Vísir


Vísir - 12.08.1969, Qupperneq 14

Vísir - 12.08.1969, Qupperneq 14
14 V í S IR . Þriðjudagur 12. ágúst 1969. TIL SOLU 'Til sölu bassagitar og Selmer magnari. Uppl. I síma 37845 e. kl. 8. Til sölu sem ný, mjög lítið not- uð Passap Duomatic prjónavél. Vil kaupa vel með farinn 200—300 ltr. Rafha þvottapott. Sími 20737 kl. 4—6 næstu þrjá daga. Barnaleikgrind og hjónarúm til sölu. Uppl. f sima 41015. Til sölu er notað timbur 2x4, 2x5. Uppl. i síma 52046. Vel með farin Encyclopædia Brit anica til sölu, verð kr. 15 þús. — Uppi. f síma 17477, Til sölu lftiö drengjahjól stærð 20”, hjálparhjól geta fylgt. Sfmi 37957. Til sölu nýr Peggy bamavagn. Uppl. f síma 50506. Vel með farinn Pedigree barna- ' vagn blár og hvítur til sölu. Uppl. . í síma 36919 eftir kl. 6 í kvöld. Plötuspilari sem nýr til sölu og , plötur. Saumavél, þvottavél, kassi með trésmíðaverkfærum, málverk. ' Alfræðiorðabók (20 bindi) sem ný ' og margar fieiri bækur. Hofteigi , 28, niðri._____________________ Til sölu er góður Pedigree barna- vagn. Uppl. f síma 30355 kl. 6—8 f kvöld. Tæklfæriskaup. Kraftmiklar ryk- sugur kr. 3.119.—, strokjám kr. < 619 — , ársábyrgð, hjóibörur frá kr. . 1.896 — . Ódýrar farangursgrindur, burðarborð og binditeigjur. Hand- ■ verkfæri til bfla- og vélaviðgerða í • miklu úrvali. — Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5, sfmi 84845.__ Til sölu sem nýtt R.C.A. sjón- ; varpstæki 23” og Hoover Junior ryksuga. Uppl. í síma 30130. _ Til sölu sundurdregið barnarúm með góðri dýnu, kr. 800 einnig barnastóll kr. 700. Sfmi 36703. 2 nælon-dekk, 8,20x15, til sölu. Lítið slitin, seljast á hálfvirði. — Sími 34308. Til sölu lítið notaður Opemus 2a stækkari ásamt fl. áhöldum. Til sýnis Bólstaðarhlíð 37, 1. hæð kl. 5-7 e. h. Til sölu miðstöðvarofriar, ódýrir. ^Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin f síma , 84029.____________________________ Alfræðibókasafn Encyclopædia Britanica útg. 1966 til sýnis og sölu f Lambastekk 8. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í sfma 42436. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa gott reiðhjól fyrir 8 ára dreng. Sfmi 40427. Rollyflex slides sýningavél ósk- ast. Sími 38196 . Miðstöðvarketill 2 — 2 ]/2 ferm með innbyggöum spfrai óskast. — Uppl. 1 síma 82027 eftir kl. 8 á kvöldin. Góður þvottapottur, helzt stál- pottur óskast til kaups einnig skol- vaskur f þvottahús. Uppl. í síma 32124 e. kl. 5. Útlhurö og þrjár notaðar inni- hurðir óskast. Uppl. í sima 51436. Vil kaupa notaö mótatimbur. — Uppl. í sfma 20790 til kl. 6-630 e. h. Óska eftir notuöum stálvask. — Uppl. í sfma 92-1951. FYRIR VEIÐIMENN Stórir, ódýrir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma ' 33227. Ánamaökar til sölu. Hofteigi 28. Sími 33902. Ánamaðkar til sölu. Sfmar 12504, 40656, 52740. Veiðimenn! Urvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. — Sími 11888 og á Njálsgötu 30B. Sími 22738. Geymiö auglýsinguna. Ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Uppl. í síma 37915 og 33948. Hvassaleiti 27. Veiðimenn! Úrvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. — Sími 11888 og á Nj."sgötu 30B. Sfmi 22738, Geymið auglýsinguna. Veiðimenn. Nýtfndir lax- og sil- ungsmaðkar til sölu f Njörvasundi 17. Sími 35995, gamla verðið. — Geymið auglýsinguna. Veiðimenn. Ánamaðkar tii sölu. Uppl. í sfma 17159. FATNADUR Terylenebuxur á drengi, allar stærðir, útsniðnar og beinar. Uppl. milli kl. 5 og 7 alla daga. Kiepps- veg 68, 3. hæö V. Sími 30138. Peysubúðin Hlín auglýsir. Mittis- peysur glæsilegt úrval, bama-rúllu- kragapeysur, enn á gamla verðinu. Peysubúðin Hlfn, Skólavörðustíg 18. Sfmi 12779. Isskápur óskast. Viljum kaupa ísskáp, þarf ekki að líta vel út. Uppl. í síma 14387 . Notuö þvottavél. Vel með farin þvottavél óskast, helzt með þeyti- vindu. UppLísíma 40162. Frystikista. Til sölu 400 ltr. frysti kista á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 37919. œmxz Óska eftir vél í Volkswagen árg. ’62. Uppl. í síma 84036 eftir kL 7. Vil kaupa nýlegan Skoda Comby f góðu lagi. Uppl. ísíma 83530. DKV ’62 nýskoðaður til sölu. — Sími 20378 eftir kl. 18. Ford Prefect ’46 til sölu. Hentug- ur til varahluta. Til sýnis í Goð- heimum 26 eftir kl. 6 I kvöld. Ford Fairlane 500, árg. 1965 til sölu, bifreiðin er í mjög góðu lagi og mjög vel með farin, ekin rúml. 60 þús. km. Uppl. í sýningarsal Sveins Egilssonar hf. Sími 22469. Peysubúöin Hlín auglýsir. Falleg- ar, ódýrar dömu- og herra- sport- peysur á gamla verðinu. Einnig dömu sfðbuxur frá kr. 495. Póst- sendum. Hlín Skólavörðustíg 18. Sími 12779. HUSG0GN Vil kaupa vel með farinn tví- settan klæðaskáp. Uppl. í síma 81769. Til sölu eins manns svefnbekkur. Uppl. f síma 33716. Nýr Jenka sófi til sölu vegna brottflutnings, verö kr. 10 þús. — Einnig riffill col. 22. Slmi 23145. Til sölu sófasett, verð kr. 10 þús. Uppl. í sfma 52294 e. kl. 7 á kvöld- in. Höfum kaupendur aö flestum gerðum bifreiða, oft gegn stað- greiðslu. Bíla og búvélasalan Mikla torgi. Sími 23136. Einstakt tækifæri! Ford Fairlane 500 station árg. 1965 til sölu, bifreiðin er í mjög góðu lagi og vel með farin. — Uppl. f sýningarsal Sveins Egilssonar hf. Sími 22469. Bílar, verð og skilmálar við allra hæfi. Bíla og búvélasalan Mikla- torgi. — Sími 23136. HUSNÆÐI I Til leigu er 4—5 herbergja íbúö í Háaleitishverfi frá 1. september. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir 20. ágúst merkt „16752“. Gott herbergi við miðbæinn til leigu. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Simi 16813. Nýtt sófasett til sölu að Ljósvalla götu 14. Sími 21762. Antik-húsgögn auglýsa. Höfum til sölu glæsilegt úrval af antik- húsgögnum; 3 sófasett, svefnher- bergissett, borðstofusett, nokkra buffet-skápa, glæsilega gólfklukku o. m. fl. Antik-húsgögn Síðumúla 14. Opiö frá kl. 2—7, Laugardaga 10—2. Sími 83160 og 34961 á kvöld in. lýtt glæsilegt sófasett 2—3ja manna sófar hornborð með bóka- hi!’u ásamt ófaborði. Verð aðeins kr 22,870. Slmar 19669 og 20770. Gott herbergi með skápum og síma til leigu I Háaleitishverfi. — Barnarúm til sölu á sama stað. — Slmi 38836. Kona getur fengið gott herbergi með eldhúsaðgangi gegn því að sjá um 2 stálpuð börn meðan konan vinnur úti. Tilb. merkt „Rólegt — 16764“ sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld.__________________________ Nálægt miðbænum er til leigu húsnæði fyrir skrifstofur eöa hlið- stæða starfsemi. Uppl. I sima 16694 Eitt herb. og eldhús til leigu I kjallara fyrir einhleypan reglusam an karlmann. Tilboð ásamt uppl. sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. merkt „Góður staöur 1"783“. SAFNARINN Frímerkjasafn til sölu. Uppl. I síma 82244 eftir kl. 6. Islenzk frimerki kaupir hæstu verði ótakmarkað magn Rlchard Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424, __________ Frímerki (nojtuö), Kaupi tslenzk frímerki (bréfklipp) hæsta veröi. — Sæmundur Bergmann. Simj 34914 FASTEIGNIR Eignir á Vestfjörðum. 