Vísir - 14.06.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 14.06.1969, Blaðsíða 10
70 V í S IR . Laugardagur 14. júní 1969. Keflvikingar létu ekki sitja við oróin tóm: Fótbrutu einn og brákuðu annan segir Hermann Gunnarsson i Val, sem var rekinn út af • I knaltspyrnuleik milli Vals og Keflavíkur á Melavellinum í fyrrakvöld, sem endaði með sigri Keflavíkur, 2:0, bar svo við að fyrirliða Vals, Hermanni Gúnnarssyni var vísaö af leik- vclli, er um 15 mínútur voru eftir til leiksloka. 9 Þetta er í fyrsta sinn, sem Hermanni er vísað af leikvelli, og þar sem skoðanir manna munu vera skiptar á því, hvort þessi úrskuröur dómarans átti rétt á sér, sneri blaðamaður Vís is sér til Hermanns og spurði liann um skoðun hans á málinu: „Mér varð það á að dangla með tuðrunni í Keflvíking, sem eiti mig út fyrir völlinn til að meina mér að komast að til aö taka innkast", sagði Hermann. „Mestallan tímann höfðu ýmsir leikmenn Keflvíkinga verið æpandi ókvæðisorð aö mér. Meðal annars kallaði einn þeirra til mín: „Ég tek af þér hausinn, ef þú kemur hérna aftur.“ Fyrir þetta veitti dómarinn honum áminn ingu, en Keflvíkingarnir létu sé ekki segjast við það. Mér finnst að vísa hefði mátt ein hverjum Keflvíkingum út af í þess um leik, þvi að tveir Valsmenn urðu að yfirgefa vöilinn í fyrri hálf leik — annar þeirra fótbrotinn og hinn með brákað kinnbein. Keflvík ingarnir létu ekki sitja viö oröin tóm, eins og dæmin sanna.“ GRt'AS EATER FítueySir Fitueyðir hreinsar vélar, vinnuföt bílskúrsgólf o. f!., betur en flest önnur hretnsiefni- Leiðarvísir fylgir- FÆST Á ÖLLUM HELSTU BENSÍNSTÖÐVUM Fjölhæf jarðvinnsiuvél. Jafna lóðir, gref skurði o.fl. Gísli Jónsson, Akurgerði 31. Sími 35199. © Notaðir bflar til sölu Höfum kaupendur að Volkswagen og Land- Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Volkswagen Fastback ’68 Volkswagen ’57 Volkswagen ‘62 Volkswagen ’67 Volkswagen microbus árg. ‘65. Land-Rover ’64 dísil Land-Rover ’66 bensín. Land Rover 1967, bensín. Land-Rover 1968, bensín. Toyota Corona árg. ’68. Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar. S'imi 21240 HE K LA hf Laugavegi 170-172 K. F. U. M. Gídeon félagar halda bibiíuhátíð í húsi féiagsins við Amtmannsstíg á sunnudagskvöld kl. 8.30 e.h. -— Ræðumenn verða: A. Scott Myers og Duane Ðarrow. Tekið Verður á móti gjöfum til kaupa á Nýjatesta- menntum til skólabarna. RAFLAGNIRsf BRAUTARHOLTI 35 SÍMI T7295 Dyra ** m m simi Við höfum fyrirliggjandi allt til uppsetningar á dyrasímum. — Leitið tilboða. RAFLAGNIRsf BRAUTARHOLTI 35 SÍMI 17295 1 I DAG S IKVÖLD BELLA Pjjufaðu að smakka á þessum ptHum — hekiuróu, að þær geti eytt kakkafökkum? VISIR. árrnn Bibhufyrirlestur í Goodtempl- arahúsinu sunnudaginn 15. júní ki. 8 síðdegis. Efni: Bandalag þjóð anna og hinn tilvonandi hekns- friður í Ijósi biblíuspádómanna. Orsök hins mikla heimsstriðs og alls stríðs og ókyrrðar, sem er sérkenni þessa tíma. Hvenær og hvernig verður stríð afum- ið. AHír velkomnir. Herra J. C. Raft, formaður starfs vors á Noröurlöndum: talar með túlk. O. J. Olsen. Vísir 14. júní 1919. Messur. Þórscafé. Gömlu dansarnir Glaumbær. Roof Tops og Hauk ar leika í kvöld. