Vísir - 20.05.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 20.05.1969, Blaðsíða 3
Tökum að okkur alls konar framkvoemdir bœði f tima-og ákvœðisvinnu Mikii reynsla í sprengingum VERKTAKAR - VINNUVÉI.ALÉIGA l^ráfetiíiWWÍbíl liOflpressur - M.tirriuröitir líraiiiir V í SIR . Þriðjudagur 20. maí 1969. KR-ingarnir, sem hafa unmð tvo bikara á jafnmörgum dögum. Lengst til megin þjálfarinn, Óli B. Jónsson. vinstri er formaður KR. Einar Sæmundsson, en hægra * Svefnhérbérgissett, tíu mis- munandi gerðir úr teak, eik, gullálmi og paiisandú'. Borðstofuhúsgögn í glæsi- icgu úrvali. Sófasett, hægindastólar og margs konar stakir munir til tækifærisgjafa. „Bikar á dag" tíl KR-inga ISKEIFANI MANNHEIM DIESEL Bara iyrir þá, sem fourfa oð komast áíram. Allar stærðir frá 20 til 2200 hestöfl. Magnús E. Baldvinsson laugavcgi 12 - Sfmi 22804 Fiskveiöar eru eini atvinnuvegur þjóöarinnar, sem skilar raunveruiegum aröi í þjóðarbúið. ^JS)[FÍ]©@@[FQ (§3. O® REYKJAVIK „Meistarar meistaranna" urðu lika Reykjavikurmeistarár ■ KR-ingar láta ekki sitja við orðin tóm. Á sunnudag unnu þeir glæsilegan bikar, urðu meistarar meistaranna, eins og það er nú almennt kallað að Staðan og markhæstu menn • Fram—Valur 0:0 L U J T St. M K.R. 4 3 1 0 7 12—5 Valur 4 2 2 0 6 13:5 Fram 4 2 1 1 5 8:3 Víkingur 4 1 0 3 2 4—8 Þróttur 4 0 0 4 0 4—20 Markhæstu menn: Mörk Hermann Gunnarsson, Val 6 Birgir Einarsson, Val 3 Ingvar Elfsson, Val 3 Hreinn Elliðason, Fram 3 Eyleifur Hafsteinsson K.R. 3 Sigurþór Jakobsson, K.R. 3 vinna meistarakeppnina í knatt- spyrnu, - en í gær unnu þeir enn á ný, Reykjavíkurmótið í knattspyrnu. Það er því bikar á dag hjá KR. Nú eru eftir tveir Hermann Gunnarsson af aðalbikurum sumarsins, ís- landsbikarinn og bikarinn í bik- arkeppni KSÍ. ' '| Í : { , ; V . í Það voru Fram og Valur, sem gerðu út um þetta sín á milli á suð- austan kaldanum, sem gerði það að verkum með sínum 6 vindstig um að erfitt var um vik að leika knattspyrnu. Leikurinn f grófum dráttum var á þá leið, að hann gerðist á nyrðri helmingi vallarins. í fyrri hálfleik sóttu Framarar sára lítið gegn vindi og veðri, en Vals- menn, sem áttu möguleika á að ná aukaleik gegn KR með því að vinna, sóttu talsvert meira í seinni hálfleik gegn veðrinu og sköpuðu sér jafnvel allsæmileg tækifæri, sem þó nýttust ekki. • Þaö virtist loða talsvert við leik- menn að reyna að „prjóna sig“ gegnum margfaldar varnarflækjurn ar í vítateignum. Þetta tókst aldrei. Stundum munaði ekki miklu að mark væri skorað, en því var jafn an bjargað, — leiknum lauk með jafntefli 0:0.' Oft og tíðum urðu væringar með leikmönnum þrátt fyrir að veðrið gæti vart hitað^ þeim í hamsi. — Átti dómarinn, Eysteinn Guðmunds son, e.t.v. einhvem þátt í að leik- urinn varð grófur á köflum. Hefði hann átt að taka mun harðar á brotlegum leikmönnum og áminna þá um að sýna prúðmennsku. KR-ingar taka við sigurlaunum sínum á fimmtudagskvöld í Laug- ardalnum, en þá leika þeir gegn úrvali hinna félaganna í landinu, — er sá leikur í tilefni af afmæli félagsins. KJÖRGAROI SIMI. I8S80-I6975

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.