Vísir - 21.05.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 21.05.1969, Blaðsíða 10
10 V I S I R . Miðvikudagur 21. maí 1969. t ANDLAT Morðmálið: Bílstjórinn Inus úr Eioldi 2. júaií? Útför Kristjáns Ólafssonar fyrr- um bónda á Geirastööum veröur gerð frá Hólskirkju í Bolungavík á morgun. Athöfnin hefst með bæn að heimili hans kl. 14. Eftirlifandi kona hans er Ingveldur Guðmunds- dóttir, Axei Lúðvik Sveins, fulltrúi til heimilis að Hæðargarði 12 andaðist 15. þ. m. 59 ára að aldri. Eftirlif- andi kona hans er Auður Matthías- dóttir Sveins. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15. Sigurlína Kristín Þóröardóttir, ekkja frá Flatey á Breiöafirði, til heimilis að Laugarnesvegi 104, and- aðist 14. þ. m. 83 ára að aldri. Út- för hennar fer fram frá Hallgríms- kirkju á morgun kl. 13.30. Sigurður Samsonarson frá Flat- eyri, til heimilis aö Týsgötu 8, and- aöist 14. þ. m. 67 ára að aldri. Út- för hans verður gerð frá Fossvogs- kirkju á morgun kl. 13.30. Þóranna Þorsteinsdóttir, til heim ilis að Laugavegi 70, andaðist 13. þ. m. 87 ára að aldri. Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju á morgun kl. 10.30. Hún veröur jarösett frá Kotstrandarkirkju í Ölfusi á morg- un kl. 15. •Tón Benjamínsson, sjómaður, til heimilis aö Laugarnesvegi 64, and- íðist 18. þ. m. 57 ára að aldri. Eftir lifandi kona hans er Málfríður Tul- inius. Útför hans fer fram frá Dómkirkjurini á morgun kl. 10.30. Rannsókn í morðmáli Gunn ars heitins Tryggvasonar leigu bílstjóra, hefur nú staðið yfir í alllangan tíma og stendur yfir enn og situr leigubílstjórinn, sem handtekinn var, þegar skot vopnið fannst í bifreið hans, ennþá í gæzluvarðhaldi. Allmörg vitni hafa verið leidd fram í málinu og yfirheyrshir yfir þeim staðið svo vikum skiptir. En gæzlufanginn neitar stöðugt nokkurri vitneskju í mál inu. Framhald gæzluvarðhaldstím. ans, sem hann var síðast úr- skurðaður í, rennur út n.k. 2. júní, en hvað síöan tekur viö, verður ekki séð fyrir. Teknir með þýfið ú göngu — sjö flöskur af vini — Hvað eruð þið með þarna? spurðu lögregluþjónarnir tvo pilta, sem þeir rákust á við Miklubraut í gærkvöldi. Piltunum varð ógreitt um svör, enda óþægileg spurning, því byrð ar þeirra voru stolið góss úr veit ingastaönum, Glaunjbæ. Lögregluþjónarnir höfðu á eftir litsferð sinni um bæinn veitt pilt- unum athygli, þar sem þeir báru þungar byrðar, en þó farið að halla að kvöldi. Báru þeir líka kennsl á þá og þekktu, að þeir voru ekki af bezta sauðahúsi. Þegar lögregluþjónamir fundu vöflurnar, sem komu á stráka, gengu þeir á þá og skoðuðu m.a. í föggur þeirra, og fundu þá sjö flöskur af víni. Fluttu þeir piltana niður á lögreglustöð til frekari yf irheyrslu, en þar viðurkenndu pilt arnir, að þeir hefðu komizt inn í veitingahúsið Glaumbæ, brotizt þar inn í vínskáp og stoiið flðskumim þaðan. Nutu þeir gestrisni fangavaröa í fangageymslum lögreglunnar í nótt, en f morgun tók Sakadómur Reykjavíkur mál þeirra tH frekari rannsóknar. •'SSV //Z&i Viljum ráða nú þegar nokkra járniðnaðar- menn. Upplýsingar hjá verkstjóranum. i SINDRA-SMIÐJAN H/F Borgartúni • Sími 19422 Nuddkona óskast strax SAUNA • Hátúni 8 • Sími 24077 Harðviðar- útihurðir 0 jafnan fyrirliggjandi innihurðir H Eik — gullálmur • Hagkvæmt verb 0 Greiðsluskilmálar ýtttti tr 'Útihurðir RÁNARGÖTU 12 —SlMl 19669 Ann Griffiths -> 1. siöu. „Veiztu hvernig hún lítur út“ er svariö. Þvi verður að svara neit- andi. Það kemur í ljós að í stað hinna 46 strengja, sem eru í venju legri konserthörpu eru 99 strengir í þreföldu hörpunni og engir „pedal ar“ á henni til aö létta leikinn. Hvemig er líf hennar í stuttu máli sem