Vísir - 14.11.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 14.11.1969, Blaðsíða 10
V í S I R . Föstudagur 14. nóvember 196». 10 Moldviðri þyriað upp EFTA er í sviðsljósinu um þessar mundir, og er hart deilt í sumum blýðunum. Margir telja að EFTA sé forveri þess sem koma skal, sem sagt frjálsari viðskipti þjóða i millum um '!ieim allan. Tollmúrar muni smátt og smátt hrynja og sam- göngur verða svo auðveWar og Sdýrar, að æ fleiri þjóðir muni að Iokum hafa sameiginlegan markað. En það er athyglisvert að al- nenningur hefur litla og óá kveðna afstöðu gagnvart hlut- leild okkar í þessum samtök- im. Afstaða almennings virðist i fljótu bragði óákveðnari en blaðanna, og getur það stafað af því, að fólk gerir sér ekki grein fyrir því um hvað er deilt. Það er mikill skaöi, að um þessi mál er ekki deilt eða rætt hlutlægt. Afstaðan er of mikið á þann veg, að skoðanimar eru fyrirfram mótaðar af því hvórt deiluaðil- inn vill telja sig til stjómarnad stööu eöa til fylgis við núverandi stjóm. Skoðanimar hefja því annaðhvort væntanlega sam-, vinnu til skýjana eða formæla henni svo að nánast er talaö um landsölu og landráð. Fyrir bragð ið er það stór hluti fólks sem ekki áttar sig á málunum og veit vart sitt rjúkandi ráð. Það fer ekki hjá því, að slík samvinna, sem innganga Islands i EFTA hefur í för með sér ýmsa galla og einnig ýmsa erf- löleika, en einnig mikla kosti, þar eð samvinna þessi aflar okk ur mikilla möguleika. Það er skoðun þeirra, sem meirihluti þjóðarinnar hefur valið sér til forystu, að möguleikar okkar séu meiri og þyngri á metunum en annmarkamir. Þetta er þunga miðja málsins. Einhliða hrak- spár geta ekki breytt yfir nauð- syn okkar á að efla samvinnu við vinveittar þjóðir til eflingar viöskiptum okkar og fram- leiðslu. Slikar hrakspár em jafn fráleitar og að telja að inngar.ga /ikkar i ERTA sé allsherjar 'ausn á öllum okkar vandamál- I umræðum sem þeim, sem ítt hafa sér stað í blööunum að mdanfömu, má segja að sumir áróðursmenn blaðanna hafi brugðizt því hlutverki að fræða fólkið um raunveruleg atriði. Pólitísk trúmál hafa kaffært 'ilutlægar og einlægar umræður ini inálið, þannig að almenning- ’ur áttar sig ekki eins á þvl, í hverju samvinna okkar og inn- ganga í EFTA er fólgin. Það sannast því nú sem oft áð ur, hve öfgalull stjórnmálabar- áttan getur orðið. Minni spá- mennimir í baráttunni sjást ekki fyrir og sjá aðeins svart eða hvítt, en ekkert þar á milli. Fólk fær ekki tækifæri til að íhuga málin sem skyldi sjálft, þvi mál in eru of sjaldan borin á borð til að upplýsa fólk, hcldur hrein 'ega til að vllla um fyrir því í tróðursskyni, annað hvort til að 'ylgja málum fram og ekki sizt 'il að vera á móti. Þrándur í Götu vv,,, ../i'fö/ýi''. ........... Karl Harry Sigurðsson. Getraunavirminguririn hjálp- oð/ honum í íbúöamálunum ,,Ég er búinn að vera með frá upphafi í getraunum,“ sagði Valsmaðurinn Karl Harrý Sig- urðsson, sem hafði tólf rétta í síðstu getraunum og vann sér inn með því 224 þúsund á einu bretti, í viðtali við blaðið. Karl hefur verið í stjórn Hand- knattleiksdeildar Vals og segir: „Það má segja að ég sé heilmikill áhugamaður úm þessar getraun- ir, sem geta verið tekjulind fyrir íþróttafélögin, ef vel er á hald- ið.