Vísir - 06.12.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 06.12.1969, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 6. desember 1969. I I DAG I IKVÖLD | I DAG B í KVÓLD B Í DAG SJÓNVARP Laugardagur 6. desember. 15.50 Endurtekiö efni: Karlakór- inn Vísir syngur. Stjórnandi Geirharöur Valtýsson. 16.15 Jón Sigurðsson. Sjónvarpið hefur gert kvikmynd um líf og störf Jóns Sigurðssonar forseta í tilefni þess að 25 ár eru liöin frá stofnun íslenzka lýðveldis- isins. Lúövík Kristjánsson rit- höfundur annaöist sagnfræði- hlið þessarar dagskrár og leið- beindi um myndaval. Umsjón- armaður Eiður Guðnason. 17.00 Þýzka f sjónvarpi. 17.40 Húsmæðraþáttur. Um þess- ar mundir fara húsmæöur að huga að jólabakstrinum. Mar- grét Kristinsdóttir leiðbeinir um kökugerð. 18.00 íþróttir. M.a. leikur Úlf- anna og Sunderlands I 1. deild ensku knattspymunnar og ann- ar hluti Norðurlandameistara- móts kvenna f fimleikum. Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Dísa. Dísa gengur í herinn. 20.50 Um víða veröld III. Fransk ir vísindamenn heimsækja frumbyggja á Nýju-Gíneu og í Pólýnesíu. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 2.1.15 Majórinn og barnið. Gaman mynd frá árinu 1942. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk: Ginger Rogers og Ray Milland. Ung stúlka hyggst halda heim úr stórborginni þar sem hún hefur dvalið í ár og unnið fjöl- mörg mismunandi störf. Þegar til kemur, á hún ekki.fyrir far- gjaldinu, og grfpur til þess ráös að dulbúa sig sem tólf ára stúlku. 22.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. desember. ■ 18.00 Helgistund. Séra Þorsteinn L. Jónsson, Vestmannaeyjum. 18.15 Stundin okkar. Ágústa Rósmundsdóttir og Kristján Stefánsson leika á harmoikur. Á Skansinum, mynd úr dýra- garðinum f Stokkhólmi. 4. þátt- ur. Þýðandj Höskuldur Þráins- son. Nemendur dánsskóla Sigvalda sýna dansa. Heimsókn í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Skemmtiþáttur. Umsjón armaður Svavar Gests. Mánar frá Selfossi, Bessi Bjarnason, Inga Þórðardóttir og Ingibjörg Guðmundsdóttir skemmta. — Gestur þáttarins: Enok Ingi- mundarson. 21.05 Barbara. Norskt sjónvarps- leikrit. — Þýðandi Ðóra Haf- steinsdóttir. — Kvæntur blaða maöur er tekinn að þreytast í hjónabandinu, og þrá eftir til- breytingu gerir óþyrmilega vart við sig hjá honum. 21.50 Veröld vélanna. Mynd án orða um líf nútímans í heimi háþróaörar tækni. 22.25 Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan 1 Borgarspítal- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra. Sfmi 1212. SJÚKRABIFKEIÐ: Sími 11100 1 Reykjavfk og Kópa- vogi. Simi 51336 i Hafnarfiröi LÆKNIR: Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aö morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni, slmi 2 12 30. 1 neyöartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um lækn isþjónustu i borginni eru gefnar I símsvara Læknafélags Reykjavfk ur, sími 1 88 88. Lækna /akt I Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar 1 lögreglu varðstofunni, sfmi 50131 og slökkvistöðinni 51100. LYFJABÚÐIR: 6.—20. des.: Holtaapótek — Laugavegsapótek. — Opið virka daga til kl. 21, helga daga kl. 10-21. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er 1 Stór- holti 1, sími 23245. | m laugardag kl. 17.40: og enginn þeirra dó! Húsmæðraþáttur sjónvarpsins í dag er með lengsta móti — þrír stundarfjóröungar — enda um- ræðuefnið á þann veg, að það verður ekki tæmt á stuttum tíma. „Það er jólabaksturinn, sem ber á góma“, sagði Margrét Krist insdóttir, stjómandi þáttarins, húsmæðrakennari, ráðunautur Osta- og smjörsölunnar, hótel- stýra o. fl. Hún á eitt sameigin- legt með skipskokknum, sem hafði verið 30 ár matsveinn til sjós, og hreykti sér af því, „að hafa aldrei misst mann.