hörpuleikara? „Ég feröast 30 þúsund mílur á ári í Bretlandi", segir hún ,,auk þess eru utanferöir. Ég er vön að vera heima tvær nætur í mánuði. Maðurinn minn er ekki beint hrif inn af því“ — hún hlær. MARCHAL \ t%B». ÞURRKUBLÖÐ og ÞURRKUTEINAR UEArMgárltUIMl ÞURRKUMÓTORAR í Renault og Simca Varahlutaverzlun r Jóh. Olafsson & Co. h/f Brautarholti 2 . Simi: 1 19 84 BELLA VEÐRIÐ I DAG Sunnan eóa suö vestan kaldi, skúrir. Hiti 5—6 stig. SKEMMTISTAÐIR IÞRÚTTIR Vormót I.R. í frjálsum íþróttum fer fram á Melavelíinum í kvöld og hefst kl. 20. TILKYNNINGAR FUNÖIR Jú, mér finnst Lúlli vera flott- asti strákurinn í heimi, en þvi miður er hann sammáia mér. Boöun fagnaöarerindisins. Al- menn samkoma að Hörgshlíð 12 i kvöld kl. 20. Almenn samkoma í kvöld í Bet- aniu kl. 20.30. Fíladelfía. Á almennri samkomu í kvöl dkl. 20.30 tala þau Ester og Arthur Eiríksson frá Flateyri. Kvennadeild Slysavamafélagsins í Reykjavík heldur fund í dag i Slysavarnafélagshúsinu á Granda- garði. Kvenréttindafélag íslands heldur fund að Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Ásprestakalls. Fundur í Ásheimiiinu, Hólsvegi 17 í kvöld kl. 20.30. Stangaveiðifél. Reykjavíkur held- ur almennan félagsfund í Þjóöleik- húskjallaranum í kvöld kl. 20.30. MINNINGARSPJÖLD # Minningarspjöld Kvenfél. As- prestakalls fást í:Holtsapóteki,hjá Guðrúnu Valberg, Efstasundi 21, sími 3361L. Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36, sími 32543, Guð- rúnu S. Jónsdóttur Hjallavegi 35, sími 32195 og í verzluninni Silki- borg, Datbraut 1. SÝNINGAR Opið hús í Tónabæ fyrir eldri borgarana verður í dag Id. 2 ejh. Jóhaones Benónýsson kemur í heimsókn M. 3 og skemmtir með söng og harmónikuleik. Kaffi og brawð dagsins kostar 25 kr. og aB5r velkomnrr meðan húsrúm leyfrr. Þórscafé. Music Makers. Kynnt ný hljómsveft, Alarm._____ ____‘ Sýning á steinprentun (litografi um) er opin 1 Listasafni íslands þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16. Verk heimsfrægra lista- manna. — Opið til kl. 19 n.k. laug ardag og sunnudag Tryggvi Ólafsson heldur mál- verkasýningu 1 Galleri Sum við Vatnsstíg. Hún verður opin dag- lega frá 4 til 10 í hálfan mánuð. Helgi Guðmundsson heldur mál verkasýningu í Bogasalnum. Sýn- ingin er opin daglega frá M—22. Sveinn Bjömsson heldur sýn- ingu í Iðnskólanum í Hnfnarfrrðí á 30 málverkum. Sýningin er op- in daglega til 2. í hvítasunnu. Nemendasýning Handfða og Myndlistaskólans er opin í húsi skólans daglega frá 14—22. ARNAf) HEILLA Nemendasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur hóf í Leik húskjallaranum miðvikud. 28. maí ki 19.30 s.d. Góð skemmtiatriði. Miðar afhentir í Kvennaskólanum föstudaginn 23. maí frá kl. 5—7 og við innganginn. — Stjórnin. HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspítalinn, Fossvogi: Kl. 15-16 og kl. 19—19.30. - Heilsuvemdarstöðin. Kl. 14—15 og 19—19.30. Elliheimiliö Gmnd Alla daga kl. 14—16 og 18.30— 19. Fæðingardeiid Landspítalans: Alla dagr kl. 15—16 og kl. 19.30 —20. Fæöingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30—16.30 og fyrir feöur kl. 20-20.30. Klepps- spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30-19 Kópavogshæliö: Eftii hádegi daglega. Bamaspítali Hringsins kl. 15—16. hádegi daglega Landakot: Alla daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13 — 14. Land spítalinn kl. 15—16 og 19—19.30. 28. marz voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af sérp Jóni Þorvarðssyni ungfrú Hrafri- hildur Helgadóttir og Georg Guð- jónsson Long. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 198. (Stúdíó Guðm.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.