Vísir - 06.12.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 06.12.1969, Blaðsíða 14
74 V 1 S IR . Laugardagur S. desember 1969. TIL SOLU Til sölu vegna brottflutnings: hjónarúm með áföstum náttborð- um, kæliskápur Electrolux S A 7.5, svensófi, sófaborð og stóll. — Sími 18124 kl. 16—20 næstu daga. Bassi og micrófónn til sölu, hag stætt verð. Uppl. í síma 40809 í dag og 41259 eftir hádegi á morg- un. Rokkur til sölu á Nýbýlavegi 48A. # Silver Cross barnavagn til sölu, mjög vel með farinn. Einnig leik- grind með botni. Sími 42752. Tilb. óskast í sófa, borð og grillpott, pönnur og maskínu og fleiri áhöld koma til greina. Tilboð leggist inn á augl. Vísis fyrir 9. des. merkt: „4309“. Góður hnakkur til sölu, verð kr. 8 þús. má greiðast í tvennu lagi. Uppl, í síma 20640 frá kl. 6—9 e.h. Til sölu ódýrt! Slides sýningar- vél, lítil kommóða og transistor- tæki, til sölu á sama stað Rafha gufupylsupottur. Sfmj 16881._______ Heitnabakaðar smákökur til sölu, einnig tertubotnar og hnoðaðar tertur eftir pönttmum. Uppl. I síma 19874. ' • | ' ■ a "" BMB SSSSSBSO Til sölu alls konar fatnaður, gólfteppi, svefnsófi, hansahillur. — Hagstætt verð. Til sýnis frá kl. 2— 6 í dag. Hraöhreinsunin Hreinsir, Starmýri 2, Til sölu tré- og jámsmíðavél- ar: 1 trérennibekkur, I járnrenni- J bekkur (Atlas), 1 þykktarhefill 18”, ■ 1 afréttari 1 sög með fræsara, 1 vél ! sög, 1 borvél á fæti, 1 blokk- : þvinga, 1 hefilbekkur. Sími 32802. ■ Nokkrir kassar af svörtu mosaiki ; með gyllingu í, til sölu, selst helzt ! í heilum kössum, — Uppl. í síma . 42143. I " . ' . fc. - ■ - ■ 11 " '' ~ ~~~ Nýleg barnakerra með skermi til : sölu. Uppl. í síma 82091.__________ ' Ti sölu 60 1 Rafha þvottapottur, >' baðkar og Pedigree bamavagn. — ' Sfmi 36086.1 Fjörulallar og furðugrjót. — Til ; valið til gjafa (aðeins model) Öldu götu 3 II hæö, til sýnis og sölu, sunnudag kl. 2—4. Komið, sjáið, kaupið. ; ------------- ■ ,'JL .----——v—L'. Til sölu hjónarúm meö náttborð um, vel með farið. Snyrtiborð get- ur fylgt, borðstofustólar úr tekki, ljósakróna, skfðasleði, bobspil. — Sfmi 10749. Bamavagn og burðarrúm til sölu — verð kr. 1.500. Uppl. í sfma 14792. Honda 50, árg. 1966, vel með farin til sölu. Uppl, f sfma 42324. Kohka Super 8 kvikmyndatöku vél, ásamt ljósi, til sölu. Uppl. í síma 20817 e. kl. 7 á kvöldin. Til sölu: Rafha eldavél, falleg ensk herraföt, frekar lftið nr., jakkaföt á 11 — 12 ára dreng, skór o. fl. Svartur kvöldkjóll nr. 38— 40, Uppl. í sfma 34359. Góður nýiegur barnavagn og burðarrúm til sölu. 'Uppl. í síma 13956. Til sölu sem nýr norskur barna- vagn, einnig róla á grind. Uppl. 1 síma 37423. Kerra óskast til kaups á sama stað. Sokkaviögeröarvél til sölu, einn ig rúmskápur. Sími 34730. Einhver bezta jólagjöf og tæki- færisgjöf eru Vestfirzkar ættir (Arnardals og Eyrardálsætt). Afgr. í Leiftri og bókabúð Laugavegi 43B. Hringið í síma ,15187 og 10647. Nokkur eintök enn þá óseld af eldri bókunum. Útgefandi. Til sölu sem nýr Pedigree bama vagn. Uppl, f síma 37337. Píanó, kínverskt, „Shanghai“, 4 ára gamalt til sölu. Verð 18 þús. Vallargerði 38, Kópavogi sími 42926 eftir kl, 3 í dag. Nytsamar jólagjafir. Fyrir eigin- manninn: verkfærasett eða farang ursgrind á bílinn, garðhjólbörur. Fyrir eiginkonuna: strokjárn kr. 689, kraftmiklar ryksugur (vænt- anlegar um miðjan des.) kr. 3220, árs ábyrgð, varahlutir og viðgerða þjónusta. Tökum pantanir. Ing- þór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Sími 84845. Reykjarpípur glæsilegt úrval. Allt fyrir reykingamenn. Verzlun- in Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). — Sfmi 10775. Jólavörur í glæsilegu úrvali. — Lítið í gluggann. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Smurt brauð og snittur, köld borð, veizluréttir, og alls konar nestispakkar. Sælkerinn, Hafnar- stræti 19. Sími 13835. Húsmæður. Mjög ódýrar matar- og hreinlætisvörur: Hveiti, sykur cornflakes, tekex, þvottaefni, w.c. pappfr o. m. fl. Ótrúlega lágt verð. Matvörumarkaðurinn v/Straumnes Nesvegi 33, Til sölu: borðsilfur, danskt og norskt 48 stk. kr. 28.000 (4x12), Longines og Doxa úrin þjóðfrægu, gullarmbandsúr, gull armbönd, klukkur margar teg., leður seðla- og skjalaveski sem gefa kr. gildi. Gott úrval. — Guðni A. Jónsson, Öldugötu 11. Grímubúningar til sölu og sýn- is að Rauöagerði 25, kjallara, Að- eins i dag, eftir hádegi. Silfurlitaðir og gulllitaðir kven- og bamaskór. Mjög hagstætt verð. Kven inniskór, margar geröir. — Skóverzlunin Laugavegi 96. Sími 13795. Ný sending er komin! Fræöandi bækur um kynferðislíf í máli og myndum. Seksuelt Samspil — Seksuel Nydelse. 250 kr. stk. — Pantið strax f pósthólf 106 Kópa- vogi. Sendum um land allt. ÓSKflST KIYPT Notuð bílatalstöð óskast til kaups. Einnig logsuðutæki. Uppl. f síma 25771 eftir kl. 3.________ Eldhúsinnrétting, notuö, með stálvaski og innihuröir óskast til kaups. Sími 17133 eftir kl. 7 á kvöldin, Barnavagn. — Vil kaupa barna- vagn. Uppl. í síma 50352. Fuglar óskast til kaups, helzt páfagaukar. Uppl. í síma 19037 í dag og á morgun. Skermkerra og gærufóðraður kerrupoki óskast ennfremur bíla stóll og hár barnastóll. Uppl. í síma 83307 milli 1 og 8. Skautar. Vil kaupa telpu og drengjaskauta vel með farna, nr. 36—37. Til sölu drengjaskautar nr. 39. Sfmi 84258, peningakassi óskast. Vil kaupa rafdrifinn búðarkassa. — Sími 84845 á búðartíma. FATNADUR Til sölu mjög vönduð svört al- ullarkápa meö stórum minkakraga, no. 14. Uppl. í síma 32382. Til sölu ný smókingföt á meðal- mann og hvítur síður brúðarkjóll, lítið númer. Sími 40710. Til sölu: aúkkuföt, dúkkurúm- föt. heklaðir dúkar og fleira hand- unnið. Gnoöarvogi 18, 1. h. t.v. eft- ir kl. 19. Sími 30051. Til sölu drengjaföt og skór á 11 — 12 ára. Uppl. f síma 23473. Þrír enskir uliarkjólar og tvær dragtir no. 14 til sölu. Sími 51183. Til sölu tveir kjólar, einn síður kjóll og kápa, allt stærðir ca. 38— 40. Til sýnis í dag til kl. 7. Sauma stofan Laugarnesvegi 62. Nýjung. Sniðnar samkvæmis- buxur, blússur, barnakjólar o. fl. Einnig tilbúinn tízkufatnaður, yfir dekkjum hnappa og spennur sam- dægurs. Bjargarbúð hf., Ingólfsstr. 6. Sími 25760. Kjólar til sölu, svartir og mislit- ir. Dalbraut 1. Sími 37799. Að Skaftahlíö 31, sími 24494 er til sölu svört kápa og nælon pels, stórt númer. Tveir stakir unglinga- jakkar, lítið númer. Drengjaföt á 8—10 ára. Allt vel meö farið og mjög ódýrt. Til sölu tvær nýjar kápur númer 42. Uppl. f síma 35292 í dag. Ljós, nýr, þverröndóttur pels með tilhevrandi húfu til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 19899. Tízkubuxur terylene telpna- og táningastærðir, útsniðnar og beinar. Hjallalandi 11, kjallara. Sími 11635 (Áöur Miðtún 30). Kápusalan Skúlagötu 51 gengið inn frá Skúlagötu: Svampkápur nr. 44—46, terylene-úlpur loöfóðraðar nr. 36—40, kvenkápur lítil nr. eldri snið, drengjafralckar terylene á kr. 1500. Einnig alls konar fóðurefni, náttfataefni, skyrtuefni, terylene efni og stretch-efni. Verö frá kr. 30 