Vísir - 29.11.1969, Side 15
V1S IR . Laugardagur 29. nóvember 1969.
6 vana beitingamenn vantar á
lijíubát, sem raer frá Olafsvík. —
(‘bpl. á Þórsgötu 21 a, kjallara.
Heilbrigðisstofnun óskar eftir aö
ráöa konu til starfa við ræstingu
o. fl. hálfan daginn. Umsóknir legg
ist inn á afgr. blaösins fyrir 1.
des., merkt ,,Heilbrigðisstofnun“.,
Stúlka óskast i vist á gott heim-
ili í New York. Uppl, í sima 18739.
Kona óskast til aö gæta barna
hluta úr degi. Uppl. í síma 30305
milli kl. 7 og 8.
ATVINNA OSKflST
Kennari óskar eftir aukastarfi
eftir kl. 5 a daginn. Margt kemur
til greina. Uppl. í sima 35613 milli
kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld.
Ungur maður sem vinnur vakta
vinnu óskar eftir aukavinnu. Hef-
ur mikiö fri. Uppl. í síma 84724.
Verzlunareigendur. Snyrtisér-
fræðingur óskar eftir atvinnu frá
1. des. Hefur góða reynslu. við
afgreiðslustörf m. a. ritfangaverzl-
un. Uppl. í síma 15029.
Ungan, reglusaman, duglegan
pilt vantar vinnu, helzt við af-
greiöslustörf. Hefur gagnfræöa-
próf. Uppl. í síma 40235 kl. 4—7
í dag.
Háskólastúdent óskar eftir starfi
hálfan daginn eða hluta úr degi.
Uppl. í síma 16825.
Breitt víravirkisarmband tapað-
ist s.l. föstudag sennilega á Hótel
Sögu eöa í bíl. Finnandi vinsaml.
hringi í sima 36174. Konan, sem
hringdi í fyrrakvöld, er vinsaml.
beðin að hringja aftur.
Síðastliðinn fimmtudag tapaðist
skinnkragi af kvenkápu, sennllega
viö KRONbúÖina á Hlíðarvegi 1
Kópavogi. Skilvís finnandi vinsaml.
hringi í síma 41747.
Smávaxin læða (kettlingafull) grá
og hvít meö stóra, gráa depla á
haus og hliðum, tapaðist s.l. þriöju
dagskvöld frá Grettisgötu 44A. —
Sími 15082.
ÖKUKENNSLA
Vauxhall — Ökukennsla. Kenni
á Vauxhall Victor árg. ’70. Árni
Guðmundsson. Sími 37021,
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Cortínu ’70, tímar eftir
samkomulagi, nemendur geta byrj-
að strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sími
30841 og 22771.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Ford Cortínu. Nemendur
geta byrjaö strax. Útvega öll gögn
varðandí bílpróf. Hörður Ragnars-
son. Sími 35481 og 17601.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópavog
ur. Volkswagen útbúinn fullkomn-
um kennslutækjum. Nemendur geta
byrjað strax. Árni Sigurgeirsson
Stmar 14510 - 35413 — 51759.
Ökukennsla.
Gunnar Kolbeins.
Sími 38215.
ÞJÖNUSTA
Innrömmun. Hjallavegi 1. Opið
kl. 1-5,
Vélstopp. Tek að mér viðgerðir á
hreinum sængurfatnaði og nærföt-
um. Uppl. í síma 32897 eftir kl. 20.
Trésmiður vill taka að sér alls
konar trésmíöavinnu í húsum (inn-
réttingar). Fljót og örugg vinna.
Uppl. í síma 22575 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Innrömmun. Tek myndir, mál-
verk og saumaðar myndir til inn-
römmunar. Margrét G. Björnsson,
Vesturgötu 54A, sími 14764.
Bifreiðaeigendur. Skiptum um
og þéttum fram og afturrúður, filt
i hurðum og hurðagúmmí. Efni
fyrir hendi ef óskað er. Rúðurnar
eru tryggðar meðan á verki stend-
ur. Tökum rúður í umboðssölu. Ríf
um bíla. Uppl. í síma 51383 eftir
kl. 7 á kvöldin og um helgar,
Dömur — Táningar. Sníö, máta
og ,sauma. Sníðastofan Amtmanns
stíg 2.
75
Húseigendur. Við erum umboðs-
menn fyrir heimsþekkt jarðefni til
þéttingar á steinsteyptum bökum
og þakrennum svo og til sprungu-
viðgerða i veggjum. Ábyrgð tekin
á vinnu og efni. — Verktakafélag-
iö Aðstoð sf Leitið tilboða og ger-
ið nantanir 1 síma 40258.
Baðemalering — Húsgagnaspraut-
un. Sprauta baðker, þvottavélar,
ísskápa og alls konar heimilis-
tæki. Einnig gömul og ný húsgögn
i öllum litum og viöarlíkingu. —
Uppl. í síma 19154.
HREINGERNINGAR
Gluggaþvottur — Ódýrt. Hrein-
gerningar, vanir menn. Sími 37749.
Hreingerningar. — Vanir menn,
vönduö vinna. Tökum einnig aö
okkur hreingemingar víðar en I
borginni. Margra ára reynsla. —
Sími 12158. Bjami.
Hreingerningar — Gluggaþvottur.
