Vísir - 20.05.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 20.05.1969, Blaðsíða 14
14 V1 S IR . Þriðjudagur 20. maí 1969. Lopaþeystir til sölu. Sendum gegn póstkröfu. Hagstætt verð. — Sími 34787. „Seascout“ bátur til sölu. 11 feta új| mahoní, útbúnaður fyrir utan- börðsmótor (stýri o.fl.), hjólagrind » fylgir verð kr. 16. þús. Sími 36788 eftir kl. 20. Bamavagn til sölu, mjög vel meö farinn og lítið notaður Pedigree barnavagn á hjólum. Verð kr. 5 þúsund. Sími 51878, sölu Vaskebjörn þvottavél sem sýöur, verð kr. 8 þúsund, einnig er til á saítna stað lítið sófa- sett sófaborð, svefnbekkur, barna- rimlarúm og skápar, selst mjög ó- dýrt, Uppl. í síma 83669. Til sölu Contex rafmagnsreikni- vél á tækifærisverði. Uppl. í síma 20846. TiL.sölu vegna brottflutnings,' is- Ikápúr kr. 7000, svefnsófi 2000, sófaborð 1000, innskotsborð 600, bókahillur 1000, klæöaskápur 1000, geítarskinn 400, 3 skápar frá 500— 3000, og margt fleira. Sími 84078. Sjónvarpstæki. Til sölu er ný- legt sjónvarpstæki, sanngjarnt verð. Uppl, i síma 17006 eftir kl. 5. Bátur ásamt kerru til sölu 13 fet með Johnson utanborðsvél, 6 ha. Verð j?r. 25000. Sími 82741, Gólfteppi, fataskápur, borö o.fl. til sölu. Uppl. í síma 13767 eða 51693, Til sölu sænsk húsgögn, borð- N stofusett (eik), sófasett, B&O plötu- spilari og hátalari. Uppl. í síma 12381 eftir kl. 7. Vörusala. Vörur úr verzl Kotru verða seldar á Klapparstíg 17 II. hæð. Eitthvað eftir af telpukápum, telpnadrögtum og kjólum fyrir sum arið. Komið meðan eitthvað er til. Vörusalan Klapparstíg 17, II. hæð. Sími 21804. Til sölu nokkur gömul málverk. Við kaupum seljum og skiptum á distaverkum antikvörum og göml- íim bókum, Málverkasalan, Týsgötu Sími 17602. Til sölu Farfisa rafmagnsorgel og Marshall magnari 50 vatta. Uppl. í sfma 16337. • Til sölu karlmannsreiðhjól, bezta fljerð, lítið notað, tækifærisverð. Uppl. i síma 23884, Til sölu sjónvarp 23’’, síma-, sófa- og innskotsborð, sófi o.fl. Uppl. f sfma 52557 eftir kl. 7. Barnakerra (sænsk) hvít að lit til sölu á hálfvirði, Sími 42098. ®Lítið notað Bull Worker æfinga- tæki, til sölu, verð kr. 2000. Sími 13341. Góður Pedigree barnavagn og bamaleikgrind til sölu. Barnakerra óskast til kaups. Uppl. í síma 30050. Til sölu tevggja metra skrifborð, venjuleg skrifborð, bókahillur, búð- arborð, rafmagnsgatavél, rafmagns samlagningarvél, fjölritunarvélar, prjónavél KZR12. Vasanta 10, hraðsaumavél, karlmanns klæð- skeragína, útstillingagínur, sútuð skinn, sölugrind fyrir sokka, raf- magnshnífur og ýmislegt fleira selst ódýrt á miðvikudag á Klapp- ar||:íg 16, II. hæð, Til sölu Feiler rafmagnsreiknivél og plötuspilari með magnara. Uppl. f síma 18111. Sumarbústaður. Til sölu vandað- ur sumarbústaður í mjög göðu standi, við Helluvatn, sunnan Rauö hóla. Stórt t' , mikil trjárækt. - Úppl. i síma 12509, Vespa 90, 3ja ára í góöu standi til sölu. Sími 20378 kl. 6-8. Til sölu stór, mjög vel með far- inn dúkkuvagn, danskur á kr. 2500. Unpl. f síma 18734. Sjónvarp. Til sölu vegna brott- flutnings er Tandberg 23” sjón- varp í vönduöum eikarkassa með rennihurð, Uppl, f síma 40848. Tvíburavagn til sölu. Allar nán- ari uppi. í síma 21854 kl. 5—8 í kvöld og næstu kvöld. Lítlð notaður barnavagn til sölu, hentugur sumarvagn, verð kr. 4500. Til sýnis að Efstasundi 75. Til sölu nýtt Yamaha trommu- sett á kr. 30 þús. Farfisa 20 magn- ari á kr. 7 þús. einnig notað jap anskt trommusett á kr. 10 þús. — Uppl. kl. 8—10 í kvöld. Nýja-Bæ, Seltjarnarnesi. 