pr. metra HÚSGÖGN Antik-skápur til sölu. Mjög fall egur útskonnn antikskápur með kommóðu undir. Einnig hrærivéi. Uppl. í síma 36137 eftir kl. 4 e.h. Antik-sófi 2ja sæta, hansa borö stofuborð, húsbóndastóll með skammeli, stóll með háu baki og 2ja nála Pfaff iðnaóarsaumavél til sölu. Sími 35134. Vil kaupa 1 manns svefnbekk eða sófa. Einnig kommóöu. Uppl. f sfma 32434. Til sölu nú þegar ónotaður eins manns svefnsófi, sófaborð, tveir armstólar danskur útvarpsgrammó fónn úr mahóní og sjónvarp 14“ skermur. Selst allt fyrir kr. 20 þús. Tækifærisverð. Uppl. í síma 16088. Til sölu: barnarúm, kommóða með 6 skúffum og innskotsborð. Allt vel meö farið. Uppl. í síma’ 16443. Homsófi. Stór, vandaður homsófi til sölu að Hagamel 8, 1. hæð, tæki- færisverð. Til sýnis kl. 3—5 e.h. í dag. Til sölu 3ja sæta sófi, með dam- askáklæði. Uppl. í síma 36709. Til sölu borðstofuborð, kringlótt mahóní, kr. 2000, svefnbekkur kr. 1500 innihurð eik 80x200 cm með gleri kr. 800, Á sama stað óskast plötuspilari. Sími 51977. Tækifæriskaup. Borðstofuhús- gögn, fallegur skápur og hentugt jóiaborð. Sími 83635. Takið eftir, takið eftir! Það er- um viö sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin T —-’Vegi 33, bak- húsið. Sími 10059, heima 22926. Vegghúsgögn. — Skápar, hillur og listar Mikiö úrval. — Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820 Sófasett, svefnsófar og svefn- bekkir. Góö greiðslukjör Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820 Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiöum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31, sími 13562. Hoover þvottavél, miðstærö, til sölu. Uppl. í sima 34308. Þvottapottur. Vil kaupa notað- an rafmagnsþvottapott. Upplýsing ar í síma 41896. Nýlegur Grillfix grillofn til sölu Uppl. í sfma 15693. ____________ Til sölu: Þvottapottur (Rafha), stofuskápur (kombíneraður), sófa- borð (antik, pólerað) og tvær ljósa krónur. Otrateigi 6, sími 36346. 2ja hellna rafmagnsplata með bakarofni, sem ný, til sölu. Yfir- dekki hnappa, spennur og belti. Heimahverfi. Sími 30781. BÍLAVIÐ5KIPTI 4ra tonna Bedford dísil sendi- bifreið árg. ’63 til sölu. Skipti á góðum fólksbíl koma til greina. — Uppl. í sfma 11513, Volkswagen — hagkvæm kaup. Tvö Volkswagen rúgbrauð, árg. 1960, annað ógangfært, til sýnis og sölu á sunnudaginn að Herjólfsgötu 22, Hafnarfirði. Verð samtals kr. 25.000. TH sölu ýmsir varahlutir í Fíat 1100 árg. ”55-”57, einnig dekk og felgur, Sími 40710, Truck trailers dekk stærð: 825x 15 - 1000x15 — 700x20, nýleg til sölu, einnig sturtur á 3ja tonna vörubíl. Sími 82717. Til sölu Pontiac ’52 2ja dyra með blæjum, powerstýri. Verð kr. 15 þús. Uppl. f síma 40661 eftir kl, 6. Skoda MB 1000 árg. 1965. Til sölu Skoda MB 1000 árg. 1965, bíllinn er í góðu standi og sæmi- legu útliti. Ekinn 30 þús. km. Verð kr, 65,000, Uppl. f síma 23676. Dodge ’56 til sölu. Uppl. í síma 23451. Til sölu 5 manna bfll í ágætu lagi, selst gegn mánaðargr. Uppl. í símum 11756 og 30120. 2ja tonna Chevrolet vörubfll árg. ’53, yfirbyggöur, til sölu, verð kr. 15 þús., einnig nýtt Philips sj.