Vísir - 21.05.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 21.05.1969, Blaðsíða 3
Islandsmót í handbolta fslandsmeistaramót utanhúss ár iö 1969 fara fram, eins og hér segir: Meistaraflokkur karla: Mótiö fer fram í Hafnarfiröi á vegum Handknattleiksráðs Hafnar fjarðar og hefst síðari hluta mánaðar n.k. Meistaraflokkur kvenna: Mótiö fer fram á Akranesi á vegum Handknattleiksráðs Akra- ness og hefst í lok júlímánaöar n.k. II. flokkur kvenna: Mótið fer fram I Neskaupstaö á vegum íþróttafélagsins „Þróttar" dagana 18. og 19. júlí n.k. FELAGSLÍF Knattspymufélagið Víkingur Æfingatafla: Gekk í gildi 5. maí. Meistara og fyrsti flokkur: Mánudaga kl. 20.15—22, þriöjudaga 19-20.45, fimmtudaga 20.15 — 22. Aukaæfing hjá m.fl. verður auglýst síðar. 2. flokkur. Mánudaga kl. 20.15—22, miðvikudaga kl. 20.15—22, föstudaga kl. 20.15—22. 3. flokkun Þriðjudaga kl. 20.45—22, miðvikudaga kl. 19-20.45, föstudaga kl. 20,15 — 22. 4. flokkur: Mánudaga kl. 19.15—20.15, þriðjudaga M. 18—19, miðvikudaga kl. 18—19, fjmmtudaga kL 19.15—20.15. 5. flokkur A, B: Mánudaga M. 18—19, þriðjudaga kl. 18—19, miövikudaga fcl. 18—19, fimmtudaga kl. 18—19. 5. flokkur C, D: Mánudaga M. 17—18, þriðjudaga M. 17—18, miðvikudaga kl. 17—18, fimmtudaga kl .17—19. 5. flokkur, byrjendur: Þiiðjudaga kl. 17-18, fimmtudaga kl. 17—18, sunnudaga kl. 10.30 — 12 f.h. Stjórnin. Knattspymudeild VALS Æfingatafla í mai. 5. flokkur. Þriðjudaga kl. 5.30— 6.30 C og D - — kl. 6.30— 7.30 AogB Föstudaga kl. 6.00— 7.00 A og B 4. flokkur. Mánud. kl. 6.30- 7.30 Fimmtud. kl. 6.30— 7.30 3. flokkur. Þriðjud. kl. 7.30— 9.00 Föstud. kl. 7.00— 8.15 2. fiokkur. Mánud. kl. 9.00—10.30 Miðvikud. kl. 6.30— 8.00 Fimmtud. kl. 7.30— 8.30 M. og 1. fl. Mánud. kl. 7.30— 9.00 Miðvikud. kl. 8.15— 9.30 Föstud. kl. 8.15— 9.30 Maetið vel og stundvíslega á æfingar. STJÓRNIN. Fékk einhver 12 rétta? ® Úrslitin í 12. leiknum á get- raunaseðlinum urðu þau í gær- kvöldi að jafntefli varð milli lið- anna B-1903 og Álaborgar 1:1. Unnið verður í dag að því að fara gegnum alla seðlahrúguna og vænt anlega mun það koma í Ijós á morgun hver eða hverjir hljóta stóra vinninginn, hátt í 160 þús. krónur. Hefur spenningurinn veriö mun meiri nú en á fyrri seðlinum, lík- lega meðfram vegna þess að úrslit leikjanna hafa komið nokkuö strjált, Staðan í dönsku 1. deildinni er nú þessi: Mörk st. Álborg 8 5 3 0 19-7 13 Hvidovre 8 5 2 1 14-11 12 B 1903 7 4 2 1 10-4 10 Horsens 7 4 2 1 16-8 10 K. B. 6 4 1 1 14-8 9 B 1909 8 3 2 3 16-13 8 B 1901 8 3 1 4 12-14 7 B 1913 8 2 2 4 7-12 6 Velje 7 1 3 4 6-12 5 A.B. 8 1 3 4 4-11 5 Esbjerg 8 2 0 6 10-20 4 Frem 8 0 3 5 8-17 3 KAJ POULSEN - elnn þekktasti knattspymumaður Dana í dag ► ® Landsliðið lék sér að ÍBK í gærkvöldi — I sterkri suðaustanátt sigr- aði landsliðið Keflvíkinga á gras- vellinum í Keflavik í gærkvöldi. Sýndi landsliðið mjög góðan leik og •var mjög sannfærandi allan leikinn. í landsliðið vantaöi K.R.-ingana Ellert, Halldór og Eyleif, en í staö þeirra léku Ásgeir Elíasson, Ingvar Elisson og Sigurbergur Sigsteins- son. Fyrri hálfleikur haföi aðeins stað ið í 15 mínútur er Hermann skoraði með þrumuskoti af 20 metra færi. Skömmu síðar gefur Þórólfur knött inn fyrir markið. Ásgeir Elíasson truflaöi markvörðinn og hélt knött urinn því áfram í netið, án þess að vörnum yröi við komið. Þannig var staðan í hálfleik. Keflvíkingar skora í byrjun síð- ari hálfleiks eftir slæm mistök í vöm landsliðsins. Einu mistökin í öllum leiknum. Á 20. mínútu hálf leiksins einleikur Hermann upp völlinn og leikur á 3 eða 4 vamar menn Keflvíkinga og gefur síðan knöttinn til Þórólfs, sem stóð óvald aður innan vítateigs og skoraði auö veldlega. Litlu síðar er Ingvari gróflega brugðið innan vítateigs, en dómar- inn sá ekkert athugavert. Er 10 mínútur vom til leiksloka á Ásgeir hörkuskot af vítateig í stöngina og Hreinn fylgir og skorar 4. mark landsliðsins. Hermann lék skömmu síðar upp allan völlinn og einlék á vörn Keflavíkurliðsins og gaf góðan bolta til Hreins, sem átti auð velt með að skora. Landsliðið lék af miklum krafti og verður eflaust fróðlegt aö fylgjast með þvl í sum ar. ÞAÐ BEZTA ER ÓDÝRAST Rúm P-16/401. — Álmur. — Mesta breidd 218 cm. Snyrtiborð P-16/501, — Rúm: 10.925,00, Snyrtiborð 7250,00. \r+ Simi-22900 Laugaveg 26 TJáam

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.