2 notuð góifteppi til sölu stærð 2,85x3,75 og 3,25 og 4,45 m. Uppl. í síma 31193. Tempo skellinaðra og Futurama 3 p.u. og hátalarabox 115x55x35 cm. allt saman sem nýtt, til sölu. Uppi. í síma 14370. Til sölu: Kitchen Aid uppþvottavél verö kr. 10 þúsund, snyrtiborð með spegli (Marie Antoinette), sófi 2ja manna, bökahilla, sem getur verið skilveggur, gufustraujárn og stórt stálfat. Uppl. aö Öldugötu 18. Til sölu klæðaskápur, 2 gólfteppi 3,5x4 og 2,5x3,5 m. og sófaborð. Allt mjög vel útlítandi. Sími 15168. Ódýrt. Svefnsófi, stálvaskur 2ja hólfa, notuö eldhúsinnrétting, hent ugt í sumarbústað, til sölu. Sími 52337. ÓSKAST KIVPT Mótatimbur óskast. Stærðir 1x6, 1x4 og 2x4. Uppl. í síma 21864 eftir kl. 4 1 dag (>;: næstu daga. Honda ’68 í topp standi óskast strax. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 40201. Vil kaupa barnakojur, ekki stór- ar. Uppl. í síma 51269. Píarió óskast til kaups. Uppl. í síma 15601. Vil kaupa notað karlmannsreiö- hjól, millistærð. Sími 41597. Trilla óskast keypt. Uppl. í síma 83190. I Barnavagn óskast. Uppl. í síma 22448. _ ____ Óska eftir að kaupa nokkurt magn af rörum lj43 tomrrjur. Mega vera spíral- eða ketilrör. Uppl. í síma 38881 milli 7 og 9 á kvöldin. Barnavagn óskast. Uppl. í síma 84005. FATNAÐUR Fyrir börn í sveit og sumardvöl: Gúmmístígvél, gúmmískúr, ullar- hosur, strigaskór, bandaskór, sand alar, spariskór, götuskór, léttir inni skór og sokkahlífar. Einnig stígvél, strigaskór og bandaskór á full- orðna. Skóbúðin Suðurveri, Stiga- hlíð 45, sími 83225. Vandaður, síður brúðarkjóll og slör til sölu. Uppl. í síma 31142 og 15209. Brúðarkjóll öskast, meðalstærð. Uppl. í síma 24745 eftir kl. 6. pömur! Nýkomnir sumarkjólar úr 1 finnskri bómull, einnig úr sænsku terylene. Klæðagerðin Elizt, Skipholti 5. Smoklng til sölu sem nýr fyrir háan og grannan mann. Verð kr. 4000.00. Uppl. í síma 35853 eftir kl. 6. Til sölu hvítur, stuttur kjóll og brúöarslör, mjög ódýrt. Uppl. í síma 37799. Tízkubuxur terylene fyrir dömur og telpur, útsniðnar og beinar. — Miðtúni 30, kjallara. Sími 11635 kl 5—7. Til sölu slár á 3 —10 ára telpur. Sauma einnig úr tillögðum efnum. ci'mi 20971. HÚSGÖGN Pfanóbekkur, útskorinn, og út- skorið sófaborð til sölu, einnig ým iss konar leirtau að Öldugötu 18. Gamalt sófasett til sölu. Uppl. í síma 40173,_________________ Til sölu sófi 3ja sæta og stóll með gömlu lagi og snvrtikommóöa. Uppl. í sima 21936. Unglingaskrifborð, skrifborðsstól- ar. Falleg vara, ódýr en vönduð. G. Skúlason og Hlíðberg hf. Þórodds- stöðum. Sími 19597. Til sölu sófaborð kr. 1.900, eins manns svefnsófi kr. 2400, hvort tveggja nýlegt. Sími 81837. Svefnbekkir, vandaðir, ódýrir. — Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Simi 20820. Skrifborösstóllinn. Fallegur og vandaður, kostar aðeins kr. 2.900. Stóll sem prýöir heimilið. G. Skúla- son og Hlíðberg, Þóroddsstööum. Sími 19597. Sel ódýrt: Nýja eldhúskolla og sófaborð Kaupi vel með farin hús gögn gólfteppi. isskápa og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31 Sími 13562. HEIMIUSTÆIfl •Góð lítið notuð þvottavél til sölú. Uppl. í síma 40245. Lít 1 Hoover þvottavél til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 82583 eft- ir kl. 6. Rafmagnseldavél og BTH þvotta- vél til sölu. Uppl. í síma 