Vísir - 21.05.1969, Blaðsíða 16
INNRÉTTINGAR
SIDUMÚLA 14 - SÍMI 3S646
Gerir alla ánægða
Miðvlkudagur 21. maí 1969.
SlSSiffl!
BOLHOLTI 6 SlMI 8 2143
* * *
y' IAUGAVEGI 17B
- SlMI 71170
7
FEGURÐARDROTTNING
KJÖRIN í HYERRI SÝSLU
■ í framtíðinni eiga
sýslurnar að keppa um
það, hver á fegurstu
stúlku landsins, en til
þessa hefur það einkum
verið Reykjavíkursvæð-
ið, sem hefur átt full-
trúa í fegurðarkeppni fs-
lands, en vitanlega eru
fallegu stúlkurnar ekki
síður úti á landi.
Samkvæmt upplýsingum frá
fegurðarkeppni íslands er nú að
hefjast keppni í hverri sýslu fyr
ir sig og verður kjörin fegurðar-
drottning viðkomandi sýslu á
dansleikjum, sem haldnir verða
í sumar. Fyrsta fegurðardrottn-
ingin verður kjörin að Brún í
Borgarfiröi á annan í hvítasunnu
önnur í Vík I Mýrdal að kvöldi
31. maí og munu sigurvegararn-
ir veröa fulltrúar sýslnanna í
lokakeppninni í Rvík snemma
á næsta ári. Þá kemur til greina
að samsvarandi fegurðarkeppni
veröi haldin í stærri kaupstöð-
um, t. d. Akureyri, Siglufirði
Isafirði og svo auðvitað á
Reykjavíkursvæðinu.
Keppninni i sumar verður hag
að þannig, að gestir á samkom-
unum úti um land kjósa full-
trúa viðkomandi sýslu, en að-
göngumiðar gilda sem kjörseðl-
ar.
Stúlkurnar, sem valdar verða
munu fá alla þá sömu þjálfun
og æfingu og verið hefur fyrir
keppnina, og eins og fyrr munu
5 fyrstu stúlkurnar í keppninni
eiga kost á fjölbreytilegum
ferðalögum víða um heim, en
þess má geta aö María Baldurs-
dóttir, fegurðardrottning íslands
í ár, er í Marokkó og er búin að
vera á hálfs mánaðar ferðalagi.
Á skemmtunum fegurðar-
keppninnar úti á landi mun
hljómsveitin Tónatríó undir
stjórn Arnþórs Jónssonar lefka
fyrir dansi og sjá um önnur
skemmtiatriði. Hefur húsnæði
fengizt fyrir keppnina í öllum
sýslum og á keppninni að Ijúka
fyrir veturinn.
HVERJUM BER SKATTURINN?
B Ef islendingar leita sér að
vinnu erlendis, hverjum ber þá
skatturinn af tekjum þeirra? —
Þessi spurning er mörgum ofar-
lega í huga nú, þegar heyrzt hef-
ur, að allmargir íslendingar hafi
eða séu í þann veg að ráða sig
í vinnu erlendis.
Skrifstofustjóri ríkisskattstjóra
svaraði því til, að helztu reglur um
.þessa skattálagningu væru þær að
fari menn til vinnu í landi, sem I's-
land hefur tvísköttunarsamning við
þá er mönnunum einvörðungu gert
að greiða skatt í því landi. Slíkur
samningur er til dæmis í gildi við
Svíþjóð, en þangað munu menn
einkum hafa rennt hýrum augum í
atvinnuleit.
Fari menn aftur á móti til vinnu
Drnga ffyrir 6 þúsund kr. á dag
\lARfA í Marokkð — Verða ís-
lenzkar sveitastúlkur í alþjóða-
keppnum næsta sumar?
B Trillukarlar hafa átt góöa
daga, þegar gefið hefur á
sjó að undanförnu. Veiðin hefur
komizt yfir tonn á færi yfir dag-
inn. Dálaglegur fengur það, lík-
le ;a um 6 þúsund króna virði.
Ein trilla með tveimur á kom inn
til Reykjavíkur nú á dögunum með
þrjú tonn eftir sólarhringinn.
Trollbátarnir haf hægt um sig og
bíða menn nú eftir að komast í
bugtina, þegar grunnmiðin verða
opnuð til togveiða eins og ráðgert
er.
Netabátar eru nú flestir búnir aö
taka upp hér suð-vestan lands. —
Seinasti netabáturinn frá Reykja-
vík, Ásþór, kom inn núna í gær
með 22 tonn. Fiskurinn var ekki
sérlega fallegur, enda netin búin
að liggja nokkra daga í sjó. Ásþór
fer svo út aftur til þess að sækja
siðustu netin, sem nú liggja í sjó..
