Vísir - 02.01.1970, Síða 9
VlSIR . ^östudagur 2. janúar isr/o
tækniþjóðfélag, sem veitir þau
lífskjör, sem fær fólk til að una
í landinu, jafnt þá, sem hafa
aflað sér æðri menntunar, og
aðra.“
Hannibal Valdimarsson,
forseti ASÍ:
Ákvörðun um EFTA-
aðild örlagaríkasti
stóratburðurinn
Ég tel ákvörðunina um inn-
göngu íslands í Fríverzlunarsam
tök Evrópu, EFTA, vera einn ör
lagarikasta stórviðburð nýliðins
flugvélinni, og mikið happ var
að hann skyldi vera vopnlaus.
Kom ekki einhvers staðar fram
hvort hann væri góðkunningi
skozku iögreglunnar, Donalds
McPheeMcKirorgs og þeirra
bræðra allra?“ sagði Flosi Ólafs
son, þegar blaðamaður Vísis náði
tali af honum, en svar við
seinni hluta spurningarinnar
hafði hann þó ekki á hraðbergi
og varð að leita ráða konu sinn-
ar.
„Ha, hvað segirðu um það,
Lilja?... Jú, við erum sammála
um þaö hjónin, að hún hafi tek-
izt svo vel síðast, pophátíðin
í Laugardalshöllinni, að nauð-
synlegt sé aö endurtaka hana
hið bráðasta upp úr áramótun-
um og þá væntanlega velja
geggjaðasta persónuleika árs-
ins,“
Margrét Guðnadóttir,
prófessor:
Tunglferðin og endur-
skoðun skólakerfisins
„Eftirminnilegast finnst mér
vera lending fyrstu mannanna
á tunglinu. En ég veit svei mér
þá ekki hvað er mér minnisstæð
ast innanlands, þó held ég að það
sé sá almenni áhugi, sem mér
finnst hafa vaknað á málefn-
um Háskóla íslands.
stödd?“ Skimum við ekki öll
jafn grunlausum óvitaaugum
út i tilveruna og litla saklausa
barnið? Vitum lítið, hvað bíöur
okkar. — Enginn veit, hvaöa
heim barnið erfir.
Ég veit aðeins það, að hér er
sú jörð, er litla barnið frá Betle
hem hefur helgað, og í fram-
haldi af þessu vil ég svara síð-
ari spurningunni þannig, að sem
flest börn íslands eigi sem nán
lands í EFTA, af þeim erlenda
er það tunglför Bandaríkja-
manna. — Helzta verkefni inn-
anlands næsta ár er auðvitaö
efnahagsmálin."
Eðvarð Sigurðsson,
alþingismaður:
Atvinnuleysið ofarlega
í huga
„Mér er eftirminnilegust bar-
áttan við atvinnuleysið á fyrri
öxl og fram á veg
■fr"....... 1
árs, en þó skiptir að minni
hyggju enn meira máli, hvernig
í haginn verður búið fyrir iðn-
væðingu þjóöarinnar á næsta og
næstu árum. í þvf efni er allt
undir sjálfum oss komið.
Um hitt, hvaða stórviðburðir
kunni að gnæfa hæst á ókomnu
ári, er ég sem aörir alls óvitandi
en það veit ég þó að með vor-
dögum verður gengið til mjög
víötæks launauppgjörs vinnu-
stéttanna og getur ekki farið hjá
því, að úrslit þess uppgjörs
varði þjóðina alla miklu.
Víst skyggir skuld fyrir sjón,
en það þykist ég þó vita, að
einmitt þetta launauppgjör sé
líklegt til að verða meðal stærstu
atburða komandi árs, nema alls
óvænta stórviðburði beri að
garði, sem alltaf getur orðið.“
Flosi Ólafsson, leikari:
„Velja geggjaðasta
persónuleika ársins“
„Af stórviðburðum ársins er
mér efst í huga núna fréttin um
-handtöku mannsins f Loftleiða-
hluta ársins og bágindi margra
af völdum þess, en eins marka
eðlilega sín spor f hugann hin
löngu og ströngu samningamál,
sem stóðu fram í maí,“ svaraði
Eðvarð Sigurðsson, aðspuröur
um eftirminnilegustu atburði síð
asta árs.