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar Þuríður og Vilhjálmur. Tjamarbúð. Nýju-Faxar leika í kvöld. Sigtún. Braziliana skemmtir með „strip tease“ í kvöld. Hljóm- hveit Gunnars Kvaran ásamt Helgu og Einari. Hótel Loftleiðir. — Hljómsveit Karls Lilliendahl og tríó Sverris Garöarssonar. Skemmtikraftarn- Billy McMahon og Pamela skemmta. TILKYNNINGAR # Reykvískar konur. Sýnið vilja ykkar í verki og aöstoöið við fjár söfnunina vegna stækkunar fæð- inga- og kvensjúkdómadeildar Landspítalans. Afhending söfnun- argagna verður á Hallveigarstöð- am 16., 1<8. og 19. jóní frá kl. 16 — 6. Kvenfélag Árbæjarsóknar hefur kökusöte til ágóða fyrir starfsemi félagsins, í Barnasköla Árbæjar- hverfis, sunnudaginn 15. þ. m. frá kl. 2 — 7 e.h. Verður þar á boðstól nm fjöibreytt úrva-i af hvers kon ar kökum. Vænta félagskonur þess að hverfisbúar ög aðrir Reyk víkiogar komi og kaupi sér góöar kökur fyrir sunnudaginn og einn- ig fyrir 17. júní, og sfcyrki með því starfsemi hk»s anga kven- félags. — Nefndin. í dag hekiur L dei Wap keppirin í knattspymu áfram f Vesfcmawna- eyjum. Þá leflta hehnasMenn v® Akurnesinga. Leikurion befist fA. 16. Á mocgun sækir Ekam Akureyringa heim og teik«r mirm ingarleik um Jakob heithm Jiafe- obsson. Lefkurinn hefst kl. 16. Á morgun leika F.H. og Völs- ungar í II. deildinni í knattspymu Leikurinn hefst kl. 16 í Hafnar- fjarðarveffi. Ellilieimilró Grund. Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Ólafur Ó1 afsson kristniboði predikar. Heimilisprestur. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Athugió breytt- an messutíma. Séra Garðar Svav arsson. Dómkirkjan. Messa ld. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Páil Þorleifsson. Frikirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Þorsteinn Bjömsson. • Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Lýðveidið 25 ára. Séra Árelíus Níelsson. Háteigskirkja. Messa kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestakali. Messa í Laugarás- bíói kl. 11. Séra Grímur Gríms- son. SKEMMTISTAÐIR • Hótel Saga. Ragnar Bjarnason og hljómsveit skemmta i kvöld. Silfurtunglið. Óðmenn leika i kvöld. , Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Klúbburinn. Heióursmenn og Rondó trió leika. Glaóheimar-Vogum. Ásar og Hounds frá Vestmannaeyjum ieika í kvöld. HEILSuúÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan 1 Borgarspítal anum. Opin allan sólarhringinn Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212. t S JÚKR ABIFREIÐ: Sími 11100 1 Reykjavfk og Kópa- vogl Simi 51336 i Hafoarfirði. LÆKNIR: Ef ekki næst I heimilisiæfcni er telriö á móti vitjanabeiðnum ' síma 11510 á skrifstofutfma. — Læknavaktin er öll kvöld og næl ur virka daga og allan sóiarhring inn um helgar ( slma 21230 — Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni, sfmi 50101 og slökkvistöðinni 51100. LYF3ABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er i Austurbæjarapótek og Vesturbæj' arapótek. — Opið til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæöinu cr 1 Stór- holti 1. sími 23245

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.