Vísir - 14.10.1969, Page 14

Vísir - 14.10.1969, Page 14
14 Nýtt' baðherbergissett, sófaborð, svefnsófi, skrifborö og fleira til sölu. Til sýnis að Langholtsvegi 194 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Sími 81327. Til sölu „Svithun“ barnavagn, bamarimlarúm m/dýnu, eldhús- borð (1,22x75) og hansa-kappi (1,80 cm). Sími 30675, Til sölu sem nýr Electrolux kæli skápur, vandaöur barnavagn, barna kerra og buröarrúm. Ennfremur notað rúðugler. Sími 13105, Flúrljós lampar tli sölu. Til- búnir til uppsetningar. Uppl. í síma 42466. Notuð og ný píanó og orgel harmoníum til sölu. Uppl. í síma 15601 á kvöldin. Til sölu Honda 50 árg. ’68. Vel með farin, í toppstandi. Uppl, í síma_84004 eftir kl. 8 á kvöldin. Trésmíðavélar til sölu. Blokk- þvingur (stálbunkar) og sög De- Welt. Sími 41845 kl. 12 — 1 og 7—8. Bassagítar og micrafónn með stativi til sölu. Uppl. í síma 34658. Atlas barskápur úr tekki, tvö- faldur með kæli og frystihólfi, til sölu. Uppl. milli kl. 7.30 og 10 e.h. næstu daga í síma 81994. Tækifæri. Til sölu grímubúning- ar með tilheyrandi, tilvalið tæki- færi fyrir grímubúningaleigur. Enn fremur hringlaga eldhúsborð 120 cm og sex stólar með baki, Sími 12509. Pop-elskir tryllitækjaeigendur! Til sölu er bílaviðtæki og plötu- spilari af Philips-gerö — geggjuð kostakjör — ef þið hafið áhuga, þá hle.ssaðir hringið í 31406 eftir kl. 8. Svalavagn til sölu, verð kr. 600. Akurgeröi 38, simi 33499, Sem nýr barnavagn, mjög vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 25329. Tviburavagn. Nýlegur tvíbura- vagn til sölu á 8.000 kr. einnig burðarrúm á 7Q0_kr. Sími 22549. Sjónvarp 23 tommu til sölu, 6 mánaða gamalt og fyrir bæði kerf- in. Uppl. f síma 82428. Hafnarfjörður. Pedigree barna- vagn til sölu og sýnis, Suðurgötu 50. Sfmi 51129, verð kr, 4000, einnig 100 1 Rafha suðupottur verð kr. 1500. Til sölu gömul eldhúsinnrétting og tvöfaldur stálvaskur. — Sími 16168. Lítil flygill til sölu ódýrt. Sími 40832. Til sölu Philips sjónvarpstæki 23”. Uppl, í s/ma 26342 frá kl. 1—7 í dag. ; Til sölu saumavél, barnakerra og 1 manns svefnsófi. Uppl. Reykja- hlíö 10, 2. hæð, suöurenda. Sem nýr rauður barnavagn til sölu að Hraunbæ 32, 2. h. miðju. Honda 50 ’68 til sölu, keyrð 1700 km. Uppl. f síma 40201. Britannica alfræðibækur 24 bindi til sölu, verð kr. 15 þúsund. Uppl. í síma 37286_e, kl. 7 á_kyölclin Pylsupottar o. fl. Nýkomnir, tví- SKiptir, tveggja hólfa pylsupottar úr ryöfríu stáli. Bjóðum svo og gufupotta, súkkulaði-ídýfara, popp- cornvélar o. fl. _ h. Óskarsson sf. Umboös & heildverzlun. Sfmi 33040 e.h. Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra- armbönd, vekjaraklukkur, stofu- kiukkur, eldhúsklukkur og tímastill ar. Helgi Guðmundsson úrsmiður Laugavegi 96. Sími 22750. Sex-bækur. — Fræðandi bækur um kynferðislíf. 1. Jeg — en kvinde. 2. Jeg — en Mand. 3. Uden en trævl. 4. Gifte mænd er de bedste elskere. 