Vísir - 21.04.1969, Síða 15
V í S I R . Mánudagur 21. apríl 1969.
15
Elffl
GLUGGAFÖG
„Smíöa lausafög í glugga. — Vönduð vinna — fast verð
ef óskað er“. Sími 12069.
Efnpíaug AlfreðS; Óðinsgötu 30.
Móttaka að Dalbraut 1, í verzluninni Silkiborg. — —
Hieinsun — pressun - kílóhreinsun.
GANGSTÉTTALAGNIR
Leggjum og steypum gangstéttir, ínnkeyrslur og bílastæði.
Hringið f sima 36367.
Klæðning — bólst — sími 10255.
Klæði og geri við bólstruð húsgögn Úrval áklæða Vinsam
æg: pantið með fyni-vara. Svefnsófar og ’chaiselonger til
sölu á verkstæðisverði Bólstrunin Barmahlíð 14. Simi —
10255.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns
leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar Sími 17041
Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari.
HÚSEIGENDUR
Getum útvegaö tvöfalt einangrunargier með mjög stuttum
fyrirvara, önnumst máltöku og ísetningu á einföldu og
tvöföldu gleri. Einnig alls konar viðhald utanhúss, svo
sem rennu og þakviðgerðir. Geriö svo vel og leitið tilboöa
i símurn 52620 og 51139.
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar til leigu
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
AHALDALEIGAN
SÍMJ 13728 LF.IGIR VÐUR múrhamra með borum og fleyg
um múrhamra meö múrfestiagu, til sölu múrfestingar (%
lA V> %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri-
vélar. hitablásara. upphitunarofna, slipirokka, rafsuðuvél
ar. Sent og ótt, ef óskað er. — Ahaldaleigan, Skaftafelb
við Nesveg, Seltjarnamesi. Isskápaflutningar á sama stað
Sími 13728.________
INNRÉTTINGAR.
Smíöum eldhúsinnréttingar i nyjar og eldri fbúðir úr
plasti og harðviöi. Einnig skápa í svefnherbergi og baö-
herbergi, sólbekki o.fl. Fljót afgreiösla. Greiösluskil-
málar. Sími 32074.
VIÐ MINNUM YKKUR Á
sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlands-
braut 10, þar sem þið getið sjálfir þrif
ið og gért við bfla ykkar. (Opið frá kl.
8—22 alla daga). Öll helztu áhöld og
verkfæri fyrir hendi. Símar 83330 og
31100. — Félag íslenzkra bifreiðaeig-
enda.
FERMINGARMYNDATÖKUR
alla daga vikunnar. Allt tilheyrandi á stofunni. Nýja
myndastofan Skólavörðustíg 12 (áður Laugavegi) Sími
15125.
HÖFDATUNI H - SÍMI 23480
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher-
bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. —
Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða
tímavinna. Greiösluskilmálar. — Verkstæðið er að Súðar-
vogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. f heimasimum
14807, 84293 og 10014. ____
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum. bæsuð og póleruö. —
Vönduð vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling — Höfða
vfk viö Sætún. Simi 23912.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Sími 17604.
Jakob Jakobsson.
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, mótor
vindingar og raflagnir, Sækjum sendum. Rafvélaverkstæði
H. B Ólason, Hringbraut 99, sími 30470.
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki Þétti krana og WC kassa —
Hreinsa stffluð frárennslisrör með lofti og hverfilbörkum
3eri við og legg ný irárennsli Set niður hrunna — Alls
konar viögerðir og breytingar. — Sími 81692.
HURÐAÍSETNING
Uppl. í síma 40379.
BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem í hús meö á-
klæðasýnishorn og gef upp verð, ef óskað er. Bólstrunin
Álfaskeiði 94, Hafnarfirði. Sími 51647. KvöJdsími 51647.
BÓLSTRUN — Sími 83513.
Hef flutt að Skaftahlíð 28, klæði og geri við bólstruð
húsgögn. — Bölstrun Jóns Árnasonar, Skaftahlíö 28, sími
83513, _____________________
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Trésmíðaþjónusta býður húseigendum fullkomna viðgerð-
ar- og viðhaldsþjónustu á öllu tréverki húseigna, ásamt
breytingum og annarri smíðavinnu úti, sem inni. Gamall
harðviður gerður sem nýr, þéttingar á sprungum í stein-
veggjum o.fl. Fagmaður tryggir góða þjónustu. Sími 41055.
BÍLASPRAUTUN
Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubíla.
Sprautum áklæði og toppa með nýju sérstökú efni. —
Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bílasprautun, Dugguvc-gi
11, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895.
INNRÉTTIN G AR
Getum bætt strax viö smíði á eldhúsinnréttingum, svefn
herbergisskápum, sólbekkjum o.fl. Uppl. í síma 31205.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- ■
um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um.
biluö rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason.
RADÍÓVIÐGERÐIR SF.
Grensásvegi 50, simi 35450. Við gerum viö: útvarpsvið- '
tækið, radiófóninn, ferðatækið. bíltækið, sjónvarpstækið '
og segulbandstækið. Sótt og sent yður aö kostnaöarlausu.
Næg bílastæði. Reynið viðskiptin. Ari Pálsson, Eiríkur
Pálsson.
FATABREYTINGAR
Breytum og gerum við herrafatnaö, saumum einnig úr
tillögðum efnum. Hreiðar Jónsson klæðskeri. Laugavegi
10. Sími 16928.
ÞÝZKIR RAMMALISTAR - Gamla verðið
Yfir 20 gerðir af þýzkum ramma-
listurr á mjög hagkvæmu verði. —
Sporöskjulaga og hringlaga blaðgyllt-
ir rammar frá Hollandi. ítalskir skraut
rammar á fæti. Rammagerðin, Hafn-
arstræti 17.
íþróttamenn — íþróttamenn.
Hvítu Dunlop Green Flash keppnisskórnir, sem meistar-
arnir nota, komnir aftur. Verð kr. 515. Einnig allar stærö-
ir af hvítum íþróttaskóm fyrir börn frá kr. 140 til 235. —
Skóbúðin Suðurveri, Stigahlíð 45. Sími 83225.
GANGSTÉTTARHELLUR,
milliveggjaplötur og skorsteins^teinar, legsteinar, garð-f
tröppur o. fl. Helluver Bústaðabletti 10. Sími 33545.
1
/
10
ÞAÐ ER LEIÐIN
Vanti yður gólfteppi þá er „AXMINSTER“ svarið. Til 22. apríl bjóðum við yður að eign
ast teppi á íbúðina tneð aðeins 1/10 útborgun og kr. 1.500.00 mánaðargreiðslum
AXMINSTER
ANNAÐ EKKI
Grensásvegi 8
Sími 30676
Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á miög hagstæðu veröi.
Gerum tilboö i jarðvegsskiptingar og alla flutninga.
ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741
Auglýsið
í VÍSI
VIE G G F O O U R " Goltlíisar - Vegotlísar Gúlfdúkur - Filtlenni Málninoarvörur * Fagmenn fyrir hendi ef óskað er
KL^EÐNIN G HF> LAUGAVEGM64.S1MI 21444
fökum að okkur hvers konar mokstui
jg sprengivinnu I húsgrunnum og ræs-
um. Leigjum 'it loftpressur og víbra-
deða. — Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonai. Álfabrekku viö Suöurlands-
•iraut simi 30435