leigu nú þegar lítil fbúð, 2 herbergi og eidhús í eldra húsi í Kópavogi. íbúðin er alveg sér. — Tilboð merkt „Apríl 9519“ sendist augi. Visis. Til sölu tekk rúm meö spring dýnu ásamt náttborði. Uppl. 1 síma 82467. Góður svel'nsófi til sölu að Njáls- götu 9. Sími 18268. Ódýrir svefnbekkir til sölu einn- ig fötaskammel. Öldugötu 33. — Sími 19407. Til fermingargjafa. Dömu- og herraskrifborð seld á framieiðslu- verði. Húsgagnavinnustofa Guðm. Ó Eggertssonar. Heiðargeröi 76. Sími 35653. í’Tiggja herbergja íbúð til leigu frá 1. maí til 1. okt á hentugum stað í Árbæjarhverfi. Sími og eitt- hvað af húsgögnum gæti fylgt. — Sími 84064. Skápar. Stakir skápar og borð í eldbús, búr og geymslur. — Sími 14275. Takiö eftir takið eftir. Kaupum og seljum aíls konar eldri gerðir húsgagna og húi'muna. Komið og revniö viðskiptin, AUtaf eitthvað nýtt þó gamait r.é. Forn verzlunin Laugavegi 33, bal'.húsið, — Sími 10059, heima 22926. 2ja herb. risíbúð til leigu í Smá- íbúðahverfi fyrir barnlaust fólk. Miðstöðvardæla til sölu. Sími 32352 TJpphitaður bílskúr til ieigu. — Uppl. í síma 18135. 4 til 5 herbergja íbúð, sem ný, til ieigu í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 10746. Þvottavél, kraftmikil, með raf- magnsvindu og suðu :il sölu, kr. 5000. Sími 38078. Til sölu þvottavði meö þeyti- vindu, útvarpstæki, segulbands- tæki, eidhúsborð, innskctsborð og siður hvítur brúðarkjóil (no. 38 — I HÚSNÆÐI OSKAST I 3ja herb. íbúö óskast á leigu frá júnílokum. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „9481“. Reglusöm fóstra óskar eftir 1 —2ja herb. íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma 32453 eftir kl. 6 e.h. 40). Uppí. í síma 35130. Regiusöm eldri kona óskar eftir húsnæöi, lítilli íbúð eða stofu og eldhúsi. Simi 30112. Servis þvottavél, barnakojur og gamalt lítið sófasett til sölu. Uppl. í síma 23187. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í austurbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma j 35605. BILAVIÐSKIPTI Tll sölu er Mercedes Benz árg. ’55, dísil. Uppl. í síma 37461 frá kl. 7 til 9 í kvöld. Vil taka á leigu fiskbúö á góöum stað í bænum. Uppl. í síma 18664 eftir kl. 6. Renault Dauphine ’63 til sölu, selst ódýrt. Sími 52821 eftir kl. 6 e. h. 3ja eða 4ra herb. íbúð óskast til leigu í Heimunum eða Vogunum. Sími 37195. 4—5 manna bill óskast, má þarfnast viðgeröar, jeppi kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 31206 eftir kl. 6. Lítiö en hlýtt herbergi óskast til leigu fyrir regiusaman eldri mann, einnig fæði að einhverju leyti á sama stað, helzt hjá reglusömu fóiki. Unpl. í síma 32763. Bílakaup — Rauðará — Skúia- götu 55. Höfum tii sölu: Landrover ■ bensín ’64, Landrover dísil ’68, ! Wiliys jeppa ’46—’67. Rússa jeppa ’56 —’68. Skoda ’63 á góðu veröi o. fl. o. fl — Bílaskipti — Bíla- kaup. Sími 15812. 1 Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, i helzt í Vogum eða Heimunum. Uppl. í síma 38238. Takið eftir. Óska að taka á leigu frá 15. maí einbýlishús eða 3—4 herb. íbúö. Uppl. í síma 84062 eftir kl. 7. Bílasala Guömundar óskar eftir 2 bílum, Fíat 850 ’66 — ’67 og Renault 4-L ’63—’65. Staðgreiösla á báöum bílunum getur komið til greina. Sími 20070 og 19032. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 41964. Vil kaupa sturtu og pall á vöru- bil. Til sölu á sama stað nýleg yfirbygging á vöruflutningabifreiö, skipti koma til greina. Uppl. í sima 1186 Akranesi. Vantar húsnæði fyrir léttan iðn- aö, bílskúr kæmi til greina. Uppl. í síma 82339. Fullorðinn maður óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 81314 eftir kl. 5. SAFNARINN íbúð. Óska aö taka á leigu 3ja herb. íbúð meö húsgögnum og síma frá 15. maí. Helzt í nágrenni viö Sunnutorg. Uppl. í síma 13467. Frímerki ónotuð til sölu. 500 sett Evrópufrím. 1960, 50 stk. 10 kr. Þorfinnur 1949 gróftakkaður, 50 stk. 60 aura grænt 1950. Fjár- safn. Tilboð sendist Visi fyrir 26. apríl merkt „9075“. Ungt bamlaust par óskar eftir lítilli íbúö, helzt í miðbænum. — Sími 23569. islenzk frímerki, stimpl. og óst. kaupir hæsta verði S. Þormar Hvassaleit.i 71, sími 38410 (6 — 8). 1 ATVINNA ÓSKAST I Ungur maður, sem starfað hefur þrjú ár viö IBM skýrsluvélar óskar eftir vinnu. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „IBM 9440“. NH Hlki' 1 ■ iTITíTW 4ra herbergja íbúð í gamla vest- urbænum til leigu 14. maí. Lyst- hafendur sendi nöfn sín augld. Vísis merkt „Vesturbær 9491“. Yngri kona óskar eftir vinnu frá byrjun maí. Er vön afgreiðslu og framreiðslustörfum. Sími 16557. V1S IR . Mánudagur 21. apríl 1969. Stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur tii greina. SJmi 36594. Dömuklæðskeri óskar eftir at- vinnu við að sníða eöa afgreíðslu- störf, Tilboð merkt „Áreiðanleg 1313“ sendist sem fynrt. Gluggahreinsun og rennuhreins- un. Vönduð og góð vinna. Pantið í tíma í síma 15787. Trésmíðar. Annast viðgerðir, breytingar, nýsmíði, endurnýja eldri húsnæöi. Vandvirkni. Verk- beiðni með minnst y2 mánaðar fyr- irvara í síma 24834 á kvöidin. Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Opið kl. 8-19 alla virka daga nema laugardaga kl. 8—12. Einnig notuð reiðhjól til sölu. Gunnar Par messon, simi 37205._______________ Tek að mér að slípa og lakka parketgólf, gömul og ný. Einnig kork. Sfmi 36825. Bílasprautun. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum, sprautum einnig Vinyl á tcppa og mælaborð. Bíiasprautun Skaftahlíð 42. Tökum að okkur alls konar við- gerðir I sambandi við járniönaö, einnig nýsmfðí, handriðasmiði, rör lagnir, koparsmíði, rafsuðu og log- suðuvinnu. Verkstæöið Grensás- vegi-Bústaðavegi. Sími 33868 og 20971 eftir kl. 19.___________ Áhaidaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot meö rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr. glugga. viftur, sótlúgur, vatns og rafiagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næði o. fl., t. d. þai sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- Skápa, pianó, o. fl. pakkað í pappa- umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seitjarnamesi. Sími 13728. Hreingerningar. Gerum nreinar íbúðir o. fl. Vanir menn. — Sirni 36553. Hreingerningar. Gerum hreinar i- búðir, stigaganga, spli og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Gerum föst til- boð ef óskað er. — Kvöldvinna á sama gjaldi. — Sími 19154. _ Hreingerningar — gluggahreins- un — glerísetning. Vanir menn, fljót afgreiösla. Bjami i síma 12153 Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsia fyrir þvi að teppin nlaupi ekki eða liti frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingern ingar, einnig gluggaþvott. — Ema og Þorsteinn, sími 20888.