“ Og um vinning sinn sagöi hann: „Það er ekkert nema heppni, sem ræður þessu, það er ekkert öruggt í knattspyrnu." „Það má segja að peningarnir hafi komiö sér vel, ég er eins og margir fleiri í íbúðarbyggingu og þetta hjálpar mér gífurlega mikið og gerir mér kannski kleift að flytja inn í íbúöina um ára- mót.“ > Viðskiptaíræði- deild kaupir hús Háskólirm befur fest kaup á hús-^f" inu Bjarkargötu 6 og er nú verið að vinna að því að breyta húslnu í lesstofur fyrir viðskiptafræðinemn og vinnuherbergi kennara Viðskipt* fræðrdeildarinnar. Verður hðfitt tekið í notkun alveg á næstunni að sögn Jóhannesar L. L. Helgasn—f, háskólaritara. Sagði Jóhannes ennfremur «ð unnið væri af fulfum krafti að teikn- ingum að nýbyggingu Háskólans, sem verður staðsett millj Háskólans j GÆR: og Nýja Garðs, og er reiknað með því að hefja byggingarframkvæmdir þar í vor. Þetta húsnæði á fyrst og fremst að þjóna lagadeild en þó jafnframt öörum deildmn, eirts og Jóhannes sagöi. ArsftílðSU AeALsnoen > tÍMI Til sölu 4 ný snjódekk, negld, stærð 550x12. Uppl. í síma 21762 í kvöld og næstu kvöld kl. lð — 21. Efri deildt Almannatryggingar, stjómarfrv., 1. umræða. i Neðri deild: ! 1. Tekjuskattur flutn. Helgt Bergs (F) o. fl., fór ti! nefndar. 2. Heimild Kvennaskólans til að brautskrá stúdenta, flutt af nefnd, fór til nefndar. 3 Söluskattur, flutn. Halldór E. Sigurðsson (F) o. fl., til nefndar. 4. Tekjuskattur, Vilhjálmur Hjálmarsson (F), atkvæðagreiðslu frestað. 5. Skattfrelsi heiðursverðlauna, Magnús Kjartansson (Ab), atkvgr. frestað. 6 Atvinnuleysistryggingár, Guð- laugur Gísiason (S), atkvgr. frestað. ! dag eru ekki fundir á Aiþingi. Fosskraft óskar að ráða strax 2 aöstoðarstúlkur i mötuneyti vlð Búr- fell. — Ráðningarstjórinn. i Í DAG I Í KVÖLD1 SÝNINGAR VEÐRIÐ I0AG Hægviðri, létt- skýjað að mestu, um 5 stiga frost mihnst í dag, en 8—10 stig í nótt. riLKYNNINGAR Nú vona ég bara, að Hjálmar komi ekki með stóran konfekt- kassa til okkar í heimsókn — vegna þess að hann fer aldrei fyrr en kassinn er tæmdur. Kari Kvaran sýnir 26 myndir í Bogasalnum þessa dagana. — Sýningin er opin 1. 2—10 og Iýk ur á þriðjudagskvöld, 18 nóv. — Myndirnar eru til sölu. SKEMMTISTAÐIR • Ungó. Ævintýri leikur i kvöld. Tónabær. Trúbrot ieika frá kl. 8 — 11 fyrir 14 ára og eldri. Tjamarbúð. Náttúra ieikur í kvöld. Leikhúskjallarinn. Orion og Linda C. Walker skemmta í kvöld. Las Vegas. Júdas leika frá kl. 9 til 1. Skemmtiatriði. S.A.M.- klúbburinn. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Garðars Jó- hannessonar. Þórscai'é. Tatarar leika í kvöld. Klúbburinn. Rondótríó og Heið ursmenn ieika gömlu og nýju darisana til kl. 1. