Vísir - 09.06.1969, Page 16

Vísir - 09.06.1969, Page 16
VISIR Mánudagur 9. júní Í969. AÐAISTR/ÍTI 8 SÍMAR 1-16-60 1-56-10 og 1-50-9? E K BOLHOLTI 6 SIMI82145 AFGREIÐSLA AÐALSTRÆTI 8 SÍMt 1-16-60 TRYGGING #• *■ * LAUGAVEO! 178 SÍMI 21120 7 Afeð þýzkt flottroll um borð í Siglfirðingi Eini skuttogari íslendinga Siglfirð ngur SI er nú á tilraunaveiðum vrir Norðurlandi með þýzka flot- 'drnti og er Guðni Þorsteinsson, ■iskifraeðingur og veiðarfærasér- -æðingur um borð í skipinu og hef ir yfirumsjón með tilraununum, en 'dostjóri á Siglfirðingi er Axel "•'biöth. Siglfirðingur kom inn fyrir helg- la með um 40 tonn af þorski, sem ékkst í trollið. Tilrauninmar hafa staðið hátt á aðra viku og veröur baldið áfram i nokkra daga enn. Kalifomísk blöð deila á ísknzk heilbrigðisyfírvöld Viðtöl við frænku Vilhelmínu litlu, frú Elínu Phifer E Dagblöð og sjónvarp í Los Angeles hafa fengið feikiáhuga fyrir Vilhelmínu Guðmundsdóttur, litlu stúlkunni, sem send var vestur um haf til lækn- inga. B Hafa þeir birt af henni myndir og frásagnir af ferð hennar til lækna við Orthopedic Hospital í Los Angeles og eitt dagblað birti langt viðtal við frænku hennar, sem hún dvelur hjá um þessar mundir, frú Elínu Phifer. Nýja frystihúsið sópar til sín atvinndeysingjunum 1 Frystihúsið ísafold, sem opn i veitir nú þorra atvinnuleysingj- að var á Siglufirði á föstudaginn | anna á staðnum vinnu. Gamli tíminn ?? a Elztu b'ilar i Reykjav'ik og nágrenni á sýningu ■ Það er ætlunin að sýna garnla tímann á hjólum, sagði Bjarni Einarsson starfsmaður FÍB, sem vinnur nú að því að safna saman elztu bílum í Reykjavík og nágrenni, fyrir 17. júni sýningu á gömlum bílum í Laugardalnum. Bjarni var með álíka sýningu fyrir 2 árum en verður nú með fleiri bíla á sýningunni fólksbíla og litla vörubila. Elzti billinn á sýningunni er Ford T, frá árinu 1917 og er í eigu Bjarna frá Víðistööum. Er bíllinn vel gangfær og hefur verið notaður til kartöflukeyrslu nú síðast. Annar bíll á sýningunni er í eigu Einars Magnússonar rekt- ors Elcar frá árinu 1927, enn einn er Essex frá árinu 1929. Þá verður þarna Ford 27 model, alveg eins og nýkominn frá verksmiðjunni, plussklæddur og með gardínum. /• Margir fleiri gamlir bílar verða til sýnis á sýningunni, en sjón er sögu ríkari. >á má og benda fólki á að viti það af gömlum bilum, sem þessum, ætti þaö að láta Bjama Einars- son vita. Milli 40 og 50 manns starfa við húsið og er atvinnuleysi hverfandi á Siglufirði. — Þ6 mun eitthvað af skólafólki, sem nú er óðum að tínast heim, hafa litla von um vinnu á Siglufirði í sumar. Frystihúsið ísafold hefur ekki verið starfrækt í nokkur ár og það var hlutafélag á Siglufirði, sem keypti húsið og hefur látið gera það upp f vetur. Viðgerðin á húsinu er orðin æði kostnaöarsöm, Reiknað var með að hún myndi kosta á fjórðu milljón, en allar líkur benda til að kostnað urinn hafi farið fram úr þeirri á- ætlun. Mikið fiskirí hefur verið á tog- bátum frá Siglufirði og togarinn Hafliöi hefur komið með fullfermi hálfsmánaðarlega og oftar stund- um. Unnið hefur verið fram eftir kvöldum í frystihúsi Síldarverk- smiðja ríkisins og þar hefur viku kaupið komizt upp í átta þúsund hjá verkafólki. — Á meöan hafa svo aðrir orðið að draga fram lífið af atvinnuleysisstyrk svo að segja má að lífsgæðununi hafi veriö mis jafnlega skipt þar nyrðra. í viðtalinu koma fram þungar ásakanir á hendur heilbrigðis- yfirvöldum hér heima og lækn- um. Frú Elín, sem búsett er í Los Angeles segir, aö læknum vestra hafi blöskrað útHt litlu telpunnar, sem auk fæðingar- kvilla sinna hafi þjáðst af trífinn anlegum næringarskorti, þegar hún kom í þeirra hendur. Hún var tæplega tveggja mánaða gömul, þegar hún kom þangað á sjúkrahúsið og vóg þá ná- kvæmlega þaö sama og hún fæddist. Segir frænkan í vdðtalinu, aö læknar hér hafi sagt foreldíum bamsins, að að væri tímaeyðsla ein og sóun á peningum að fara með barnið til Bandaríkjanna. í viötalinu kemur einnig fram að hið opinbera hafi verið ó- fáanlegt fram tii þessa að taka nokkurn þátt í sjúkrakostnaðin- um, eftir að bamið var tekið út af Landspítalanum. i m. ■■■._......,mmm ; POCTQR WA$ $,400 MiLES icats Öeath S t ' i<\ h.i \ u 8 v* . > <*** ’OZ 's '*' *** \ - Vr’ 1 > rají-i' ■■■ 1- *. '..ni .•'<■:■ :< :• ■ ,. , „Ungbarn hnekkir dauðadómi — með naumindum“ er fyrir- sögn eins Los Angeles-dagblaðsins, en á myndinni má sjá Vilhelmínu litlu í fangi frænku sinnar, Elínar, en þjá þeim standa tveir synir Elínar, Craig og Brian. Samsæri gegn Ijósasfaurum UmferBin i „öldudal' Efmv„jgöf«gasiti!‘‘þíHihn*ér4-ItÆir-1927 í eign Einars Magnússonar, rektors Ljósastaurar eiga ekki upp á pall- borðið hjá reykvískum ökumönnum enda hafa hinir síðamefndu sýnt þeim hvert tilræðið á eftir öðru — síöast tvö í nærkvöldi. Bæði tilræðin í gærkvöldi mistók- ust þó og í öðru tilfellinu — við Miklatorg kl. 18.40 — hitti skratt inn fyrir önimu sína, því ljqsastaur- inn stóð eftir óhaggaður, en krana- bil frá Vöku þurfti til þess að draga bíl nn burt eftir áreksturinn. Þetta er farið að heyra til hvers- dagsviöburöa í umferðinni í borginni að eldð sé á ljósastaura. Einhver al gengasta orsökin er sú, að ökumað- i gær urinn hefur veriö að huga að barni, sem var farþegi í aftursæti eða ver ið að kveikja sér í vindlingi — eða verið með hugann einhvers staðar nnnars staðar en viö aksturinn. Reynslan sýnir að það er ekki einn og einn einstaklingur sem lendir svona úti á þekju í umferð- inni heldur fer þetta 1 öldum efti.r dögum og verstir eru sunnudagarn- ir, eins og kom í ljós í gær. Það var hending, ef sást í gærdag | ökumaður gefa stefnuljós úr hring- | torgum. Mörgum sinnum lá við stór i slysum, en þetta slapp allt blessun- arlega vel. .4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.