________ Hreingemingar (ekki vél). Gemm hreinar íbúöir, stigaganga o. fl., höf um ábreiöur yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvað tíma sólarhrings sem er. Sími 32772. Vélhreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örug" þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og aólftenriahreins, un. Vanir menn og vönduð vinria.. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. Haukur og Bjarni. KENNSLA Kenni ensku til landsprófs og þýzku fyrir 3. bekk menntaskóla.1 Uppl. í sfma 10526 eftir kl. 14. ------------------------------—-- Les með skólafólki undir fulln-' aðarpróf, landspróf eða gagnfræða-’ próf. Sanngjarnt verð. — Uppl. í1 síma 17350 milli kl. 7 og 8 á kvöld-' in. Tungumál — Hraðritun. Kenni, ensku, frönsku, norsku, spænsku,, þýzku, Talmál, þýðingar, verzlunar, bréf. Les með skólafólki, bý undir, próf og dvöl erlendis. Auðskilin, hraðritun á 7 málum. Amór E., Hinriksson, sími 20338. , TILKYNNINGAR Maðurinn, sem keypti H.m.v., sjónvarpstæki 19“ skermi, á Hverf-, isgötu 68 a í byrjun sept. sl. vin-, samlega hringi í síma 15826.__, Fermingarmyndatökur alla daga' vikunnar og á kvöidin. — Ferm-' ingarkyrtlar á stofurni. Pantiðtíma, Studio Gests, Laufásvegi 18A ’ (götuhæð). Sími 24028. ■' OKUKENNSLA ökukennsla — æfíngatímar. —, Kenni á Taunus, tímar eftir sam-, komulagi, nemendur geta byrjað, strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sim- ar 30841 og 1453-.. Ökukennsla. Guömundur G. Pét-, ursson sími 34590. Ramblerbifreið. , Ökukennsla. Kennt á 6 manna > japanska bifreið, R-1015. Uppl. í / síni-i 84489. Björn Björnssom_____) Get bætt viö mig nokkrum nem ’ er.dum. Kenni á Rambler American. j Simi 33588. ) ökukennsla. { Kristján Guðmundsson / ________ Sími 35966. , Ökukennsla. / Torfi Asgeirsson ) Sími 20037. - --------------------------- ) ðkukennsla. Get enn bætt við, úg nokkrum nemendum, kenni á ( 'ortinu ’68. tímar eftir samkomu- - agi, útvega öll gögn varöandi bíl-,' iróf. Æfingatímar. Hörður Ragnars , on, sími 35481 og 17601. 1 -1•---rv.T-t ; -r. =— -. . r , , ökukennsla og æfingatímar. — Ford Cortina ’68. — Fullkomin ’ iiennslutæki. Reyndur kennari, — ’ Uppl. í síma 24996 kl. 18—20. , Ökukennsla. — Otvega öll gögn < varðandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21772. Ámi Sig- ' geirsson, sími 35413, Ingólfur Ingv I arsson, sími 40989. ! ------/- . ------------------- , Ökukennsla. Get nú aftur bætt) við mig r.ok' um nemendum. Að- j stoða við endurnýjun ökuskírteina. j Fullkomin kennslutæki. — Reynir .' Karlsson. Símar 20016 og 38135. BARNAGÆZLA 12 ára telpa óskar eftir bama- ; gæzlustarfi í sumar. Uppl. í síma 1 32506. t Nýjung — Þjónusta Dagblaðið Vísir hefur frá 1. apríl s.l. tekið upp þá nýbreytni, að þeir sem ætla að setja smá- auglýsingu í blaðið geta hringt fyrir kl. 4 og óskað eftir því, að hún verði sótt heim til þeirra. Verður það síðan gert á tímabilinu kl. 16—18 dag hvern gegn staðgreiðslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.