Vísir - 09.05.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 09.05.1969, Blaðsíða 11
V1SIR . Föstudagur J. mai 11 I Í DAG H ÍKVÖLDÍ j DAG B j KVÖLDI j DAG I BifiSl bialimafir — Púff! Það er orðið svo heitt I veðri þessa dagana, að maður getur ekki gert það sem maður gat ekki gert í vetur fyrir kulda! ÚTVARP ® Föstudagur 9. maí 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð_ urfregnir. íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 18.00 Óperettulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson fjalla um er_ lend málefni. 20.00 Kvöldlokkur. 20.30 Um útflutningsmöguleika íslenzks iðnaðar. Pétur Pétursson forstjóri flytur síðara erindi sitt. 20.55 Tékknesk tónlist. 21.30 Út- varpssagan: „Hvitsandar" eftir Þóri Bergsson. Ingólfur Kristjáns son les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veð- urfregnir. Kvöldsagan: „Verið þér sælir, herra Chips“ eftir James Hilton. Gísli Halldórsson leikari les. 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áð_ ur. Stjórnandi: Alfred Walter. Píanóleikari: Rögnvaldur Sigur. jónsson. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Kvöldsagan Kl. 22.15: „Verið þér sælir, herra Chips“ er nafnið á kvöldsögu útvarpsins, sem Gísli Halldórsson leikari er nýbyrjaður að lesa upp. í kvöld er þriðji lestur þessarar kvöld- sögu, en nafniö ber það með sér að um hæfilega létta lesningu sé að ræða svona í sumarbyrjun. Sagan er eftir James Hilton. sem var mikiö lesinn hér á sínum tlma, enda þýddar eftir hann skáidsögur á íslenzku — þessi af Boga Ólafssyni, sem þótti frábær enskumaður. SJÚNVARP m Föstudagur 9. maí. 20.00 Fréttir. 20.35 Per Asplin skemmtir. Norski gamanvísna- söngvarinn Per Asplin syngur 5 lög. 20.50 Nýjasta tækni og vís- indi. Öryggi i lofti. Stærsta far_ þegaþota heims. Bílar framtíðar. innar. Umsjónarmaður Ömólfur Thoriacjus. 21.20 Dýrlingurinn. Örþrifaráð. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. 22.10 Erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Kvenfél, As- prestakalls fá.t kHoltsapóteki, hjá Juðrúnu Valberg Efstasundi 21, 'úmi 33613 Guðmundu Petersen. ííambsvegi 36, sfmi 32543. Guö- rúnu S. Jónsdóttur'Hjallavegi 35. sími 32195 og f verzluninni Silki- bore. Dalbraut 1. TSLKYNNINGAR # Gróðursetningaferð NLFR. Náttúmlækningafélag Reykja- víkur efnir til gróðursetningar og ..ynningarferðai að Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði laugardaginn 10. maí. Lagt af stað frá Matstofu félagsins Kirkjustræti 8 kl. 14. Heilsuhælið býður fríar ferðir, mat og drykk. Áskriftalistar liggj - frammi i NLF-búðinni og skrifstofu félagsins Laufásvegi 2 til föstudagskvölds kl. 17. Símar 10_63 og 16371. - Stjóm NLFR. Vilhjálmur Stefánsson norður. fari, er að sögn væntanlegur hing að í sumar. Betur að úr því yrði Vlsir 9. maí 1919. SÖFNIN • Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafnið og útibú þess era opin sem hér segir- Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29 A- Mánudaga — föstudaga kl. 9-12 og 13—22. Laugardaga kl. 9.—12 og 13—16. Útibú Hólmgarði 34 og Hofsvalla götu 16. Mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Útibú Sólheimum 27. Mánudaga—föstudaga kl. 14- -21. Landsbókasafrið: er opið alla taga VI í' til 7. Tæknlbókasafn IMSf Skipholti 37 3 hæð. er opið alia virka daga i 13—19 nema ’augardage kl. 13—15 (lokað ð laugardögum 1. mal—1. okt.) Þjóðminjasafnið' er oiið 1. sept ti) 31 mai þriðjt daga. fimmtudaga, laugardaga sunnudaga fr' kl 1.30 til 4. Bókcsain 'ilíiarannsóknafélags Is- iands Garðastræti 8 simi 18130 er opið á priðiudögum. miðvikud fimmtud og föstud. kl 5.15 til 7 e.h og d