Vísir - 14.06.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 14.06.1969, Blaðsíða 2
/ ir'n'i. K23S llllIIllHIIÍUIIilll BÍLAR' Eigum ennþá nokkra Rambler ’68 óselda. NOTAÐIIt BÍLAR Bronco ’66 Plymouth Belvedere ’66 Chevrolet Impala ’66 Taunus 20 M ’65 Chevrolet Chevy II '66 Chevrolet Chevy II ’65 Rambler Classic ’63 Rambler Classic '65 Rambler Classic ’66 Plymouth Fury ’66 Renault ’64 Peugeot ’64 VerzliO þar sem úrvaliö er mest og kjörin bezt. Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 -- 10600 IIIIIIIIIIIIIIIIIII VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA ^9] ' a V. J þ ri Iiyi Vjjj Iioítpressur - Slíiirðuröínr Hranur Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði I tíma-og ókvœðísvinnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 21450 tk 10190 ^ TA SKEIFUNM117 Sími 84370 Opiö aila daga kl. 14—23 AÖgangseyrir: Kl. 14—19. 30 kr. 25.00 kl. 19.30-23 kr. 40. Skautaleiga kr. 30. Staerðir 4ra ára og upp. ókeypis skautakennsla þriöjud. og fimmtudaga W. 20.—22. SAAB 68 - 69 óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 99-4279 Borgarlógetaskrifstofurnar eru fluttar að SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11. (hús Sparisjóðs Reykjavíkur og nágr.) 2. og 3. hæð. NSU-PRINS Vantar dýnamó og startara í NSU Prins í 41 árg. 1964. — Uppl. í síma 19080 og 24041. Gardinia gluggatjaldabrautir fást einfaldar og tvöfaldrr. Með eða án kappa. Vegg- eða loftfestingar. GARDINIA-umboðið sími 20745. Laugavegi 133. Harðviðar- útihurðir | 0 jatnari tyrirliggjandi innihurðir @ Eik — gullálmut £ Hagkvæmt verð Q Greiðsluskilmálat ýtthi ir 'lítitturðif RÁNARGÖTU 12 —SlMi 19669 Vöruflutningar til flestra bílfærra staða um land allt. Önnumst hvers konar flutninga í yfirbyggð- um bílum — 2—5 ferðir vikulega. Leitið nánari upplýsinga. Opið virka daga frá ki. 8—18, nema laug- ardaga 8—12. Vöruflutningamiðstööin h.f. Borgartúnl 21, sími 10440 Tilkynning um endurtekningu íandsprófs miðskóld haustið 1969. Landsprófsnefnd hefur, í samræmi við heim- ild í 15. gr. reglugerðar nr. 251/1968 um landspróf miðskóla, sett eftirfarandi reglur um haustpróf 1969: 1. Heimild til að þreyta haustpróf hafa þeir nemendur, sem lokið hafa landsprófi mið- skóla vorið 1969 með meðaleinkunn 5,7, 5,8, eða 5,9 að mati landsprófsnefndar. (í skólum utan Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar miðast heimildin við endurmat nefndarinnar). 2. Hver nemandi, sem þreytir haustpróf, skal taka próf í öllum þeim greinum, sem hann hefur lægri einkunn í en 6 á vorprófi. 3. Skilyrði til að hafa staðizt prófið í haust er, að meðaleinkunn í haustprófsgreinum að viðbættum þeim greinum, sem nemandi fékk einkunnina 6 eða hærra í nú í vor, sé ekki lægri en 6,0. Gert er ráð fyrir að námskeið til undirbúnings haustprófum verði haldin á u.þ.b. þremur stöð- um á landinu, og verður nánar tilkynnt um þau síðar. Haustnámskeið og haustpróf fara væntanlega fram á tímabilinu 1.—20. september. Landsprófsnefnd. Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavfk Stúdentafagnaður nemendasambandsins verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 16. júní 1969 og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Auk nýstúdenta hafa eftirtaldir júbflárgangar ráöið þátttöku sína: 25 ára stúdentar, 30 ára stúdentar og 45 ára stúdentar. Nokkrir aðgöngumiðar, sem afgangs eru, verða seldir í anddyri .Súlnasalar HÓTEL SÖGU laugar- ardag 14. júní kl. 16—18 og sunnudag 15. júnf kl. 10 —12 og einnig kl. 16. Þangað má og vitja pantana sem ósóttar eru. Aðalfundur nemendasambandsins verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 16. júní kl. 19.20. Venjuleg aðalf.undarstörf Tillögur um menn í stjórn sambandsins skulu hafa borizt Sigurði Líndal, hæstaréttarritara, formanni stjórnar, í síðasta lagi á hádegi laugardag 14. júní. Reikningar sambandsins liggja frammi til sýnis hjá Þóri Einarssyni, viðskiptafræðingi Iðnaðarmálastofnun íslands, gjaldkera stjórnar. STJÓRNIN. Raðhús / smíðum í Breiðholti ti: sölu. Uppsteyptur kjallari og plata. Uppl. í síma 84699.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.