Vísir - 14.06.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 14.06.1969, Blaðsíða 11
V ISIR . Laugardagur 14. júní 196». 11 I DAG 1 IKVOLD Hver sagði að hún Bella væri skemmtilegri en ég? Satt að segja finnst mér hún staglast á sömu bröndurunum ár og síð og alla tíð. UTVARP • Laugardagur 14. júní. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.30 Á líðandi stund. Helgi Sæ- mundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil. 16.1 J Á nótum æskunnar. Döra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur lögin. 17.00 Fréttir. Laugardagslögin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir .Tilkynningar . 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son fréttamaður stjómar þætt- inum. 20.00 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 20.30 Leikrit: „Góð, kaup.“ — Gísli Halldórsson samdi upp úr smásögu eftir Valdimar Er- lendsson frá Hólum f Dýrafirði og stjómar flutningi. 21.25 Kvöldstund með Poul Robeson, sem syngur negra- sálma og önnur lög. 21.45 „Skór sem skipta máli“, smásaga eftir Benny Andersen Stefán Jónsson íslenzkaöi. Rúrik Haraldsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 15. júní. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9-10 Morguntónleikar. 11.00 Messa f Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Kirkjukór Bústaðaprestakalls syngur. Organleikari: Jón G. Þórarinssön. ■í 12.15 HádegiSútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Berlínarútvarpinu. 15.30 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Jónína H. Jóns- dóttir og Sigrún Björnsdóttir stjóma. 18.05 Stundarkorn með rússneska fiöluleikaranum Leonid Kogan. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19-00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sagnamenn kveða, Ljóð eft ir Þórberg Þóröarson, Benedikt Gíslason og Friðrik Á Brekkan. Baldur Pálmason sér um þátt inn og les ásamt Gunnari Eyj- ólfssyni leikara. 20.00 Samleikur í útvarpssal: ’ Pétur Þorvaldsson og Gísli Magnússon leika. 20.25 Brot úr mannlífinu á Is- landi 1944. Jónas Jónasson flett ir blöðum og minnir á ýmis- legt í tali og tónum, fyrri hluti dagskrár. 21.00 Þjóölífskviður úr Eyjum. Árni Johnsen sækir útvarpsefni til Vestmannaeyja. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP Laugardagur 14. júní. 18.00 Endurtekið efni: Trönurnar fljúga. Rússnesk kvikmynd gerð árið 1957. Leikstjóri: Mikhajl Kaltozov. Þýöandi Reynir Bjarnason. Áður sýnd 21. maí sl. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Þrymskviöa. Teiknimynd. Óskar Halldórsson cand. mag. flytur kvæðið. 20.40 Þaö er svo gaman ... Flytjendur: Miriam Makeba, Toots Thielemans, Lee Hazle- wood, Siw Malmquist, Elis Reg ina og Svante Thuresson. 21.25 Slæmar erfðir. Uppistaða þessarar myndar er það um- deilda efni, hvort glæpahneigð sé að einhverju leyti ættgeng, en aöalefni myndarinnar er harmleikur ungrar konu, sem kemst á snoðir um stórglæpi nánustu ættmenna. Myndln er aðeins ætluð fullorðnu fólki. 23.25 Dagskrárlok. • ^ Sunnudagur 15. jún. J 18.00 Helgistund. Séra Jakob J Jónsson, dr. theol, Hallgríms- • prestakalli. J 18.15 Lassí. Stríðshundurínn. J 18.40 Sumarið og börnin. Frá • sumarbúðum Þjóðkirkjunnar J við Vestmannsvatn. 18.50 Fífilamma. Sumarævintýri J eftir Allan Rune Pettersson. 3. J og 4. hluti. 