2 fjöl- skyldumenn geta fengið eignir I kaupstað á Vestfjörðum (með þeim geta þeir haft sjálfstæða atvinnu) I skiptum fyrir eign hér í Rvík. Uppl. 1 síma 21986 eftir kl. 7 í kvöld. Tjald til sölu á sama stað. 66 ferm kjallarafbúð I einbýlis- húsi til sölu að Löngubrekku 5 Kópavogi. íbúðin er 2 herb. og eldhúc. Til sýris eftir kl. 7 á kvöld- in. Skipti á stærra koma til greina. HEHVMLISTÆKI Til sölu Rafha eldavél. Uppl. I slma 50461. Geymslupláss upphitað, til leigu strax, fyrir léttan og hreinlegan varning, 2 herbergi I kjallara, ann- að ca 14 og hitt ca 8 ferm. nálægt Kennaraskóla og Sjómannaskóla. Einnig kæmi til greina að leigja einhleypum. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „2000“. Til leigu frá 1. sept. 2ja herb. kjallaraíbúð, fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt „Seltjarnarnes”. sendist augld. Vísis fyrir föstudagskvöld. HÚSNÆDI ÓSKAST Lftil íbúð 1—2 herb. óskast, tvennt fullorðið I heimili. Tilboð sendist augld. Vlsis sem fyrst — merkt „Örvar“. _______ Fóstrur óska eftlr 3 herb. íbúð, helzt I Vesturbænum. Uppl. I síma 23057 eftir kl. 6._______ Ung hjón, bæði við háskólanám, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. — Uppl. I sima 37303. Barnlaus hjón óska að taka á leigu 1—2 herb., litla íbúð með geymsluplássi I Vesturborginni — Tilboð merkt „16595“ sendist Visi sem fvrst. Einhleyp eldri hjón óska eftir lítilli íbúð. Uppl. I síma 32985. Vantar 2ja —3ja herb. íbúð I Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. I síma 41532. 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax, helzt I Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. I síma 50396. Ung kona með átta ára dreng óskar eftir íbúð, 2 herb. og eldhúsi. Algjör reglusemi. Uppl. I síma 32013. 2ja herb. íbúð óskast á leigu frá 1. sept. eða 1. okt. fyrir reglusamt kærustupar sem er við nám. Uppl. I síma 10481. 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt, sem næst Menntaskól- anum við Hamrahlíð. Tilboð merkt „Reglusemi 1675“ sendist blaðinu fyrir 16/8 eöa upplýsingar I síma 16895 eftir kl. 7. 140—150 ferm íbúö óskast, helzt I Hlíðunum eða á Melunum. Uppl. I síma 18525 til kl. 6 á daginn. Kona óskar eftir einstaklings- íbúð. Tilboð merkt „Sem mest sér” sendist augl. Vísis fyrir fimmtu- dagskvöld. Rúmgóð 2ja eða lítil 3ja herb.. íbúð óskast strax fyrir ung hjón utan af landi. Uppl. allan daginn alla daga og kvöld f síma 1-82-12. 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Uppl. I síma 16402 eftir kl. 6. Vantar 2—3ja herb. fbúð. Reglu- semi og góð umgengni. Sími 24557. Kópavogur — Hafnarfj. Reykja- vík. Einbýlishús eða 5 — 6 herb. íbúð óskast á leigu nú þegar eða 1. sept. n. k. Uppl. I dag og á morg- un I síma 24541. Stofa eöa herb. með sér inn- gangi og húsgögnum, helzt með að gangi að sima óskast 1 2—3 mán. frá 15 ágúst. Tilboð merkt „K. O. B.“ sendist í pósthólf 366, Reykja vík. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt. Helzt I Hlíð- unum. Sími 30436 eftir kl. 7. Reglusöm kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúð I Laugarneshverfi eða nágrenni. Lítils háttar húshjálp í boði. Uppl. I 51'ma 13703 eftir 6 á kvöldin. Vil taka á leigu 2 —3ja herb. íbúð frá ca. 15 sept. Uppl. I síma 34691 eftir kl. 5. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu í eitt ár. Uppl. I síma 36167. Ung reglusöm hjón sem vinna bæði úti óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð um eða eftir næstu mánaða- mót. Simi 23825. ATVINNA I Laghentur miðaldra maður vanur öjlum sveitastörfum óskast nú þeg ar á stórt heimili úti á landi. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð merkt „Sveit 500“ sendist augld. Visis. Barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta 4ra ára drengs. Uppl. að Laugateig 58, niðri eða I síma 92-1545. Orgelleikari óskast strax. Helzt vanur. Simi 38528 kl. 6—10 e.h. ATVINNA ÓSKAST Tvítugur piltur óskar eftir at- vinnu hálfan daginn frá 1. október, er vanur 1 verzlunum hefur öku- próf, margt annað kemur til greina Sími 15341. 26 ára stúlka með 2ja mán. gam- alt barn óskar eftir ráðsk.onustöðu eða vist. Uppl. í sima 84648. 18 ára ungling vantar vinnu. Hef- ur bílpróf. Uppl. í síma 84020. Atvinna óskast fyrir 14 ára telpu, barnagæzla kemur til greina. Sími 36706 e. kl. 5 á daginn. Stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. I síma 51357 kl, 7—8. Ung kona með 4 börn óskar eft ir ráðskonustöðu úti á Iandi strax. Tilboð sendist tugl. Vísis merkt „Strax — 1938”. Ungur piltur sem ekki má vinna erfiðisvinnu óskar eftir að ítQmast í létt starf eða sem nemi. Er mjög áhugasamur I radíó-viðgerðum eða ritvéla-viðgerðum. Er reglusamur og stundvís. Tilboö merkt „Reglu- samur“ sendist blaðinu sem fyrst. 22ja ára maður óskar eftir vinnu. Hefur bílpróf. Uppl. 1 síma 81835. TAPAÐ ■— FUNDIÐ Karlmannsarmbandsúr með leður ól tapaðist nýlega. Uppl. í síma 84548. Páfagaukur tapaðist s.l. föstu- dagskvöld. Uppl. I síma 22903. — Til sölu á sama stað lítll Hoover þvottavél. ÝMISLIGT Fuliorðin kona vill taka að sér að hugsa um veikt fólk, I heimahús um, nokkra tíma á dag. Einnig kæmi til greina að sjá um heimili fyrir einn eða tvo karlmenn. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag merkt „Reglusöm 16599“. KENNSLA Söngkennsla. Hef kennslu að nýju 15. ágúst. Guðmunda Elías- dóttir, Grjótagötu 5. Sími 14732. Tungumál — HifaOritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý undir ferð og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á ^ málum. Arnór E. Hinriksson, sfmi 20338. BARNAGÆZLA Barngóð telpa, 10-12 ára, ósk- ast til að gæta bams út ágústmán- uð. Uppl. í síma 82449. 12—13 ára stúlka óskast til að gæta 2 ára drengs í Vesturbænum. Uppl. í síma 22951. Tvær 15 ára stúlkur óska eftir einhvers konar vinnu, má vera barnagæzla. Uppl. í síma 40661. 12—14 ára stúlka óskást til að gæta barns y2 daginn. Uppl. í síma 16236 eftir kl. 8 f kvöld.______ Óska eftir að koma nngbami i fóstur í Austurborginni KL 1— 5 frá 1. okt. til áramóta. Vinsaml. hring- ið í síma 83457. ÞJÓNUSTA Önnumst hvers konar viögerðir á barnavögnum. Sprautum vagna og hjól. Saumum skerma og svuntur á vagna. Vagnasalan, Skólavörðustíg 46. Sími 17175. Gólfteppi — Teppalagnir. Get út- vegað hin endingargóðu Wilton- gólfteppi frá Vefaranum hf. — Greiðsluskilmálar og góð þjónusta. Sendi heim og lána sýnishoma- möppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, slmi 52399. Baöemalering. Sprauta baðker þvottavélar og alls konar heimilis- tæki í öllum litum, svo það veröi sem nýtt. Uppl. I síma 19154. Bifreiðastjórar. Opiö til kL 1 á nóttu. Munið aö bensín og hjól- barðaþjónusta Hreins Vitatorgi er opin alla daga til kl. 1 eftir miö- nætti. Fljót og góö þjónusta. Sími 23530. Ð

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.