Vísir - 21.05.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 21.05.1969, Blaðsíða 2
Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardfnu- uppsetningin á markaönum. Húseigendur — fyrirtæki Lóðahreinsun, gluggahreinsun, íbúðahreinsun, við' gerðir alls konar á gluggum. Setjum í tvöfalt gler. Reynir Bjarnason, sími 38737. Fjölhæf jarðvinnsluvél. Jafna loðir gref skurði o.fl. Gfsll Jónsson, Akurgerði 31. Sfmi 35199. Sdelmann KOPARFITTINGS EIRRÖR HVEROIMEIRA URVAL oc?[!ksi Laugavegi 178, sími 38000. GAMANSÖM LÝSING AF .VFT1 ,TNI TM“ • Stundum senda íþrótta- áhugamenn okkar bréf og á- bendingar, sem margt er vel þegið, en í gær barst okkur skemmtilegt bréf, fullt af háði og spéi um ýmislegt, sem höfundur telur ábóta- vant. Birtum við bréfið hér á eftir, enda skemmtileg lesn- ing: Ég kom að miöasölunni viö Melavöllinn á mánudagskvöldið síöasta til að kaupa mér miöa í stúku á leik Fram og Vals. Á undan mér eru ca. 15 manns f röragrindinni, sem bíða eftir af- greiöslu. Þegar að mér kom og ég bað um einn miða í stúku, þá svar aði falleg stúlka með mikla spé koppa að hér væru ekki seldir stúkumiðar, nú, ég spyr: „Er þetta ekki miðasalan á völlinn?" Jú svarar fallega stúlkan með spékoppana, en stúkumiðarnir eru bara seldir í hinum skúm- um, þeir eru aldrei seldir hér. Þá segi ég: ,,Hví er ekki skilti RAFLAGNIRsf BRAUTARHOLTI 35 SIMI 17295 k Dyra simi ViS höfum fyrlrliggjandi allt til uppsetningar á dyrasímum. — LeitiS tilboSa. RAFLAGNIRsf BRAUTARHOLTI 35 SIMI 17295 hér á þessu mikla musteri for- ingjans, sem ræöur ríkjum hér á Vellinum, að hér séu ekki seldir stúkumiðar?“ Þvf miður við vitum ekkert um það. Nú ég fer þá í næstu röra grind og kaupi mér stúkumiða. Um leikinn er ekkert hægt aö skrifa, því hann var enginn leik ur f þessu veðri, ca. 8—9 vind stig, suð-suðaustan hvassviðri. Þegar að hálfieik kom eftir tíð- indalausan leik þá hugðist ég fá mér kaffi, en þá gellur í „for ingjanum: Hér era úrslitin á get raunaseölinum síðasta" þ.e.a.s. þau sem búin era. Þau era þá svona: 111 kross, hakakross, 2 2 2, nei, þetta er sennilega rangt hjá mér, bíöið andartak, 11 1, 22 2, xxx Hvidovre á móti B 1903 ekki leikinn fyrr en á morgun, og svolítið í kvöld. Nú fara menn að skellihlæja þvf eitthvað var ekki rétt hjá foringjanum. Allt í einu kemur hann dranandi f hátalarann aft ur (maðurinn er með algjört há- talaraæði) þetta var allt tóm vit- leysa hjá mér áðan, og þaö var enginn hissa á því, en allir við- staddir hlógu dátt. Þetta var að eins upplyfting í rokinu og kuld anum. Nú kem ég með hann rétt- ann, og hann les í þriöja sinn síðasta getraunaseðilinn. Síðan gekk ég yfir að Cafeteriunni og hugðist fá mér kaffi, já reyndu nú lagsi!! Þegar þangað kom!! Ein lítil lúga, einar litlar dyr, 200 unglingar ég beið í gott korter áður en ég komst að til að fá mér smá velgju. Jú, það hafð- ist, en maður setur sig í stór- hættu viö að fá sér kaffi og pulsu — jú og þaö kostar 28.00 kr. takk tuttugu og átta krón ur, sagt og skrifaö, í þessum sal arkynnum, teppi úti í hom og hiti upp um alla veggi og glugg ar á öllum hliöum, þannig að maður fær ofbirtu i augun, hvi lík reisn eða hitt þó heldur. Nei þessi afgreiðsla hjá Í.B.R. á báð um völlunum er alveg fyrir neð an allar hellur og ekki er það betra á Laugardalsvellinum og ef kvartað er við þann, sem um þetta á að sjá, þá deplar hann bara augunum, geispar og veltir vöngum. Það veit ég að í sumar þegar AB kemur og ef það koma ein hverjir með, sem komu hingað 1919, þá þekkja þeir strax Mela völlinn því þar hefur ekkert breytzt í 50 ár, nema að núna er ekki hægt að fá keypta stúku miða nema í einni lúgu. Um leik inn er ekkert hægt að skrifa, því það á ekki að leika f svona veöri. Það er ekki amalegt fyrir KR-ingana, eins og gárangam- ir sögðu, það er bikar á dag hjá þeim. Bikar í gær og bikar í dag. rigrib. Höfum kaupanda að einbýlishúsi á Flötunum, sem sé tilbúið undir tréverk eða næstum fullbúið, þannig að kaupandinn geti sjálfur ráðið frágangi vissra hluta þess. Hér er um fjársterkan kaupanda að ræða. KAUPENDAÞJÓNUSTAN, Fasteignakaup Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20. MANNHEIM DIESEL Bara fyrir Jbd, sem f>urfa að komast áfram. Allar stærðir frá 20 til 2200 hestöfl. Fiskveiðar eru eini atvinnuvegur þjóðarinnar, sem skilar raunverulegum arði í þjóðarbúið. REYKJAVIK Vesturgötu 16 . Pósthólf 605 . Símar 14680 og 13280 Telon: sturlaugur ryk 57

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.