„En viðhorf mitt til verkefna
næsta árs markast einnig af því
sama. Þótt atvinnuleysið virð-
ist að vísu ekki eins slæmt nú
og í fyrra, þá er ljóst, að ekki
má slaka á verðinum gegn þvf,
og einnig hlýtur maður að
hvarfla huganum til samninga-
málanna í vor, þegar maður
hugsar til verkefna framtíðar-
innar.“
asta samleið með barninu helga
sem fæddist á jólunum."
Það, sem mér finnst vera
veigamesta verkefni næsta árs
hér hjá okkur er tvímælalaust
gagngerðar endurbætur á mennt
un og yfirleitt endurskoðun
skólakerfisins í heild og þá sér-
staklega barna og unglingastigs
ins. Mér finnst vægast sagt mikil
tímasóun á skyldunámsstig-
inu fyrir sæmilega skýra og
velgefna krakka. Mættj gjama
auka menntun á þessu stigi og
skipuleggja hana betur. Ekki er
vanþörf á að bæta stöðu þeirrar
stéttar, sem sér um kennsluna,
kennaranna, þannig að þetta
fólk þyrfti ekkj að stunda at-
vinnu i sinum sumarfríum til
að bæta árstekjumar, en gæti í
þess staö bætt menntun sína,
sem upphaflega átti að vera hlut
verk sumarfrísins.“
Magnús Bjamfreðsson,
fréttamaður:
Tunglskotið og
efnahagsmálin
„Af innlendum vettvangi er
mér minnisstæðust innganga ís
Herra Sigurbjöm Einarsson,
biskup Islands:
„Hvar er ég stödd?“
,,Lltil sonardóttir min var að
koma i heiminn nú um jólin og
mér finnst hún horfa á mig og
augun spyrja. „Hvar er ég
slæm alltaf. Mættu menn minn-
ast byggingar alþingishússins,
sem ekki tók nema tvö ár. Á-
kvörðunin um bygginguna tekin
og tveimur árum seinna mættu
þingmenn til að þinga f hinu ný-
byggða alþingishúsi. Ekki varð
heldur mikið fjaðrafok, þegar
landsbókahúsið gamla var reist,
sú fagra og mikla bygging, sem
þó reis af grunni, þegar þjóðin
bjó við hina sárustu neyð. Mér
finnast þessi dæmi ásamt mörg-
um gömlum dæmum sýna, hvað
við getum og því ekki að nota
duginn einmitt á næsta ári?“
Jónas Haralz, bankastjóri:
Breytingarnar fyrir
EFTA-aðildina
þýðingarmestar
„Mér finnst þaö vera sam-
þykkt Alþingis um aðild fslands
að Frfverzlunarsamtökum Evr-
ópu“, svaraði Jónas Haralz
bankastjóri, spumingu Vísis.
„Einmitt í framhaldi af þvf
þykir mér það þýðingarmesta
verkefni okkar á næsta ári, að
við búum okkur vel undir þær
breytingar á sviði atvinnumála
bæði iðnaðar og annarra greina,
sem hljóta að fylgja f kjölfar
þeirrar ákvörðunar.'1
Þorsteinn Thorarensen,
rlthöfundur:
Tunglið eða EFTA
„1 mínum augum er tunglferö
Bandarfkjamanna stærsti við-
Magnús Már Lárusson,
rektor:
„... og því ekki að nota
duginn á næsta ári?“
„Mér finnst persónulega, að
merkustu atburðirnir veröi f
smáu hlutunum, og er mér þvf
efst í huga sú aukna athygli
almennings, sem mér finnst
hafa beinzt að Háskóla fslands.
Verður þessi þróun, ef hún held-
ur áfram að vaxa, vonandi til
framdráttar og blessunar mennt
un þeirra einstaklinga er í þessa
stofnun leggja leið sína og þá
um leið til heilla landslýð öJlum.
Merkasta verkefniö hér innan
lands finnst mér vera nú, sem
undanfarin ár, að leitast við að
komast á réttan kjöl fjárhags-
legá, þá; mættu menn gjarnan
lítá til baka og virða fyrir sér
gömlu dæmin. Þau eru ekki svo
burður ársins, eöa innganga fs-
lands í Efta. Ég er ekki viss hvor
atburðurinn mér finnst meiri, en
báðir eru þeir jafnmikið stökk
út i óvissuna. En maður er bjart
sýnn.“