Vísir - 08.09.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 08.09.1969, Blaðsíða 14
u mrrm V í S IR . Mánudagur 8. september 1969. Tll SOLU Philips útvarpsiæki, stórt og gott, til sölu. Hátaiarinn sérlega stór og vandaður. Bátabylgja. Sími 20886. Til greina kemur skipti á ferðatæki. Mobylette skellinaðra, vel með farin, til sölu. Verð kr. 15.000. Einn- igvel með farinn Höfner gítar, verð kr. 6000. Uppl. i síma 42811. Barnavagn til sölu, vel t?°ö far- inn Pedegree barnavagn. í síma 82152. Til sölu: Kartöflukassar, fallegar hjólbörur, nokkrír gluggar m. gleri í sumarbústaði eða skúra og gler í vermireiti. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41483 eftir kl. 5. Steypuhrærivél, 100 1 ..lítið notuö á gúmmfhjólum, rafknúin, er til sölu. Sími 17866 og 22755. Til sölu skrifborð, saumavél meö zig-zag og frakkar á 8—10 ára, sem nýir. Uppl. í síma 22768. Sjónvarp 23 t., innbyggt útvarp, selst á góðu verði vegna flutnings úr landi. Uppl. í sima 13770 milli kl. 17—19 í dag. Nordmende sjónvarp í lokuðum ; skáp til sölu. Uppl. í síma 33593. Kaupsýningin lankastræti 6. Ó- dýrar gjafir og heimilisprýði. Lítiö inn og skoðið. Opið frá kl. 2—7 daglega. Stórlækkað :rð á f ig— Nýjar hannyröavörur í miklu úr- vali. Handavinnubúðin Laugavegi 63 Sjónvarps-Iitfiltar. Rafiðjan Vest- urgötu 11. Sími 19294. ÖS.KflST, KtYPT Kaupum flöskur merktar ÁTVR í gleri á kr .5 stk. Einnig erlendar bjórfíöskur. Móttakd Skúlagötu 82. Barnavagn. Góður barnavagn ósk ast. Uppl. í sfma 84398. Marshall 50 w óskast keypt á- samt 4x12 tommu hátalaraboxi. — Uppl. í síma 42559. Til sölu ódýrt. Afmælisgjafir, . tækifærisgjafir, heimilisprýði. Kaup sýningin Bankastræti 6. Opin kl. 2—7 daglega. Til sölu American people og fylgirit, einnig ísskápur 7,5 cub. selst á 14.000 kr. Uppl. í síma 52213.; Lítil eldhúsinnrétting til sölu, tc:kifærisverð. Uppl. í síma 13293. Til sölu hringsnúrur kr. 1800 úr ryðfríu efni. úinnig ný gerð af hringsr.úrum, .im hægt er aö viðra á teppi og renninga. Verð kr. 2850, trésnúrur á kr. 1680. Sími 37764. Fj.ir sykursjúka: Urökkbrauö fyrir sykursjúkr niðursoðnir ávext L fy. 'rsjúka, súkkulaði fyrir sykursjúka. Verzlunin Þöll Veltu- sundi 3 (gegnt Hótel Island bif- reiðastæðinu). Sími 10775. Allt fyrir reykingamenn, Gjafa- vörur og reykjarpípur í úrvali. Op- ið öll kvöld. Verzlunin Þöll, Veltu- sundi 3 (gegnt Hótel ísland bif- reiðastæðinu). Sími 107.75. K? -"irn og seljum iiötuð, vel r„eð farin húsgögn. gólfteppi, rlmlastóla, útvarpsj;aiki •'óg., <lmsa að'-a góða muni. Seljiim n;- ',,ódýrt eldhú.'rolla, .sófaborð rsg símaborð. Fomverzlunin Grettis{ J'tu ai.: Sími 13562. Herraúr, dömuúr, sk^aúr, úra- armbönd, vekjaraklukkih:, stofu- klukkur, eldhúsklukkur og tímastill ar. .Jlgi Guðmundsson, úrsmið- u Laugavegi 96. Sími 22750. Vil kaupa litið notaöan 4 ferm spíral miðstöövarketil. Einnig brenn ara og e. t. v. ofna. Sími 83700 og 13059 eftir kl. 6 e. h.__________ Óska eftir að kaupa haglabyssu. Uppl. í síma 16807 á vinnutíma. T itill iárnn..inibekkur óskast til kauns. TTnnl, í síma 84138. .aupum hreinar léreftstuskur. — Offsetprent, Smiðjustíg UA, sími 15145. FYRIR VEIDIMENN Veiðimenn! Úrvals ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Verð kr. 3 o_ kr. 2. Uppl. í Hvassaleiti 27, sími 33948. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Skálagerði ’I, önnur bialla að ofan. Sími 37276. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 17159. Ódýrar t> kur — Myndir — M”verk. Afgreiðsla á bókunum Arnardals- og Eyrardalsættum Laugavegi 43 B. Sími 17175. Vagnar kerrur og r -gt fleira fyrir börn. Önnumst alls konar viðgeröir á vögnum og kerrum. Vagnasalan, Skólavörðust. ¥________________________________ Tækifæ. kat . Strokjárn kr. 619, á.rsábyrgð, hjólbörur frá kr. 1.896. Ódýrar farangursgrindur, burðar- bogar og binditeygjur. Handverk- færi til híla- og vélaviögeröa í miklu . rvali. — Ingþór Haraldsson hf„ Grensásvegi 5, sími 84845. Innkaupatöskur, iþróttatöskur og ookar, kvenveski, seðlaveski, regn- hlífar, hanzkar, sokkár og slæður. Hljóðfærahúsiö, leðurvörudeild, — T ...gavegi 96. Sími 13656. Veiðimenn! Úrvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. — Sími 1188C og ú Njálsgötu 30B. Sími 22738. Ge> iö auglýsinguna. — stórir nýtíndir ána- maökar til sölu, 3 kr. stk. Skála- gerði 9, 2. hæö til hægri. Sími 38449. Veiðimenn! Vegna hagstæðrar veðráttu til beituöflunar verða skozkir la naðkar seldir á kr. 3, skozkir silung-maðkar á kr. 2 og úlandsmaðkur á kr. 1.65. — Kaup- i. beituna þar sem mest.fæst fyrir oeningr.na. Njörvasund 17, sími 35995. Geymið auglýsinguna til 1. akt ’.l Jarðhæð i iðnaðarbúsnæði með góðri aökeyrslu 200—300 ferm. ósk ast til’káups/ Uppl. í felma BöÖO?. SAFNARINN FrímérkjáverðUstár ’70'AFA-FACIT nvkom.nir. Frímerkiahúsið, Læt’á;.- gc. u 6A. FATNAÐUR FIúsi. æf Við leggjum sérstaka áherzlu á vandaða vinnu. Reyniö viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar Vesturgötu 53. Sími 18353. Dömur. Röndóttu -terylene-slopp- arnir comnir aftur, rennilásakjól- ar úr bómull og prjónanyloni. — Klæðagerðin Eliza, Skipholti 5. Alls konar fatnaður, nýr og not- aöu. til sölu á gjafvirði næstu daga t. d. brún rúskinnskápa nr. 44, kjólar, pils, dragtir, o. m. fl. Sími 36308. - eysubúðin Hlín auglýsir. Eigum enn ódýru barna rúllukraga-peys- urnar. Einnig mikið úrval af mittis peysum. Sendum í póstkröfu. — P subúö: ' .'n Skólavörðustíg 18. Sími 12779. Seljum næstu daga telpufatnað og lítil númer af kvenkápum. Tök- um einnig . I innrömmunar myndir málverk og saumaðar myndir. — Klapparstíg 17, 2. hæð. Sími 21804. 2 tækifæriskápur r.r 44 til sölu. Sími 21838. Til sölu sem ný stálkoja með dýnu, verð 2700 kr., símaborð verð 1'stoppaöur stóll og tveggja manna svefnsófi verð 4000 kr. — Uppl. í síma 40351._____________ Vandaðir og traustir svefnbekkir. Hnotan húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. Sími 20320. Til sölu tvö barnahlaðrúm. Uppl. í símum 14926 og 21657. Til sölu stál-eldhúshúsgögn, barnastóll, barnaburðarrúm. Uppl. í síma 36254. Til sölu vegna brottflutnings, sem nýtt sófasett. Uppl. í síma 11139. Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja manna sófar, hornborð með bóka- hillu ásamt sófaborði, verð aöeins kr. 22.870. Símar 19669 og 14275. HEIMILISTÆKI Bónvél — Nilfisk Uppl. í síma 35807. til sölu. Góð íbúð með húsgögnum (eða án) til ''úgu í nágr. v. nýja Kenn- araskólann. Uppl. um fjölskyldu- stærð og stöðu, sendist blaðinu fyrir 12. sept .merkt „Rólegt 6“. Nýleg 3ja herb. íbúð til leigu með teppum og sér þvottaherb. — Uppl. í síma 50272. HUSNÆÐI OSKAST Ibúð óskast. Óska eftir að taka á lei0^ 2ja herb. íbúð. UV..I. í síma 403C0 á daginn og 40394 á kvöldin. 