Vísir - 14.11.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 14.11.1969, Blaðsíða 15
V1SIR . Föstudagur 14. nóvember 1969. 15 Fullorðin kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Barna- gæzla kemur ekki til greina. Uppl. f síma 83763, Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Hefur bílpróf. Vin- saml. hringið í síma 20549, 21 árs stúlku, sem verið hefur í Bandaríkjunum í tvö ár, vantar vinnu nú þegar. Vinsamlega hring- ið í sfma 84519. Takið eftir. Fjölskyldumaöur ut- an af landi óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Er vanur víra- og vökvagröfum, jarðýtum og stór- um vörubílum. Uppl. í síma 81685. Lagtækur maður óskar eftir ein- hvers konar innivinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 30811. FÆÐl Get bætt við nokkrum mönnum í fæði. £ vetur. Uppl. í síma 10039. Kven-gullúr (Luisina). Föstudags kvöld 7. nóv. tapaðist Luisina kven gullúr á dansæfingu í Réttarholts- skóla eða á leið þaðan að Litla- gerði 4, gengið að og eftir hita- veitustokkunum. Finnandi er beð- inn að gjöra svo vel að láta vita í síma 37480 eða skila því í Litla- gerði 4, til Mathilde V. Harðardótt- ur. Fundarlaun. Grá kvenloðhúfa tapaðist í síð- astliðinni viku á milli Hagaskóla og Bárugötu. Finnandi vinsaml. hringi í síma 14494, Fundarlaun. Kven-guliúr tapaðist milli Öldu- götu og Víöimels um miðjan dag 11/11. Finnandi vinsamlega hringi í síma 14371 eftir kl. 5. Fundariaun. BARNAGÆZLA Tek að mér að gæta 2—3 ára barna á daginn og á kvöldin. — Uppl, i síma 25898. Barngóð 15 ára stúlka óskar eftir að gæta barns eða barna á kvöldin. Uppl. í síma 33690 eftir kl. 7 e.h. Húsmæður. Tek að mér jólahrein gerninguna og hjálp í heimahúsum. Uppl. i síma 33149. Tek að mér breytingar á böðum, eldhúsum, dúka og flísalagningu. Sími 25255. Geymið auglýsinguna. Gerum við og stillum allar gerðir dísilvéla. Útvegum mjög ódýra stimpla og slífar í allflestar gerðir dísil- og bensínvéla. Gerum einnig við aiiar geröir vinnuvéla. Vönduö vinna. Ódýr vinna. Þ. Kristinsson. Sími 81387. _______________________ Ætlið þér að kaupa eða selja bif- reið. Fyrir aöeins 350 fáið þér at- huguð 30-50 atriði varðandi kaup- in/söluna. Bílaverkstæöi Jóns og Páls, Álfhólsvegi 1, sími 42840. Húsbyggjendur, húsameistarar. Athugið, „Atermo" tvöfalt einangr- unargler úr hinu heimsþekkta vest ur-þýzka gleri. Framleiðsluábyrgö. Leitið tilboða. Aterma. Sími 16619 kl. 10—12 daglega. Einangrunargier. Útvegum tvö- fali einangrunargler meö stuttum fyrirvara, ísetning og alls konar brevtingar. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um máltöku. — Gerum við sprungur á steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmf- efni Sími 50311 og 52620. Baðemalering. Sprauta baðker þvottavélar, ísskápa og alls konar heimilistæki og gömul húsgögn, í öllum litum svo það verði sem nýtt. Uppl. f síma 19154 eftir kl. 18. Húseigendur. Viö erum umboðs- menn fyrir heimsþekkt jarðefni til þéttingar á steinsteyptum þökum og þakrennum svo og til sprungu- viðgerða í veggjum. Ábyrgö tekin á vinnu og efni. — Verktakafélag- ið Aðstoð sf. Leitiö tilboða og ger- ið pantanir í síma 40258. OKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Ford Cortínu. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Höröur Ragnars- son. Sími 35481 og 17601. Ökukennsla — æfingatímar Kenni á Volkswagen 1300. Löggilt ur kennari. Ingólfur Ólafsson. — Sími 13449. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öli gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjaö strax, Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. ökukennsla — æfingatímar. — Reykjavík, Hafnarfjöröur, Kópavog ur. Volkswagen útbúinn fullkomn- um kennslutækjum. Nemendur geta byrjaö strax. Árni Sigurgeirsson. Símar 14510 — 35413 — 51759. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Cortinu árg. ’70, tlmar eft- ir samkomulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öl! gögn varð- andi bflpróf Jóel B Jacobsson. — Simi 30841 og 22771. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar bréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 málum. Arnór Hinriksson. — Sími 20338. HREINGERNINGAR Vélhreingerningar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjarni. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sama gjaldi. Gerum föst tilboö ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Nýjung i teppahreinsun.. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynslá fyrir þvi aö teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum einnig með okkar vinsælu véla- og handhrein- gemingar. Erna og Þorsteinn, sími 20888 Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn, full- komnar vélar. Gólfteppaviögeröir og breytingar, gólfteppalagnir. — FEGRUN hf. Sími 35851 og í Ax- minster. Sími 30676. ÞJÓNUSTA FRAMKVÆMÍ EFTIRFARANDI: Hreingerningar, gluggahreinsun, kíttingu á rúöum, skipt- ingu á rúðum, tvöföldun glers, set fyrir trekkspjöld á glugga í geymslu, þétti leka á krönum, legg draglögn, set niður hellur, steypi innkeyrslur, girði lóðir, set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur í veggjum viöhald á húsum o. fl. — Reynir Bjarnason. Sími 38737. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíði á eldhúáinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baöskápum o. fl. tréverki. — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða tímavinna. Greiðsluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar að Súöavogi 20, gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. í heimasim um 14807, 84293 og 10014. ____ PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viögerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri viö w.c. kassa. Simi 17041 Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni. Þéttum sprung- ur 1 veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegu efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um járn á þök og bætum. — Innanhússviðgeröir og breytingar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Sími 42949 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. __________________ SILFURHÚÐUN Tökum aö okkur silfurhúðun á gömlum silfurmunum. Tek ið á móti hlutunum hjá Ulrik Falkner, Austurstræti 22. NÝ ÞJÓNUSTA Önnumst ísetningu á einföldu og tvöföldu gleri, útvegum allt efni. Leitið tilboða. Vanir menn. Uppl. i síma 81571 og 38569. Geymið auglýsinguna. ÁHALDALEIGAN SÍMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablására, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskaö er. — Ahaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Flvtur ísskápa og píanó. Sími 13728. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar I húsgrunn- um og holræsum. Gröfum fyrir skolpi og leggjum. öll vinna í tíma- eða ákvæöisvinnu. Vélaleiga Símonar Sím- onarsonar, sími 33544. HANDRIÐASMÍÐI Smíöum allar gerðir járnhandriöa, hring og pallastiga. Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófílrörum. Leitið verötilboða. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæðin. — Vélsmiöja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21. Sími 32032. BÓLSTRUN — KLÆÐNING Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Kem f hús með á- klæðasýnishorn. Gefum upp verð, ef óskað er. Bólstrunin Alfaskeiði 94, Hafnarfirði. Eími 51647. Kvöld- og helgar- sími 51647. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. —- Hreinsa stífluö frárennslisrör með loft og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls konar viðgerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring- inn Sími 25692. Hreiðar Ásmundsson. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR: Viögeröir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Vönd- uö vinna. Húsgagnaviðgeröir Knud Salling Höfðavík v/Sætún. Simi; 23912. Vélritun — fjölritun. Þórunn H. Felixdóttir Tökum að okkur alls konar vélritun og fjölritun. Áherzla lögð á vandaöa vinnu og fljóta afgreiðslu. — Vélritun — Fjölritun sf Grandagarði 7, sími 21719. HÚ SEIGENDUR — VERKTAKAR Athugið aö þaö er körfubíllinn, sem létt- ir störfin viö viðhald hússins, glerísetningu o.fl. Símar 50786 og 52561. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihuröir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Slmi 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h SVEFNBEKKJAIDJAN W BÓLSTRUN1 Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Dugguvogi 23, slmi 15581. Fljótt og vel unnið Komum með áklæðissýnishorn. Ger- um verötilboð ef óskaö er. Sækjum — sendum. Vélaleiga Steindórs, Þormóðsstöð- um. — Loftpressur, kranar, gröfur sprengivinna. önnumst hvers konar múrbrot, sprengivinnu 1 húsgrunn- * * um og ræsum Tökum að okkur lagningu skolpröra o.fl. Tímavinna — ákvæðisvinna. — sími 10544, 30435, 84461. HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér í Reykjavík og nágrenni. Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flisar, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viöskiptavinir ánægðir. Húsaþjón- ustan. Sími 19989. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til, þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Þétti krana set niöur brunna, geri viö biluð rör og m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og 33075. Geymið auglýsinguna. BIFREIDAVIDGERÐIR BÍLAEIGENDUR Látið okkur gera viö bílinn yðar. Réttingar, ryöbætingar, grindarviðgeröir yfirbyggingar og almennar bilaviðgeröir. Smíöum kerrur i stíl viö yfirbyggingar. Höfum sflsa í flest- ar geröir bifreiöa. Fljót og góö afgreiðsla. Vönduö vinna. Bílasmiðjan Kyndill, Súöarvogi 34. Sími 32778. BIFREIÐAEIGENDUR Skiptum um og þéttum fram og afturrúöur, filt í hurðum og hurðagúmmi. Efni fyrir hendi, ef óskað er. Tökum rúður í umboössölu. Rífum bíla. Uppl. í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. KAUP—-SALA BÓKA- OG TÍMARITAMARKAÐURINN Ingólfsstræti 3. Eldri tímarit og blöö á afar lágu veröi. Bækur til jólagjafa fyrir börn og fullorðna, flestar mjög ódýrar. Lítið inn á Ingólfsstræti 3. (annað hún frá Banka- stræti). VERZL. SILKIBORG AUGLÝSIR Margar geröir og Iitir af terylene í kjóla og buxur. Sér- • lega fallegar drengja- og unglingabuxur og skyrtur ný- komnar. Einnig telpunærföt, náttföt og ódýrar sokka-, buxur. Nýkomið prjónasilki, undirkjólar, náttkjólar og nátttreyjur fyrir dömur. Verzl. Silkiborg, Dalbraut 1 ' v/Kleppsveg. Sfmi 34151. „Indversk undraveröld“ Mikið úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tæki- færisgjafa. Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr Einnig margar tegundir af margvíslegum efnivið. — reykelsi. Nýkomið: Indversk ir skartgripir í fjölbreyttu úrvali. JASMIN, Snorra- braut 22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.