Vísir - 09.06.1969, Qupperneq 10
10
V í S I R . Mánudagur 9. júní 1969.
Harðviðar-
úf ihurðir
# jafnan fyrirliggjandi
innihurðir
0 Eik — gullálmur
0 Hagkvæmt verð
0 Greiðsluskilmálar
RÁNARGÖTU 12 —SÍMI 19669
ýhhi & tftikurðir
Á þessum síöustu og verstu timum er nauðsynlegt
•» luir
5PARIÐ
PENINGANA
meö þvi að komast hjá miklum auka
kostnaði í sambandi við bifreið yöar.
Samkvæmt niðurstöðum SHELL þol
prófsins, „Standard Shell 4 Ball Test'
minnkar núningur á slitflötum vélar
innar um 31% á hverja 1800 t/rnm,
ef 10% olíunnar á vélinni er STP oh'u-
bætir.
SHELL hefur Iwi sannreynt, að STP
oliubætir tryggir yður lengri endingu
vélarxnar og sparar yður dýran við-
haldskostnað.
Fæst á naestu bensin og smurstöð,
Sverrir Þóroddsson & Co.
Trvggvagata 10 . Sími 23290.
:r -
Bifreiðarstjóri óskast
Bifreiöarstjóri meö meiraprófi óskast strax, tii aö aka
leigubifreið, skilyrði til atvinnu þessarar er, að maö-
urinn sé duglegur og reglusamur. Ráöningartími fyrst
stuttur reynslutími, en getur orðið framtíðarstarf ef
ofangreind skilyrði eru uppfyllt. Tilboð er greini aldur
og fyrri störf, sendist auglýsingadeiid Vísis fyrir kl. 6
þriðjudag merkt „Duglegur“.
VÖRUBIFREIÐ
Viljum kaupa 4ra-
strax.
-6 tonna dísil vörubifreiÓ
SÍLD og FISKUR
Bergstaðastræti 37,
Sími 24447.
Utför föður okkar
JÓHANNS HAFSTEIN JÓHANNSSONAR
fyrrv. forstööumanns Manntalsskrlfstofunnar
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 10. júni kl.
1,30 eftir hádegi.
Bora hms látna.
Bíafra
í ^íöu
Þrumuveður geta aftur á móti
verið mikil, einkum á kvöldin,
og gera oft erfitt fyrir.“
„Mér hefur líkað dvölin ágæt
lega þarna, og myndi fara aft-
ur, en ekki fyrr en ég hef dval
ið heima hjá fjölskyldunni í
nokkurn tima. Annars er leyfi
mitt hjá Loftleiðum nú útrunn
ið, svo að störfin hér hefjast
nú á ný. Ég held, að þrir ís-
lendingar séu komnir til Sao
Tome eða á leið þangað í stað
cvkkar íslendinganna, sem nú
erum komnir heim. Ég veit ekki
hvort fleirum verður bætt við,
því að við erum jú einni vél
fátækari", sagði Gunnlaugur að
lokum.
Úr Biafrafluginu beint í
„mjólkurflutningana".
HaraM Snæhólm, flugmaður
kom heim snemma í gærmorgun
frá Biafra eftir 4 vikna dvöl þar,
en hann lenti í því að árás var
gerð á flugvél hans á flugveHin-
nm f Uli.
Seint í gærkvöldi var Har-
aid aftur setztur við flugvélar-
stýrin á öfiu friðsamlegri flug-
leið, Keflavík—Lúxembúrg.
Harald er Mðlega þrítugur
Kópavogsbúi, sonur Njarðar
Snæhóim rannsóknarlögreglu-
manns, sem þekkir sjálfur stríð
af eigin raun, barðist í seinni
heimsstyrjöldinni með Norö-
mönnum.
Öllu óvenjulegra er það nú
25 árum síðar að íslendingar
lendi í atburðum eins og þeim,
sem gerzt hafa í Biafra.
