Vísir - 02.01.1970, Side 11

Vísir - 02.01.1970, Side 11
V1SIR . Föstudagur 2. janúar 1970 : n I I DAG | i í KVÖLD | Í DAG | 1 ÍKVÖLD B I DAG B UTVARP FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið tónlistarefni. 17.00 Fréttir. Rökkurljóð. Barnakórar syngja jólalög. 17.40 Otvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundur les 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. ~'Amas Karls- son og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.05 „Exultate iubilate". kant- ata (K 165) eftir Mozart 20.20. Á rökstólum. Björgvin Guð mundsson viðskiptafræðingur stjórnar umræðufundi. 21.05 Sellósónötur Beethovens. 21.30 Útvarpssagan „Piltur og stúlka" Valur Gfslason Ies. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Óskráð saga. Steinþór Þórðar son á Hala mælir æviminning- ar sinar af .unni fram (10). 22.50 íslen^ tónlist. Þorkell Sig- urbjömsson kynnir. 23.30 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. SJðNVARP ... En á þriðja degi kom babb í bátinn.. Vrllta vestrið ásamt sínum „Fræknu feðgum" er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. Að sögn þýðandans Kristmanns Eiðsson- ar, er þetta mjög spennandi þátt ur. Feðgarnir lenda í fararbroddi leitarmanna að óaldarlýð, sem samanstendur af móður og son- um hennar, og stjómar hún þeim hörðum höndum í ránum og ill- verkum ýmiss konar í Virginia City, og hefur einn sonur henn- ar einmitt verið hnepptur í fang elsi fyrir framtakssemi sína á glæpabrautinni. Að vonum unir ræningjamamma þvi illa að hafa sinn duglega ræningjastrák á bak við lás og slá, og óstarfhæf- an, og gerir þvi út bræður hans til að ræna honum úr fangels- inu. En svo furðulega vill til, að þeim mistekst mannránið, en særa í þess staö löðreglustjór- ann mjög illa, þannig að hann er úr leik til að veita þorpurunum eftirför, en þá koma „Fræknir feðgar1* til aðstoöar eins og áð- ur er sagt og stjóma leitinni að ræningjahyskinu, sem hafði tekið það ráð til að ná ræningjanum úr fangelsinu að stela einum manni FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR. 20.00 Fréttir. 20.35 Skref fyrir skref. DViisk mynd um kennslu og endurhæt ingu 'lindra og sjóndapurra. Lögð er áherzla a að bjarga því, sem eftir kann að vera af sjón manna, og « að sjón- leysi þurfi ekki að hafa í för meö sér útilokun frá mannlegu samfélagi. úr byggðinni á hverjum degi, og 21.00 Fræknir feðgar. Fimm dag- hótuðu að halda þannig áfram alla þá fimm daga, þar til hengja átti ræningjann og þá skyldu þessir borgarar, fimm að tölu, einnig fá að dingla f snörunni. En á þriðja degi áætlunar ræn- ingjanna kom babb í bátinn.... ar til stefnu. 21.50 Erlend málefni. 22l10 Ameriskur jazz. Pete Fountain kvartettinn Ieikur. 22.30 Dagskrárlok. ÚTVARP FÖSTUDAG KL. 19.30: Sextánda æviárið Þátturinn daglegt mál fer nú brátt að hefja sína sextándu ævi- ársgöngu í því formi sem við þekkj um hann í dag. Það var Ámi Böðvarsson, sem fylgdi honum úr hlaöi árið 1954, þá um veturinn og hafði hann til ársins 1955, og oft síðan höfum við heyrt fróðleg og skemmtileg svör Áma og fleiri góðra íslenzkuræktarmanna á öldum hljóðvarpsins. í kvöld er það Magnús Finn- bogason, sem flytur okkur „Dag- legt mál“ og svarar að venju fjölda fyrirspuma lesenda. En Magnús sagði okkur, að fólk væri mjög duglegt aö skrifa og væru bréfin ákaflega vinsamleg og þætti honum vænt um að komið væri á framfæri þakklæti til alls þessa velviljaða fólks. Sagðist Magnús nú eiga efni i þáttinn allt fram til aprílmánáðar og sýnir þessi mikli dugnaður vissulega engin dæmi um pennaleti. T0NABB0 K0PAV0GSBI0 íslenzkur texti. Hve indælt jboð er! Víðfræg og mjög vel gerö, ný, amerísk gamanmynd f litum og Panavision. Gamanmynd af snjöllustu gerð. íslenzkur texti James Gamer — Debbie Reyn olds. Sýnd H, 5 og 9. Kofi Tómasar frænda Stórfengleg og víðfræg, ný, stórmynd 1 litum og Cinema Scope byggð á hinni heims- frægu sögu. Islenzkur texti. John Kitzmiller, Herbert Lom, Myléne Demongeot. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Greifynjan frá Hong Kong Heimsfræg stórmynd i litum og með fslenzkum texta. Fram leidd; skrifuð • og • -stjórnað af Charlie Chaplin. Aðalhlutverk Sophia Loren og Marlon Brando. Sýnd kl 5, 7 og 9 WÓDLEIKHÚSIÐ Fjóröa sýnlng l kvöld kL 20 næsta sýning sunnudag kL 20 Aðgöngumiðar frá 30. des. gilda að sunnudagssýningu. Betur má ef duga skal Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. Iðnó-revían ( kvöld. Tobacco R»ad laugardag. Einu sinni á jólanótt sunnudag kl. 15. Antígóna sunnudag. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14.. Sfmi 13191. (Das Wunder der Liebe) Óvenju vel gerð, ný, þýzk mynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýmiss við- kvæmnustu vandamál í sam- lífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við metað- sókn viða um lönd. Biggy Freyer Katarina Haertel Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HASK0LABÍÓ Stúlkur sem segja sex (Some girls do) Brezk ævintýramynd I litum frá Rank. Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBI0 Nótt hersh'ófðingjanna íslenzkur texti. Afar spennandi og snilldarlega gerð ný amerisk stórmynd f technicolor og Panavision. Byggð á samnefndri skáldsögu eftir Hans Hellmut Kirst. Leik stjóri er Anatole Litvak. Með aöalhlutverk. Peter O’Toole og Omar Sharif o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækka' verð. Pabbi vinnur eldhússfórfin Sprenghlægileg og meinfyndín dönsk gamanmynd i iitum. Skopmynd t sérflokki sem veita mun fólki á öllum aldri hressilegan hlátur. Ghita Nör- by .Morten Grunwald, Marguer ite Viby. Sýnd ki. 5 og 9. Leikfélag Kópavogs Lina Langsokkur Sýning laugardag k.. 5 Sýning sunnudag kl. 3. Miðasala i Kópavogsbíói kl. 4.30-8.30. Sfmi 41985.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.