14013. Sambin hrærivél til sölu. Verð kr. 3.000. — Blönduhlíð 35, I. hæð. Til sölu Atlas Regent kæliskáp- ur, nýr, með stóru frystihólfi. Til sýnis eftir kl. 5 að Melgeröi 31, kiallara, Reykjavík. Óska eftir að kaupa litla notaða kolaeldavél, tveggja hólfa. Uppl. í síma 36634. BÍLAVIÐSKIPTI Framrúða óskast í Ford ’58. Sími 38135. I Til sölu Volga ’65, á sama stað óskast framrúöa í Oldsmobile ’58 eða rúða úr Buick ’57—’58. Uppl. í sfma 21936 eftir kl. 6 e.h. Taunus 17 M árg. ’59 til sölu — Uppl. í síma 12976 eftir kl. 7 á kvöldin. ! Sölumiðstöð bifreiða tekur í um- boðssölu góða bíla er seljast á hag- kvæmu verði, gegn staðgreiðslu. — Einnig ódýra bíla, eldri gerðir, skoöunarhæfa. Greiðari viöskipti. Góðir kaupendur. Sölumiðstöö bif- reiða. Sími 82939 éftir kl. 7, Góð Volkswagenbifreið árg. ’63 til sölu. Uppl. í sima 32410 kl. 7—9, Chevrolet ’57. Hús og fleiri vara hlutir í Chervolet ’57 til sölu. — Uppl. í síma 2095 í Vestmannaeyj- um. Til sölu 5 manna fólksbíll model 1955 í topp lagi með nýrri vél. Vara hlutir og dekk fylgja. Get tekið ó- gangfæran eða lélegan bíl upp í hluta verðsins. Uppl. í síma 81389 eftir kl. 7. Til sölu skúffa á Willys og einn ig afurhásing og altinator (dína- mór). Sími 50673 eftir kl. 8 á kvöldin. þessa viku. Dodge-mótor óskast keyptur, bor- vídd 31,4”, árg. 1950-’57. Uppl. í sfma 32089 kl. 20,30—11 á kvöldin. Til sölu ódýr og sparneytin pick-up bifreið með blæjum, árg. 1966, ekin 30 þús. km. Til greina kæmu ýmis skipti. Uppl. í síma 38881 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Dodge Weapon, árg. 1942 til sölu eða í skiptum, Uppl. í síma 38998. Vil kaupa bíl, er greiðast má með kr. 3000 út og kr. 3000 á mánuði. Sfmi 38998, Vil kaupa góöan jeppa jegn stað greiðslu, Uppl. í síma 23355 eftir kl. 5. Rambler ’58 er til sölu vegna brottflutnings, 8 cyl. 4 dyra. Tæki færisverð. Uppl. f síma 40848. Til sölu góöur og nýlegur Tra- bant station De Luxe, með bensín miðstöð, Uppl. í síma 15664 eftir kl. 7 e.h. Óska eftir að kaupa bíl sem greiða má með 3000 kr. út og 3000 kr. pr. mán. Uppl. í síma 24750 eftir kl. 7. HÚSNÆÐI í 4ra herb. íbúð í Miðbænum til leigu. Tilboð sendist augl. Vísis merkt: „Góður staður—11412.“ Ný -3ja herb. íbúð í Fossvogi til leigu, Uppl. hjá Birni Sveinbjörns- syni hrl. Símar 12343 og 23338. Kjallaraíbúð, 2 herb., eldhús og bað til leigu í vesturborginni, sér hiti. Tilb. er greini fjölskyldustærð o. fl. sendist augl Vísis fyrir 23. þ.m. merkt „Við Miðbæinn—11424“ 4ra herb. íbúð til leigu, sér inn- gangur, teppalagt, með gardínum, uppþvottavél, sjálfvirk þvottavél. Leigutími a.m.k. tvö ár. Húsgögn og allur húsbúnaður getur fylgt. Sími 12711 til kl. 11 f.h. og eftir kl. 8 e.h. Til leigu góð forstofustofa neðar lega við Laugaveginn Uppl. f síma 14347 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu 4 — 5 herb. góö íbúö í Austurbænum. Uppl. í sfma 10696. Forstofuherb. til leigu í Árbæjar hverfi, sanngjörn leiga. Hnakkur óskast á sama stað. Sími 21183 eft ir kl. 7. Tvö herb. til leigu fyrir kven- mann, á Vitastfg 11. 3ja herb. kjallaraíbúð til leigu, teppalögð. Tilb. merkt „Björt íbúð“ sendist augl. Vísis fyrir 25. þ.m. Lítið herb. í kjallara á Flókagötu er til. leigu strax. — Uppl. í síma 12612. Til leigu 23 ferm. skrifstofuherb. að Hringbraut 121, 4. hæð, leigist ódýrt. Uppl. í síma 10600. Húsnæði á góðum stað viö Bræðraborgarstíg til leigu strax, þ. e. 3 herb. á 1. hæð samtals um 45 ferm. — Hugsanlegt fyrir lítiö iðn aöar- eða verzlunarfyrirtæki eða því um líkt, Fvrirspurnir sendist VÍSI merktar „HIB/2.