Vísir - 21.05.1969, Blaðsíða 13
V í SIR • Miðvikudagur 2L maí 1969.
13
Þad er ekkert
leyndarmál
NATIONAL Ht TOP rafhföðumor eru á sigurför um
heiminn, samanber öll viðurkenningarmerkin hér á
myndínru.
NATIONAL ábyrgist hverja einstaka NATIONAL
Hl TOP rafhlöðu gegn leka, við venjulega notkun.
Látið ekki rafhlöðusýru skemma tækið yðar.
Notið NATIONAL Hl TOP rafhlöður — þær endast
helmingi lengur. Fást um allt land.
Það býður enginn befur.
RAFBORG i
j HIIRÐIR - INNRÉTTINGARI
Leitið tilboða — Góðir greiðsluskilmálar
HURÐIR OG KLÆÐNINGAR
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
faœði í tíma- og ákvœðisvínnu
Mikil reynsla í sprengingum
LOFTORKA SF.
SÍMAR: 21450 & 3019 0
Svefnherbergissett, tíu mis-
munandi gerðir úr teak,
eik, gullálmi og palisander.
Borðstofuh.úsgögn í glæsi-
legu úrvali.
Sófasett, hægindastólar og
margs konar stakir munir
til tækifærisgjafa.
Dugguvogi 23 - Simi 34120
SKEIFAN
KJÖRGARÐI SÍMI, 18580-16975
Fúið þér íslenzk gólfteppi frái
TBWIK wpIIaiiSBEy
lUtima
TEPPAHUSIÐ
Ennfremur.ódýr EVLAN teppt.
Sparið tfma og fyrirhöfn, og verzilS á einurtvsfaS.
SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAVÍK PB0X1311
Fara ber varlega
í sakirnar
Fjöldi fagnar framgangi minka
frumvarpsins á Alþingi, og er
að heyra á mörgum, að þeir
hyggi að kynna sér minkaraekt
og hefja sjálfir stórframleiðslu
á því sviði. Heimild til minka-
eldis var sjálfsögð, því hér er
um að ræða atvinnugrein sem
ýmsar aðrar þjóðir afla sér mik
illa tekna með. En það gæti ver
ið varasamt að fara of geyst í
sakimar. Óþarfi ætti að vera að
hafa búin cf stór í byrjun og of
mörg. Heldur er hyggilegra að
fjöiga og stækka loðdýrabúum,
þegar reynslan er fengin.
Þar eð gert er að lagaákvæði
að starfandi sé við hvert bú sér-
fræðingur með að minnsta kosti
eins árs reynslu, þá verða vænt-
anlegir minkaeigendur að byrja
meö erlenda sérfræðinga og
nokkuö stórt til að búin beri
mannahaldið. Þetta hefur vafa-
laust nokkurn kost en einnig
þann annmarka, að ekki er eigin
lega mögulegt fyrir nokkum að-
ila sem áhuga hefur á að kynn-
ast málum að byria smátt með-
an reynsla er að fást. Smábúin
þyrftu að geta haft samráð við
ráðunauta um eldið og ræktun-
ina og annan frágang.
Annars er vart komið í ljós
hvemig þcssum málum muni
verða háttað, en hætta liggur í
því, ef margir vilia flýja sam-
timis út úr sínum atvinnugrein-
um til að hefja I stómm stíl
framleiðslu á sviði, sem einung-
is er í vaidi erlendra aðila að
innleiða á réttan hátt inn í land-
ið. Til dæmis em íslendingar
háðir útlendingum til ráðuneyt-
is um kaup á dýrum inn í landiö
í fyrstu, en innkaupin hlióta að
vera vandasöm, því vart fara er-
lendir loðdýraræktarmenn að
selja sín úrvalsdýr til væntan-
legra keppinauta á markaðnum.
Það hefur oft viljað henda
hérlendis, að þegar einhver
grein hefur verið talin grðða-
vænleg, að bá hefwr fjöldiim vilj
að hópast samtímis á „stallinn“
og ætlað aö grípa „guil og
græna skóga“ á stuttum tfma.
Þetta hefur til dæmis hent í fisk
iðnaði og á fleiri sviðum, eins
og til dæmis á ýmsum sviðum
iðnaðar og bjónustu. Hyggilegra
hlýtur að vera að fara hæfilega
gætilega í sakimar, bar til skap-
azt hefur í landinu sjálfu næg
reynsla til að meta og vega að-
stæður £ bessari nýju atvinnu-
grein. Það er beinlínis hættu-
legt að fara út í nýja atvinnu-
grein með því hugarfari, að hún
eigi að verða ein allsherjar
lausn, ekki aðeins fyrir einstakl
inga, sem hyggjast hasla sér
völl á hinu nýja atvinnusviði,
heldur og fyrir þjóðfélagið f
heild. í hverri grein eru auð-
vitað mörg vfti að varast og
þess vegna ber að fara að öllu
með gát.
Undirritaður vill fagna mögu-
leikanum á nýrri atvinnugrein,
en vill vara viö of miklum buslu
gangi viö að hefjast handa.
Æskilegt er að fara af stað með
nokkur minni minkabú sem
fyrst, en færa sig svo upp á
skaftið, eftir því sem reynslan
leyfir.
Það má benda á sem dæmi,
að þótt kúabúskapur hafi þótt
vera til fyrlrmyndar í Dan-
mörku, þá hefir þaö ekki reynzt
einhlítt að fá danska fjósamenn
til að kúabúskapur hafi gengið
skakkafallalaust þegar reynt
hefur verið um sveitir íslands.
Það er því varasamt að hefja
stórframkvæmdir á þessu sviði
fyrr en hinir innlendu aðilar
hafa sjálfir öðiazt þá reynslu,
sem nauðsynleg er.
Þrándur í Götu.
Gssrdinio gluggafioldabrautir
fást einfaldar og tvöfaldrr. Me5 eða án kappa. Vegg-
eöa loftfestingar.
GARDINIA-umboðið sími 20745.
Skipholti 17 A, m. hæð
HARÐVIÐARSALAN
ÞÓRSGÖTU 14
SÍMAR:
1193.1. og 13670.