3—4ra herb. íbúð óskast á leigu I nóv. helzt í Laugarneshverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 34982 eftir kl. 5 dag og á morj-'. Hjón með þriggja ára barn óska eft;r lítilli íbúö fyrir 1. okt. Uppl. í síma 15498 eftir kl. 5. ...glusamur maður óskar eftir herl argi með sér snyrtingu eða lítilli íbúð, -:lzt innan Hringbraut- ar. Uppl. í síma 20440 kl. 2—6. leglusamur kennaraskólanemi óskar eftir fæði og húsnæði. Til greina kemur bara fæöi. Uppl. f síma 93-1669 Akranesi. Atvinna óskast. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Sími 41383. Bakarar. Óska eftir að komast að sem nemi í bakara’ðn. Uppl. í síma 36979 eftir k,. 6. Atvinna óskast. Kona óskar eftir vinnu við innheimtu eða eitthvað hliðstætt. 'lefur bíl. Uppl. i síma 20872. Atvinna óskast. 2 unga menn vantar vinnu. Sama er hverrar teg- undar. Tru vanir öllum mögulegum störfum. Uppl. í síma 36430. Trésmiður getur tekið að sér smá v; :, viðgerðir o. fl. Uppl. í síma 84282. KENNSLA Enska, danska. Kennsla hófst 1. sc, .. Fyrri nemendur tali við mig sem fyrst. Kristín Óladóttir. Sími 14263. Tímakennsla. Háaleitishverfi — Ulíðar. V—-ur starfandi kennari vill taka nokkur 6 ár:. börn í lestrar kennslu eftir hádegi .Kennsla hefst 15. september. Uppl. í sfma 81884 e. h. Lítill ísskápur óskast strax. Uppl. í síma 2-60-38. BILAVIÐSKIPTI Til sölu hús á Willys station með hurð og gluggum. Vel útlítandi. Uppl. í síma 42030. Rússajeppi með dísilvél til sölu. Uppl. í síma 8418(L j íbúð óskast. 2ja — 3ja herb. íbúð I óskast til leigu. Uppl. í síma 17732. Er kaupandi að vel með förnum Volkswagen árgerö 1963—1967 — Staðgreiðsla. Uppl. í síma 40584. Ford Fai.iai 500 station árg. 1965 til sölu, bifreiðin er í mjög góðu lr. ’i ^g vel með farin. Uppl. í sýningarsal Sveins Egilssonar hf. Sími 22469. Til sölu varahlutir í Dodge, De- Sodo og Plymouth ’55 —'56 í vél 8 cyl. sjálfskipting, beinskipting, út- varpstæki, startarar, dýnamóar, power-stýri, nýklædd sæti, rúður o. m. fl. "’mi 51016. Bifreiðaeigendur! Skipti um og þétti fram- og afturrúður og filt í huröum og hurðagúmmí. Efni fyr ir hendi ef óskað er. Uppl. i síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. ' HUSNÆDI í Tveggja herbergja íbúð í Kópa- vogi — vesturbæ til leigu. Tilboð IeC-Jsf >nn á augl. Vísis fyrir 12. sept. merkt „Kópavogur — vestuf- ba-r“. 2 herb. og eldhús óskast. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 83096 eftir kl. 6. 3ja—5 herb. íbúð óskast til leigu f. 1. okt. Unpl. í síma 36851. Óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. okt. Uppl. í síma 35877. LT barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Algjör reglu- .^semi. Sími 19613 milli kl. 5 og 8 í dag. ' 2ja herb. íbúð óskast. Fyrirfram greiösla 3 mán. Uppl. í sfma 40396. 2 stúlkur utan af landi óska eft- ir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 42215 eftir kl. 4. Ung hjón meö eitt barn óska eftir 2ja — 3ja herb. íbúð 1. okt. Æskilegasti SLaður Fossvogur eða nágren .i. 7yrirframgreiðsla. Sími 31259 næstu daga._________________ 3— bergju fbúð óskast í vest urbæ. Skilvísri mánaðargreiðsl og reglusemi ' .itið. Uppl. í síma 24880 eftir kl. 3 í ddg. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönskr, norsku, spænsku, i þýzku. Talmál, ' -'ðingar, verzlun- arbréf. Bý - ir ferð og -Tvc' er- lendis. Auðskil;" hraðritun. á 7 málum. Arnór E. Hinriksson, sfmi r\r o i J. Þú Iærir málið í Mími. Sími 10004 ... 1-7. ÓKUKENNSLA ikukennsla. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21772- SkUaboð . Gufunes, Umi 22384.______ Ökukennsla. Cortína árg. ’68. Uppl. í sfma 24996. Herb. óskast í austurbænum fyr- reglusaman karlmann. Uppl. í síma 33149 milli kl. 8 og 10 f kvöld. .. 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt. — ca. 1. júní, sími og ísskápur geta fylgt. Tilboð ásamt möguleika á fyrirframgreiöslu sendist augl. Vís- is fyrir 15. sept. merkt „Allt sér“. 1 herb. íbúö í Goðheimum til leigu. s 15. sept. Uppl. í síma 16766 á skrifstofutfma, Her’ ergi til leigu á Klapparstíg 12. Forstofuherb. til leigu f austur- borginni fyrir reglusaman karl- manii Uppl. í síma 32274 eftir kl. 18. Til leigu er stofa fvrir . -glusama stúlku (kennara). Sími 16429 kl. 6-8 e. h. 2 ht.b. til leigu 'yrir stúlkur. Leigjast saman eða sitt í hvoru Iagi. Hentugt fyrir nem. í Kenn- araskóla eða Hamrahlíðarskóla. Uppl f síma 22826. 2 forstofuherbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Leigjast sam an eða sit . hvoru lagi. Sími 38948 eftir kl. 5. Ung reglusöm hjón sem vinna bæði úti óska eftir 2—3 herb. íbúð um næstu mánaðamót. Uppl. í sima 23825 í dag og næstu daga^ _ 2—4 herbergja íbúð óskast. — Góðri umgengni heitið. Uppl. f síma 32887 eða 11656. Kona með eitt barn óskar eftir íbú'* sem fyrst. Sími 30254. Rt barnlaus hjón óska eft ir að taka á leigu tveggja herb. ibúð í vesturbæ eða miöbæ til nokkurra ára ef um semst. Uppl. i síma 19378 eftir kl. 4.30._______ Ckukennsla. Get nú aftur bætt við mig nem lum. Þórir Her- s- Unsson. Síma, 19893 og 33847. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- . Tek f k í æfingatíma. Uppl. í síma 51759. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varöandi bfl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sfmi 35481 og 17601. ATVINNA í Húsasmið, eða lagtækan mann \ n hú .smíði vantar í sveit til að byggja geymsluhús úr timbri og bárujárni. Sími 17866 og 22755. i ATVINNA ÓSKAST 1 : T' 1 TAPAÐ — FUNDID 1 ’4 ára st ’ca óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. í símc 84086. Hjólkoppur af Dodge Dart ’67 tapaðist sl. föstudag. Vinsamlegast hringiö í sfma 33191. Reglusöm og stundvfs kona ósk- Karlmannsúr fannst f Húsafells- ar eftir vinnu. Er vön allri vinnu. Hefur unnið mörg ár f bókbandi. S' ' 34383 kl. 5-8. Okukennsla. Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 35180 og 83344. BARNAGÆZLA Bamagæzla. Óska eftir gæzlu fyrir 9 r"ín. dreng, heima eða heiman, hálfan daginn (f. h.) frá 1. október. Bý á Framnesvegi. — Uppl. í síma 19972 eftir kl. 2 á daginn. Get tekið 2 böm í gæzlu á dag- inn. Uppl. f síma 84265. Fóstra í Laugarneshverfi tekur að sér ungbamagæzlu frá kl. 7 f. h. Uppl. í síma 37189 f hádeginu eða kl. 18.30—19.30. Bamgóð kona óskast til að gæt* ársgamals drengs, f vetur, sem næst Austurbrún. Sími 31308 eftir k1 7 e. h. skógi um verzl.mannahelgina. Eig- andi hringi í síma 40729 eftir kl. 6 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.