laugardögum kl. 2—4 Skrifstofa S.R.F.l og afgreiðsla tímaritsins f'rguns er opin á sama tfma. HEILSuGÆZLA • SLYS: Síysavarðstofan 1 Borgarspftal anum Opin ailar sólarhrínginn •\ðeins móttaka slasaðra. Stm’ 81212. SJÚKRABIFRFIÐ: Simi 11100 i Reykjavík og Kópa vogi Simi 51336 • Hafnarfirði LÆKNIR: Ef ekk aæst 1 neimilisiækm ei teklf 4 mðti Titiananeiðnum sima U510 4 skrifstofutlma - Læknavaktin er öll kvöld og næ' ur vfrka daga og allan sólarhring mn um nelgar 1 síma 11230 - Læknavakt i Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni, sími 50131 og slökkvistöðinni 51100. LYFóABÚÐIR: Kvöld- og heigidagavarzlt er i Borgarapðteki og Reykjavíkur- apóteki. Opið til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga KOpavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl 9—19 laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúöa á Reykjavíkursvæöinu er I Stór holti l. sími 23245 HAFNARBIO Sfmi 16444. AUSTURBÆJARBIÓ Slmi 11384. Brennuvargurinn Spennandi ny amerísk litmynd meö Henry Fonda, Janice Rule Islenzkur texti. Bönnuö innan 14 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBIO (For a Few Dollars More) Viðfræg og óvenju spennandi, ný, ítölsk-amerísk stórmynd I litum og Techniscope. Myndin hefur slegið öll met ( aðsókn um viða veröld og siun síaöar hafa jafnvel James Bond mynd irnar orðið að vfkja. Clint Eastwood Lee van Cleef Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð bömum innan 16 ára. Aulabárðurinn íslenzkur texti. — Louis Be Funes, Bourvil. - Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 31182. LAUGARASBflP Slmar 32075 og 381.50 Mayerling Ensk—amerisk stórmynd i lit um og Cinema Scope með is- lenzkum texta Omar Snarif. Chaterine Deneuve. James Ma- son og Ava Gardner. Leikstjóri Terence Young. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Bönnuð börnum ini.ar 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985. Ný dönsk mynd gerð af Gabri- el Axel, er stjórnaði stórmynd- inni „Rauöa skikkjan*' Sýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönn- uð bömum innan 16 ára. Aldursskrfteina krafizt við inn ganginn. Kaldi Luke Hörkuspennandi, ný, amerisk kvikmynd f litum og cinema- scope. íslenzkur texti. — Paul Newman. — Bönnuö börnum innan 14 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LABÍ0 Simi 22140. Striðsöxin (Red Tomahawk) Hörkuspennandi mynd um ör- lagaríka baráttu við Indíána, tekin í lituin. — ísl .texti. Aðalhlutverk: Howard Keel Broderlck Crawford Joan Caulfield Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 5. 7 og 9 . Sfmi 11475. Stóri vinningurinn (Three Bltes of the Apple) Bandarísk gamanmynd með fsl. texta. — David McCallum, Sylvia Koscina. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO Sfmi 50184 Nakið lif Ný dönsk litkvikmynd. Leik- stjóri Annelise Meineche, sem stjómaði töku myndarinnar. Mynd þessi er strangl. bönnuð böraum innan 16 ára aldurs. Sýnd kl. 9. NÝJA BÍÓ Simi 11544. A<5 krækja sér i milljón Audrey Hepburn Peter O’Toole og Hugh Griffith. — Sýnd kl. 5 og 9. mm iti; ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ í FIÐLARINN A ÞAKINU í kvöld kl. 20. Uppselt. Laugardag kl. 20. Uppseh. Sunnudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opln frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SA, SEM STELUR FÆTI sýning laugardpg. KALLI FRÆNDI MAÐUR OG KONA sunnudag, næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan • Iðnð er opin frá kl. 14 Sími 13191. FÉLAGSLÍF Ferðafélagsferö á Krísuvikurberg og Selatanga kl. 9.30 I fyrramáJiö frá AraarhóU. Ferðafflag feðaaás>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.