ón- varpstæki 12 tommu, verð kr. 18 þús. Uppl. í síma 23455. Góöur, amerískur fólksbíll, 6 manna, árg. ’66, f fyrsta flokks lagi, til sölu. Uppl. í slma 20640 í dag frá kl, 6—9 e.h. Mercedes Benz árg. ’51 til sölu, er með ógangfærri vél, ýmis skipti möguleg t.d. á sjónvarpi. — Sími 22949. Volkswagen- Cortinu- og aðrir bifreiðaeigendur: skiptum um bretti, hurðir, vélarlok, kistulok og þéttum rúður 'í öllum tegundum bifreiða, einnig almennar bifreiða viðgerðir. Reynið viðskiptin. Kjör- orð okkar er: Vör.duð vinna. — Uppl. í síma 26048 kl. 13—22 og 51383 eftir kl. 7 og um helgar. Rambler ’58, Rambler ’55, Opel Caravan ’55 varahlutir til sölu: vél- ar, gírkassarð drif, boddýhlutir o. m. fl. Uppl. I síma 30322. SAFNARINN íslenzk frímerki, ónotuð og not- kaupi ég ávallt hæsta verði. — Skildingamerki til sölu á sama stað — Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simj 84424 & 25506, Nýkominn íslenzki frímerkja- verðlistinn 1970. Verö kr. 25.00. — Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 A. Jólafrímerki. Jólafrímerkið úr jólafrímerkjaútgáfu Kfwanisklúbbs ins Heklu, annað útgáfuáriö er komið út. Útgáfan nær yfir árin 1968 — 1977 og verður með öllum ísl. jólasveinunum. Verið meö frá byrjun. Lítils háttar til-af jólafrí- merkinu 1968. Sérstök athygli vak in á „North PoIe“ stimplinum. — Fást í öllum frímerkjaverzlunum. íslenzkar myntir 1970- Skráir: myntir, brauð og vörupeningar og fsl. seðla, — verð kr. 98. — Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. FASTEIGNIR íbúð — 100 þús. útborgun. Til sölu 3ja herb. íbúð við Baldurs- götu. Útborgun 100 þús. kr. Uppl. f síma 42462. Eignaskipti — sala. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi til sölu, getur verið tvær íbúðir. Fallegur garður. Æskilegt að taka upp í góða 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 83177 kl 6—8 e.h. ÞVOTTAHÚS r’annhvitl frð Fönn Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN. Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221 Húsmæður ath. f Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur aö- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsiö býöur aðeins upp á 1. fl. frágang. Gerið samanburö á verði. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. st. Húsmæður. Stórþvottur verður auðveldur meö okkar aöstoð. — Stykkjaþvottur, blautþvottur og skyrtuþvottur. Þvottahúsið Berg- staðastræti 52. A. Smith. — Sími 17140 Leggjum sérstaka áherzlu á: — Skyrtuþvott og sloppaþvott. Tök- um stykkjaþvott og blautþvott. — Fljót afgreiðsla. Góöur frágangur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið LlN, Ármúla 20. sími 34442 EFNALAUGAR Hreinsum gæruúlpur, teppi, gluggatjöld, loðhúfur, lopapeysur og allan fatnað samdægurs. Bletta hreinsun innifalin í verði. Mjög vönduð vinna. — Hraðhreinsunin Norðurbrún 2 (Kjörbúðin Laugar- ás). Viðskiptavinir athugið! Vegna aukins tækjabúnaðar, getum viö nú boðið viðskiptavinum vorum upp á stór bætta þjónustu. Hrað- hreinsun, kílóhreinsun, kemiska hreinsun, pressun á herrafatnaði og samkvæmiskjólum. Leggjum á- herzlu á vandaða vinnu og góöan frágang. Holts-hraðhreinsun, Lang- holtsvegi 89, Sfmi 32165. Hreinsum og pressum samdæg- urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga- h'fð 45-47 sfmi 31230. Rúskinnshreinsun (sérstök meö- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun kflóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60 Sfmi 31380. Útibú Barma hlíð 6. simi 23337. VOGAR — HEIMAR. Hreinsum fljótt og vel Vönduð vinna. Efna- laugin Heimalaug. Sólheimum 33, sími 36292. Kemisk fatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviðgerðir — Kúnststopp. Fljót og góð afgreiösla, góður frágangur Efnalaug Austur- bæjar. Skipholti 1 sfmi 16346. 2 herb. til leigu á góöum stað í Vogunum. Uppl. í síma 31106.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.