Vísir - 08.09.1969, Blaðsíða 3
V1SIR . Mánudagur 8. september 1969.
3
KaupiS nútta £að borgar sig
\ry
Sími-22900 Laugaveg 26
NÝTT
NÝTT
NÝTT
Tegund „Dómus Sve&“ er sænskt teiknað sófasett. Framleitt
úr beztu hráefnum, sem völ er á. Du-pont gúmmí ' sætis-
púðum. — Mjög fallegt í plussefnum alls konar og þykk-
um ullarefnum. Fætur úr tekki, eik, hnotu eða palisander.
m
1. deild:
1. Arsenal—Sheff. W.
2. Crystal P.—Stoke
3. Derby — Everton
4. Ipswich — Newcastle
5. Leeds—Manch. Utd.
6. Liverpool — Coventry
7. Manch. City —Chelsea
8. Southampton—Bumley
9. Sunderland—W. Bromwich
10. West Ham—Tottenham
11. Wolves —Nottingh. Forest
Staðan er nú:
Liverpool
Everton
Hl Derby 8 4 4 0 10:4 12
/ i- : Tottenham 8 5 1 2 14:8 11
: i : Wolves 8 4 3 1 15:11 11
liilllli Coventry 8 4 2 2 8:6 10
Leeds 8 2 5 1 14:10 9
0:0 Stoke 8 3 3 2 9:9 9
3:1' Arsenal 8 2 5 2 6:7 8
2:1 Nottingh. For. 8 2 4 2 8:10 8
2:0 Newcastle 8 3 2 3 8:7 8
2:2 Manch City 8 2 3 3 12:9 7
2:1 Crystal Palace 8 2 3 3 10:11 7
0:0 Burnley 8 1 5 2 9:12 7
1:1 Chelsea 8 1 5 2 6:10 7
2:2 West Ham 8 2 2 4 6:8 6
0:1 Southampton 8 2 2 4 15:15 6
3:3 Sheffield W. 8 2 2 4 9:14 6
Manch. United 8 1 4 3 8:14 6
West Bromwich 8 2 1 5 8:11 5
14 Ipswich 8 1 1 6 7:13 3
13 Sunderland 8 0 3 5 4:16 3
Leileir 6. og 7. sejtt. 1069
K.R. — I.B.A.
Arscnal — Shefficld Wcd.
Crystal Palacc — Stoke
Dcrby — Evcrton
Ipswich — Newcastlc
Lccds — Manch. Utd.
lávcrpool — Coventry
Manch. City — Chclsca
Southampton — Burnley
— Wcst Brom.
• Tottcnham
Nott’m Forest
keppenda l slagveöursmötinu.
Lítt þekktur Akureyringur
Islandsmeistaranum erfiður
• Þórarinn Jónsson, golfmeist
ari Akureyrar veitti fslands-
meistaranum Þorbirni Kjærbo
skemmtilega keppni í slagveðurs
rigningarmóti i Golfklúbbi Ness
um helgina. Eftir fyrri 9 holum-
ar munaði einu höggi á þeim,
Þórami og Þorbimi, en síðustu
Á næst síðustu holu urðu deil
ur um hvort Þórarinn mætti
færa upp úr hjólfari og var úr-
skurðað aö slá skyldi úr far-
inu, en það virtist eiga að vera
auðvelt. Þá varð Þórarinn fyrir
því óláni að „toppa“ kúluna
og missti af voninni um að jafna
metin við Þorbjörn, sem sigraði
með 74 höggum gegn 76 högg-
um Þórarins. Hinn ungi Loftur
Ólafsson, Golfklúbbi Ness varð
þriðji meö 83 högg, Óttar Yngva
son, GR meö 89 högg. Þorbjöm
leikur fyrir Golfklúbb Suður-
nesja.