20.00 Fréttir. J 20-25 íslenzkir tónlistarmenn. • 20.45 Myndsjá. Aðdragandi inn- • rásarinnar í Normandie, höfr- J ungar eggjataka í Eyjum, fall-J byssusmiöur á Sauðárkróki • o. fi. J 21.15 Kirsuberin kátu. Brezkt • sjónvarpsleikrit eftir Donald J Churchill. • 22.10 í upphafi geimaldar I. —• , Gemini. I næsta mánuði er ráð-J gert að menn stígi í fyrsta sinn* fæti á tungliö. I tilefni af þvíjl sýnir sjónvarpið sex myndir umj' geimrannsóknir og geimferðir* fyrir lok þessa mánaöar. J „Það er svo gaman Kl. 20.40. „Það er svo gaman...“ nefnist þáttur frá sænska sjónvarpinu, sem vérður sýndur á þessum tíma í kvöld. I þættinum koma fram margir heimsþekktir skemmtikraftar. Þar má nefna negrasöngkonuna Miri- am Makeba, sem syngur við undir leik suðurameríska gítarleikarans Sivuca. Tveir bandarískir dansar- ar Dyane Gray og Herman Howell komafram, sömuleiöis bandaríski Miriam Makeba lagasmiöurinn og söngvarinn Lee Hazelwood, sem syngur ásamt einni af vinsælustu söngkonum Svíþjóðar Siw Malmquist. Brasilí anska söngkonan Elis Regina kem ur fram og ýmsir af þekktustu skemmtikröftum Svía. IKVOLD HAFNARBIÓ Sími 16444 Húmar hægt ad kv'óldi Efnismikil og afburöavel leikin bandarísk stórmynd meö Kath arine Hepburn Ralph Richard son. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Síðustu sýningar. Lady Godiva Spennandi og skemmtileg am- erisk litmynd meö Maureen O’Hara og George Nader. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. TÓNABIO Simi 31182 (8 On the Lam) Óvenjuskemmtileg og snilldar- vel gerö, ný, amerísk gaman- mynd I sérflokki meö .Bob Hope og Phillis Diller f aðal- hlutverkum. Myndin er í Iitum. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBÍÓ Símar 32075 og 38150 Maður og kona Heimsfræg frönsk úrvalsmynd í litum og cinemascope meö íslenzkum texta. Endursýnd kl. 5 og 9. NÝJA BIO Simi 11544. Herrar minir og frúr Bráösnjöll ítölsk-frönsk stór- mynd, gerð af ítalanum Pietro Germi. Myndin hlaut gullpálma verölaunin i Cannes fyrir frá- bært skemmtanagildi. Vlma Llsi, Gastone Moschin og fl. . Bönnuö börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. f HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Harmleikur i háhýsinu Heimsfræg amerísk hrollvekja ( litum. Aðalhlutverk: Terence Morgan, Suzie Kendell, Tony Beckley. íslenzkur texti. — Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. STJÖRNUBÍO Byssurnar i Navarone Hin heimsfræga stórmynd í litum og Cinema Scope meö úr vals leikurunum Gregory Peck Anthony Qúinn, David Niven. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuö innan 12 ára KÓPAVOGSBIO Simi 41985 Ny dönsk m>nd gerö at Gabri- el Axel. er stiórnaði stórmynd- inm „Rauða skikkjan” Sýnd Sýnd kl. 9. Bleiki pardusinn Endursýnd kl. 5.15. ísl. texti. BÆJARBIÓ Sími 50184 Erfingi óðalsins Ný dönsk gamanmynd í litum gerð eftir skáldsögu Morten Korch. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. AUSTURBÆJARBÍO áími 11384 Dauðinn biður i Beirut Hörkuspennandi ný frönsk— ítölsk sakamálamynd í litum og cinemascope. Fredrick Staf- ford, Gisela Arden. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ígí ÞJÓÐLEIKHÚSID FIÐLARINN Á ÞAKINU f kvöld kl. 20 UPPSELT sunnud .kl 20 UPPSELT mánud. kl. 20 UPPSELT miðvikud. kl. 20 Aögöngumiðasalan opip frá k). 13.15 til 20 Sími 1-1200. SÁ SEM STELUR FÆTI í kvöld kl. 20.30 sunnud. kl. 20.30 • Síðustu sýningar. Aðgöngum ðasalan í Iðnó er op in frá kl 14. Sími 13191. bilaleigim AKBBATJT car rental serviee 8-23-47 sendum AKBRAUT í yöar þjónustu. Iparið tlmann, notið stfflaílQ. sigurður Sveryjr Guðmundiwn - --- ““ Sfmi 82347.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.