Vísir - 14.11.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 14.11.1969, Blaðsíða 12
V1SIR . Föstudagur 14. nóvember 1969. 12 __________________ i ilMHll— II!■■■■—ilH—■■ HÓPFERÐIR / Hópferðabifreiðir til leigu ! Iengri og skemmri ferðir. BJÖRN & BJARNI 81662 15601 B 82120 rafvélaverkstædi s.meisfeds skeifan 5 Tökum að okkur: 8B ViögerCrr á rafkerfi dinamóum og störturum. H Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. Sl Rakaþéttum raf- kerfiö. Varahlutir á staönun RAUÐARARSTIG 31 Ljósastillingar SKEIFAN 5 . k SÍMI 34362 Æ Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. növember. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þaö lítur út fyrir aö einhver frestur sé i þann veginn aö renna út, eöa eitthvaö komiö í eindaga, nema þú veröir fljótur að átta þig á hlutunum. Athug- aöu t. d. lengdan frest í bili. Nautiö, 21. apríl—21. maí. Haföu sérstaka gát á peninga- málunum, athugaöu hvort ekki muni hyggilegast aö reyna aö gera eins konar áætlun fram i tímann meö tillitj til þess aö tekjur og gjöld standist á. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Þaö litur út fyrir aö þú standir aö einhverju leyti höllum fæti i bili, en líka aö þú þurfir ekki nema hressilegt átak og herzlumun til að kippa þvi í lag. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þú leggur að þvi er virðist mjög hart aö þér, en spumingin er hvort árangurinn yrði betri ef iilJ þú gæfir þér tíma til aö nema staöar andartak og athuga þinn gang. Ljöniö. 24. júli—23. ágúst. Margt bendir til aö þér sé þaö mikil nauösyn að skipuleggja betur störf þin, og mundi til- valiö fyrir þig aö nota helgina aö einhverju leyti til þess, eft- ir þvi sem timj vinnst til. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þaö er einhver óvissa ríkjandi í málum þínum, og lítur út fyrir aö þú þurfir aö beita fyllstu aö- gæzlu í þvi sambandi. Sé um svar viö bréfi eða bréfum að ræða skaltu hugsa þaö gaum- gæfiiega. Vogin, 24. sept—23. okt. Þaö veröur i mörgu aö snúast i dag, og allt útlit er fyrir að þú hafir nokkrar áhyggjur af verk efnum, sem þú veizt framundan. Skoðaðu ekki hug þinn um aö leita aðstoöar, ef með þarf. Drekinn, 24. okt. —22. nóv. Eitthvaö, sem þú hefur i undir- búningi, þarfnast nánari athug- unar, eigi það ekki aö mistak- ast. Gefðu þér þvi tima til aö athuga þinn gang og allar að- stæður, áöur en þú tekur ákvörö un. Rogniaöurinn, 23. növ.—21. des. Fljötfærni viröist þaö, sem þú þarft fyrst og fremst aö varast í dag. Þar næst það, að láta ekki tiltölulega smávægíleg at- riöi veröa til þess að þér sjá- ist yfir aðalatriðin. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þött þú hafir í mörg hom aö Iíta, þá skaltu varast aö flaustra af nokkru því, sem máli skiptir. Eitthvaö sýnast peningamálin þurfa athugunar við, og ekki skaltu lána fé svo nokkru nemi. vatnsberinn, 21. jan —19. febr. Þaö Iítur út fyrir aö þú fáir hrós í dag fyrir eitthvaö, sem kann aö koma þér nokkuð á óvart og gleöja þig enn meira fyrir þaö. Kvöldið getur orðiö mjög ánægjulegt. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Boöorö dagsins veröur gætrtí fyrst og fremst og þá einkum i peningamálum, sérstaklega f sambandi við kaup á einhverj- um hlutum og reyndar allt, sem kallazt getur fjárfesting. „Stangirnar, sem Ho-donarnir nota til að klifra cftir eru ekki nógu langar til þess að ná til heliisins frá þcssum enda.“ „Sem ætti að verða til þess, aö bardag- inn fari fram þarna.“ “ii^kHiiMliiiiiÍiÍÍiÍÍÍIÍÍÍÍMÍliÍÍÍiÍÍÍiÍlliyiÍÍÍÍillÍÍÍIlÍÍilitiÍiÍÍliÍlluÍÍgÍÍSiÍÍiÍilílÍÍHiiiúiiijjjijjiiiliimÍijaÍílÍti HEFUR TEPPIN SEM HENTA. YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS BRAUT 10 *• SÍMI 83570 „Mér tókst þetta.., ef bardaginn stæöi aðeins nógu lengi til þess að öll athygli þeirra beindist að honum.“ — Þeð er kostur við handspeglana að geta ekki séð sig allan, a. m. k. á morgnana. „Ef til vill veit Fernandez nú þegar um flótta okkar.“ — „Forskot Valencas höfuðsmanns getur ekki hafa verið mik- ið og ef við náum honum, mun hann vissulega segja okkur svona sitt lítið af hverju...“ Á meöan. — „Domenes hefur stofnað til uppreisnar — Valencas varð að flýja undan uppreisnarmönnunum.“ ■u „Hvers vegna sendir þú ekki herinn gegn þeim?“ — „Vegna þess að herinn er í fremstu röðum meðal uppreisnar- rnanna, þess vegna neyddist Valencas til að flýja.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.