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríð- ur Sigurðardóttir, Pálmi Gunn- arsson og Einar Hölm. Dansmær in Juiie La Rousse skemmtir. Silfurtunglið. Trix leika i kvöld. Glaumbær. Roof Tops leika. — Diskótek í efri sal. Hótel BOrg. Hljómsveitin Hauk ar leika, söngvarj Rúnar Guðjóns son. Mímisbar Hótel Sögu, opið í kvöid. Gunnar Axelsson við pían óið. Skiphóll. Hljómsveit Elvars Berg, söngkona Mjöll Hólm. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir og tríó Sverris Garðarssonar leika. Dansparið Kris og Stig Ersbom skemmta. BIFREIÐASKOSUN • Bifreiðaskoðun: R-23851 til R- 24000. FUNOIR I KVÖLD # A A.-samtökin. 1-undur i kvöfd féH'p-h'eiinilinu Tjarnargötu 3, kl. 9 og í safnaðarheimili Nes-_ !<í;‘ d'J ... Frá Guðspekifélaginu. Fundui veröur haidinn í húsi félagsins Ingólfsstræti 22, föstudaginn 14. nóvember kl. 9 síðd. Húsinu lok- að kl. 9. Fundarefni: Erindi: Björn Franz son. Hljómlist: Halldór Haraldsson. Stúkan Lindin sér um fundinn. Kvenfélag Garðahrepps. Félags vist verður spiluð að Garðaholti föstudag kl. 9. Góö spilaverðlaun Systrafélag Innri Njarðvikui heldur sinn árlega basar sunni daginn 16. nóv. kl. 3 í Stapa. Hjálpræðisherinn kl. 20.30 kvöld. Hjálparflokkurinn. Sjálfsbjargarfélagar Reykjavik spilaö verður bridge í kvöld ac Laufásvegi 25, Þingholtsstrætis megin (í félagsheimili Húnvetn inga). Félagsmálanefnd Sjálfs bjargar. AA-samtökin: Fundir AA-sam- takanna í Reykjavík: í félagsheim ilinu Tjarnargötu 3 C á mánudög um kl. 21, miðvikudögum kl. 21, fimmtudögum kl. 21 og föstudög- um kl. 21. 1 safnaðarheimili Nes- kirkju á föstudögum kl. 21. T safnaðarheimili Langholtskirkji: á föstudögum kl. 21 og laugar- dögum kl. 14. Skrifstofa AA-sam takanna Tjarnargötu 3 C er opin alia virka daga nema laugardag; kl. 18—19. Sími 16373. Hafnar fjarðardeild AA-samtakanna Fundir á föstudögum ki. 21 í Gó< templarahúsinu, uppi. Vestmann;- eyjadeild AA-samtakanna: Fundir á fimmtudögum kl. 20.30 í hús KMUM. Basar Kvenfélags Hallgrims kirkju verður haldinn 22. nóv.. en ekki 15. nóv. eins og tilkynn var. Félagskonur og velunnarar kirkjunnar, vinsamlega afhend; gjafir sinar í félagsheimilið 20. og 21. nóv. ki. 3—6 báða dagana Einnig til frú Huldu Norda! Drápuhlíð 10 (sími 17007) og frú Þóru Einarsdóttur Engihlíð 9 (sími 15969). — Basarnefndin. Styrktarfélag lamaðra og fatl aðra. Félagskonur og aðrir vel unnarar félagsins. Árlegur basar verður laugardaginn 29. nóvem ber. Föndurkvöld vikulega ú fimmtudögum að Háaleitisbraui 13. IOGT basar. Hinn árlegi basar og kaffisala verður laugardaginr 22. nóv. kl. 2 e.h. í Templarahöll- inni Eiríksgötu 5. Gjöfum veitt móttaka á sama stað, fimmtu daga kl. 3- 5 e.h. og alla virka daga hjá Barnablaðinu Æskunm Lækjargötu 10A. Kvenfélag Hallgrímskirkju. — Fundur mánudaginn 17. þ.m. félagsheimili kirkjunnar. Kristinn Kvenfélag Lágafellssóknar. Fé lagskonur eru minntar á basar- inn sem verður í Hlégarði sunm daginn 16. nóv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.