6. Seksuel nydelse. Sendið pantanir ásamt 250 kr. fyrir hverja bók, í pósthólf 106, Kópavogi. — Sendum bækurnar strax. Allar tegundir af skólavörum, sjálfblekungar verð frá kr. 45, enn fremur íþróttatöskur og pokar. — Ritfangaverzlun ísafoldar, Banka- stræti 8. Lampaskermar f miklu úrvali. — Raftækjaverzlun H. G. Guöjónsson Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar- braut). Sími 37637. Lótusblómið auglýsir. Höfum fengið úrval af fallegri gjafavöru, alltaf eitthvað nýtt. Lótusblómið, Skólavörðustíg 2. Sími 14270. Sokkabuxur og sokkar. Spariö þessa dýru hluti. Stárke stífelsi f túpum gerir sokkabuxur og sokka lykkjufasta. Þvoið úr Starke. Fæst í næstu búð. Blóm við allra hæfi. Sími 40980, Blómaskálinn, Nýbýlavegi Keramik frá: Glit, Funa, Kjarvai Lökken, Laugarnesleir o. fl. Úrval af fermingargjöfum. Stofan Hafnar stræti 21. Sími 10987. Notaðir barnavagnar, kerrur og margt fleira fyrir börnin. Önnumst alls konar viðgerðir á vögnum og kerrum. Vagnasalan Skólavörðustig 46. Sími 17175. _____ ^ _ ___ Sjónvarp 23’’ til sölu. Uppl. í síma 13940. ÓSKA.ST KEYPT Vel með farið sjónvarpstæki ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 14329. Vil kaupa notaðan ísskáp, sófa- sett og eldhússtóla. Uppl. í síma 92-2361 eftir kl. 7 e.h. Skermkerra — barnavagn. Vil kaupa skermkerru. Barnavagn til söIu._Uppl. í sima 36005. Óska eftir litlu píanó til kaups eöa leigu. Uppl. í síma 50748. Sumarbústaðarland. Sumarbústað arland 1/2—1 hektari óskast, helzt innan ca 50 km frá Reykjavík. — Æskilegt að vatn eða á liggi að iandinu. Tilboð merkt „50 km“ send ist augld. Vísis fyrir næstu helgi. Notuð skólaritvél óskast. Uppl. í síma 514,16. Rennibekkur fyrir járn, 1,5 til 2 m óskast. Uppl. í síma 40669. Fuglabúr óskast keypt. Uppl. í síma 36449. Nýlegt barnarúm óskast, enn- fremur skíöaskór nr. 44. Uppl. í síma 37047. Vil kaupa góða skólaritvél. Uppl. í síma 52806. Á sama stað til sölu Silma Telematic Soom kvikmynda- sýningavél 8 mm. FATNADUR Til sölu mohair drengjafrakki á .10-12 ára einnig kápa og kjóll no. 14. Sími 35996. Til sölu jakkaföt stórt númer einnig kokkaföt og reiðbuxur á meöalmann. Sími 84101. Peysubúðin Hlín auglýsir: bæjar- ins mesta úrval af dömu, barna- og táningapeysum. Póstsendum. Peysu búðin Hlín, Skólavörðustíg 18. — Sími 12779. Sloppar úr terylene og nælon í mörgum stærðum, skyrtublússu- kjólar úr dralon og jakkakjólar úr finnskri bómull (stórar stærðir) o.fl. — Elízubúðin, Laugavegi 83, sími 26250. Gæruhúfur á börn og fulloröna, margar gerðir, verð frá kr. 525. — Stofan Hafnarstræti 21. Sími 10987. Ekta loðhúfur fyrir börn og ungl- inga Kjusulag með dúskum. Póst- sendum. Kleppsvegur 68, 3. h. t. v. Sími 30138. Tveir nýlegir svefnbekkir til sölu. Uppl. í síma 40310 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu er vel með farinn klæða- skápur. Uppl. í síma 22419 eftir kl. 5. Svefnherbergishúsgögn til sölu. Uppl. f síma 21582. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 18529 eftir kl. 5. Fataskápur óskast til kaups. — Uppl. i síma 16639. Til sölu tekk-matarborð. Uppl. í síma 50651 eða að Svöluhrauni 10. Á sama stað óskast keypt saumavél meö zik-zak. Til sölu ódýrir svefnbekkir. Uppl. í síma 19407 að Öldugötu 33. Antik-munir gæða vara Antik-munir koma og fara Antik-muni ýmsir þrá Antik-muni komiö að sjá. Opið kl. 2—7, laugardaga kl. 2 — 5. Antik-húsgögn, Síðumúla 14._ Ódýr sófaborö og hringborð f mörgum viðartegundum til sölu. Sími 25572. Unglingaskrifborð. Nokkur borð ennþá til úr tekki. Stærð 120x60 cm. G Skúlason og Hlíöberg hf. Þóroddsstöðum. Sími 19597. Sófasett, svefnsófar og svefn- bekkir. Góð greiðslukjör. Hnotan húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. Vegghúsgögn. Skápar, hillur og listar, Mikið úrval. Hnotan hús-1 gagnaverzlun, Þórsgötu 1. — Sími 20820._____________________________ Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja manna sófar hornborð með bóka- hillu ásamt sófaborði, verð aðeins kr 22.870 Símar 19669 og 14275 Til sölu Philco þvottavél með raf- magnsvindu, selst ódýrt. Uppl. í síma 84457. Til sölu 10 cubikfeta kæliskápur, bandarískur, af gerðinni Marquette. Uppl. í síma 42885 þriðjudaginn 14. okt-. milli kl. 14 og 16. Jsskápur. Vil kaupa notaðan ís- skáp. Uppl. í síma 35184. BÍIAVIÐSKIPTI Er kaupandi aö nýlegum snjó- dekkjum 560x15, einnig góöri ryk- sugu. Uppl. í síma 23889 kl. 19—20. Cortína til sölu 4 dyra árg. ’67. selst fvrir fasteignatryggt skulda- bréf. Bifreiðasalan Borgartúni. — Sími 18085 og 19615. Til sölu Opel Rekord ’59. Uppl. í síma 12437 kl. 6—7 e.h. Mercury ’59 í ágætu lagi til sölu. Uppl. í síma 32721 eftir kl. 7. Til sölu Ford station árg. ’53 og sem nýtt D.B.S. karlmannshjól, selst ódýrt. Uppl. í síma 10559. kl. 3—8. Fíat 1800 árg. '60 til sýnis og sölu. Uppl. í síma 35053 eftir kl. 7 á kvöldin. Bifreiðaeigendur! Skipti um og þétti fram- og afturrúður og filt í hurðum og huröagúmmí. Efni fyr ír hendi ef óskað er. Uppl. í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldip og um helgar. V I S I R . Þriðiudagur 14. október 1969. Af sérstökum ástæðum er til sölu Benz árg. ’54, selst ódýrt. — Sími 22790 eftir kl. 19. Chevrolet station árg. 1957, 6 cyl., beinskiptur, 2 dyra, ágætur bíll til sölu. Húsgagnavinnustofa Hreins og Sturlu. Sími 82755. Bílasala Matthíasar. — Bílasala — Bílaskipti. Bílar gegn skulda- bréfum. Bílasala Matthíasar við Höfðatún Símar 24540 og 24541. ÞVOTTAHÚS Húsmæöur. Nýja þvottahúsið er í vesturbænum, Ránargötu 50. Sími 22916. Tökum frágangsþvott, stykkjaþvott, blautþvott. Sækjum sendum á mánudögum. Húsmæður. Stórþvottur veröur auðveldur með okkar aðstoð. — Stykkjaþvottur, blautþvottur og skyrtuþvottur. Þvottahúsiö Berg- staðastræti 52. A. Smith. — Sími 17140. ____ Leggjum sérstaka áherzlu á: — Skyrtuþvott og sloppaþvott. Tök- um stykkjaþvott og blautþvott. — Fljót afgreiðsla. Góður frágangur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið LÍN, Ármúla 20, sími 34442 ____________ Fannhvítt frá Fönn. Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN, LangholtsVegi 113. Símar 82220 — 82221 Húsmæður ath. 1 Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsið býöur aðeins upp á 1. fl. frágang. Gerið samanburö á verði. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. sL______ Húsmæður. Stykkjaþvottur, blaut þvottur, skyrtur og sloppar. Fljót afgreíðsla. Þvottahúsið EIMIR — Síðumúla 4, sími 31460. ÉFNALAUGAR Kemisk hreinsun, pressun, kíló- hreinsun. Hreinsum og endurnýjum kvenhatta, regnþéttum rykfrakka og tjöld. Tökum alla þvotta, höfum einnig sérstaka vinnugallahreinsun. Erum með, afgreiðslur á 8 stöðum I borginni. Efnalaugin Hraðhreinsun Súðarvogi 7, Sfmi 38310. Hreinsum — pressum og gerum viö fötin. — Fatapressan Venus, Ilverfisgötu 59, sími 17552. Árbæjarhverfi nágrenni. Hreins- um, pressum allan fatnaö fyrir fjöl .skylduna. Teppi, gluggatjöld, kerru- poka o. fl. Hraðhreinsun Árbæjar, Verzlunarmiðstöðinni, Rofabæ 7.___ Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun. kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—(10. Slmi 31380. Útibú Barma hlíð 6, sími 23337. Vandlátra val er Fatapressan Úðafoss, Vitastíg 12, simi 12301. Sími 81027. Fossvogur, Bústaða- og smáíbúöahverfi. Hreinsun á ytri fatnaði, rúskinni o. fl. Vandaöur frágangur. Þurrhreinsunin Hólm- garöi 34 Sími 81027. Hreinsum — pressum og gerum við fötin. Efnalaugin Venus, Hverf- isgötu 59. Sfmi 17552. Húsmæður. Viö leggjum sérstaka áherzlu á vandaða vinnu. Reyniö viöskiptin. Efnalaug Vesturbæjar. Vesturgötu 53, slmi 18353.____ Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Kemisk hreinsun og pressun. Fataviögeröir, kúnst- stopp, þvottur, skóviögeröir. Fljót afgreiðsla, næg bílastæöi. Hreins- um samdægurs. Hreinsum og pressum samdæg- urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga- hlíð 45-47, sfmi 31230. Kemisk fatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviögerðir — kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla, góður frágangur. Efnalaug Austur- bæjar, Skipholti 1 sími 16346. 3ja herb. íbúð í gömlu húsi við Laugaveginn til leigu. Teppi og gluggatjöld fylgja. Hringið í síma 18537. 2ja herb. íbúð til leigu í Hafn- arfirði. Sími 51240. 6 herb. íbúð til leigu í nýlegu húsi. Uppl. í síma 15415. Einstaklingshúsnæði til leigu að Hraunbæ 30, jaröhæð. Uppl. í síma 16916. 3ja herb. íbúð í vesturbænum til leigu strax. Tilboð merkt „6000“ sendist augl. Vísis fyrir 20. okt. Herbergi nálægt miðbænum, ann- að með húsgögnum, til leigu fyrir rólegan skólanemanda. Einhver kennsla æskileg, lág Ieiga. Sími 14557 til kl. 6 e.h. ___________ Forstofuherbergi, I risi, með hús- gögnum til leigu nálægt Háskólan- um Sfmi 16410. 2 herbergi og aðgangur að eld- húsi til leigu í Vogunum. Uppl. í sfma 81618 eftir kl. 5.3Q. __ Til leigu stór 2ja herb. fbuð i Breiðholti. Leiga kr. 4 þús. á mán. Fyrirframgreiðsla. Uppl. Hjaíta- bakka 12, 3. hæð. 5 herbergja íbúð til leigu í Kópa vogi strax. Sími 41165. HÚSNÆDI ÓSKAST Reglusamur útlendingur óskar eftir góðu herbergi nálægt miðbæn- um með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi eöa með einhverju fæði. Uppl. í síma 17865.____________ Forstofuherbergi óskast í vestur- bæ eöa miðbæ. Uppl. í síma 17661. Halló! Okkur vantar herbergi, mega vera 2 samliggjandi, helzt í eða nálægt miöbænum í Rvík. — Simi 92-1457 kl. 1-5. Ungur, reglusamur piltur óskar eftir herbergi við eöa nálægt Lang- holtsvegi. Sími 32373 eftir kl. 3.30. 5 herbergja íbúð óskast til leigu í vesturbænum 1. nóv eða um n. k. áramót.. Tilboð sendist dagbl. Vísi fyrir 18. okt. merkt „Góð umgengni — 1011“. 1— 2ja herbergja fbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 84929. Hjúkrunarkona óskar eftir nýrri eða nýlegri 1—2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 23148 eftir kl. 18.00. Óska eftir lítilli íbúö með síma og einhverju af húsgögnum í 2—3 mánuði. Tilboð merkt „25‘‘ sendist augl. Vísis fyrir fimmtud. kl. 6, 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir hjón með 2 börn, helzt í Kópa vogi. Uppl. í síma 41060 eftir kl. 7 e. h,' Hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu á sanngjömu verði. Vin- samlega hringið í síma 15850 kl. 2—5._____________________________ Ungur reglusamur maður óskar eftir góöri einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 35462 milli kl. 18 og 20. Karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 20745 og 25214 eftir kl. 6. . 2— 3ja herb. íbúð óskast á leigu strax eða 1. nóv. Uppl. í síma 19065 f dag og næstu daga eftir kl. 5, 2—3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 83466 og 20879.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.