Vísir - 29.11.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 29.11.1969, Blaðsíða 12
B »212« H rafvélaverksUMti s.meisteds skeífan 5 TSkan) að okkur: ■ Viðgerðir á rafkerfi dinamóum og störturum. ■ Mötormælingar. ■ MötorstiHingar. ■ Rakaþéttwn raf- kerfíð. RAUÐARÁRSTÍG 31 V í S1R . Laugardagur 29. nóvember 1969. Spéin gildir fyrir sunnudagínn 30. nóvember. Hrúturinn, 21, nmrz — 20. aprR. Það lítur ut fyrir að einhver hafi mikínn áhuga á að kynnást einkahögam þínum, og ættirðu að gjalda varhuga við að láta hami eða hana verða of mikils áskynja, nema þú vitir ’til- ganginn. Nautið, 21. aprfl-21. mai. Gerðu.það, sem þér er unht i þvi skyni að sunnudagurinn verði þár hvildardagur — með- a>) annars á þann hátt að varpa frá þér áhyggjum í sambandi viS peningamálin, þótt aöeins sé í biK. Tvfburarnir, 22. mai-21. j-úrrí. Þetta ætti að geta orðið þér góð ur dagur, jafnvel þótt þú hafir í ýrasu aö snúast. Kvíði, scm á þig beftir sött aö undan- förnu, reynist sennitega ekki hafa við nein rök aö styöjast. Krabbinn, 22. jóní—23. júlí. Það litur út fyrir að þú fáir einhverjar hagstæðar fréttir eða upplýsingar i dag, en annars er hætt við að þú hafir svo mörgu að sinna, aö þú gerir þér varla grein fyrir því stráx. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Sennilega sérðu þaö við nánari athugun, að einhverjar áætlan ir, sem þú hefur á prjönunum, muni ekki standast og að þú verðir að endurskoða þær og breyta þeim að verulegu leyti. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Leggöu ekki of mikið upp úr teusafréttum, sízt ef þær standa að einhverju leyti í sambandi við ffjöttekinn gróða. Ekki . sikaltu heldur gína gagnrýnis- laust við tilboðum, þótt girni- leg séu. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það lítur út fyrir aö einhverj- ir vinir eða vinur geri þér dag- inn ánægjulegan með hugulsemi sinni, eða á annan hátt, og að þú finnir að þú stendur ekki eins einn uppi og þér hefur virzt áður. Drekinn, 24. okt. —22. nóv. Þú ættir að reyna að hvfla þig vel i dag, því að þú munt þurfa á öHu þínu starfsþreki að halda á næstunni. Einnig skaltu var ast að komast i geöshræringu í sambandi við lausafréttir. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Varaðu þig á of mikiili eigin- girni, það getur ekki kaHazt að færa fóm, ef maöur reiknar með einhverju i staðinn, enda fæst ekki nein sörni ánægja, ef þannig er í pottinn búið. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þetta getur orðið einn af þeim dögum, þegar margt virðist ger- ast í senn svo erfitt reynist að fá nokkra heiJdarmynd í þvi sambandi, eða að mynda sér skoðanir á hlutunum. Vatnsberinn, 21. jan. — Í9 febr. Varastu að leggja of hart að þér, einnig ættiröu að forðast geðshræringu í sambandi v*ð þaö, sem ekki skiptir svo m&lu máli. Reyndu að greina á nriTTi aöalatriða og aukaatriða. Fiskamir, 20. febr.—20. marz: Mikill hlutj dagsins ferð að því er virðist í alls konar undirbún- ing, áætlanir og annað þess háttar. Reyndu að njóta hvðd- ar hvenær sem stund ge&t, einkum þegar á Tiöur dagtan. „Nú... Hvar eru fönguðu konumar geymdar, Jane?“ — „Þarna. I helli fyrir neóan störa hreiörið. En... Hvemig ætl- ar þú að komast þangað inn?“ „Við sjáum brátt... Bar-Dan, lánaðu mér grasekkjumannsskelfinn þinn!“ „Ho-Donar, imi hér i gegn. Komimar ykkar eru hérna inni í þessu íeðjubúsi.“ 5 r HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR SUÐURLfiNDS- BRAUT 10 * SWIS3S70 — Hann afi segist ekki þurfa annað sjá framan í fésið á þér, þá fáa hann kast! EDHÍÍ COfiSTANTINi OtSfO S*GDEJ£&?K we Fde&mEtoR < MfU kevocmebtil AT gBKEDeeES E6EN- S VtlOEBKBE ~ FÆRDftíE MED HUMNDEN Sa Haerter! _..-=C >«sg-- wm IP!— ^ H PðMiwy liii íli t „Hvað sagði ég ekki? Þér voruð of „Svona, komið yður nú á lappirnar aft- hcæddur vlð byssuna í höndttm míruim ur —“ ta aö nota yðar cigin—“ „Við tveir útkljáum okkar mál ekki swomt anðveldkgptt" TEPPAHUSIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.