Vísir - 14.11.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 14.11.1969, Blaðsíða 14
74 VISIR . Föstudagur 14. nóvember 1969, TIL SÖLU Til sölu nýlegt stereo útvarps- tæki meö Iausum hátölurum. Uppl. í síma 84230. Mótatimbur. Til sölu 1x6” og battingar 2x4. Uppl. í síma 40469. Vegna brottflutnings er til sölu 3ja sæta sófi og stóll. 2ja manna tjald og fótstiginn bíll. Uppl. í si'ma 42865 frá kl. 13-20, r Miðstöðvarketill um 3 ferm að stærð ásamt brennara hitaveitukút og ööru tilhevrandi til sölu, Uppl. eftir kl. 19 í sima 83881. Opið iaugardaga til kl. 18.00, sunnudaga kl. 10—12 f.h. Nýlendu- vörur, kjöt, mjólk og brauð. Mat- vælabúðin, Efstasundi 99. Til sölu notað Philips sjónvarps- tæki 17” einníg stigin Necchi saumavél í skáp, selst ódýrt. Uppl. í sima 30633 kl, 17—20. Húsmæður. Mjög ódýrar matar- og hreinlætisvörur: Hveiti, sykur comflakes, tekex, þvottaefni, w.c. pappír o. m. fl. Ótrúlega lágt verð. Matvörumarkaðurinn v/Straumnes Nesvegi 33, Lítið notaö Wilton gólfteppi að stærö 3.20x4.20 til sölu, verð kr. 5 þúsund. S?mi 51814. Trésmíðavélar til sölu, blokk- þvingur 5 bunkar og sög De-Welt. Simi 41845 kl. 7—8 e.h, og 12 — 1. Kvikmyndasýningarvél til sölu 8 mm, 8 super, sjálfþrædd, kvik- myndatjald getur fylgt, verð kr. 10 þúsund. Uppl. í síma 36985 kl. 7-9 e, h. Sviðalappir til sölu. Uppl. í síma 30553. Til sölu notað gólfteppi 49 ferm og hansahurð. Sími 33909 e. kl. 6. 80 bassa harmonikka til sölu, verð kr. 3 þúsund einnig ódýrir miöstöðvarofnar. Uppl. í síma 40595. Nýlegur barnavagn til sölu, verð kr. 4 þús. Sími 84713. Teppi. Af sérstökum ástæðum eru til sölu 37 ferm af teppum, mjög ódýrt. Uppl. í síma 33112. Til sölu svefnsófi tveggja manna, snyrtiborð með þrísettum spegli, léttur armstóll einnig dragt og jakkakjóll, lítið númer. Uppl. i síma 40328. Til sölu Harmony rafmagnsgítar skíði og skíðaskór. Uppl. í síma 81801. Kjöt — Kjöt — 6 verðflokkar, allt frá kr. 50.00 til 97.80 pr. kg. Söluskattur og sögun innifalið. — Muniö mitt góöa hangikjöt. Slátur hús Hafnarfjarðar. Sími 50791. — Heimasími 50199. Lampaskermar í miklu úrvali. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar- brautj. Sími 37637. Nýtt! Fræðandi bækur um kyn- ferðislíf í máli og myndum. Pant- að í pósthólf 10.6 Kópavogi: — Seksuel Nydelse — Gifte mænd er de bedste elskere — Seksuelt Sam spil. Notaðir barnavagnar, kerrur o. m. fl. Saumum skerma og svunt- ur á vagna og kerrur. Vagnasalan, Skólavörðustíg 46. Sími 17175. Kven- og karlmannakuldaskór, karlmannainniskór, gott verð. Skó- verzl. Laugavegi 96. Sími 23795. Bæjarnesti Miklubraut, opið 7.30 til 23.30. Heitar pylsur, fs, samlokur kexvörur niðursuðuvörur, blöð, iokkabuxur, snyrtivörur, vinnu yettlingar. ásamt öörum söluskála- /örum Opið 07.30 til 23.30. Bæjar nesti Sfmi 34466 Það borgar sig að koma til okkar. Fjölbreytt úrval af garni, nærföt- um á börn o. fl. Næg bílastæöi. Verzl. Dalur Framnesvegi 2. Sími 10485. Til sölu segulbandstæki, útvarps tæki, ritvél (Smith Corona). Rúm með springdýnum ásamt snyrtiskáp meö spegli. (birki). Sími 23889 kl. 14-18 Til sölu transistororgel (Farfisa) trommusett (Rogers), magnarar (Selmer) gítar, rafmagns (Höfner) Einnig harmonikur. F. Björnsson, simi 23889 kl. 14—18. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Innkaupatöskur og pokar í ýmsum gerðutn, stærðum og litum. Mjólk- urtöskur á kr. 125. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. ÓSKAST KEYPT Kaupum notaðar blómakörfur. Blóm og grænmeti, Skólavörðustíg 3. Sími 16711. Óska eftlr að kaupa skólaritvél. Uppl. í síma 33690 eftir kl. 7 e.h. Skermkerra óskast til kaups. — Sími 14656. Óska eftir að kaupa 20 hesta af heyi. Uppl. í síma 41832. Sýningarvél 8 mm óskast. Uppl. í vinnutíma í síma 24204. Kaupi notaðar blómakörfur. — Alaska. Nýr uppvartningskjóll til sölu f Eskihlið 12 B, efstu hæð. Uppl. á staðnum eftir kl. 7. Fatnaður til sölu. Kven- karl- manna og barnafatnaðpr á 2 ára ára telpu og 4 ára dreng. Lítiö not aður. Sími 34591 alla daga kl. 9-17. Kvenkápur úr vönduðum ullar- efnum til sölu. Uppl. í síma 41103. Ekta loðhúfur, kjusulag með dúskum fyrir böm og unglinga. — Póstsendum. Kleppsvegi 68, 3 hæð til vinstri. Símj 30138. Pelsar úr islenzkum skinnum, húfur og púðar til sölu á Miklubr. 15 (bílskúrnum Rauöarárstígsmeg in). Peysubúðin Hlín auglýsir. Barna- ullarkragapeysurnar enn á gamla verðinu, beltispeysurnar vinsælu, verð kr. 690, dömugolftreyjur stæröir 40—48 verð frá kr. 495. Póstsendum. — Peysubúöin Hlín, Skólavörðustíg 18. Sími 12779. Kápusalan Skúlagötu 51 gengið inn frá Skúlagötu: Svampkápur nr. 44—46, terylene-úlpur loðfóðraöar nr. 36—40, kvenkápur lítil nr. eldri snið, drengjafrakkar terylene á kr. 1500. Einnig alls konar fóðurefni, náttfataefni, skyrtuefni, terylene efni og stretch-efni. Verð frá kr. 30 pr. metra. Ódýrar stretch buxur á börn. — Verð frá kr. 200. Kjallarinn Skóla- vörðustíg 15. HÚSGÖGN Hef birki-svefnherbergishúsgögn og dívan til sölu að Reynimel 23, kjallara, Eldhúsborð á stálfæti til sölu. Sími 82339. Sófi og tveir stólar til sölu vegna brottfl. Uppl. í síma 41889 eftir kl. 7,30 síödegis. Til sölu nýlegt danskt sófasett, tækifærisverð. Uppl. í síma 20352. Ódýrir svefnbekkir til sölu að Öldugötu 33, Sími 19407. Hjónarúm úr tekki, tvö náttborð og skinnklæddur kollur til sölu. Uppl. í síma 83317. Góö húsgögn, borðstofuskápur, kringlótt borö og 2 stólar til sölu. Sími 83635. Spilaborð — spilaborð 82x82 — gamla verðið aöeins kr. 1550, — Sendum gegn póstkröfu um Iand allt. Húsgagnaverzl. Hverfisgötu 50. Sími 18830. Sófaborð, hringborð og blóma- grindur. Seljast á framleiðsluveröi. Sími 25572. Sófasett, svefnsófar og svefn- bekkir. Góð greiöslukjör. Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. Vegghúsgögn. — Skápar, hillur og listar. Mikið úrval. — Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Slmi 20820. Antik-húsgögn. Daglega eitthvaö nýtt. Svefnherbergissett, boröstofu- sett, ruggustólar, stakir sófar rokk- ar o.m.fl. Antik-húsgögn, Síðumúla 14. Sími 83160. Opiö 2—7, laugar- daga kl 2—5. Nýtt glæsiíegt sófasett, tveir 3ja manna sófar hornborð meö bóka hillu ásamt söfaborði, verð aðeins kr. 22.870. Sími 14275. Kaupum og seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum staðgreitt. Seljum nýtt: eldhúskolla, sófaborð og símabekki. Fornverzl- unin Grettisgötu 31. Sími 13562. HCUVIILISTÆKI Koyo hálfsjálfvirk saumavél sem ný, til sölu, verð kr. 6.500. Uppl. í síma 24593. Strauvél til sölu. Upplýsingar f síma 37372. ísskápur, sjónvarp. Atlas Cryst- al png -ísskápur og 23” sjónvarps- tæki til sölu. Uppl. í síma 14109. Vegna flutnings er til sölu stór vel með farinn Atlas ísskápur, en í hans stað óskast Atlas