Vísir - 09.06.1969, Side 15
V1 SIR . Mánudagur 9. júní 1969.
rnrW[nTyiiilffWWMffHiBWTlffín^HW!ffiiT7nW!¥17íWT^
ÞJÓNUSTi
BÓLSTRUN — KLÆÐNIN G AR
Klæði og geri við bólstruð búsgögn Kem f hús með á-
klæðasýnishorn og 0- upp verð, ef óskað er. Bólstrunin
Álfaskeiði 94, Hafnarfirði. Sími 51647, Kvöldsími 51647
Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa
rökum að okkur allt múrbrot, gröft og sprengingar I
húsgrunnum og holræsum, 'eggjum skolpléiðslur. Steyp-
um gangstéttir og innkevrslur. Vélaleiga Símonar Simon-
arsonar, Álfheimum 28. Sími 33544, ______
BÍLASPRAUTUN
Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubíla.
Sprautum áklæði og toppa með nýju sérstöku efni. —
Gerum fast tilhoð. — Stirnir s.f , bílasprautun, Dugguvogi
11, inng. fiá íwenuvcai. Simi 33895.
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
/
Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur. traktorsgröfur
og bílkrana til allra "ramkvæmda, innan sem utan borg-
arinnar.
GARÐHELLUR
7GERÐÍR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
í
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið)
_____ 15
...................................... i
LJÓS OG HITI HOOVER VERKSTÆÐI
Viðgerðir cg varahlutir. Ljós og hiti Hoover verkstæði.
Laugavegi 89. Simi 20670,____________
HÚSAVIÐGERÐIR
Steypum upp þakrennur og þéttum sprungur. Einnig múr-
viðgerðir setjum i gler, málum þök og báta. Menn með
margra ára reynsiu. Sími 83962 og 21604 eftir kl. 7 e.h.
LÓÐASTANDSETNING
Standsetjum og gerum við lóðir. Leggjum og steypum
gangbrautir og bílastæði. Simi 37434.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
f öll minni og stærri verk Vanir menn. Jakob Jakobsson,
sími 17604
Húseigendur — fyrirtæki
Lóðahreinsun, gluggahreinsun, íbúðahreinsun, rennuhreins
un, Viðgerðir alls konar á giuggum. Setjum ; tvöfalt gler,
ýmsar smáviðgerðir. Reynir Bjarnason simi 38737.
PÍPULAGNIR
HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR
Þurfi að grafa,
þurfi að moka,
þá hringið í síma
10542.
Halldór Runólfss.
KAUP—- SALA
Verzlunin SILKIBORG auglýsir:
Nýkominn alls konar ungbarnafatnaöur. Stuttbuxur og
hálf erma bolir á börn. Ódýrar gallabuxur ljósar og dökk
ar. Blússur og buxur fyrir dömur. Einnig hin vinsælu Tere-
Iyne efni í sumarfatnaöinn. — Verzl. Silkiborg Dalbraut 1,
við Kleppsveg, sími 34151.
Mai'ðvintts'
qJP Slðurr
slansf
Siðúmúla 15. Simar 32480 og 3í080.
Heima: 83882 og 33982.
PÍPULAGNIR
Tek að mér nýlagnir, hita og hreinlætislagnir. Skipti
hitakerfum. Tek einnig að mér allar viðgerðir viðvíkjandi
plpulögnum. Vönduð vinna. Sími 17661.
Skipt' hitakerfum. Nylagnir, "iðgerðir, brevtingar á vatns
le’ðslum og hitakerfum. - Hitaveitutengingar. Sími 17041.
Hilmar J. H. Lúthersson. pipulagningameistari.
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. —
Hreinsa stífluð fráren-slisrör meö lofti og hverfilbörkum.
Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — AIls
konar viðgerðir og breytingar. — Sími 81692.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rénnur, einnig sprungur 1 veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í sima 10080.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stlflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk-
um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um
biluð rör o. fl. Slmi 13647. — Valur Helgason.
TEK AÐ MÉR
nýlagnir, hita og hreinlætislagnir. Skipti hitaveitukérf- -
A GANGSTÉTTARHELLUR
milliveggjaplötur og skorsteinssteinar, legsteinar, garð-
tröppur o.fl. Helluver Bústaðabletti 10. Sfmi 33545.
LÓÐAREIGENDUR — HÚSEIGENDUR
Helluleggjum, steypum heimkeyrslur, girðum, þekjum,
útvegum hraun, leggjum, ef óskað er. Framkvæmum yfir-
leitt allt er viðkemur lóðafrágangi. Löng starfsreynsla.
Sími 38737. Óskar. f
Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Tökum að okkur smíði 4 eldhúsinnréttingum. svefnher-
bergisskápum þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. —
Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, fö t tilboð eða
tímavinna, Greiðsluskilmálar. — S. Ó. Innréttingar að
Súðarvcgi 20, gengíð inn frá Kænuvogi. Uppl. í heima-
aímum 14807. 84293 og 10014. _____________
MASSEY ~ FERGUSON
Jafna húslóðir gref skurði o.fl. Friðgeir V Hjaltalín, simi
34863._________________________________
HÚSEIGENDUR |
Fjarlægjum umframeini úr lóðum, útvegum gróðurmold,
framkvæmum alla aimenna vélavinnu og akstur. Hringiö
i síma 32160, 20238 og 82650.
HELLUR ~ HRAUN — PARKET.
um. Tek einnig að mér allar viðgerðir viðvíkjandi pípu-
lögnum. Vönduð vinna. Sfmi 17661.
LÓÐASTANDSETNING
Húseigen lur, sparið peninga, standsetjið lóðir ykkar
sjálfir 1 frístundunum. Við framkvæmum alla vélavinnu.
Hringið i síma 32160, 20238 og 82650.
