Vísir - 06.12.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 06.12.1969, Blaðsíða 12
12 Spáin gildir fyrir sanniidagirm 7. desember. Hrúturum, 21. marz—20. apríi Hviklu þig vel í dag og eins lengi og þú getur við komið, notaöu tímann tii að athuga þinn gang og undirbúa þau viö fangsefni, sem biða þin i vik- unni fram undan. Nautið, 21. apríl—21. mai. Taktu lifinu með ró, á meðan þú hefur næöi til, en þaö get- ur oröið endasleppt, þegar nokk uö líður á daginn. Þínir nánustu eða einhverjir kunningjar munu þá ætlast til nokkurs af þér. Tviburarnir, 22. maí—21. júní. Þaö iítur út fyrir aö þú eigir aH annrikt þegar liöur á daginn, og ættirðu þvi að nota fyrri hluta hans til aö athuga hlutina í rö og næði, og hvíla þig eftir því sem unnt reynist. Krabbinn, 22. júni—23. júií. Hafðu taumhaid á skapsmunum þínum, þótt ekki gangi allt eins fljótt fyrír sig og þér fírmst og á hverju sem gengur í kring um þig. Vikan fram undan þarf líka gaumgæfilegrar athugunar við. Steingeitin,, 22. des.—20. jan. Hvildu þig — gættu þess að þú brennir ekki sjálfan þig upp fyrir of mikla ákefö og athafna-i semi. Reyndu að vinna bug á þeirri tilfinningu, aö þú getir ekki látiö staðar numið. Vatnsberinn, 21. jan.—13. febr. Hafðu ekki áhyggjur af þvi þótt einhver væni þig um að þú getir betur en þú gerir, þegar á allt er litið er hver sjálfum sér næst ur og verður aö hafa vit fyrír sér sjálfur. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú virðist aö vissu leyti i bar- áttuskapí, og vilt ekki Iíta á hlutina sömu augum og aðrir. Faröu samt gætilega í rökræð- um hvaö þaö snertir, þér getur lika skjátlazt, ef út i það er fariö. dDIMjOMItspi simi æskilegt, og ósiundvisi annarra valdi þér óþægilegum töfum, einkum þegar liður á daginn. Ljóniö, 24. júli—23. águst. Þaö getur farið svo, aö þú verö- ir að baka þér nokkra övild vissra aðiia, svo að ekki verði gengið á hlut þinn. En ekki skaltu láta þaö á þig fá, helckir halda þinu striki. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þu þarft að taka nokkuð á í dag, ef þú átt að koma málum þínum fram og um leið veró- urður aö taka sjálfum þér tak, svo lognmollan geri þig ekki atít of værukæran og rólegan. Vogin, 24. sept,;—23. okt. Þaö lítur út fyrir að eitthvað sérstakt standi til þegar á dag- inn liður, og þú sért beint og óbeint við riöinn. En taktu til- lit til pyngjunnar, að það verði þér ekki of kostnaðarsamt. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þaö er ekki öllum gefið að kunna að þegja yfir leyndar- málum, þess végna skaltu ekki gera aðra að trúnaðarmönn- um en þá, sem þú hefur þekkt lengi og veizt að er treystandi. Bogmaðurinn, 23. növ.—21. des. Notaðu daginn fyrst og fremst til hvildar, hvað sem hver segir B 82120 a rafvélaverkstædi s.melsteds skeifasi 5 Tökum að okkur: B Viðgeröir á rafkerfi dínamóum og störturum. H Mótormælingar. H Mótorstillingar. H Rakaþéttum raf- kerflð. Varahlutir á staðnum. SO...-ÝJB WILL ~ SEAKCH IN THB OPPOSITB' PtKECTfON! COME! WHV AREN'T WE GOINS WITH THEM.TARZAN? THEV KNOW NOTHING OF KOKAK..AND HAVE NEVEK HEARP OF THE HO PON CITV X LEFT I Hl/W NEAR, v CHULAI! Itlfff.tr ... þess vegna skuhtm víð fara og leita í hina áttina.“ Þeir vissu ekkert um Korak og hafa aldrei heyrt minnzt á Ho-Donborgimar, þar sem ég skildi við hann ... HEFUR TEPPIN SEM HENTAYÐUR — Mámma kallar þig sferítna feallinn í Vísi. Hún hefur alltaf rétt fyrir sér, eins og pabbi segir. SiðOT - NAGiAR mt N6E- SniD'AT \ HUN ERGtFT MED , S&DAN £N SIAP FYR / tfse er eueeuK-mon KXE JEG SMl STOTTE D£M UÖT ? JE6 WOR N(J IIXE, DEN BEDSTE PlADS EORDEM UGE NU ER 846 ET ' BiLRAT ! jí LAD 41/6 HELÍERE V&TE - MIN MAND KOMMER NOK SN4RT... Á verklœr] X jómvofirr ht . Auslýáincaclciid AíSalstrœH 8 Símar: 11660, 15610,15099. — Laglegasta pæja — ieitt aó hún sknii vera svona illa grft! „Ætfi þér vetti nokkuö af því að ég styðji þig?“ „Ég er ekki trúaður á, að bezti staö- urinn fyrir þig sé í augnablikinu undir bílstýri.“ „Láttu mig í friði. Maðurinn mlnn kemur senn.“ TEPPAHUSIÐ RAÚÐARARSTIG 31 _ 7 œ 1 f-j Wf\m f W| Íl r1® WffrM Sl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.