Vísir - 07.11.1969, Page 4

Vísir - 07.11.1969, Page 4
DANIR OG MATARÁSTIN. Danir hafa ávallt veriö taldir einstakir mathákar, sérstaklega eru þeir frægir fyrir sitt mikla svínakjötsát. Nú hefur einhver duglegur og reikningsglöggur Dani reiknað út, hvað hann og hans matgráðugu landar eyða í matvörur á ári hverju. Út- koman var 13 milljaröar danskar krónur um árið. Einnig kom fram hjá þessum ágæta manni, að sal- an á ávöxtum og grænmeti hefði vaxið, og grjóna- og hveitisát minnkað að sama skapi — en enn halda Danir þó fast við sitt mikla sætindaát. Nota þeir ár- lega 12 milljónir til kaupa á búð- ingsdufti einu saman og 90 millj- ónii þamba þeir í alis kyns appelsínu- og megrunardrykkj- um. Svínasteik er enn þá vinsæl- asti sunnudagsmaturinn á fle-st- um dönskum heimilum. Fituprósentan ekki reiknuð með. Þegar Daninn kaupir sér kjöt hugsar hann fremur um verðið heldur en fituprósentu kjötsins sérstaklega er salan mikil í alls kyns hökkuðu kjöti en verðið fer eftir fitumagni þess og er því ódýrara sem það er feitara. Selst því mun meira af feita 1 inu heldur en því magra, uði, eða krónur 96 þús. á ári. ifcá: ■: m- : : < : ís Josephina Baker hefur veriö eins konar goðsögn vegna ást- ar sinnar á börnum og þá eink- um einstæðingum, og allir kann- ast við frásagnir af hennar alþjóð lega 11 meðlima bamahópi, sem hún hefur tekið að sér sem fóst urböm. í þau skipti, sem hún hefur komið fram, hefur henni jafnan tekizt að undirstrika þá umsögn sem oftast hefur verið höfð um hana, að hún sé einstæður per- sónuleiki og frábær skemmti- kraftur. Nú sem stendur hefur nætur- któí.(b eimim í Psurls, s«ns „Olym- pia- nefnist, tekizt að fá hana til að skemmta nokkmm sinnum, en hún hefur gert mjög lítið að því að koma fram undanfarin ár. Syngur hún þar meöal annars mörg af sínum frægustu lögum frá því í gamla daga. Sameinkenni forseta- morðingja í Bandaríkjunum í Bandarikjunum var nefnd sett á laggimar fyrir 1 y2 ári til að rannsaka, hvaða helztu orsakir lægju á bak viö glæpasamlegt at John Wilkes Booth — morðingi Lincolns forseta. hæfi fólks. Meðal annars hefur orðið sá árangur af starfi þess- arar nefndar, að hún hefur nú sent frá sér álit sitt á því, hver séu helztu sameinkenni þeirra manna, er kjósa helzt að drepa forseta Bandaríkjanna og hefur nefndin kallað þá manngerö „for setamorðingjann". Niðurstöður sínar fékk nefndin eftir að hafa rannsakað 81 morð á amerískum forvígismönnum og þá einkum<s- stjórnmálamönnum og þar á með al 4 forsetamorð síðan árið 1835. Komst nefndin að þeirri niður- stöðu, að ávallt fremur „forseta- morðinginn" verknaðinn upp á eigin spýtur, hann er utanveltu í þjóðfélaginu, og aldrei verkfæri samtaka eða einstaklinga. Hann er annaðhvort erlendur eða fæddur af erlendu foreldri. Hann hefur haft allt of lítið, og í sumum tilfellum ekkert sam- band eða samneyti við fööur sinn. Hann hefur hvorki getað haldið stöðugu sambandi við eina einstaka konu, né haldið fastri atvinnu. Þannig hefur hann auð- veldlega orðið ofstækisfullur fylgjandi öfgastefna í stjómmál- um og þjóðfélagslegum málum, án þess þó að tilheyra nokkurri ákveðinni stefnu í þeim málum. Hann er þar að auki lágvaxinn og grannur aö líkamsbyggingu. Hann velur gjarnan skotfæri til að fremja glæp sinn með, sem hann kýs að framkvæma er fórn- ardýrið er statt í fjölmenni. Lee Harvey Oswald — morðingi Kennedys forseta. m BaS l i her be rgið ! notað til að • jmync • la 1 3ei ginál The Band er hljómsveitin, sem varð fræg á því að leika „á bak við“ hjá Bob Dylan á mörgum hans plötum, en meðlimir hljóm- sveitarinnar bjuggu einmitt í sömu borg og Bob Dylan, Wood- stock, sem er í nágrenni Nev York borgar. Nú hafa þeir félag- ar gefið út sína eigin LP-plötu, og er hún nú þegar búin að skipa sér í álitlegan sess á vinsælda- listum. Þetta er önnur platan, sem þeir senda frá sér og varö sú fyrri einnig mjög vinsæl. Nýja platan þeirra er tekin upp í bú- stað þeirra í Hollywood, sem þeir keyptu nýlega og fluttu inn í með konur sínar og börn og eina ömmu að auki. Innréttuðu þeir sjálfir húsið með tilliti til að þar yrði auk samastaðar fyrir fjöl- skylduna, einnig aðstaöa til hljóm plötuupptöku. Þeir félagar nota lítið af tæknilegum brögöum við upptökur sínar, til að flutning- urinn á lögunum verði sem eöli- legastur. — Vilja þeir umfram allt varast það, er þeir segja, að margir starfsfélagar þeirra hafi brennt sig á, að nota tæknina of mikið sér í hag á hljómplötum, en geta svo ekki staðið undir . þeirri glæstu mynd, er þeir koma fram fyrir aðdáendur sína í hljóm leikasal. Aðeins í einstaka iögum hafa þeir notfært sér baðherberg- ið á heimilinu til að mynda berg- mál. Donovan. Hann nýtur þess gjarnan að slappa af úti I náttúrunni. DONOVAN Á HLJÓM LEIKAFERÐALAGI Donovan, sem hefur verið þekkt nafn á vinsældalistum und- anfarin þrjú ár, enda þótt hann sendi ekki frá sér ýkja mikið af plötum, hyggst nú gera víðreist um heimsins lönd 'og halda hljóm leika og meðal annars i Dan- mörku í þessum mánuði. Dono- van kom fram í sviösljósið fyrir fimm árum og þá eingöngu sem þjóðlagasöngvari, sem lék sjálfur undir söng sinn á gítar, og á munnhörpu spilaði hann einnig svona til að krydda réttina eins og hann sagði sjálfur. Seinna sneri hann sér að pop-hljómlist og þá fór að komast skriður á frægðarferilinn sem óðum stefndi upp á við og á toppinn komst hann á vinsældalistum, sem er mælikvarði frægðarferilsins í þessum málum, og allir kannast við lögin hans „Sunshine Sup- erman“, „Jennifer Juniper", „Hurdy Gurdy Man“, svo ein- hver af hans vinsælustu lögum síðastliðin þrjú ár séu nefnd. The Band fluttu frá Woodstock og keyptu sér hús í Hollywood, þar sem þeir tóku upp nýju plöt- una sína og búa þar að auki ásamt fjölskyldum sínum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.