8S8—— ’SSSSSSSSH:—y- —- gBSaOB 1 ■" •• I aSSBBBSSSSSSSS.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum þakrennur, þéttum sprungur I veggjum, svalir,
steypi þök. og I kringum skorsteina með beztu fáanlegum
efnum. Einnig múrviögerðir, leggjum járn á þök, bætum.
Steypum gangstéttir, leggjum hellur, leggjum dren. Vanir
menn. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin.
Menn með margra ára reynslu.
GANGSTÉTTIR — BÍLASTÆÐI
Leggjum og steypum gangstéttir og bílastæöi, ennfremur
girðum við lóðir og sumarbústaðalönd. Simi 36367.
Höfum hafið framleiðslu á nýrri tegund af hellum í gang-
stétttr, verandir, veggsvalir o.fl. — Komið og skoðið. —
Sjón er sögu ríkari. Steinsmiðjan við Fífuhvammsveg (við
frystihúsið).
BARNAKÁPUR
Heilsárskápur á telpur 4—12 ára, ódýrar úlpur a börn
og fullorðna. Einnig mikið úrval af prjónagami og ung-
barnafatnaði. Verzlunin Valva, Álftamýri 1. Sími 83366.
FALDUR AUSTURVERI, SÍMI 81340
Nýkomið interlock nærföt fyrir drengi og herra, stuttar
og siðar buxur. Telpnanærföt, nælonúlpur, sokkabuxur
5 gerðir, verð frá kr. 104,00,
3ja herb. íbúð til sölu 74 ferm á
Óðinsgötu 25, jarðhæö. Verð 650 þús. með 200 til 250
þús kr. útborgun. Fæst fyrir minna verð með meiri út-
borgun. Til greina kemur að taka góðan bíl upp I verð.
Til sýnis milli kl. 5 og 7 I dag og 3 og 7 morgun laugard.
HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU
Notuð píanó, rafmagnsorgel, orgel harmoníum og harmon-
ikur. Tökum hljóðfæri I skiptum. F. Bjömsson. — Sími
83386 kl. 14—18,___
RAUÐAMÖÉ
Fín rauðamöl til sölu góð I innkeyrslur, fyllingar, grunna
o.tL Sími 50313.
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Langar yöur til aö eignast fáséðan
hlut? — I Jasmin er alltaf eitthvað fá-
gætt að finna. — Urvalið er mikið af
fallegum og sérkennilegum munnm til
tækifærisgjafa. Einnig margar tegundir
af reykelsum. Jasmin, Snorrabraut 22.
Nýkomið mikið úrval af fiskum
og ýmislegt annað. —
Hraunteigi 5, sími 34358
Opið kl. 5—10 e. h. —
Póstsendum.
Kíttum upp fiskabúr. —
Bifreiöastjórar, munið bensín og
hjólbarðaþjónustu Hreins við Vita
torg. Bensínsala og hjólbarðavið-
gerðir til kl. ! eftir miðnætti alla
daga. Fljót og góð þjónusta. Simi
23520.
Húsaþjónustan sf. Málningar-
vinna úti og inni, lagfærum ým-
islegt s. s. pfpl. gól" ’úka flisa
Iögn, mósaik, brotnar rúður o. fL
Þéttum steinsteypt þök. — Gerum
föst og bindandi tilboð ef óskað er.
Sfmar 40258 og 83327.
Húseigendur athugið! Tek að mér
ýmsar viðgerðir á húsum, hreinsa
rennur, þétti sprungur og einnig
gluggahreinsun. Sími 21604 eftir kl.
7 á kvöldin.
Málaravinna. Tökum að okkur
alls konar málaravinnu, utan- og
innanhúss. Setjum relief munstur
á stigahús og forstofur. Pantið
strax. Slmi 34779.
Trésmiður vill taka að sér alls
konar viðhald og nýsmíði í húsum.
Uppl. I sima 22575 eftir kl. 8 á
kvöldin.i
HREINGERNINGAR
Nýjung l teppahreinsun. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla
fyrir þvi að teppin hlaupa ekki
eða lita frá sér. Erum enn með okk
ar vinsælu véla- og handhreingern
ingar, einnig gluggaþvott. — Ema
og Þorsteinn. simi 20888.
Gerum hreint: íbúðir, stigaganga,
stofnanir. Einnig gluggahreinsun.
Menn með margra ára reynslu. —
Hörður, sími 84738,
Hreingemlngar, gluggahreinsun,
vanir menn. fljótt og vel unnið,
tökum einnig að okkur hreingem-
ingar utan borgarinnar. Bjarni, —
sími 12158.
Hreingerningar (ekki vél). Gerum
hreinar íbúðir, stigaganga o. fl„ höf
um ábreiður yfir teppi og húsgögn.
Vanir og vandvirkir menn. Sama
gjald hvaða tfma sólarhrings sem
Þrif. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins
un. Vanir men:. og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjami.
Vélhreingeming. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sími 42181.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúöir, stigaganga, sali og stofnan
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum hreingerningar utan
borgarinnar. Gemm föst tilboð ef
óskað er. Kvöldvinna á sama
gjaldi. — Þorsteinn, sími, 14196
(áður 19154).
TILKYNNING
um lóðahreinsun / Reykjavlk
Frestur til að ljúka lóðahreinsuninni rann út,
14, f.m. og fer nú fram skoðun á lóðunum.
í sambandi við fegrunarvikuna 9.—15. þ.m.
mun hreinsunardeildin eftir föngum, aðstoða
húseigendur við brottflutning á rusli af lóð-
um sínum.
Afgreiðslan er á Vegamótastíg 4, sími 12746.
Reykjavík 6. júní x969,
Gatnamálastjórinn í Reykjavík,
hreinsunardeild.
i
I
L