Vísir - 12.08.1969, Side 5
V í S I R . Þriðjudagur 12. ágúst 1969.
Viðskiptavinurinn á að hella moldugum kart ölfunum á búðarborðið (nema kaupmaðurinn
hafi sérstakt borð til þess), hann handfjatlar kartöflurnar meðan afgreiðslustúlkan biöur,
tekur svo það sem honum lízt bezt á, en hin ir pokamir bíða opnir eftir næsta viðskiptavini.
Hver vill káfa á kartöflunum ?
— nokkrir punktar varðandi kartöflusöluna
— hver er réttur neytandans varðandi
kartöfiurnar ?
'ETflaust hafa margar konur
■*“* fylgzt meö umræðunum í
sjónvarpinu í siðustu viku, er
þeir áttust við forstjóri Græn-
metisverzkmarinnar og Vignir
Guömundsson. Hafi húsmæður
ekki vaknað ti! vitundar um rétt
neytenda við að hiýða á þaö
samtal, þá verður íslenzkum
húsmæöram ekki bjargað úr
þessu. Annað eins skilningsleys:
á kröfum neytenda, eins og kom
fram í orðum foistjörans, hefur
taaplega heyrzt opinberlega fyrr
og er þá mikið sagt. Ætluni viö
okkur ekki að rekja hér efni
samtals þeirra „félaga'1, en þó
að drepa á fáein atriði, sem
fram komu
1 fyrsta lagi: Umbúöi*1 kart-
aflanna eru 5 kilóa pappaook
ar, keyptir eriendis frá og ekki
hægt að fá þá hér á landi segir
forstjórinn. Því i óskömmum
eru kartöflumar ekki pakkaöar
í plast, gegnsætt að sjálfsögðu
svo að hægt sé að sjá innihald
ið? — Það þyrfti varla að kaupa
að utan, en sé svo að nauðsyn-
legt sé að nota pokana, þá er frá
leitt að tala um að ekki sé hægt
að láta prenta nöfn framleið-
enda erlendis. Auðvitað er ekk-
ert auðveldara en að láta prenta
límmiða hér og líma síðan á
pokana.
1 öðru lagi: „Þið megið opna
pokana og 9koða í þá. Hella öll
um kartöflunum úr fimm kilóa
poka og skoða þær“ — segir
forstjórinn. Hvernig dettur
nokkrum manni í hug aö bjóða
neytendum upp á þetta? Hver
kærir sig um mat sem fleiri
manns eru búnir að káfa á með
berum hön .im? — Þetta er svo
fráleitt, að það þarf ekki að tala
frekar um það. Að sjálfsögðu
eru plastpokar hér lausnin, enda
mjög algengt erlendis að kart-
töflur séu pakkaðar í plast Þá
geta neytendur séð vöruna, val
ið pokana, og að sjálfsögðu eiga
pokamir ekki aðeins að vera
með fimm kilóum, smærri pok
ar eru nauðsynlegir líka.
í þriðja lagi: „Bragð og gæði
kartafla er aðeins smekks-
atriði“, sagði forstjórinn enn-
fremur og síðan sagði hann á þá
leið, að kartöflurnar yrðu ekki
betri, þó að pokarnir væru
merktir framleiðanda. Ef bragð
ið er smekksatriði, er þá ekki
enn frekar ástæða til að merkja
kartöflurnar framleiðendum svo
að maður geti valið sér kart-
öflur eftir eigin smekk og geð-
þótta?
Við látum þetta nægja um
kartöflurnar að sinni, en erum
fús að taka viö bréfum til birt
ingar um þessi mál og annað
er snýr að neytendum. Og við
leyfum okkur að vana, að hús-
mæðrasamtök taki þessi mál til
meöferðar, eftir allar þær um-
ræöur sem fram hafa farið um
þau.
Þvottaefnið og mjólkurmálið
— meðaJ efnis nýútkomins Neytendablaðs
Neytendablaöið, 1. hefti 1969 ei
nýkomið lit og er það f nýju
broti, 32 siður. í blaðinu er fja.ll
að um ýmis málefni sem mjög
hafa verið á döfinni, t.d. mjólk
urmálið, þ.e. umbúðirnar og
dreifingu. Þá er fjaHað um
þvottaefni, tannkrem, rakvélar
sölutækni og störf „au pair“
sbSkna í Englandi. Eru þetta
ailt málefni sem varða hús-
mæður mjög mikiö og við hvetj
um þær til að gerast áskrtfend
ur að blaðinu og jafnframt aö
hafa samband viö kvörtunar-
skrifstofu samtakanna sem er
opin daglega frá 1—6 og símar
eru 21666 og 19722. Formaöur
Neytendasamtakanna er Hjalti
Þöröarson en ritstjóri Neytenda
blaðsins er Gísli Gunnarsson.
A
EINUM STAÐ
Féið þér íslenzk gólfteppi frói
TBPMtf
HUinta
Bnnfremur ódýr EVLAN tepp?.
Sparið tíma og fyrirhöfn, og verzlið ó einum sicð.
© Notaðir bílar til sölu
Höfum kaupendur að Volkswagen og Land-
Rover bifreiðum gegn staögreiðslu.
Til sölu í dag:
Volkswagen 1200 ’53 ’55 ’56’ 64
Volkswagen 1300 ’66 ’67 ’68
Volkswagen Fastback ’66
Volkswagen Microbus ’62 ’65
Volkswagen station ’66
Land-Rover bensín ’62 ’63 ’64 ’65 ’66 ’67 ’68
Land-Rover dísil ’62 ’66
Willys ’66.
&. V> Ipi
Víö bjóöum seljendum endurgjaldslaust af-
not af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal
okkar.
8UI
, v/ Simi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-112
Seljum bruna- og aimað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði.
Gerum tilboð t jarðvegsskiptingar og alla flutninga..
ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 Pósthðif 741
LJOSASTILUNGAR
Bræðurnir Ormsson ht
Lágmúla 9, sfmi 38820.
(Beint á móti bensínstöð BP viö HáaJdösUw;)
WVSAAA^VSAAAAAAAAAAAAAA^AAA/^^AA^AAAA^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/v*
JÖN LÖFTSSON Wfhringbraut i2ísími moo