Vísir - 14.10.1969, Side 3
V í SIR . Þriðjudagur 14. október 1969,
3
„Fræadur vorir
um næstu helgi
Fyrstu landsleikir Noregs i handknatt-
spreytu sig í Luugurdu!
í HM í handknattleik, Norðmenn
Belgíumönnum, en íslendingar
Austurríkismönnum.
Hins vegar er það greinilegt, að
báðir aðilar hafa fullan hug á að
sigra, og verður ekkert gefið eftir
í þeim efnum. íslendingar vilja
hnekkja því áíiti Norðmanna á
sjálfum sér, að þeir séu beztir
Norðurlandaþjóða eftir sigrana
gegn Svíum og Dönum í fyrra, og
eins vilja Norðmenn „ryöja siðustu
hindruninni úr vegi“ til a? geta
flaggað slíkum titli.
- jbp —
leik hér á landi
FRÆNDUR VORIR Norð-
menn munu leika hér á ís-
landi sinn fyrsta landsleik
í handknattleik á laugar-
daginn kemur. Samskipti
okkar við Norðmenn hafa
verið furðulega lítil á
þessu sviði, aðeins tveir
landsleikir fyrir nær 11 ár-
um síðan, báðir í Osló. Þá
tinnu Norðmenn fyrst
þreytt íslenzkt landslið á
heimleið frá HM í Þýzka-
Landslið
Norðmanna
og Islendinga
Lið Norðmanna, sem hingað
kemur um helgina verður
þannig skipað, í sviga eru
landsleikir viðkomandi leik-
manna:
Markverðir:
Pál Bye (24),
Kai Killerud (12),
Jarl Berentsen (0).
Aðrir leikmenn:
Per Graver (32),
Arnulf Bæk (36),
Pál Cappelen (16),
Jan Cato Nabseth (0),
Jan Otto Kvalheim (14),
Finn Urdal (11),
Inge Hansen (32),
Jon Reinertsen (32),
Jan-Egil Uthberg (27),
Harald Tyrdal (11),
Svein Slettan (7),
Per Ankre (0).
Stjómandi Iiðsins er Kjell
Kleven. Formaður norska hand-
knattleikssambandsins, Odd
Svartberg, er fararstjóri flokks-
ins.
Lið íslands var valið af lands-
liðsnefnd um helgina og verður
þannig skipaö:
Markverðir:
Hjalti Einarsson, F.H. (31),
Birgir Finnbogason, F.H. (1).
Aðrir leikmenn:
Bjarni Jónsson, Val (6),
Björgvin Björgvinsson
Fram (4),
Einar Magnússon, Vík. (10),
Einar Sigurðsson, F.H. (21),
Geir Hallsteinsson, F.H. (23),
Ingólfur Óskarsson, Fram (30),
Ólafur H. Jónsson, Val (8),
Sigurbergur Sigsteinsson,
Fram (11),
Stefán Jðnsson, Haukum (11),
Viðar Simonarson Haukum
(3).
Fyrirliði liðsins er Ingólfur
Óskarsson. Landsliðsþjálfarinn,
Flilmar Björnsson, stjómar liö-
inu.
Dómarar verða Danirnir
Povl Ovdahl og Áge Arman,
sem dæmt hafa hér áður og þótt
mjög hæfir í starfi.
landi með 25:22 og ári síð-
ar 27:20.
Síðan hefur mikið vatn mnnið
til sjávar, bæöi löndin hafa sótt
sig mjög á handknattleikssviðinu,
ekki sízt Norðmenn, sem í fyrra
kölluðu sig „bezta handknattleiks-
lið Norðurlanda", en meö semingi
þó, því Island höfðu þeir ekki enn
sigrað.
Norska . landsliðið, sem hingað
kemur er ungt lið, en þó leikreynt,
fimm leikmanna liðsins hafa leikið
meira en 25 landsleiki, en í ís-
lenzka liðinu em slíkir menn að-
eins tveir, þ.e. þeir Hjalti og Ing-
ólfur.
anlega landsleiki númer 24 og
25 — veröur þar með einn af
gullúrmönnum HSÍ.
Það er athyglisvert að landslið-
in, það norska og íslenzka, fengu
nákvæmlega sama út úr „pressu-
leikjunum" fyrir landsleikina,
unnu meö 20:15 og fengu svipaða
gagnrýni fyrir leiki sína. Ekki þarf
þetta þó að benda til þess að liðin
séu að neinu leyti jöfn, heldur að-
eins hitt, að mjög sennilega má
finna marga galla á báðum.
Islenzka liðið virðist eiga gðða
vöm, og leikur þess er e.t.v. yfir-
vegaðri og háður af meiri forsjálni
en oft áður. Vonandi verður þetta
til þess að liðinu takist að halda
út öllu lengur en hálfan annan
hálfleik, eins og raunasagan hefur
orðið undanfarin ár. Leikurinn
gegn Hellas sýndi aö vömin stóð
vel í stykkinu, og það sýndi vörn-
in reyndar einnig gegn pressuliðinu.
Hugmyndaflugið virtist hins vegar
í lakasta lagi í sóknarlotunum og
eiga sífeld kerfi e.t.v. nokkra sök
á því.
Leikirnir um helgina verða á
laugardag kl 15.30 og sunnudag
kl. 14.
HAGSÝN
HÚSMÓÐIR
Bæði löndin líta þennan Ieik
sömu augum. Fyrst og fremst er
hér um að ræða undirbúning fyrir
stærri átök, því í næsta mánuði
mæta ÍÖndin andstæðingum sinum
NOTAR
" m m