Vísir - 20.05.1969, Blaðsíða 6
6
V I SIR . Þriðjudagur 20. maí 1969.
MEÐ ÁVÖLUM
BETRI STÝRISEIGINLEIKAR
BETRISTÖÐUGLEIKI í BEYGJUM
BETRI HEMLUN
BETRI ENDING
VeitiB ySur meiri þægindi
og öryggi í akstri — notiS
GOODYEAR G8,
sem býðurySurfleiri kosti
fyrir sama verð.
---------
HEKLA HF.
IIIIIIIIIIHIIIIll
BÍLAR
Rambler
American ‘68.
Beztu bílakaupin
í ár.
Nýir bílar
til afgreiðslu
strax.
Bílaskipti
eða hagstæð
lán.
KOMIÐ —
SKOÐIÐ —
SANNFÆRIZT
Verzlið þar sem
úrvalið er mest og
kjörin bezt.
Rambler- 6^^
JON unnboðið
LOFTSSÐN HF.
Hringbraut 121 • 10600
Jörð til sölu
lnnkaupastofnun ríkisins, f.h. ríkissjóðs, ósk-
ar kauptilboða í jörðina Setberg í Eyrarsveit
á Snæfellsnesi.
Upplýsingar um jörðina gefur sr. Magnús
Guðmundsson, Grundarfirði.
Tilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri,
og verða tilboð, er berast, opnuð þar kl. 11.00
f.h., föstudaginn 30. maí n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
B0R6ARTÚNI 7 SÍMI 10140
Allt ú snma stað
ATVINNA
Getum bætt við bifvélavirkjum og aðstoðar-
mönnum.
Egill V. Vilhjálmsson
Laugavegi 118, — Sími 22240
Vantar 3ja herbergja íbúð
Skilvís greiðsla. Góð umgengni. Uppl. í síma
15790 og 84785 eftir kl. 7.
Húseigendur — fyrirtæki
- . . .v- . %. \ „-•*. I *
Lóðahréináun, gluggahreinsun, • íbúöahreinsun, viö-
gerðir alls konar á gluggum. Setjum í tvöfalt gler.
Reynir Bjamason, sími 38737.
• Sérstakt pósthús verður op-
ið í Hagaskóla i Reykjavík
í tilefni af frímerkjasýningunni
FRI'M 69 dagana 17.—22. júní.
0 Kanadíska herskipið HMCS
Skeena er væntanlegt til
Reykjavíkur á föstudaginn og
veröur hér til mánudagsmorg-
uns 26. maí. Skeena er 2900
lestir að stæröt 266 fet á lengd
og getur náð 26 hnúta hraða.
Myndin sýnir skipiö á siglingu.
• Aukafundur var haldinn hjá
kvenfélaginu Öldunni hinn
7. þessa mán. að Hótel Sögu.
Ákveðið var að gefa kr.
25.000,— til hinnar fyrirhuguðu
kvensjúkdómadeildar Fæðingar-
deildar Landspítalans, og af-
henti stjórn félagsins þessa fjár-
upphæð dr. Gunnlaugi Snædal
hinn 8. þessa mánaðar.
0 Ný frímerki koma út í til-
efnj af 25 ára afmæli ís-
lenzka lýðveldisins þann 17.
júní. Eru þau að verðgildi 25
og 100 krónur. Myndin er af
100 króna merkinu nýja. Teikn-
ari er Haukur Halldórsson.
Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöu verði.
Gerum tilboö í jRrðvegsskiptingar og alla flutninga.
ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741
Nýtízku veitingahús — AUSTURVER — Háaleitisbraut 68
— Sendum — Sími 82455
Vélobókhald — Reikaingsskil
BÓKHALD OG UMSÝSLA H/F
ÁSGEIR BJARNASON
Laugavegi 178 « Box 1355 • Símar 84455 og 11399
LIV PANTI-HOSE
LlV-sokkabuxurnar eru ótrúlega
endingargóðar, þær fást víða
í tízkulit, og þremur
stærðum.
Reynið þessa tegund.
LlV-sokkabuxur kosta
aðeins kr. 112/70
Heildsala
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H/F
Sfmi 18700