“ 4 herb. sólrík risíbúð til leigu strax. Uppl, f sfma 22502. 2 kjallaraherb. til leigu í Vogun- um, sérinngangur. Uppl. í síma 35121 kl. 6,30 til 7,30, Til leigu er 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Leigist frá 1. júní. íbúðin leigist með teppum, gardínum o. fl. Sími 82538 eftir kl. 7 f kvöld. Herb til leigu í Miðbænum frá 1. júní. Uppl. í síma 16104. Herb. með aögangi að eldhúsi til leigu f miðborginni, fyrir einhleypa Uppl. í síma 11617. HÚSNÆDI OSKAST ’ 5—6 herb. íbúð óskast á leigu, helzt í Vesturbænum eða gamla bænum. Uppl. í sfma 11451 kl. 1-5 í dag og á morgun. Tveggja eða þriggja herb. fbúð óskast til leigu t Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 50502. Óska eftir 2 herb. fbúð með svöl um ,frá 1. okt. Sími 21386.______ 2ja t'l 3ja herb. íbúð óskast á leigu frá 15. júnf, í 8—10 mánuði. Uppl. í síma 37107 eftir kl. 7. Hafnarfjörður. 2ja herb. ibúð ósk ast til leigu frá 1. júní, helzt í norð urbænum. Uppl. f sfma 34805 eftir kl. 7. Lítil íbúð óskast á leigu. Uppl. f síma 31307. 30—50 ferm iðnaðarhúsnæði ósk- ast strax. Sími 52522 eftir kl. 7. 4ra til 5 herb. íbúö óskast á leigu, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 37907 eftir kl. 5.30. 3 til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. f síma 84118. Bflskúr óskast á leigu, helzt f Vesturbænum, þarf að vera lýstur. Uppl, í sfma 81389 eftir kl. 5. Reglusöm, bamlaus hjón óska eftir eins til tveggja herb. íbúð á leigu, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 21673. íbúð óskast. 3ja—íra herb. íbúð óskast strax eöa fyrir 30. maí. — Reglusemi. Uppl. í sfma 40597. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. fbúð, helzt í Austurbænum. • Tilb. merkt: „Reglusemi—11416*‘ sendist augl. Vísis fyrir 24. þ.m. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 4ra herb. íbúö frá 1. ágúst. Ein- hver fyrirframgr. gæti komiö til greina. Uppl. í síma 13899 kl 5—10 í kvöld og annað kvöld. Reglusamur læknastúdent óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. sept. n.k., helzt í Hlíð unum, Uppl. í sfma 10219 kl. 5—9. Sumarbústaður. Vil taka á leigu sumarbústað f 1 —2 mánuði. Uppl. í síma 81678. Einhleyp kona með ársgamalt barn óskar eftir lítilli íbúð. Simi 10437. Eldri kona, sem vinnur úti, ósk ar eftir l-2ja herb. og eldhúsi nú þegar. Góðri umgengni heitið. — Fyrirframgr. ef óskað er. — Sími 38876, Rólegur, miðaldra maður vill' taka litla, snotra einstaklingsíbúð á leigu nú þegar. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 81459 eftir kl. 4 daglega, Ung hjón með , bam óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22857 kl. 2—4. Vantar bílskúr með rafmagni, strax, Uppl. í síma 33011 kl. 5—8. Ungan, reglusaman mann vantar gott forstofuherb. Uppl. í síma ‘ 12497 kl. 5-7. Vil Ieigja íbúð, 3-4 herb., þrennt fullorðið í heimili, má vera ris- íbúð. Tilb. m'erkt: „Hitaveita’* sendist augl. Visis fyrir 22. þ.m. Óskum eftir litlu húsi eða sum- arbústað til leigu eða kaups, nálægt Reykjavík Uppl. f síma 36783. Sumarbústaöur óskast til leigu einhvern hluta sumars í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 23174. (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.