King ís- skápur til kaups eða í skiptum. Uppl. í síma 81749, Óskum eftir að kaupa fristand- andi djúpfrysti, einnig frystikistu 4 — 600 lítra. Sími 22280, eftir kl. 5 22879. Til sölu Lada saumavél. Uppl. i síma 82102. BÍLAVIÐSKIPTI Fólksbíll Ford ’58 til sölu. Ó- gangfær. Upplýsingar í síma 66269 milli kl. 19 og 21. Nýjar eða nýlegar blæjur á Rússa-jeppa óskast. Hringiö í síma 15990, Óska eftir að kaupa vörubíl með sturtu ca. 4—5 tonna. — Sími 92-8238. Góður bílskúr helzt með hita óskast nú þegar í Árbæjarhverfi eða nágr., má líka vera í bænum. Tilboö leggist á augl. Vísis fyrir n.k. þriðjudagskvöld merkt „3016“. Til sölu Ford ’57, tveggja dyra. Uppl. í síma 23772 eftir kl. 9 á kvöldin. Dodge Weapon árg. ’53 til sölu. Sími 40959. Til sölu er Volkswagen ’64. Stað greitt. Uppl. í síma 17670 eftir kl. 8 e. h. Óska eftir að kaupa gólfskipt- ingu í Taunus Transit sendiferða- bíl ásamt gírkassa. Uppl. í síma 19912 allan daginn. Óska eftir að kaupa amerískan fólksbíl árg. ’67—’69, helzt tveggja dyra. Uppl. í síma 30847 eftir kl. 7 á kvöldin. Rambler ’58, ’55 og Moskvitch ’59 varahlutir til sölu. Vélar gír- kassar, boddýhlutir. Uppl. í síma 30322 eftir kl. 7 e. h. Apollo 11. minningarpeningur. Albúm fyrir alla íslenzku myntina eru komin aftur. — Frímerkjahúsiö Lækjargötu. Sími 11814. ÞVOTTAflÚS rannhvítt frá Fönn Sækjum sendum — Gerum viö. FÖNN, Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221 Húsmæður. Stórþvottur verður auöveldur meö okkar aðstoð. — Stykkjaþvottur, bláutþvottur og skyrtuþvottur. Þvottahúsiö Berg- staðastræti 52. A. Smith. — Sími 17140 Leggjum sérstaka áherzlu á: — Skyrtuþvott og sloppaþvott Tök- um stykkjaþvott og blautþvott. — Fljót afgreiösla. Góður frágangur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið LÍN, Armúla 20, simi 34442 Húsmæður ath. I Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsið býöur aðeins upp á 1. fl. frágang. Gerið samanburð á verði. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 Ifnur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. st. Húsmæður. Stykkjaþvottur, blaut þvottur, skyrtur og sloppar. Fljót afgreiösla. Þvottahúsiö EIMIR — Síöumúla 4. sími 31460. EFNALAUGAR VOGAR — HEIMAR. Hreinsum fljótt og vel. Vönduð vinna. Efna- laugin Heimalaug. Sólheimum 33, sfmi 36292. Hafnarfjörður. Hreinsum fljótt og vel allan fatnað. Einnig glugga- tjöld, teppi o. fl. Fljót og góö þjón- usta. Þurrhreinsunin Flýtir, Reykja víkurvegi 16, Iiraðhreinsunin Norðurbrún 2 (Kjör búðin Laugarás) við hliðina á Dval arheimilinu. Hreinsum allan fatn- að samdægurs, blettahreinsun inni falin 1 verðinu. Mjög vandaöur frágangur. Árbæjarhverfi nágrenni. .Hreins- um, pressum allan fatnað fyrir fjöl skylduna. Teppi, gluggatjöld, kerru- poka o. fl. Hraöhreinsun Árbæjar, Verzlunarmiðstöðinni, Rofabæ 7. Kemisk hreinsun, pressun, ■ kfló- hreinsun. Hreinsum og endurnýjum herrahatta, regnþéttum rykfrakka og tjöld. Tökum alla þvotta, höfum einnig sérstaka vinnugallahreinsun. Erum með afgreiðslur á 8 stöðum í borginni. Efnalaugin Hraöhreinsun Súðarvogi 7 Sími 38310. Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreipsun _ kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60 Sfmi 31380. Útibú Barma hlíð 6. sími 23337. Kemisk fatahreinsun og pressun. Kflóhreinsun — Fataviögerðir — Kúnstsíopp. Fljót og góð afgreiðsla, góður frágangur. Efnalaug Austur- bæjar. Skipholti 1 sfmi 16346. Sími 81027. Fossvogur, Bústaöa- og smáfbúöahverfi. Hreinsun á ytri fatnaði, rúskinni o. fl. Vandaður frágangur Þurrhreinsunin Hólm- garði 34 Sími 81027. Húsmæður. Við leggjum sérstaka áherzlu á vandaða vinnu. Reynið viöskiptin. Efnalaug Vesturbæjar. Vesturgötu 53. sími 18353 Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50 Sími 31311. Kemisk hreinsun og pressun Fataviðgerðir, kúnst- stopp, þvottur, skóviðgerðir. Fljót afgreiösla. næg bílastæði. Hreins- um samdægurs. Hreinsum og pressum samdæg- urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga- hlíð 45-47 sími 31230. Vandlátra val er Fatapressan Uöafoss, Vitastíg 12, sími 12301. Iðnaðarhúsnæði til leigu, 525 ferm. Stór lóð. Leigist uppsteypt, í einu eða fleiri hlutum. 6 góðar inn keyrslur. Uppl. í sima 40469, Lítil 2ja herbergja íbúð á bezta stað viö Baldursgötu til leigu strax aðeins reglusamt fólk kemur til greina, nokkur fyrirframgreíðsla. Sími 18400 frá kl, 4—7,________ Garðahreppur. 4ra herb. fbúð til leigu. Teppi og gardínur f stofu (allt nýtt). Mjög sanngjörn leiga gegn góöri umgengni. Uppl. eftir kl. 18 i síma 52627. Lítið herbergi til leigu viö Snorra braut. Uppl. f síma 19126. 2—3 herbergja íbúð til leigu f austurbænum. Til sölu á sama stað sjónvarp 23” og ísskápur. Uppl. í síma 14109. 2 herbergi til leigu í miðbænum, á sömu forstofu, leigjast saman eða sitt í hvoru lagi, Sfmj 23554. 2ja herb. íbúð í Bústaðahverfi til leigu fyrir stúlku að hálfu móti annarri. Aðeins reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. í síma 32954 frá kl, 15 til 20, 2 mjög skemmtilegar samliggj- andi stofur til leigu. Aögangur að eldhúsi, baði og síma. Leigist frá 1. des. Sími 21120 frá kl. 9—5 og 10761 eftir kl. 18. HÚSNÆÐI ÓSICAST Vantar 3 herb. íbúð í Reykjavík eða nágr., æskilegt að bílskúr fylgdi. Gjörið svo vel og hringið í síma 20485. Vantar iðnaðarhúsnæði fyrir bíla málun. 50 — 100 ferm. Sími 25260. 2ja—3ja herb. ibúð óskast til Ieigu. Þrennt í heimili. Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 16127, Ungan reglumann vantar gott herbergi. Þjónusta og einhver að- hlynning óskast á sama stað. Til- boð leggist inn hjá Vísi fyrir 19. þ. m. merkt „Þægindi". 30—40 ferm. húsnæöi á jarðhæð óskast til leigu fyrir léttan iönað. Uppl. í síma 83243 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld, Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi frá og meö 1. des. 1969. Uppl. í síma 94-7296 Bol- ungarvfk milli kl. 12,00 og 13,00 næstu 4 daga, Einhleyp kona óskar eftir 1—2 herbergja íbúö í austurbænum. — Upplýsingar í síma 41152. Sumarhús. Gott sumarhús í Mos- • fellssveit óskast leigt í vetur. Uppl. í síma 66269 kl. 19—21. Vantar 2 herbergja íbúð sem næst barnaskóla. Upplýsingar í síma 32043, 3ja herb. íbúð óskast á leigu,' góð umgengni, skilvfs greiösla. — Uppl. í síma 41753. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi, 3 fulloröiö. Uppl. í síma 83984. Minjagripaverzlun Qskar eftir af- greiðslustúlku. Málakunnátta nauð synleg. Umsóknir sendist augl. blaðsins fyrir 18. þ. m. merkt — „3002“. Unglingsstúlka óskast til skrif- stofustarfa frá kl. 1 — 5, einhver vðlritunarkunnátta nauðsynleg. — Tllboö merkt „Afgreiðsla” sendist augl. Vísis fyrir 18. þ. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.