Vísir - 08.09.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 08.09.1969, Blaðsíða 6
V í b i R . ívianudagur 8. sev; >mber Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI. AUGLÝSING Framhaldsstofnfundur samtaka um sölu og kynningu á Islenzkri framleiðslu og þjónustu í Flughöfn Kefla- víkurflugvallar verður haldinn að Hótel Sögu (Bláa salnum) þriðjudaginn Í6. seþtepiber n.k. kl. 15.30. FUNDAREFNI; L Skýrsla bráðabirgðastjórnar; H. Gengiö rrá lögum og félagaskrá m. ^Syórnarkosning. ' Samtökin eru opinn féíagsskapúr þeirra samtaka, sem hagsmuna hafa að gæta í þessu efni,, Frumdrög að lQgum samtákánria liggja frárianli á lög- fræðiskrifstofu Sveins Hauks Valdimarssonar hrl. f Sambandshúsinu, III. hæð, í Reykjavík. Bráðabirgðast jómin Einnigáferð ertrygging nauðsyn. Hringíð-17700 ALMENNAR TRYGGINGARS AUGLÝSINGAR XÐALSTVÆTl • SÍMAR M640 1-56-10 os 1-50-99 Seljum oruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum tilboð jarðvegsskipungai og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNCMGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 Ljósastillingar SKEIFAN S SÍMI 34362 Frá Verzlunarskóla Islands Verzlunarskóli íslands verður settur ? íiátíöa- sal skólans mánudaginn 15. september kl. 2 síðdegis. SKÓLAGJÖLD: skulu greiðast fyrirfram fyrir skólaáiið og verður þeim veitt móttaka í nýja . kólahusmu dagana 9. til 12. september kl. 9—17. Skólagjald er að þessu sinni kr 8 50C.-h félagsgjöld kr. 600,00; samtals kr. 9.100,—. Skólastjóri. ,o s í Bornsiniúsík- ' R* Reykjavíkur mun f ár taka til starfa í lok septembermánaöai Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriöum tónlistar, nótnalestri og almennri tónfræöi, söng og hljóðfæraleik (státtarhljóöfæri, blokkflauta, þverflauta, gítar, fiðla, pianó, cembalo. klarin- ett, knéfiöla og gígja). Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóladeild kr. 1700.— 1. bekkur barnadeildar — 2500.— 2. bekkur barnadeildar — 3700,— 3. bekkur bamadeildar — 3700,— Framhaldsdeild — 5000.— Innritun nemenda I forskóladeild (6—7 ára börn) og 1. bekk bama- deildar (8—9 ára böm) fer fram þessa »íiku (fra mánudegi til laugardags) kl. 3—6 e. h. á skrifstofu skólans lönskóla- húsinu 5. hæö, inngsngur frá Vitastíg. (Inn i po-tið',. Væntanlegir uemendur hafi meö sér AFRIT AF STUNDAr SKRÁ sinni úr bamaskólunum. Skólagjald greiðist við innritun Þeir nemendur, sem þegar haf sótt um skólavist fym kom- andi vetur, greiði skótagjaldiö i þessari viku og hafi með sér AFRIT AF STUNDASKRÁ sinni úr barnaskólanum um leið. BAkNAMÚSIKSKÓLI REYKJAVÍKUR Sími 2-31-91 Geymið auglýsinguna ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa upp fyrirhugaða byggingu á lóðinni nr. 53—55 við Skúlagötu. Útboðsgagna má vitja á verkfræðistofu Almenna bygg- ingafélagsins, Suöurlandsbraut 32 gegn 200u kr skila- tryggingu. HAPPDBŒTTI HÁSKÓLA ISLANDS Á miðvikudag verður dregið I 9. flokki. 2.300 vinningar að !járhæð 8.000 000 krónui. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla tslands 9. flokkur: 2 á 500.000 kr. 2 á 100.000 - 140 á 10.000 — 352 — 5.000 — 1.800 á 2.000 — AUKAVINNINGAR- 4 á 10.000 kr 2.300 1.000.000 ki 200.000 - 1.400.000 — | 1.760.000 — 3.600.000 — / 40.000 ta 8.000.000 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.