“ „Nei, þaö hefur enginn dáið af minni matseld", fullyrðir Mar- grét og hlær að sögunni. „Hvað komstu yfir margar kökutegundir f þessum 3ja stundarfjórðungaþætti? „Fjórar kökur.“ „Er þetta ekki mesta vitleysa hjá húsmæðrum, sem em sig hreint að sprengja á þvi að baka tugi kökutegunda?“ „Ég læt það vera. Jólin eru sá tíminn, sem gjarnan má baka fall egar og góöar kökur“, sagði Mar- grét. „Hvaða kökur ertu meö í þessum þætti?“ „Það em spesíur (smákökur), piparkökur, siffon-kaka, sem er formkaka fyllt með ís og ávöxt- um, og púðursykurterta, fyllt með döðlum, möndlum og fleira góðgæti.“ Umm ... namm, namm. Starfs menn sjónvarpsins slógu upp veizlu, þegar upptöku þáttarins var lokið, og enn f dag — að viku liðinni — tala þeir um siffon-kökuna. MINNINGARSPJÖID • Minningarspjöld Menningar og minningarsjóös kvenna. fást á eft irtöldum stööum: skrifstofu sjóðs ins aö Hallveigarstöðum Túngötu 14, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22, hjá Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, hjá Önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56, hjá Guðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. TONABÍÓ Ósýnilegi njósnarinn M3ISMSS5” ITEBHícpi’ núnÍMA li'iiii ufin iiB.nwía I TNItTII Hörkuspennandi og bráð- skemmtileg, ný, amerísk— ítölsk mynd I litum. Islenzkur texti. Patrich O’Neal, Ira Furstenborg, Henry Silva. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. STJÖRNUBIO Milljón dollara smyglið Afar spennandi ný ítölsk-ame rísk gamanmynd í Technicolor og Cinemascope. Vittorio Gassman, Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BIÓ íslenzkur texti. Grikkinn Zorba Heimsfræg grísk-amerisk stór mynd gerð eftir skáidsögu Nik os Kazantzakis. Anthony Qu- inn, Alan Bates, Irene Papas, Lila Kedrova. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Hryllingsherbergið Sérstaklega spennandi, ame- rfsk mynd í litum. ísl. texti. Sesane Danova Patric O’Neai Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. WÓÐLEIKHÖSIÐ betur má ef duga SKAL f kvöld kl. 20. FIÐLARINN A ÞAKINU sunnudag kl. 20. Tvær sýning ar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Iðnó-revían í kvöld. Tobacco Road sunnudag. Sá sem steiur fæti, er heppinn í ástum miðvikud. sfðasta sinn Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. KOPAVOGSBIO Dáðadrengir Óvenju vel gerö og hörku- spennandi amerísk mynd í lit- um og Panavision. — Mynd í flokki með hinni snilldariegu kvikmynd „3 liðþjálfar.‘‘ ísl. texti. Tom Tryon Senta Berger Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. mm Flughetjan Raunsönn og spennandi, ame- rísk stórmvnd l litum og Cin- emascope, er fjallar um flug og loftorrustur i lok fyrri heimsstyrjaldar. Aöalhlutverk: GeOrge Peppard James Mason Ursula Andrews tslenzkur t^xti — hækkað verð Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ath. aðeins sýnd fram yfir helgi. Leikfélag Kópavogs Lina langsokkur Laugard. kl. 5. Sunnud. kl. 3. Miðasala I Kópavogsbíói alla daga frá kl, 4.30-8.30. Sími 41985. LAUGARÁSBÍÓ Sovézka kvikmyndavikan: Svanavatnið Glæsileg ballettmynd á breið- tjaldi frá Lenfilm — viö sí- gildatónlist eftir Pjotr Tsjæ- kovski. Leikstjórar Apollinari Dúdko og Konstantín Sergéjev í aðalhlutverkum eru listdans- aramir Élena Évetééva, John Markovski og Makhmud Ess- ambæév, ásamt ballettflokki Stóra leikhússins í Moskvu. Aukamynd: Ferð Islenzku þingmannanefnd arinnar utn Sovétríkin á sl. sumri. Sýnd kl. 9. VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.