Vísir - 14.10.1969, Síða 2

Vísir - 14.10.1969, Síða 2
húSuS meS hinu sterka og óferðarfallega RILSAN (NYLON 11) FramleiSandi: STÁLIÐN HF., Akureyri Söluumboð: ÓÐINSTORG HF. Skólavörðustíg 16, Reykjavík V í S I R . Þriðjudagur 14. október 1969. Glímuæf- ingar hjá Víkverjum Æfingar Umfl. Víkverja eru hafnar. Kennslan fer fram í iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu og er kennt á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum milli kl. 7 og 8 alla dagana. Yngri deild masti aðeins á mánu- dögum og föstudögum. Aðalkennari er Kjartan Berg- mann Guðjónsson, en með honum kennir Kristján Andrésson. Ársþing Glímu- sambands íslands Ársþing Glímusambands íslands verður haldið f Bláa salnum á Hótel Sögu í Reykjavík sunnudag- inn 19. október n.k. og hefst kl. 10 árdegis. • Það er líf og fjör f Skautahöllinni. Þar þarf ekki að spyrja um veður, menn renna sér áhyggjulaust um gólfið á skautum, jafnvel í glaðasólskini og hita. „Rangur aðili ákvað leikstaðinn — segja Breiðabliksmenn og kæra leikinn gegn Akureyri „Ummaeli Einars Hjartarssonar dómara í Vfsi fyrir helgina komu okkur mjög á óvart,“ segja Breiðabliksmenn úr liðinu, sem lék á Akureyri um fyrri helgi. „Einar hlýtur að hafa séð, að i-ogi var sá, sem lá í grasinu eftir áreksturinn við Eyjólf.“ Breiðabliksmenn segja Loga hafa fallið illa og hafa ekki verið staðinn upp, þegar skot Magnúsar Jónatanssonar hafi riðið af. Þeir segjast og í engum vafa um að Ejólfur hafi verið sá brotlegi í þessu tilviki. Eftir leikinn var Logi meiddur eftir þennan árekstur og var ekki fyllilega búinn aö ná sér, þegar hann fór aftur utan til náms. Kæra er nú formlega komin fram vegna leiksins, ekki vegna þessa atviks, enda er úrskurður dómara hverju sinni einhlítur, heldur vegna þess að Breiðabliks- menn vilja meina að rangur aöili hafi kveðið upp úr með það hvar leikurinn skyldi fara fram, þ.e. á heimavelli annars aðilans, á Akureyri. Segja þeir að niðurröðunamefnd hafi ákveðið að setja leikinn á nyrðra í stað þess að láta leika á hlutlausum velli. Segja þeir þetta brjóta í bága við gildandi reglur, þar eö mótanefnd KSl eigi ein að ákveða hvar leikir fara fram. Mótanefnd mun hins vegar hafa verið óstarfhæf þessa stundina, 2/3 nefndarmanna, þ.e. tveir af þrem, voru erlendis þegar skera þurfti úr þessu viðkvæma máli. Nú er beðið eftir ákvörðun dóm- stóla af eftirvæntingu, enda ekki aö vita nema þessi lið tveggja af stærstu kaupstöðum landsins þurfi enn einu sinni að bítast um 1. deildarsætið. Bondarsjuk setti nýtt heimsmet 75.48 Rússinn Bondarsjuk bætti heims-| Aþenuleikunum var 74.68. Metið met sitt í sleggjukasti um helgina, j var sett á frjálsíþróttamóti í heima- kastaði 75.48, en met hans frá | bæ Bondarsjuks. LEIGAN s.f Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarövegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Sfípirokkar Hitablásarar hofdatuni a SIMI23480 Verzlunarhúsnæði Á bezta stað viö Laugaveg er til leigu ca. 260 fermetra verzlunarhúsnæði frá 15. nóvember til 1. apríl. Tilvalið fyrir jólamarkaö og útsölur eftir áramót. Um leigu til lengri tíma gæti einnig verið að ræða. Upplýsingar í síma 25417. LJÓSASTILUNGAR Bræðurnir Ormson hf. Lágmúla 9. Sími 38820. (Beint á móti bensfnstöö BP viö Háaleitisbr.). Skauta- höllin gefur skólafólki afslátt Skautahöllin er nú opin alla virka daga frá kl. 14—23 en sunnudaga kl. 10—23. Á næstunni hefjast námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 6—10 og 10—14 ára, leiðbeinendur verða þær Elísabet Gunnlaugsdótt- ir og Unnur Eyfells. Elísabet mun leiðbeina yngri flokknum en Unnur þeim eldri. Námskeiðin verða annan hvem dag og er kennt frá kl. 13—15 en 1 augardaginn kl. 10—12. Tekur hvert námskeið 2 vikur. Fyrsta námskeiðið hófst á mánudag 13. okt. Tímar frá kl. 10-12 á morgn- ana er ætlaður fyrir hina ýmsu skóla á suðurlandssvæðinu og þurfa forsvarsmenn skólanna áð láta vita með dags fyrirvara ef skólar eöa bekkjadeildir vilja fá þann tíma. Veittur verður 30% af- sláttur af gjaldi og skautaleiga er þá ókeypis. Brátt verða teknir upp sér timar sem eingöngu eru ætlaöir fullorðnu fólki og verða þeir eitt kvöld I viku til að byrja með. Síðar í vetur verða væntanlega einhverjar sáautasýningar roeð þekktu listaskautafólki. Um 8000 þús. unglingar sækja nú skautahöllina í hverjum mán- uði. Skautahöllin býður upp á fjöl- skyldu- og afsláttarkort og er þá veittur upp í 40% afsláttur frá venjulegu gjaldi. Sími Skautahallarinnar er 84370.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.