Vísir - 09.05.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 09.05.1969, Blaðsíða 5
VlSIR . Föstudagur 9. maí 1969. 5 Víða er pottur brotinn... Rauði potturinn er með slípuðum botni og skuröbrettið nem- ur alveg við hann. Tjað er hægt að þurrka blaut stigvél og skó afarfljótt með því að setja ryksuguna í gang, setja rörið niður i stíg- véliö og látu blásturinn leika um það að innan. Hvíta röndin milli skurð- brettisins og pottbotnsins sýn ir millibilið. Tjetta máltæki nkar vel við það efm, , fréttatil- kynning frá Leiðbeiningarstöð húsmæðra fjallar um. Við birt- um hana hér á eftir og er hún um niðurstöðu á könnun á em- aleruðum pottum, sem eru flutt- ir inn hérlendis. Þessir fallegu pottar skarta í mörgum búðargluggum og við- skiptavinurinn veit ekki annaö en hann fái fullkomna vöru upp í hendurnar en eftir því, sexn kemur fram í niöurstöðum I.ciðbeiningarstöðvarinnar er langt frá því að svo sé. „ Augljóst er, að pottar og ^■pönnur þurfa að vera þann- ig gerð, að hitinn frá elda- vélinni nýtist sem bezt. Rafmagnseldavélar eru ýmist með gormhellum eða steyptum hellum eins og kunnugt er. Á steyptum hellum þarf að nota potta, sem falla alveg að hell- unni, svo að beint samband sé milli pottsins og hitagjafans. Hitaleiðslan í steyptum hellum liggur undir hellunni. Þegar kveikt er undir pottinum, fer hitinn frá nitaleiðslunni yfir í helluna og þaðan beint yfir í pottbotninn. Pottamir verða því að vera með mjög þykkum botni, sem er slípaður, þannig að hann falli alveg að hellunni. Ef pottbotninn snertir ekki helluna nema að hálfu leyti eykst rafmagnsnotkunin um þrjátíu og þrjá af hundraði. Það tekur heimingi lengri tíma að hita upjj matinn sem i pott inum er og mjög hætt viö, að eldarvélahellan skemmist, þar sem hún þarf að hitna öeðlilega Hvíti emaleraði potturinn er með emaleruðum botni, og þegar skurðbrettið er sett við botninn sést að það nemur ekki al- veg við hann. mikiö, til þess að hitinn komist yfir í pottinn. Gormhellur eru geróar úr málmpípum, sem sveigöar eru í sívafning. Málmpípán verður rauðglóandi, þegar kveikt er á henni og leggur hitageisla frá hellunni. Á slíkum hellum þarf að nota potta og pönnur með flötum botni, og pottbotninn ekki vera of þunnur. Hins vegar er ekki nauðsynlegt, að pott- botninn sé alveg sléttur og sh'p aöur. Þegar kaupa á potta til notk- unar á steyptum eldavélarhell- um má athuga pottbotninn með því að leggja regiustriku á botn inn og er þá auðvelt að sjá, hvort hann er alveg sléttur.“ Jjetta segir í niðurstöðu Leið- beiningarstöðvarinnar um potta, einkum þá emaleruðu. Við hana má bæta þeim upp- Jýsingum, að emaleruðu pottbotn arnir eru í þó nokkurri miili- metrahæð frá plötunni, þegar þeir eru settir á hana. Nýtízku veitingahús — AUSTURVER - Háaleitisbraut 68 — Sendum — Sími 82455 BORÐKRÓKSHUSGOGN ELDAVELAR i illll! llli Fái3 þér: ELDHUSVIFTUR ELDAVELASETT KÆLISKÁPA FRYSTISKÁPA HURÐIR - INNRÉTTINGAR Innihurðir: Eik — Gultálmur O Smíðum einnig: Klæöa- skápa Viðarþiljur Leitið tilhoða — Góöir greiösluskilmálar HURÐIR OG KLÆÐNINGAR Dugguvogi 23 - Simi 34120 UPPGRÖFTUR ÁMQKSTUR HÍFINGAR Vélaleigan Simi 18459. uröfum húsgrunna Önnumst jarðvegs- skipti, i hös- grunnum og vega- stæöuni o. fl. jarð- vinnu. VELALEIGAN Sími 18459 Tökum að okkur hvers konar mokstui jg sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs um. Leigjum lt loftpressur og víbra :Ieöa. — Vélaleiga Steindórs Sighvats sonai, Álfabrekku viö Suöurkmds- oraut, sftni 30435.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.