Fagmaður í hverju starfi. Þórður
og Geir. Símar 35797 og 51875.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
sama gjaldi Gemm föst tilboð ef
óskað er Þorsteinn, sími 26097,
Vélhreingerningar. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. Simi 42181.
mmT—qmioBnBHBr
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049 -
Haukur og Bjarní-
Nýjung í teppahreinsun.. — Viö •
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla ;
fyrir þvi aö teppin hlaupa ekki ■
eða lita frá sér. Erum einhig meö .
okkar vinsælu véla- og handhrein-
gerningar. Erna og Þorsteinn, sími '
20888.
NOTAÐIR BILAR
MBS ’68
MBL ’67
MBS ’66
1202 ’67
COMBI ’65
OCT. S. ’64
1202 ’63
SKODA
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
Sími 42600
HÚ SEIGENDUR
- VERKTAKAR
Athugið að það er
körfubillinn, sem létt-
ir störfin viö viðhald
hússins, glerísetningu
o.fl.
Símar 50786 og
52561.
BOLSTRUN — KLÆÐNING
Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Kem i hús með á-
klæðasýnishorn. Gefum upp verö, ef óskað er. Bólstrunin
Álfaskeiöi 94, Hafnarfirði. Simi 51647. Kvöld- og helgar-
simi 51647,
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri við W.c. kassa. Sími 17041 Hilmar
.1 H. Lúthersson, pípulagningameistari.
LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar f húsgrunn-
um og holræsum. Gröfum fyrir skolpi og leggjum. Öll
vinna í tíma- eöa ákvæöisvinnu. Vélaleiga Símonar Sím-
onarsonar, sími 33544.
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. —
Hreinsa stífluð frárennslisrör með loft og hverfibörkum
Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls
konar viðgeröir og breytingar. Þjónusta allan sölarhring-
inn, Sími 25692. Hreiðar Ásmundsson.
BÓKBAND
Tek bækur, blöö og tímarit í band. Gylli einnig bækur,
möppur og veski. Víðimel 51. Simi 14043 kl. 8—7 dagl.
og 23022 eftir kl. 7
BIFREIÐAVIDGERUIR
Bílastilling Dugguvogi 17
Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor
stillingar, Ijósastíliingar, hjólastillingar og balanceringar
fyrir allar gerðir bifreiða. Sími 83422.
VÉLVIRKINN H.F. — bifreiðaverkstæði
Súöarvogi 40. sími 83630. Annast hvers konar viðgerðir
á bifreið yöar. Erum með ljósastillingar. Reyniö viöskipt-
in. — Sveinn og Ögmundur (áöur starfsmenn á Ljósa-
stillingarstöð FÍB.
ALSPRAUTUM OG BLETTUM BÍLA
úr hinum heimsþekktu VIEDULUX-bílalökkum. Bíllinn
fær háan varanlegan gljáa. Bílasprautun Kópavogshálsi.
Sími 40677.
BÍLAEIGENDUR
Látiö okkur gera við bílinn yöar. Réttingar, ryðbætingar, j
grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir. j
Smiðum kerrur í stíl við yfirbyggingar. Höfum sílsa í flest- |
ar geröir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vlnna. j
Bílasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34. Simi 32778.
KAUP —SALA
BÓKA- OG TÍMARITAMARKAÐURINN
Ingólfsstræti 3. Eldri timarit og blöö á afar lágu verði.
í Bækur til jólagjafa fyrir börn og fullorðna, flestar mjög
ódýrar. Lítið inn á Ingólfsstræti 3. (annað hún frá Banka-
stræti).
JÓLIN NÁLGAST
Nú er rétti tfminn til þess að velja jólagjöfina til vina og !
vandamanna erlendis. Mikið úrval af islenzkum ullar- og '
skinnavörum, GLIT keramik, silfur skartgripum og ýms- '
um gjafavörum. Við pökkum fyrir yöur, póst-
leggjum og fulltryggjum allar sendingar, án
aukagjalds. Sendum um allan heim. Ramma-
gerðin. Hafnarstræti 17 og 5. Simar 17910 og
19630_______
„Indvprsk undraveröld“
MikiS úrval fallegra og sér-
kennilegra muna til tæki-
færisgjafa. Austurlenzkir
skrautmunir handunnir úr
Einnig margar tegundir af'
margvíslegum efniviö. —
reykelsi. Nýkomið: Indversk
ir skartgripir i fjölbreyttu.
úrvali. JASMIN, Snorra-
braut 22.
JEPPA-EIGENDUR
Hinir níösterku Barum snjóhjólbarðar stærð 600x16,
verð aðeins kr. 2.770 meö snjónöglum. — Skoda-búöin
Auðbrekku 44—46. Sími 42606.
Nýkomið mikið úrval af fiskum, fuglum og
krómuðum fuglabúrum.
***** —.......... og ýmislegt annað.
Hraunteigi 5 simi 34358
Opið kl. 5—10 e.h. —
Póstsendum.
Kíttum upp fiskabúr. —
NYJUN6, AUKIN ÞJ0NUSTA
REYKJAVÍK
Sé hringt fyrir kl. 16, sækjum við gegn
vægu gjaldi smáauglýsingar á tímanum
16—18. Á laugardögum eru smáaugl. sótt
ar í Rvík sé hringt fyrir kl. 10.30 f. h.
Staðgreiðsla.
KOPAVOGUR
GARÐAHREPPUR
Sækjum nú gegn vægu gjaldi smáauglýs-
ingar sé hringt fyrir kl. 15. Staðgreiðsla.
VISIR
Auglýsingadeild
Áðalstræti 8 — Símar
15610 . 15099 . 11660