Þá munu tveir íslendingar til
viðbótar vera á leiðinni heim,
Runólfur ‘Sigúrðsson, vélstjóri
og Jóhannes'- Víðir Haraldsson,
flugmaður en báðir hafa slasazt
f Biafra, ekki þó af völdum
sprengikúlna. Runólfur féll of-
an af flugvélarvæng er hann
var við skoðun, en hann lét sig
þó hafa það og flaug eins og
ekkert hefði í skorizt rátt fyrir
slæma liðan.
illllllllllllllllfi!
BÍLAR
1 Í DAG j f KVÖLdI
Notaðir
bílar
?*♦
4
? -
Bronco ’66
Plymouth Belvedere ’66
Chevrolet Impaís '66
Taunus 20 M '65
Chevrolet Cheyy II ’66
Chevrólet Chevy II ’65
Rambler Classic ’63
Rambler Classic '65
Rambler Classic ’6'6
Plymouth Fury ’66
Renault ’64
Peugeot ’64
Verzlið þar sem úrvalið
er mest og kjörin bezt.
VEÐRIÐ
IDAG
Hægviöri, skúra-
leiðingar, létt-
skýjað með köfl-
um. Hiti 8-11
stig.
n W j"j^|
».JBBHúaSaitíiSS fyrir\ 50 1áruni
BELLA
Eiginlega var ég of veik til
þess að geta komið í sauma-
klúbbinn en of frísk til þess að
liggja heima í rúminu og vera
umræðuefni.
20 — 30 stúlkur óskast í sildar
vinnu til Ingólfsfjarðar. Kjön kr.
1,25 fyrir aö kverka og saka
tunnuna. Kr. 10.00 í vikupeninga.
Tímavinna kr. 0,75 og trygging
kr. 325.00. Fríar ferðir fram og
aftur. Góð húsakynni. Athugið að
Ingólfsfjörður er fiskisælasti fjörð
ur landsins. Óskar HaFldórsson.
Hótel ísiand nr. 9 ki. 4—5 e.h.
Vísi 9. júní 1919.
SYNINGAR
Magnus E. Baldvinsson
I augavegi 12 — Simi 22*04
Gunnar Dúi Jijljusson heldur
málverkasýningu í Klúbbnum.
Sýningin er opin daglega frá’kl.
14—22.
Myndlistafélagið heidur vorsýn
ingu í Casa Nova, nýbyggingu
Menntaskólans í Reykjavík. Sýn-
ingin er opin daglega.
Helgi Guðmundsson heldur mál
verkasýningu í Bogasalnum. Sýn-
ingin er opin daglega frá 14—22.
Sædýrasafniö við Hvaleyrar-
holt er opið daglega frá 10—22.
Ingi Hrafn Hauksson heldur
sýningu í Gaileri Súm. Sýndar
eru relief- og standmyndir.
Jón Gunnarsson heidur mál-
verkasýningu í Iðnskólanum i
Hafnarfirði. Sýningin er opin dag
lega frá 2 — 10.
!l
Nýtízku veitingahús - AUSTURVER - Háaleitisbraut 68
— Sendum — Sími 82455
OSVALDUR
e
□ANÍEL
trautarholti 18
Sími 15585
SKILTl og AUGLVSINGAR
BÍLAAUGLVSINGAR
ENDURSKINSSTAFIR á
BÍLNtJMER
UTANHÚSS AUGLYSINGAR
Rambler(j&Sk.
JON umboðið
LOFTSSON HFi
Hringbraul 12! • 106(JU|
Fjölhæf jarðvinnsluvél. Jalna
lóðir, gref skurði o.fl.
Gísli Jónsson, Akurgerði 31.
Simi 35199.
tökum aO oRKui nvers Konar moKstui
jg sprengivirmu l húsgrunnum og ræs
um. Leigjum ít loftpressur og víbra
lerta — Vélaleiga Steindórs Sighvats
sona> Álfabrekku við Suðurlands
■raul sinn 30435
Seljum Druna- og annaö fyllingarefm á mjög hagstæöu verði.
Genum tilboö í jarðvegsskipungar og alla flutninga.
ÞUNGAFLUTNINGAR h/f Sími 34635 . Pósthólf 741