í landi, sem ekki hefur verið sam-
ið við um tvísköttun, þá er líkleg-
ast, að þeir verði skattlagðir á báð-
um stöðunum, nema því aðeins að
þeir flytji búferlum til landsins og
tilkynni þann flutning til Þjóöskrár.
Annars sagði skrifstofustjórinn,
að erfitt væri að gera í stuttu máli
grein fyrir gildandi reglum, sem
þetta varða, og væri yfirleitt hvert
einstakt mál af þessu tagi tekið
fyrir sérstaklega til að finna á því
réttláta lausn.
122 atvinnulausir
í Reykjavík
Skólafólk byrjað að leita eftir
í
ósamið hjá fíugmönnum
BíBa prentarar haustsins?
Nokkur verkalýðsfélög hafa
enn ekki lokið samningum.
Sáttafundur stóð í nótt í deilu
fiugmanna og flugvirkja við
flugfélögin. Samningar tók-
ust ddd, og fundur boðaður
klukkan fjögur í dag. Bóka-
gerðarmenn undirrituðu ekki
heildarsamkomulagið í fyrra-
dag. Segja sumir, að prentar-
ar viiji bíða haustsins með að
útklj' kjaramái sín, en þá er
„vertíð“ þeirrar stéttar, bóka-
flóðið fyrir jólin.
Skúli Steinþórsson, formað-
ur flugmannafélagsins, sagði í
morgun, að aðaldeilumálið væri
skattgreiðslur af svonefndri dag
peningauppbót, sem flugmenn
fengju erlendis. Næmi þessi upp
hæð um 440 dollurum á ári fyr-
ir flugvélstjóra og aðstoðarflug-
menn. en um 750 dollurum fyrir
flugstjóra. Þetta eru nú nálægt
40 og 67 þúsundum króna. Þess
ar greiöslur hefðu áður verið
skattfrjálsar, en nú væri flug-
mönnum gert að greiða af þeim
skatt.
Önnur krafa flugmanna væri
sú, að sérstaklega yrði samiö
við þá um Færeyjaflug Flug-
félagsins.
Járniðnaðarmenn og meistar-
ar samþykktu á fundum í gær-
kvöldi samninga, er tókust í
gær milli þeirra. Skrifstofu ASÍ
var í morgun ekki kunnugt, aö
kjarasamningarnir hefðu verið
felldir í neinum félögum, verka-
fólks eða atvinnurekenda.
Prentarar voru tregir til að
fara í verkfall í apríl s.l., og
verkfallið aðeins samþykkt meö
tveggja atkvæða mun. Hafa þeir
jafnan haft nokkra sérstööu í
samningaviðleitninni og vilja
fara sínar eigin leiöir.
Þá hefur starfsstúlknafélagiö
Sókn heldur ekki undirritað
„í gærkvöldi voru samtals 422 I Reykjavíkur í viðtati
skráðir atvinnulausir í Reykja- morgun.
vik,“ uppiýsti Ragnar Lárusson ^ ftru ^ ^ 10g
forstoðumaður Raðmngarstofu ] konur Þessi er breytiteg frá
degi til dags, því að ávaöt hverfa
einhverjir af skrá og aðrir bætast
við. Talan hefur komizt neðar én
þetta, en þó má húast við að hún
fari lækkandi, éftir að samið hef-
ur verið um kjaramálin.
Eftir atvinnugreinum skiptast
karimennimir þannig: Verkaménn
eru 137, vörubílstjórar 82, verzlun
armenn 21, múrarar 15, sjómenn
14, iðnverkamenn 11, trésmiðir 10
og síðan em menn á skrá úr 13
mismunandi atvinnugreinum.
Kvenfólkiö, sem atvinnulaust er,
skiptist þannig eftir starfsgreinHm:
Verzlunarkonur 40, iðnverkakonur
24, verkakonur 19, starfsstölkur
veitingahúsa 10, og síðan em á
skrá konur úr fjórum öðrum at-
vinnugreinum.
Ragnar sagði, að nú kæmi dág-
lega fólk, sem er að leita sér að
sumarvinnu. Prófunum er þó enn
ekki lokið víðast hvar, en þetta
fólk er skrifað niður, og reynt að
sjá því fyrir einhverri vinnu, sém
til fellur.
samkomulagið
samninga.
og leitar sér-
Afgreiðsla hófst aftur í ísaga i gær — mikill fjöldi viðskipta-
vina kom strax til að ná sér í gas og súrefni til logsuðu.
Hafið þér synt
200 metrana?